Alþýðublaðið - 27.04.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.04.1952, Qupperneq 7
um skoðun bifreiða- og Ibifhjóla í Gullbringu- og Kjósar- sýslu og Hafnarfjarðarkaupstað 1952. Samkvæmt biffeiðalög'um tilkynnist hér með, að hia árlega íkoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hér segir: SANÐGERÐÍ: Mánudag 12. inaí og þriðjudag 13. maí n.k. Skulu þá allar bifreiðar og.biíhjól úr Miðness- og Gerðalireppi færðar til skoðunar á Vörubílastöðina í Sandgerði. KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR: Miðvikudag og íimmtudag þ. 14. og 15. maí næstk. Skulu aiiar bifreiðar og bifhjól úr Njarðvíkum og Hafn- arhreppum og Keflavíkurílugvelli færðar tii skoðunav að lögreglustöðinni á flugveliinum. VOGAR: Föstudaginn 16. 'niai n.k.- Skuiu þá allar bifreiðar og bifhjól úr Vatnslevsustrandahreppi færðar til skoðunar við hraðfrystihúsið i Yoguin. GRINÐAVÍK: Mánudaginn 19. mai n. k. við Barnaskólann. Skulu þá allar bifreiðar úr Grindavíkurnreppi færðar þangað tii skoðunar. BRÚARLANÐ: Þriðjudag, miðyikudag og föstudag þann 20., 21. og 23. maí n.k. Skulu allar bifi-eiðar úr MosfeHs-, Kjósar- og Kj alarneshreppum færðar til skoðunar að Brúarlandi-. UAFNARFJÖKÐUR: Mánudag, þriðjudag, miðyikudag, fimmtudag. föstú- dag, 26., 27.. 28., 29. og 30. maí n.k. svo og þriðjudag, mjðvikudag, fimmtudag, föstudag og mánudag 3., 4., 5, 6. og 9. og þriðjuáaginn 10. júní n.k. Skulu þá allar bifreiðar úr Hafnarfirði og Bessastaða-, Garða-, Kópa- vogs- og Seltjarnarneshreppum færðar til skoðunar að Vörubílastöð Hafnarfjarðar. Ennfremur fer þá fram skoðun.á öllum bifreiðum, sem eru í notkun á áður tilgreindum- stööum, en skrásettar utan umdæmisins. Við skoðun skulu þeir, sem. eiga tengivagna eða íáf- þegabyrgi korna með það um .leið og-bifreiðin ær færó fil skoðunar. Þá skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgiid öku- skírteini við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum dégi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt biír^iðalcgum og bifreiðin tekin úr umferð .af lögreglunni, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki. af óviðráð- anlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á rétturrt tíma, ber honum að koma á skoðunarstað og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Bifreiðaskattur, íyrir árið 1951 (1. janúar 1951—31. des. 1951). skoðun- argjald. og iðgjöld fyrir vátrvggingu ökumanns, verð.i innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöld þessi ekki greidd við skoðun eða áður, verð- ur skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skih'íki fyrir því, að lög- fooðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá biíreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að end- urnýja númeraspjöld á bifreiðum sínurn, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðun hefst. Skoðunin fer fram kl. 9—12 og 13—16.30 dag'lega. Þetta tilkynnist hér með 'öllujn. sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfárði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsíö 25. api'íl 1952. Guðm. I.Guðmundsson. Framhald af 2. síðu. Jón Auðunn Viggósson, Grettis götu 56Á. Jón Rafn. Sigurjónsson, Miklu- braut 30. Jón Þór Ólafsson, Skólavörðu- holti 8. Júlíus Bjarni Guðmundsson, Vatnsveituveg. Kristinn Sófus Kristinsson, Ás- vallagötu 35. Leifur Magnússon, Vegamóta- stíg 9. ! Marinó Eiour Dalberg, Meðal- | holti 8. ' Óskar Jönsson, Njálsgötu 3. ; Pálmi Ólason, Skeggjagötu 6. Þór Rúnar Þorsteinsson, Kapla- skjólsveg 5. Stiilkur: Arndís Lára Kristinsdóttir, Berg' staðastræti 39. Bergljót Haildórsdóttir, Baróns stíg 78. Brj'ndís Ósk Flosadóttir, Kirkju teig 16. Erna Ragixheiður Sigurgríms- dóttir, Laufásveg 54. Guðbjörg Kolbrún Valdimars- dóttir, Laugaveg 68. Guðmunda Markúsína Þorleifs- dóttir, Bergstaðastræti 39. Guðrún Hulda Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 76 B. | Halla Biarnadóttir, Grettis- g'ötu 47 A. Jóhanna Haraidsdóttir, Gunn- arábraut 36. Jóhanna Elíý Kristjánsdóttir, Snorrabraut 40. Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, Brávallagötu 44. Klara Guðný Karlsdóttir, Hring- braut 121. ' Kristín Ólöf Björgvinsdóttir, Miðtún 20. Magnea Kolbrún Sigurðardótt- ir, Brávallagötu 44. Svandís Guðmundsdóttir, Með- alholti 10. Svanhvít Ásmundsdóttir, Máva- hlíð 23. Þorbjörg Jósefsdóttir, Lauga- eig 10. Óháðí fríkirkjusöíiniSuriím: Ferming í Kapellu háskólans kl. 11 f. h. Stúlkur: Aðalbjörg Hanna Pálmadóttir, Lönguhiíð 21. Ásdís Halldórsdóttir, Lindar- götu 36. Emma Stefánsdóttir, Sörlaskjóli 30. Erna Guðbjörg Sigurðardóttir, Bústaðaveg 53. Guðlaug Sjöfn Ha.nnesdóttir. Þverholti' 20. Helga Ólaísdóttir, Drápuhlíð 24. Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir, Bergstaðastræti 6 C. Ingibjörg Jóna Helgadóttir, Grundarstíg 5. Ólafía Axelsdottir, Úthlíð 3. Rita E.ríksen, Vesturgötu 25. .jjonja Valdimarsdóttír, Lindar- götu 30. Ragna Þyri Magnúsdóttir, Berg þórugötu 14 A. Drengir: Gisli Sumauliðason, Hverfis- götu 104 A. Guðmundur Már Bjamason, Háa leitisveg 38, Gunnsteinn Kjartansson, Grett- isgötu 80. Ingvar Ágústsson, Snorrabr. 32. mel 10. •Jóhann’ÖTn Sigurjónsson. Greni Jón-Örn, Jóhnsson, Miklubr. 46. Svayar Sigurjónsson, Suður- landsbraut 68 A. Tómas Hjaltason, Óðinsgötu 25. Ferming í HaHgiímskirkju kl. ll f. h. Sr. Sigurjón Þ. Árna- son. Drengir: Árni Hróbjai'tsson, Laugav. 96. Haraldur Eldau Logason, Lang holtsv. 144. Kristinn Einarsson, Freyjug. 37. Stefán Ólafsson, Grettisg. 64. Stúlkur: Guðbjörg Sigrún Sigvaldadóttir, Snorrabraut 69. Guðríður Guðmundsdöítir, Njálsgötu 59. Gunnhildur Ólafsdóttir, Njálsg. 92. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, GEIRLAUG JÓHANNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Þingholtsstræti 20, laugardaginn 25. apríl. Kolbeinn Guðmundsson, börn og tengdabörn. Útför mannsins míns og föður okkar, ÁSMUNDAR JÓNSSONAR frá Stóru-Borg í Grímsnesi, fer frarn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 29. apríl kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Magnúsdóttir. Aldís Jóna Ásmundsdótiir. Magnea Ásmunásdóttii-. Guðm. Hansen frá Sauö- árkróki byrjaði að æía ATLAS-KERFiÐ* í byrj- un íebrúar 1951. Æfði i íina viku hverja æfingu. 3á og fann árangur eftir fyrstu vikuna, og eítir iriggja mánaða æfingu- . var hann búinn að ná beim árangri, sem með'- ’ylgjandi mynd sýnir. — \Tú sefir G. H. Atias-kerf- 8 aðeins 15 mínútur á lag, og segir: Getur 'iokkur maður. sem á inna'ð borð vill stunda 'íkamsrækt, eytt í það minni tíma. Hið fræga heilbrigðis- og aílkerfi Charle Atlas, er komið út ísienzkri þýðingu, 1 æfingabréf með 6 skýringaimyndum - allt í einni ’ bó’ Reynsla fjölda ' fóll? hefur sýnt, að þett er lángbezta þjálfur arkeríi, sem sam: hefur verið. Það he ur ekki aðeins breyí líkama Atlas siálfs í iíkamlegum aumingj til hins fegursta, ser nú þekkist í heimir um, heldur. einni gert þúsundir manr að vel býggð'um o;: stæltum borgurum. Atlas-kerfið er til sölu. í Sundhöll Reykjavíkur. Sent um aiit land gegn póstkröfu. Sendið pantanir yðar á ,,Kerfinu“ merktar: „ATLAS“ pósíliólf 695, Ke.ykjavik. Húsmæður: Þégar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður öruggan ár- angur af fyrirhöfn yðaxv Notið því ávallt „Chemiu lyftiduít“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Chemia h-f* Jóna Pála Jónsdóttir, Snorra foraut 48. Laufey Hrefna Einarsdóttir, R'eykjahlíð' 10. Daila Andrésson, Skafahlíð 13. Líney Arndís Pálsdóttir, Báru- götu 21. Sésselja Ólafía, Einarsdóttir, Miklubraut 46. Sigrún Steinþóra Pálsdóttir, Bárugötu 22. Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hja slysavarnadéildum um land allt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélagið. Það bregst ekki. í ágætu standi til sölu og sýnis. í dag og næstu daga eftir kl. 2 við Ver- búð 4. Trvggvagötu. Sími 7718. AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.