Alþýðublaðið - 27.04.1952, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 27.04.1952, Qupperneq 8
Ársþing iðnrekenda telur; lauðsyn aioaum endurskoða íoiiaiöa landsins ÁRSÞING iðnrekenda, sem lauk 23. þ. m., telur grund- % iliarskilyrði fyrir heilbrigðri og eðlilegri þróun verksmiðju- iSíiaðar hér á landi þau, að skattaiögunum verði verulega fcxevtt og' framkvæmd verði endurskoðun á tollalöggjöf landsins. Tillögur þingsins í þessu efni^ fara hér á eftir: „Að skattur af íramleiðslu- f.rirtækjum sé ixiutfallslegur, en ekki stighækkandi eins og: hann. er nú. Að ekki sé heimilað- í skatta- lögum eða öðrum lögiftn að leggja á framleiðslufyrirtæki veltúskatt eða veltuútsvar, sem byggt sé á framieiðslumagni eða umsetningu fvnrtækjanna, heldur grundvailist skattar og útsvar á raunverulegum skatt- skyldum tejkjum. AS engar hömiur séu lagðar á afskriftir af vélum, sem not- aðar eru til iðnaðarframleiðslu í verksmiðjum. Að hlutafélöguin sé heimilit að draga frá skattskyldum tekj- um allan arð, sem greiddur er toktthöfum af hlutafjáreign þeirra, og arðurinn eingöngu tllinn tekjur þeirra, sem hluta- bréfin >eiga. Ársþing iðnrekenda beinir eindregið þeim tilrnælum til þ.áttvirtrar ríkisstjórnar að nú þegar verði látin fara iram endurskoðun á iollalöggjöf íandsins og tollunum breytt í það horf, að tollarnir verði stighækkandi þannig, að óunn- ,'in hráefni séu tollfrjáls, lítið unnin efni lágt tolluð og síðan íari tollurinn hækkandi eftir i i sem varan er meira unnin og fullunnin iðnaðarvara ávallt raeð hæsta tolii. í tollalögum sé ákvæði, sem heimiiar tollayfir- völdunum að falla frá toll- greiðslu á vélum,- sem nota á til iðnaðarframleiðslu í innlendum verksmiðjum, ef sams konar vélar eru ekkl framleiddar í landinu. Ákvæði sé í tollalögunum um, að þegar iðnaðarvara er séld úr landi skuli endurgreiða þann innflutningstoll, sem greiddur hefur verið af hrá- efnum, sem notuð hofa verið í vöruna.“ ALÞYÐUBLASIS Frestur. Olav Kielland. Symféníuíónleikar undir sijórn Kiel- lands á þriðju- dagskvöld SYMFÓNÍUHLJÓMSVEITIN heldu,r tónleika í þjóðleikhús- inu næstkomandi þriðjudag kl 8,30. Stjórnandi er norski hljómsveitarstjórinn Olav Kiel land, sem kominn er hingað fyrir nokkru. Viðfangsefni hljómsveitar- innar eru að þessu sinni eftir Grieg, Beethoven og Weber. Aðgöngumiðar að hljómleik unum verða seldir í þjóðleik- húsinu, frá kl. 1,15 í dag. Flnsisk lalsfofi fekin fi! sfarfa við Nauihólsvík -------4------- IHún er byggð á vegum flugvallast.iórn- arinnar og var vígð í gær. -------4------- FLUGVALLASTJÓRNIN hefur iátið byggja finnska bað- stofu í Nauthólsvík fyrir starfsfólk sitt, starfsfólk flugfélaganna ©g jafnvel baðgesti í sjóbaðstaðnum. Var baðhúsið vígt í gær, og við það tækifæri flutti Agnar Kofoed-Hansen flugvallastjóri ræðu og skýrði frá tildrögum byggingarinnar. Upphaf þessa máls er það, að uiður við sjóinn í víkinni isyggði setuliðið á stríðsárunum jiáðhús og bað. Þetta var stein- liús, sem eftir stríðið var talið oribthæft og lá ekki annað fyrir en rífa það til grunna. Flug- vallastjóra hugkvæmdist þá að Skákeinvígið heldur áfram í dag í DAG fer fram þriðja um- ferð í skákeinvíginu um skák- neistaratitil íslands, og verðu ’ teflt að Röðli kl. 1,30. Friðrik Ólafsson hefur llú vinning eft ir tvær umferðir. breyta því í baðhús fyrir starfs- fólk sitt. Fékk hann Hörð Bjarnason skipulagsstjóra til að teikna baðhúsið, og síðan voru jðnaaðrmenn, sem unnu hjá flugvallarstjórninni, látnir vinna við að byggja það, er ekki var annað að gera. En efn- ið í húsið var að langmestu leyti afgangsefni og brak úr herskálum, sem rifnir voru. Nú er þessi nýja bygging ris- in. Eru í henni iklefar fyrir gufu bað og sjósteypibað, svo og þrjú herbergi með legubekkjum, þar sem baðgestir geta. hvílzt að loknu baði, enn íremur her- bergi fyrir ljósaböð og nudd, og er rætt um, að Hans Andersen, sænskur maður, sem vinnur við nudd hjá lögreglunni fjóra daga í viku, verði fenginn til að annast þarna nudd tvo daga vikunnar. * VERKALÝÐSSAMTÖKIN hafa aldrei farið dult með þá skoðun sína, að fvrir verka- lýðinn væri það iniklu æski- legra, að tryggja kaupmátt launanr.a með því að stöðva vöxt dýrtíðarinnar og draga úr henni, heldur en að 'þurfa að bei’jast fyrir sífelldum kauphækkpnum í krónutölu. sem við vaxandi dýrtíð eru innan skamms unp étnar af henni. Þessari skoðun \ afa verkalýðssamtökin lýst á þing um Alþýðusambandsins, en að sjálfsögðu jafnframt tekið fram, sé dýrtíðin látin. halda áfram rðVaxa. eigi þau einskis annars kostar völ, en að reyna að tryggja afkomu meðlima sinna með ■ kaup- hækkunum til sararæmis við vöxt dýrtíðarinnar. ÞETTA BRÝNDI STJÓRN Al- þýðusambandsins síðast fyrir alþingi og núverandi ríkis- stjórn í samþykkt, sem hún gerði í október í haust, og varaði stjórnarvöldin bá jafn framt við því, að verkalýðs- samtökin gætu neyðst til að segja uop gildandi kaupsamn ingum á þessu vori, ef ekkert yrði gert til þess að sigrast á atvinnuleysinu, sem þá var byrjað, og tryggja kaupmátt launanna með stöðvun verzl- unarokursins og dýrtíðai'flóðs ins. En eins og menn vita, hefur ríkisstjórnin þrátt fyr- ir þessa aðvörun lítið snið sýnt á sér hingað til, til þess að verða við kröfum verka- lýðssamtakanna um slíkar ráð stafanir. Þó þótti formanna- ráðstefnu verkalýð Véiag- anna, sem Alþýðusambandið boðaði til í þessari viku, rétt, að gefa stjórnarvöldunurn enn frest til haustsins, og að segja því ekki upp samn- ingum í vor; svo að vinnu- friður er nú tryggður eitt missiri enn. UM ÞESSA ÁKVÖRÐUN for- mannaráðstefnunnar mun það hafa ráðið nokkru, að ríkis- stjórnin hefur nú loksins lof- að Alþýðusambandsstjórn 1) að skipa þriggja manna nefnd til að gera tillögur til úrbóta á árstíðabundnu atvinnuleysi í landinu; 2) að skipa þriggja manna nefnd til að athuga að- stöðu iðnaðarins og gera til- lögur til ráðstafana til efling- ar honum; 3) að veita fulltrú- um launþega bætta aðstöðu til þess að fylgjast með verð lagi og vöruálagningu; og 4) að athuga möguleika á lækk- un skatta á fjörikyldumönn- um með lágar tekjur. — Verkalýðssamtökin bíða nú átekta, hverjar efndir verða á þessum loforðum ríkis- stjórnarinnar. Verði þau svik in og atvinnuleysið, verzlun- arökrið og dýrtíðin látin halda áfram að vaxa, fer hins vegar ekki hjá því, að samn- ingsuppsögn verði tekin til nýrrar athugunar í haust. Mikið afvinnuleysi fyrirsjáan- fe|f í Hnífsdal í sumar/ -------y------- Eina úrræðið að láía togara leggja þar að staðaldri upp afla til vinnslu. -------4------- ATVINNA hefur verið mjög rýr í Hnífsdax á vetrarvertíð- inni, og ekki lítur út fyrir, að neina vinnu verði þar að fó í sumar eftir 14. maí nema vegavinnu fyrir lííinn hóp manna. En ef togarar yrðu látnir leggja þar upp afla að staðaldri til vinnslu í frystíhúsinu, mundi atvinna verða næg. Minningargjöf til dvalarheim! sjómanna Veðrið í dag: Suðaustan gola; smáskúrir. SKRIFSTOFU fulltrúaráðs sjómannadagsins hefur nýlega borizt gjöf að upphæð kr. 1000 frá Laufey Ósk Jónsdóttur, Akranesi, og er gjofin gefin til minningar um föður henn- ar Jón Guðmundsson, sem kenndur var við Engey, en var borinn og barnfæddur Reyk- víkingur og bjó þar alla ævi. Hann lézt 1930, en hefði orð- ið 75 ára á sumardaginn fyrsta. Fulltrúaráð sjómannadagsins vill færa gefanda kærar þakk- ir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. 1S76 tundurdufl hafa verið gerð óvirk hér við land FRÁ ÁRINU 1940 hafa verlð gerð óvirk samtals 1876 tund- urdufl hér við land, þar af 13 á síðast liðnu ári. Af þessum 1876 tundurdu.flum, sem óvirk hafa verið gerð, hefur 4:45 ver ið sökkt á hafi úti, en 1431 gert óvirkt á landi. Tundurduflin, sem eyðilögð hafa verið, skiptast þannig á árin: 1940: 1, 1941: 429, 1942 848, 1943: 128, 1944: 56, 1945 15, 1946: 120: 1947: 138, 1948 83, 1949: 16, 1950: 29 og 1951 13. Af þeim tundurduflum, sem gerð voru óvirk árið, sem leið, voru 5 á Austurlandi, 5 á Suð- urlandi og 1 á Vesturlandi, og loks sökkti varðbáturinn Óð- inn 1 tundurdufli í Fáskrúðs- firði og öðrv, norður af Skaga- firði. Auk ofangreindra tundur dufla voru 3 flugvélasprengjiu’ sprengdar í Reyðarfirði sumar- ið 1951. Af tundurduflunum, sem eyðilögð voru á landi, voru 10 ensk og 1 þýzkt. * Helga Björnssyui, formannj Verkalýðsfélags Hnífsdælinga, ■vórust þanxiig orð í viðtali, ev blaðið átti við hann í fyrradag. Helgi kvað meðaltekjur verkamanna í Hnífsdal í febrú- ar hafa verið 90—1000 krónur. í marz 1300—1550 og í apríl ,ekki nema 900—1000 krónur., Flestir höfðu þessa mánuði ein- hverja vinnu, þegar aflaðist, en. þess á milli var engin vinna, enda enginn atvinnurekstur, sem orð er á gerand.i, nema út- gerð og fiskvinnsla. Afkoma manna er því ærið bágborin, þar eð vertíðin hefur brug'ðizt, •ekki fiskazt fyrir kauptrygg- ingu sjómanna, og i'ramfærslu- eyrir verkamanna ekki verið nema sem svarar 50—200 krón- um á mánuði á einstakling inrj an fjölskyldunnar. ÁHUGI Á KVIKFJARRÆKT Mikill áhugi er á því í þorp- inu að auka kvikfjárrækt. AII- margir eiga kýr og nokkraf kindur, en sökum landleysis er ræktun peningsins illkleif að sinni. Mikið og gott land til ræktunar .er í dalnnm, en það er í enkaeign og hefur ekki enn fengizt til afnota fvrir þorps- búa. Fái hreppsfélagið ráð yfir, landinu, þarf að girða það og 'rækta; mundu þorpsbúar þá hafa skilyrði til að stórauka bú' skap sinn til að bæta sér í búi á atvinnuleysistímum eins og' nú, VERKAMANNABT STAÐIR Hafin er fyrir nokkru bygg- ing fyrsta verkamannabúst.aðar, ins. Er hann tvær íbúðir. Bygg- ingin var gerð fok'neld í haust, en í vetur hefur ekkert verið hægt að vinna í henni, af því að staðið hefur á framlagi ríkisins. Ný reglugerð um gjaldeyri HINN 1. MAÍ gengur í gildi ný reglugerð um gjaldeyri ferða fólks í Þýzkalandi. Frá þeim degi mega menn hafa með sér til landsins allt að 200 E>M í þýzkum gjaldeyri (áður allt að 100 DM), en úr iandi mega menn hafa með sér allt að 100 DM (áður allt að 40 DM). Regl- ur þessar ná aðeins til ferða- manna, sem fara til stuttrar dvalar til Þýzkalands (Sam- kvæmt fregn frá aðalræðis- manni íslands í Þýzkalandi) Leitarflugi að norsku selveiðiskip- unum íimm er nú hætt ------4------- Norska stjórnin þakkar flugmönnism öðrum, er þátt tóku í leitinni, SAMKVÆMT upplýsingum, er AB fékk í gær hjá slysa- varnafélaginu, hefur leitin nú verið gefin upp að norsku sel- veiðibátunum, að minnsta kosti leit úr flugvélum. Hins vegar munu skip Ieita áfram, aðallega skip á leið frá Nýfundnalandi. Samkvæmt frétt frá utanrík- isráðuneytinu gekk sendiherra Norðmanna í gær á fund utan- ríkisráðherra og óskaði þess að ríkisstjórnin flytti innilégar þakkir norsku ríkisstjórnarinn- ar til foringja og áhafna á flug- vélum þeim, sem af íslands hálfu hafa tekið þátt í lextinni að norsku selveiðiskipunum, sem saknað er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.