Alþýðublaðið - 26.04.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.04.1952, Blaðsíða 6
‘Framhaldssagan 77 ----- Agatha Christie; Morðgátan á Höfða segja,“ svaraði frú Rice. „Við vorum ef til vill ekki hrein- skilnar hvor við aðra. En henni var hlýtt til míh í eina tíð.“ „Segið mér eitt, herra Laza- ,rus. Þetta er hvórki stund né ' staður til falskrár hasversku I eða hlædrægni, — en var ekki Erekki gaman að vera fimm I eitthvað á milli ykkar ungfrú lugur, fá pönnukökur með Nick?*1 EIN LITIL AFMÆLLSKEÐJA. rjóma, sætt kaffi ogeftilvill eúkkulaði? Erekki gaman að að vakna til nýs aðidarhelmings Clífs síns, og allir brosa og mað mr fer ósjáifrátt að gera sér gæl iiir við þá tilhugsun, að liklega vérði þetta lífsins betri helming •ur, þóað maður viti að það sé •toara biekking og ekkert að marka. Og maður sezt íraman á og ferað pciifast í nýja sokk- Æina; líklegast komast russiskir vísindamenn svo iángt, að g-eta endurnýjað mann með vara- etykkjum, og þá getur maður orðið þúsund ára og einginn „Nei,“ svaraði Lazarus og hristi höfuðið. „Ég var dálítið hrifinn af henni hérna einu sinni. En svo, — ég veit ekki eiginlega hvers vegha, - sleppti ég þar öllum - tökum.“ „Já, þarna hefur maður það,“ mælti Poirot og kinkaði kolli. ,Það var hennar harmleikur. j það, að ungfrú Nick varð að Menn urð'u hrifnir af henni — í svip, — en slepptu- síðan öll fræðíngs. Vitanlega hafa þaúí- álitið, að ungfrúin væri mun auðugfi, held-ur en raun, ber 'vithi. Þau vissu ekkert um það, að húsið og landareignin var \‘eðseft fyrir háum lánum.“ „Og nú,“ mælti Lazarus, „lahgar mig mest til að vita. hvernig þér hafið komizt að þessu öllu saman, herra Poirot. Hvenær komuzt þér á rétta sporið?“ „Ó, ég skammast mín fyrir að segja frá því. Það tók mig svo óumræðilega langan tíma og ótrúlega mikil heilabrot. Það var alltaf eitthvað, sem skörti á, að ég gæti fengið rétta útkomu úr dæminu. Mismun- gangast undir skurðaðgerð. j urinn á því, sem ungfrúin sagði Hún hafði enga erfðaskrá gert. mér, og hinu, sem aðrir sögðu „En hvað hún hlýtur að hafa hatað mig takmarkalust,“ taut- aði frú Rice. „Já„ frú. Þér höfðuð það, sem hana einmitt skorti; hæfi- leikann til að vinna ást og halda henni,“ sagði Poirot. „Ég er að vísu dálítið u,tan við mig,“ tók Challenger sjó- liðsforingi til máls, ,,og það er ef til vill þess vegria, að mér hefur enn ekki tekizt a$ átta mig á þessu með erfðaskrána." „Ekki það? Það er líka allt annar handleggur, en ofur auð- skilið mál, samt sem áður. Þessi Croftshjón hafa dvalizt hérna að undanförnu. Og svo gerðist Croftshjónin sjá sér þegar leik um tökum, í stað þess að hríf- ast enn meira við nánari kynn- 1 á borði. Þau tala svo um fyrir ingu, og verða þá ástfangnir af henni, að hún gerir erfðaskrá ifær rjómapönnukökur fyrrrená ■ henni. Og hún tók að leggja sína undir þeirra umsjón, bjóð- fimm alda afmæli sinu. íhatur sitt á frú Rice, sem áður ast síðan til að koma skjalinu i Erekki gaman að vera fimmt'hafði verið vinkona hennar. hendur réttum hlutaðeigend- wgur, og komast að raun um, að j Þegar hun samdi erfðaskra um. Þvi næst gera þau sjalf na- jafnvel þeir, sem hafa látið eins! sína fyrir nær ári, var henni kvæmt eftirrit af erfðaskránni, Þegar ég fór þess á leit við og þeim væri meinilla við mann ' enn mjög hlýtt til frú Rice. En en með þeim breytingum, er hana, að hún bæði einhverja ©g gengið framhjá manni með riú hafði það allt tekið breyt- þau tel-ja sér í hag, með öðrum j vinkonu sína að koma og dvelj mér. Og til allrar ógæfu, trúði ég lengi vel öllu því, sem ung- frúín sagði mér.‘‘ „Og svo var það skyndilega. ag ég fékk eins og opinberun. Ungfrúnni hafði að einu leyti skjáltlazt. Hún var of ksen, vél - s er eitt nauðsyn- legasta heimilis- tækið. Kostar kr. 1274. Véla. og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. hundshaus í fjörutíu og níu ár, hafa bara látið svona afþvíað þeir voru of feimnir tilað láta í mgum." orðum, falsa erfðaskrána sér í j aat hjá sér, sendi hún henni „Hún mundi eftir erfða- vil, — og geyma hana þannig, ! símskeyti og bað hana að koma j skránni. Hún vissi ekki að ef svo skyldi fara, að ungfrúin þegar’ í stað, en þagði hins veg-. ijós aðdáun sína, og ídag eru croftshjónin höfðu tekið það dæi.annað hvort við uppskurð- ar yfir því við mig, að hún þeir alltiemu bunxr að afleggja aíla feimni og vitna opinber- lega að þeir elski mann. Hvern in erþaS, sendi Valtýr þér ekki jný stigvél? Aðminnstakosti sá ég Jiann fyrir utan hjá Lárusi í gær, og mér dattíhug, nú ætlar Val- íýr sö kaupa stígvél! Manneskj- an ersvo skrýtin. Það var einu sinni gamall maður að'koma frá jarðarför og hann sagði, ekki muriu þeirnú allir fylgja mér til grafar, sem ég hef íylgt til graf ar um dagana; og hann tókínef- áð; þetta var sumsé gamall mað- ur og það varað byrja upp fyrir honum hvað manneskjan gæti verið skrýtin. En -eru ekki rjómapönnukök- urnar of dýru verði keyptar? Nú geingur maður ekki framar í kúnstugum flíkum, seigir ekki framar ljótt, bara til að sjá manninn og konuna í næsta húsi itiissa andlitsgrímuna af undr- un. Maður er orðinn fimmtugur og veit hvað er undir grímunni og hefur ekkert gaman af því jengur að hía á fólk. Og þó, — nei, maður er orðinn fimmtug- ur og hefur keypt sér sína grímu og skoðað það í speiglinum að hún fer manni vel, og nú á mað ur fimmtugsafmæli og allir seigjast ekki hafa séð fallegri grimu. Og manni væri sjálfum toölvanlega við, ef einhver gerði manni bylt svoað maður missti hana, og heyrði hann hía á rnann . . . Og samt . . . væri það ekki gáman að laumast einhverja vor hóttina útá döggvotan völlinn <og gáriga berfættur niðrað lækn um, staðnæmast við bakkann •þar, sem silungslontan sefur undir, taka af sér grímuna og speigla sig í hylnum? En maður ier samt ekkií nó'tt og ekki þá næstu, maður er fimmtugur, döggin er köld berum fótum ogeftilv-ill mundi silúrtgslontan vakna og hía á mann og ekki vita að maður er fimmtugur . .. Dr. Álfur Orðhengils. AB inn í hvert hás! plagg í sínar vörzlur og að það inn eða með öðrum hætti. Þá hafði áður beðið þessa sömu hafði aldrei náð ákvörðunar- hugðust þau sjá svo um, að hið vinkonu sína að koma og dvelj- stað. Henni var Ijóst, að frú falsaða plagg yrði lag-t fram. Rice gat talizt hafa haft ástæou,1 og samkvæmt því yrði frú Croít til að vilja hana feiga sökum ast hjá sér, en að vísu ekki þeg- ar í stáö. Eflaust hefur hún á- þess, að hún var aðalerfingi hennar samkvæmt erfða- skránni. Að minnsta kosti hlaut almenningur, og ef til vill einnig dómararnir, að álíta, að hún hefði haft ástæðu til þess. Fyrir þá sök hringdi hún til frú Rice og bað hana að senda sér sælgætið. í nótt hefðu á- kvæði erfðaskrárinnar orðið almenningi kunn, ef allt hefði farið með felldu, og þess vegna Iaumaði hún skaihmbyssunni í kápuvasa yðar, frú. Skamm- byssunni, sem ungfrú Maggie Buckley var skotin til baha með, í misgripum fyrír ungfrú Nick. Þannig ætlaðist bún til að það liti út. Ög ef þér hefðuð orðið skammbyssunnar vör í vasa yðar, frú, var ekkert lík- legra, en að þér hefðuð snert hana nægilega til þess, að fingraför yðar hefðu fúhdizt á hehni.“ aðalerfingi ungfrúarinnar. Og litíð, að það kynni að vekja í því skyni að gera það ákvæði ! rrieð mér grun, ef hún segði sennilegra, er í hinu falsaða I mér það. Svo fór, að það vakti plaggi vitnað í einhverjar vel- mér grun, er ég komst að því, ORÐSENDING TIL BLINDRA MA-NNA. Blindravinafélag fslandí lánar á þessu ári 10 við- ^ tæki fátækum, blindum ■ monnum. Umsóknir sendist stjórn félagsins fyrir 1. júlí n.k. ^ á þar til gerðum eyðu- blöðum. • S Stjórn Blindravinafé- $ fags íslands. s gerðir frúarinnar í garð Phil- ips Bu.ckley, föður unfrú Nick, þar eð þau Croftshjónin höfðu vitneskju um, að hann hafði dvalizt um skeið í Ástralíu.“ „Nú tókst þessi umrædda skurðaðgerð með ágætum, svo að falsaða erfðaskráin kom þeim hjónum ekki að neinum notum í bili. Svo líður og bíður. Þá kemur það fyrir að ung- frúhni eru sýnd banatilræði, og ástæða er til að álíta, að ein- hver sækist eftir lífi her.nar. Þetta vekur aftur vonir með þeim Croftshjónum. Og loks tilkynni ég lát ungfrúarinnar. Það tækifæri lízt þeim Crofts- hjónum of gott til þess, að þau megi láta það ónotað. Þau senda hina fölsuðu erfðaskr-á þegar í stað til Karls Vyse lög- að hún hafði ekki sagt niér það.“ „Þannig er nefnilega mál með vexti,*að Maggie sáluga Buckley skrifaði föreldrum síhurn bréf skömmu eftir komu síria hingað, og í því bréfi kom fyrir eín setning, sem vakti þegar athygli mína, enda þótt hún vírtist ofur meinleysisleg. „Ég fæ ekki skilið,“ skrifaði ungfrú Buckley, „hvers vegna Nick sendi mér þetta símskeyti, Ég fæ ekki skilið, hvers vegna koma mín mátti ekki dragast fram á miðvikudag, eins og áð- ur hafði verið ákveðio.“ Hvern- ig átti að skil-ja þetta? husaði ég með sjálfum mér. Það var ekki hægt að skilja það nema á einn veg. Ungfrú Nick hafði áður beðið frænku sína að Myndasaga barnanna: Bangsi og Ting-Ling Ting-Ling fór með Bangsa út í stóran húsagarð. Þar sat lítíll, skringilegur gamall karl. Þetta var Lí-pú mandarín. „Virðu- legi afi!“ sagði Ting-Ling. „Þett er Bangsi björn. Ég kom með hann til að sýna honum, hvernig Kínverjar veiða fisk.“ „Ósköp ávarpar hann afa sinn kurteislega,1’ hugsaði Bangsi. „Svona ætti ég að heilsa pabba.1 Karlinn bauð Bangsa hjart- anlega velkominn. „Gestir frá Hnetúskógi eru hér sjaldgæfir. Þú ert vinur Pong-Ping, og þess vegna mun ég leyfa þér að fara hvert sem þú villt, og sonarson- ur minn mun sýna þér hvað seiri þú vilt.“ „Ég má ekki stanza lengi; þá verður mamma hrædd um mig,“ sagði Bangsi. Og svo fóru strákarnir af stað til árinnar. Ting-Ling hafði með sér stóra körfu,, blað, blýant og flautu. „Hvar er stöngin þín?“ spurði Bangsi. ,,Ég nota enga •stöng,“ sagði Ting-Ling. Svo setti hann skrýtin merki á pappí.rinn. „Þetta þýðir: Fisk- ur! Stökktu hingað!“ sagði Ting-Ling. „Fiskar eru hrifnir af flautuleik. Ég leik á flautuna og þá koma fiskarnir.“ ÁLVÁ Sjónvarp gerir menn ólæsa. Erkibiskupinn af Kantara borg dr. Geoífrey Fisher, hefur nýlega sagt að sjóvarpið muni með tímanum gera ensku þjóð- ina ólæsa og þar með verðí bóka útgáfa fyrir almenning úr sög- unrii. Sérstaklega lét hann í ljós áhyggjur vegna þeirrar uppá- stungu að nota sjonvarp við kennslu í skólum. Með þessu móti verður þess ekki langt að bíða að þjóðin verður eklji les- andi, vegna þess að hún nennir ekki að lesa og skilur ckki það sem hún les. Mer.n. míssa áhuga fyrir bókv.m og bókaútgáfa verð ur úr sögunni, sagði erkibiskup- inri. Rólegt um borð hjá Argentmumönniim. Fyrir utan 52 sunuudaga og 15 helga daga kabólskra á ár- inu, er að jafnaði einn og hálf- ur dagur í hverri viku um borð í argentínskum skipum, sem haldinn er hátíðlegur í nafni stjórnmálaflokks, eðá til mirin- ingar um atburði í sögu þjóðar- innar. Argentínumenn þurfa ékki að kvarta undari of mörg- um vinnudögum um borð í skipum sínum. Óþæginái fyrir ökuníðinga. í borgirini Indianapolis hefur iögreglan látið setja radar í lög reglubilana í því augnamiði að klófesta þá, sem brjóta umferð arlögín með of hröðum akstri. í tæki, sem er sérstaklega útbú- 4ð getur umferðarlögreglan séð nákvæmlega hvað bílarnir fara -hratt, og þurfa þeir því ekkí ann að eri að skrifa Upp númer bíls- c* et QTiAtrífVraariTna AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.