Alþýðublaðið - 27.04.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1952, Síða 1
II lllj f I : > Fini ísk baðstofa hefur ver- í ! . T » 1 A' i gý; k opnuð i Nayffiólsvík (Sjá 8. síðu.) -J ALÞÝSUBLA9I8 XXXIII. árganguir. Sunnudagur 27. apríl 1952. 94. tbl. Vor í skógi. Trén eru farin að laufgast — ekki liér, heldur í Danmörku. Þó var snjcr enn á jörðu, er þessi skógarmynd var tekin suður á Sjálandi fyrir skömmu. ITveir komnnisfa ! ■ a i foringjar felldir :i j Malajaiöttdum i : BREZKIR IIERMENN: ; felldu í gær tvo af forustu-: : möiinum konrmúnista í Mal-; ■ ajalöndum, en þeirra hefur: ; verið leitað lengi og mikið; ■ fé lagt til höfuðs þeim. ; í viðureign þessari féllu; : sex aðrir kommúnistar, þar; ; af tvaer konur, sem bariztí ■ ■ . hafa i skæruiiðasveitum; " þeirra. : Monfgomery í heim- sókn í Lissabon MONTGOMERY marskálkur kom í opinbera heimsókn til Lissabon í gær, og var honum tekið með mikilli viðhöfn á flugvellinum. Mun Montgomery ræða hern aðarmál við forustumenn Portúgala næstu daga. Viðræð ur þessar fara fram fyrir lukt- um dyrum. Monfgomery heim- sækir Aþenu 7. maí TILKYNNT var í gærkvöldi, að Montgomery marskálkur komi í opinbera heimsókn til Aþenu 7. maí. Aðalvopnahlésnefndin, sem ekki hefur hald- ið fund í ivo mánuði, kemur saman í dag ------------------*------- AÐALVOPNAHLÉSNEFNDIN í KÓREU kemur saman til fundar í Panmunjom í dag að tilmælum sameinuðu þjóðanna, en hún hefur engan fund haldið um tveggja mánaða skeið. Þykir líklegt, að á þessum fundi kunni að draga til úrslita um, hvort samkomulag um vopnahlé tekst eða ekki, og mun nefndin taka til meðferðar þau þrjú ágreiningsefni, sem viðræður und- irnefndanna hafa strandað á síðustu vikumar, svo að hvorki hefur gengið né rekið. Eitt ágreiningsatriðið er sú krafa kommúnista, að Rússar eigi fulltrúa í nefnd þeirri, sem á að hafa á hendi eftirlit með þvi, að vopnahlé sé haldið af báðum aðilum. Annað er sú krafa kommúnista, að heimilt verði að byggja flugvelli í Norður-Kóreu eftir vopnahléið. Þriðja deiluefnið er hins vegar sú krafa sameinuðu þjóðanna, að aðeins þeir fangar, er óska | þess sjálfir, skuli sendir heim, i er fangaskipti fara fram; en ;neirihluti stríðsfanganna úr hópi Kínverja og Norður-Kór- eumanna neitar, sem kunnugt er, að fara heim, þó að vopna- hlé komizt á. Fulltrúar sameinuðu þjóð- anna í Panmunjom báru fram þá tillögu í fyrradag, að vopna hlésnefndin kæmi saman til fundar á ný, og í gær féllust kommúnistar á, að fundur þessi skyldi haldinn. SKIPTAR SKOÐANIR UM SAMKOMULAGSHORFUR. Undanfarið hefur mjög verið um það rætt í vestrænum blöð um, að horfur á vopnahléi í Kóreu muni nú betri en áður. Önnur blöð hafa þó látið í ljós þá skoðun, að slík bjartsýni virðist ekki á neinum rökum reist. Samkomulag náðst um það, til sérstakrar hefur þegar að boðað skuli ráðstefnu um framtíð Kóreu strax og vopna- hléssamningar hafi verið und- irritaðir og viopnaviðskiptum hætt. Júgóslavar aðilar að vestrænni hern- Egtirfarandi tillögu þar íl ,1952, hvetur verkafólk ein- Magnús H. Jónsson fram um 40 dregið til þess að vera virkir fé stunda vinnuviku: lagar í kaupfélagi byggðarlags „Sameiginlegur fundur stjórn'síns og ganga þar rikt eftir því ar Alþýðusambands íslands og ' að verðlag á vörum verði ekki formanna verkalýðsfélaganna, haft hærra en nauðsyn krefur.“ haldinn miðvikudaginn 23. apr- I Tillagan var samþykkt sam- íl 1952 til bess að ræða væntan- hljóða. lega kjarasamninga félaganna og horfur í atvinnumálum, bein ir þeirri áskorun til verkalýðs- félaganna, að þau notfæri sér uppsagnarákvæði núgildandi ’ samninga við atvinnurekendur fyrir lok þessa mánaðar og taki síðan upp sameiginlega baráttu fyrir fjörutíu stunda vinnuviku í næstu samningum með stuðningi Alþýðusambf/.ds íslands.“ Tillagan var nokkuð rædd, en undir umræðum bar Jón Sigurðsson fram frávísunartil- lögu þá, er hér fer á eftir: „Formannaráðstefnan telur, aðx ekki sé tímabært að segja upp samningum að þessu sinni til þess að taka upp baráttu fyr- ir 40 stunda vinnuviku, þar sem tíminn er svo naumur4;il síðasta uppsagnardags, að félögunum almennt gefst enginn tími til at hugunar á eðli málsins. Ráðstefnan lítur svo á, að stytting vinnuvikunnar í 40 stundir sé það veigamikið stefnumál samtakanna, að ekki sé rétt að krafa þar um sé bor- in fram fyrr en búið sé að vinna málinu fylgi innan sam- bandsfélaganna og vísar því til- lögu Magnúsar H. Jónssonar til sambandsstjórnr og felur henni að kynna saimbandsfélögunum málið.“ Frávísunartillagan var sam- þykkt með öllum þorra atkv. gegn tveimur. FULLTRUAR Grikkja og Tyrkja sitja þessa dagana fund í Aþenu til að ræða hernaðar- leg samvinnu landanna. Eitt af því, sem rætt er á fundi þessum, er sú hugmynd, að bjóða Júgóslövum aðild að hernaðarlegri samvinnu þess- ara ríkja. Eisenhower í heim- sólm í Luxemburg Korsku málverka- sýnlngunni lýk- urí NORSKU málverkasýning- unni í Listvinasalnum við Freyjugötu lýkur í kvöld, en hún er opin í dag frá kl. 1 til 11. Málverkasýning þessi hefur verið opin í tvær vikur, og eru, á henni þrjátíu málverk eftir tíu unga norska málara. Að- sókn að sýningunni hefur ver- ið mjög léleg. EISENHOWER kom í gær í heimsókn fil Luxemburgar, og mun hann dveljast þar yfir helgiaa. Mun hann innan skamms ljúka heimsóknum sínum til höfuðborga Atlantshafsríkjanna áður en hami hverfur vestur um haf. ATVINNULEYSIS- TRYGGINGAR Magnús Ástmarsson og nokkrir fulltrúar aðrir báru fram svohljóðandi tillögu: „Formannaráðstefna A.S.Í., haldin í Reykjavík 23. apríl 1952, ályktar að lýsa yfir því, að það megi alls ekki dragast lengur að komið verði á full- klomnum atvinnuieysistrygging um hér á landi. Felar ráðstefn- an miðstjórn A.S.Í. að hafa for- göngu um það, að mál þetta verði tekið upp á næsta alþingi og skorar á þingmenn allra flokka að veita þessu nauðsynja máli alþýðunnar brautargengi.“ Tillagan var samþykkt með sanúiljóða atkvæðum. VERÐLAG OG VIÐSIOPTI VIÐ KAUPFÉLÖGIN Guðgeir Jón^son bar fram eftirfarandi: „Formannaráðsteína Alþýðu- sambands íslands haldin 23. apr Ridgway eftirmað- ur Etsenhowers! á eftirmanni Eis- sem yíirhershöfð- VALIÐ enhowers ingja Atlantshafsbandalags- ins mun verða gert heyrin- kunnugt á morgun eða þriðjudag, en fulltrúaráð At- lantshafsbandalagsins kemur saman til fmidar í París á morgun. Ákvörðunin um eftirmami Eisenhowers verður tekin af Truman forseta. Rlöð anstan liafs og vestan þykjast þess fullviss, að annarhvor þeirra Ridgways eða Gruenthers veljist í embætti þetta, en flest þeirra telja meiri líkur á því, að Ridgway verði fyrir yalinu. Ið stefntmál verkslfðsins --------------♦------ Formannaráðstefnan fóS sambands- stjórn aö kynna það sambandsfélögum. ----------------*------- FORMANNARÁÐSTEFNA Alþýðusambandsins leit svo á, að stytting vinnuvikunnar í 40 stundir sé veigamildð stefnumál samtakanna. Fól ráðstefnan sambandsstjórn að kytma sam- bandsfélögunum þetta mál og undirbúa það.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.