Alþýðublaðið - 27.04.1952, Page 6
■Framhaíkissagafi 78-
Agatha Christie:
/
a
'•^•^•^•^•^r*
Frn DárÍHiu
Áalbeta*:
Á ANDLEGUM SUMAK-
VETTVANGL
Þá er blessaS.ur veturinn lið-
árm og sumarið komið, fugla-
BÖng.urinn, gróandirm og allt
J>að. Alltaf er nú eins os
koma til sín og dveljast hjá
sér, og koma hennar hafði ver-
ið ákveðin þennan miðvikudag.
Ungfrú Nick hafði því logið að
mér, eða að minnsta kosti leynt
mig sannleikanum.'1
; ,,Og þá fór ég í fvrsta skipti
að líta á hlu.tina frá brevttu
sjónarmiði. Ég tók að endux-
skoða fyrri fullyrðingar ungfrú-
arinnar og upplýsingar og gagn
rýna þær. í stað þess að t.rúa
henni eins og nýju neti, sagði
ég sem svo við sjálfan mig:
„Gerum nú réð fyrir því, að
þetta sé ekki satt hjá henni “
Og ég minntist þess, að ég hafði
heyrt aðra segja frá því á ann-
ir ástarbréf á annað borð, þá
geymir hún þau öll. Hvers
vegna hafði hún þá farið áð
velja nokkur bréf úr? Var ef
til vill eitthvað það í þeim, er
því oUi?“
„Og nú minntist ég þess einn-
ig, að hvergi var nefnt neitt
nafn í bréfunum. Byrjunin á
þeim öllum var mismunandi,
en samt sem áður byrjuðu þau
öll á einhverju ástarorði.
Hvergi í þeim kom fyrir nafnið
Nick.“
„Og einnig var annað grun-
samlegt atriði við þessi bréf;
atriði, sem ég hefði átt að veita
ahygli þegar í stað, svo him-
það'an kátt. Hvernig mundi málið inhrópandi var sannleiksrödd
horfa við, ef það væri alltaí
gumarmálin, jafnvel þótt tima-
ekiptanna gæti hvergi nema á
. gdmanakinu; maður hefur bless
£ð sumarið einhvernveginn á
eamvizkunni; ' ég á við það, að
gumarkoman verður sálræn; sum
ar, hið innra fyrir andann og
svo framvegis; Ég segi fyrir mig,
að mér finnst alltaf sem ég yng
ist um mörg ár, -þegar ég heyri
í lóunni;, þá veit ég uð sumarið
ter komið, hvað sem öðru líður.
Og nú fer maður að planleggja
Eumarleyfið og ferðalögin. Ég
* segi fyrir mig, að ég er alls ekki
viss um, að ég sigli nett í sum-
er; það er svo. margt, sem kemur
: þar til greina. Mér finnst satt
hún, sem sagði ósatt, þegar fra-
sögn hennar bar ekki saman
við frásögn annarra?“
þess.“
„Hvað var það?“
„Jú,. það var þetta: Ungf-rú
Nick gekk undir skurðaðgerð
„Og ég ákvað að íaka málið ! \hð botnlangabólgu 27. febrúar
ofu,r einföldum tökum. Hvað ’ síöast liðinn. Eitt bréfið frá
er það í raun og veru, sem gerzt i Seaton var dagsett 2. marz og
hefur? spurði ,ég sjálfan mig.“ ekki minnzt þar neit .á veik
..Og ég - komst að raun um, j indi, kvíða eða annað þess hátt-
að hið eina, sem . gerzt hafði, : ar, sem líldegt hefði mátt < myndi ekki standast lokaprófið,
svo sannað yrði, var það. að telja, eins og á stóð. Ég hefði enda kom það líka á daginn.
ungfrú Buckley hafði verið ekki átt að þurfa frekar vitn-jHún gat heldur ekki haft á
myrt. Aðeins það. Og hver gat anna við um það, að bréfin J móti því, að það próf færi fram,
talið sér hag í • því, að afmá væru rituð til annarrar per- án þess að tefla sjálfri sér um
vonaði að gerast mundi, gerðist
eins greínilega og bezt varð á
kosið. Ungfrú Nick hafði ailtaf
verið tvísaga og hikandi, þegar
Ieynihólfið í veggnum bar á
góma. Hún hafði að vísu lýst
yfir því, að ekki gæti verið um
neitt leynihólf að ræða. Hins
vegar gat ég ekki með neinu
móti fundið neina skynsamlega
astæðu fyrir því, að Elín færi
að haida þessu, fram, ef ekki
væri neinn fótur fyrir því. Nick
hlaut að, vita af þessu hólfi.
Hvers vegna bar hún þá á
móti því? Gat ekki hugsazt, áð
hún hefði falið skammbyssuna
þar? Ef tíl vill með þeim bak-
þanka, að nota hana til að
koma grun á einhverja aðra
persónu, þegar þar að kæmí“.
,,Ég gaf henni þess vegna í
skyn,. að allt útlit væri til að
grunurinn beindist mjög ein-
dregíð að yður, frú. Það kom á
daginn, að það var eínmitt
þetta, sem hún hafði vonað. Ég
bjóst þess vegna við, að hún
leið í nokkra hættu. Það gat
átt sér stað, að Elín fynndi
bezt að segja hálfóviðkunnan-
2egt að vera að sigla, þegar allir *eSa’ athugaSemdir, sem hann
eru að tala um penirigaleysi og Hastings, vinur mínn, hafði
atvinnuskort: svo er fólk að tala komið með ekki alls fyrir
am að þessir geti það! Halda að löngu. Hann var eitthvað að
maður sé eitthvert stórgróðafyr tala um, að auðvelt væri að
ártæki og svíki undan skatti og ! stytta nafnið Margrét á marga
I vegu, Hvað skyldi
Buckley annars hafa
spurði ég sjálfan mig.
ungfrú Buckley úr tölu lif- ’ sónu en ungfrú Nick.“
enda?‘‘ „Því næst leit ég aftur yfir
;,Um leið kom mér dálítið spurningalistann, sem ég hafði ^ levníhólfið, og skammbyssuna
annað í hug. Heldur heimsku- samið. Og nú svaraði ég öllum þá vítanlega um leið. Ungfrú
ég sveit ekki hvað. Nei.ég er að
hugsa um að kkreppa bara eitt
hvað norður í land, eða vestur,
setjast að á einhverri eyðijörð
með fíu steinhúsi, síma og mið-
,,Á sama vetfangí hlaut ég
stöðvarkyndingu og öllu bess- þcssa merkilegu opinberun. Ef
háttar, eins og.nú hvað vera orð hún hefði nú heitið sama for-
iö á flestum þsssum eyðijörðum j nafni og ungfrú Nick, þá voru
þær alnöfnur. Ef .... ef ... .“
. i,Ég rifjaði upp það, sem ég
hafði lesið í bréfu.m Seatons
flugkappa. Jú, sízt var fyrir
þetta að synja. Þar hafði verið
minnzt á bæinn Scarborough.
í þeim bæ hafði ungfrú Buck-
ley dvalizt ásamt Nick. Það
hafði móðir ungfrú Buckley
sjálf sagt mér. Þar með var
ráðið það atriðí gátunnar, ,sem
ég hafði árangurslaust glímt
við um hríð. Hvers vegna voru
svona fá bréf frá Seaton til
unnusturmar? Ef stúlka geym-
spnrningum með tilliti til hinn
ar nýju vitneskju, sem ■ mér
hafði hlotnazt.‘‘
„Og árangurinn var, að fá-
einum spurningum undantekn-
um, ákaflega sannfærandi. Á
ungfrú . þennan hátt tókst mér meira
heitið? að segja að svara spumingu,
sem ég hafði áður ekki getað
fundið neitt svar við. „Hvers
vegna keypti ungfrú Nick
fyrir vestan og norðan. Og svo,
jþ.egar ég kem aftur, get ég skrif
að um dásemdir sveítalífsins,
samband mannssálarinnar við
náttúruna og umhverfið, og
hvað það sé mikii sálræn nauð-
syn að búa í sveit.
Jæja, þetta er nú ekki afráð-
íð enn. Það er svo margt, sem
getur haft sín áhrif á þetta. Ef
þeir fara að skipta Keflavíkur-
flugvellinum í tvö umráðasvæði,
þá þori ég ekki að fara lángt.
Ég spáði því í fyrra, að þsgar
tvö stórveldi réðu í Keflavík,
kæmi stríð. Og nú virðist þetta
með stórveidin tvö ætla að ræt
ast, því .að vitanlega páði ég ú.t
frá okkar sjónarmiði, og frá okk
ar sjónarmiði erum við jú stór-
,veldi. Og ég sagði meira; Þá
mun mikill maður síinga siifur-
ikólfu í svörð, og þar sem áður
var varið þúsundum 1 að skapa
■gr.óið, tún, ver.ðt'r varið miiljón
um til að breyta gróðumum í
möl og sand, og sá flokkur, sem
fram. að þessu hefur einkum ráð
ið yfir öndum undírdjúpanna.
mun nú einnig taka anda loftsr
ins í þjónustu sína! Þetta
sagði ég þá, undir vitni meira
að segja, og nú skilst. mér, að
fram.
eitthvað af þessu sé að koma
En hvað um það. — gleðilegt
sumar! .Gott sumar, sem veki
fleiri menn til vinnu heldur en
Hermannþ
I andlegum fríði!
Dáríffur Dulfieims.
AB
ínn í hvert hús!
Nick varð því að noía tækifær
ið til þe-ss að koma áformi sínu
í framkvæmd11.
„Hún vissi, að við sátum ,öll
hérna inni í stofunni. Hún bíð-
ur ein síns liðs frammi á gang-
inum eftir því, að heyra inn-
gönguorð sitt. Hún getur því
ekki með neinu móti séð ann-
að, en að henni sé alveg óhætt
að.hefjast handa, taka skamm-
svarta kjólinn?“ Svarið við byssuna úr leynihólíinu og
spurníngunni varð það, að vit-
anlega varð hún að vera í eins
litu.m kjól og frænka hennar,
til þess að gera það sennilegt,
að um misgrip væri að ræða,
jafnvel þótt ráuða s-jalið skæri
þar úr. Þetta var ákaflega trú-
legt og sannfærandi svar, og
önnur svör voru ekki hugsan-
leg. Stúlka kaupir ekki sorgar-
klæðnað fyrr en hún veit, að
elskhugi hennar er látinn. Það
væri óeðlilegt.“
„Og svo var þessi litli sjón-
leikur eiginlega mótleikur
minn. Og einmitt það, sem ég
koma henni fyrir í kápuvasa
frúarinnar ....“
,,0g loksins gerðist það, að
hún framdi þau alvarlegu mis-
tök, er sönnuðu sekt hennar.“
-Það var eins og hroll setti
að frú Rice.
„Jæja, — hvað um það“
mælti hún; „ég er því fegin,
að ég lét hana hafa armbands-
úrið mitt.‘‘
„Því trúi ég, frú mín góð,“
svaraði Poirot.
Hún leit á hann.
„Vítið þér líka það?“
„En hvað segirðu okkur
Myndasaga barnanna:
Bfingsi og Ting-Ling
Ting-Ling setti körfuna á ér
bakkann og festi blaðið á
spýtu, s’eni’ hann stakk niður
bak við körfuna. Svo fór hann
að leika á flautuna og brátt
kom hreyfing á vatnið. Stórir
og smáir fiskar fóru að hoppa
upp úr vatninu og ientu hver
af öðrum ofan í körfuna.
Bangsi var bæði hissa og hrif- sagði Ting-Ling.
inn.
Tíng-Ling hætti að leika og Síðán
Ting-Ling með
valdi fallegasta fiskinn úr körf Bangs^frá ánni upp í fjöllin.
en hina sét'ti liarin 1 ána „Ég' ætla, að kenna þér 'ánrian
unm,
aftur. Þeir voru allir eins og
dauðir eða sofandi, en tóku
sprett, er þeir komu í vatnið.
„Ég svcefi fiskana með flautu-
leikxium, en svo vakna þeir,
þegar þeir koma í .vatnið“,
kínveíákan leik“, sagði Ting-
Ling^á „Segðu ■ mér hvernig
hann er“, bað Bangsi eftir-
væntihgarfullur. En Ting-Ling
brosti. þara sínu breiða brosi.! ^
„ÞaðJ^r ósköp skemmtilegur j ^
. ieiku.r, . og auðvelt að læra
hann“.
S
s
;
Á
s
*
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
,s
s
,s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s ■
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
S'
v>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Smort brauð.
Snittur.
Til í búðinni allan dagirni. ^
Komið og veljið eða sírnið. ^
Sfld & Fiskor. s
Ora-viðgerðir.
' s
■ s
s
Eljót og góð afgreíðsla. S
GUÐL. .GÍSLASON, S
Laugavegi 63, S
sími 81218. S
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
■ s
■ s
; s
s
• s
s
Ódýrast .og bezt, Viiw
samlegast pnntíð roeS)
fyrirvara. •
MATBAKINN )
Lækjargötu 6. •'
Sírni 80340. j
i mm
Nýkomið, ódýrt. Sam-
lokur 6 og 12 volta.
Kafvélaverkstæði og verz!-
im Halldórs Ólafssonar
Rauðarárst. 20. Sími 4775.
af ýmsum stærðum í bæn
rnn, úthverfum bæjarins
og fyrir utan bæinn til
solu.
Höfum einnig til sölu
jsorðir, vélbáta, bifreiðir
og verðbréf.
Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30 —
8,30 e. h. 81546.
JVf in n IngarspiöM
dvalarheimilis aldraðra sjó
manna fást á eftirtóldum
stöðum í Reykjavík: Skrif-
stofu Sjómannadagsráðs
Grófin 1 (gaigið inn frá
Tryggvagötu) sími 80788,
skrifstofu Sjómannafélags
Reykjavíkur, bíverfiegötu
8—10, Veiðafæraverztunin
Verðandi, Mjólkurfélagshús
inu, Verzluninni Laugateíg
ur, Laugateig 24, bókaverzl
uninni Fróði Leifsgötu 4,
tóbaksverzluninni Boston,
Laugaveg 8 og Nesbúðinní,
Nesveg 39. — í HafnarfírSi
hjá V. Long.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Köíd borð og
heiíur veizlu-
matiir.
SíSd 8t Fiskur.
Nýja
sendibíflastöðín
hefur afgreiðslu í Bæjar^
biiastöðinni í Aðalstræ-xiý
16. — Sími 1395. ^
\\
Minningarspíöld s
Barnaspítalasjóðs Hringsins S
eru afgreidd í Hannyrða-S
verzl. Refill, Aðalstræti 12. S
(áður verzl. Aug. SvendS
sen). : í Verzlunni -VíctorS
Laugav-eg 33, Holts-Apó- S
teki, Langhmtsvegi 84, S
Verzl. Álfabrekku við Suð-S
uílandsbraut og Þorsteíns-S
búð, Snorrabrauý 61. ^
AB 6