Alþýðublaðið - 27.05.1952, Page 2
Yngisfflepr
(LITTLE WOMEN)
Hrífandi fögur MGM 'lit-
kvikmynd af hinni víð-
kunnu skáidsögu Louisn
May Alcott.
June AUyson
Peter Lawford
Elizabeth 'Tay'lor
Margaret O’Brien
Janet Leigh
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4.
æ AUSTUR- æ
æ BÆJAR Blð æ
Parísarnælur
(Nuits de Paris)
TIIE MAN IN GRAY
Afár áhrifamikil og fræg
brezk mynd eftir skáld-
sögú Eleanor - Smi-th.
Margaret Lpekwood
James Mason
Phyllis Calverí
Stevvart Granger
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innao
14 ára.
Sala hefst kl. 4.
NÝJA BlÚ
mm
wóðleTkhi]sið
,,Det lykkelige sldbbrud’'
4. SÝNING I kvöld
kl. 20.00
5. SÝNING miðvikud.
kl. 20.00
6. SÝNING, fimmtud.
kl. 20.00
Næst stíðasta sinn
7. SÝNING. föstud.
kl. 18.00
Síðasta sýning'.
Aðgöngumiðasalan opin
alla virka daga kl. 13.15 til
20.00. Sunnud. kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Síðasta tækifærið til að sjá
„mest umtöluðu kvikmynd
ársins".
Aðálhlutverk:
Bernard-bræður
Bönnuð börnum hman
16 ára.
Sýnd kl. 9.
í KÍKI UNDIRDJÚPANNA
Seinni hluti.
Sýnd kl. 5.15.
Afburða skemmtiieg amer-
ísk gamanmynd með hin-
um vinsæiu leikurum
Rosalind Russell
'Ray Miiland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teíknimyndasafn.
Alveg sérstaklega skemmti
legar teiknimvndir og fl.
■ Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
(KID FROM TEXAS)
Mjög spennandi og hasar-
fengin ný amerísk mynd í
eðliiegum litum.
Audie Murphy
Gale Storm
Albert Dekker
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HLÖÐUBALL í
HOLLYWOOÐ
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
ifi samsær-
(„The Fighthing O’Fiynn4*)
Geysilega spennandi ný
amerísk mynd um hreysti
og vígfimi, með mikiutn
viðburðahraða, í hinum
gamla góða Douglas Fair-
banks „stíi”. Aðalhlutverk:
Dougias Fairbanks jr.
Helena Carter
Sýnd.kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Pi Pa Ki
(Söngur Iútunnar.)
40. sýning.
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4
-7 í dag.
Sími 3191.
Síðasia sinn.
88 THlPOLiBÍÖ æ
(„Die Flíede maus‘T
Hin gullfallega þýzka lit*
mynd, Leðurbiakan, sem
verður uppfærð bráðlega í
þjóðleikhúsinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
ROSKÍR STRAKAR
Fjórar bráðskemmtiiegar
amerískar gamanmyndir
leiknar af röskum strákum
af mikilii snilld.
Myndirnar heita:
Hundafár
Týnd börn
Afmælisáhyggjur
Litli ræninginn bennar
mömmu
Sýnd. kl.'S og 5.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Siitl St fisiiui
AB
inn í hvert hús!
HAFNAR-
FJARÐARBSO
Spennandi amerísk leyni-
lögreglumynd fr. M. G. M.
Yan Johnson,
Arlene Dahl
Gloria de Haven.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
Mjög einkennileg ný sænsk
mynd byggð á skáldsögu
Walter Ljungquists.
Alf Kjellin
Eva Henning
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 9.
KJARNORKUMAÐURINN
Síðasti hluti
María litia Snæfeld í sjúkrarúmimi sínu.
FÖTLUÐ STÚLKA. áíta ára gömul, iiggur ,nú í Landa-
kotsspítala. ílim segir. að sér.þyki mest gaman að leika sér útí
á vorin. þegar .hlýtt er og bjart. Nú verður hún þó að liggja i
sjúkrahúsinu nokkuð lengi, bví að það er verið að reyna að
lækna hana, en hún hlakkar til að geta aítur farið að leíka
sér úti í sólskininu.
Þessi litla stúlka heitir María
Snæfeld Eyþprsdóttir. Blaðamað
ur Alþýðublaðsins íor að finna
hana á Lar.dakotsspítala á laug
.ardaginn, og þau töluðu saman
ofboðiitla stur.d. Hún er skýr
og skrafhreyfin, en dálítið var-
færin við ókunnuga manninn.
Hún segir. að sér leiðist ekkert
að liggja á sjúkrahúsi. og ýmis
legt hefur hún til að leika sér
,að, þó að niest gaman væri að
geta verið frjáls ferða sinna úti
í vorsólinni. Á borðinu fvrir
framan hana eru Öskubuska og
I
HAFNARFIRÐI
? r
NÝLEGA var í sakadómi
Ttiaýkjavikur kveðinr. unp dóm-
ur yfir þrem imgunv mönnum.
er gerzt höiðu sekir um líkams
árás með rán l'yrir augum.
Hlaút einn tveggja ára fangelsi,
annar '15 mánaða fangelsi og sá
þr'ðji 45 daga. varðhald. Einn
piltanna ar aðeins 16 ára.
Málsatvik eru þau. að aöfara
nótt 5. febrúar réðust þeir
Kristján Friðriksson og Einar
Hjaltaron á inann í Yeltusundi
og slc.gu hann. niður, og gerði
Kristján t'lraun til þess að ræna
fé af honum. Seinna þessa sömu
nótt réðist Kristján ásamt I.ýð
Kristni Jónssyni á anr.an xnan'n
á horni Laufásvegar og Skot-
húsvegar. Slógu þeir manninn í
.götuna og rotuðu hann með því
að sparka í hann, og síðan tóku
þeir af honum þau verðmæti, cr
hann var með, en yfirgáfu hann
á eftir á húströppum við Lauf-
ásveginn, Auk þessa var Kriit-
ján sskur um einn innbrots-
þjófnað. .Kristján er aðeins 16
ára.
Lýður .var dæni'iur í tveggja
ára fángelsi. Kristján i 15 mán-
aða fangelsi og E:nar í 45 daga
varðhald, en hann hafði ekki
hlotið dóm áður.
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
UMSÓKNAFRESTUR um
bæjarfóge.ta embætuð á Siglu
firði,, sem auglýst var nýlega
inn og hafa átt sótt um það. Um
laust til umsóknar, er nú útrunn
æskjendurnir eru þessir: Axel
Túlíníus bæjarfógetl, Bolungar
vík, Einar Ingimundarson full
t,rúi sakadómara, Benedikt Sig
urjónsson, /fulltrúi borgardóm
ara, Jón Bjarnason fulitrúi,
Kristján Jónsson fulltrúi sýslu
mannslns á Akureyri, Ragnar
Bjarkan fulltrúi, Sigurgveir Jóns
son fulltrúi í dómsmálaráðu
neytinu og Þóróifur Ólafsson
skrifstofusíjóri.
prinsinn að dansa, og fallega
brúðu á hún, sem er hjá hanni.
Og stundum unir iiún sér við
að klippa út pappírsbniður og
leika sér með glansmyndir.
Svo segist María eiga aðra
brúðu, en sú brúða er heima
á Hofsvöllum í .Skagafirði, þar
sem María á heima. María bros
ir, þegar hún er spurð, iivort
brúðunni leiðist eltki heima.
„Nei" segir hún. ,,Birna leikur
sér með har.a", en Birna er
systir Maríu.
María segir, sð sér þyki ósköp
gaman að leika sér úti í snjón
um á veturna. En mest gaman
finnst henni á vorin. ,,í>á er syo
létt að komast áfrarn". Henni
þykir gaman að tiestpnum, en
á Hofsvölíum eru líka kýr, kind
ur og hjUndur, en köttur á næsta
bæ, Kindanna er enn gætt
heima, segir María, þangað .til
þær eru búnar að bera, en svo
\ ?rða þærrúr.sr og reknar fram
á heiði.
María litlá er svo mikið bækl
uð, að mikill abyrgðarhluti er
að gera ekki tiiraun til að hjálpa
henni. En aðgerðin við að laga
bak hennar og brjóstkassa er að
sögn Bjarna Jónssonar, læknis
h ■■nnai'. stór og tekur langan
tíma.
Alþýðublaðið tekur é móti
gjöfum til þessarar l'tlu stúlku,
og eru þær farnar að berast fyr
ir nokkru.
.... ■ caaSBgM"
Framhald af 1. síðu.
í samningnum eru sérstök
fyrirmæli um það, að sameinað
Þýzkaland sku.li njóta allra
réttinda samningsins svo fram-
arlega, sem það taki jafnframt
á sig -skuldbindingar hans.
NÝ ORÐSENDING RÚSSA
Meðan utanríkismá’aráð-
herrar Vesturveldanna dvöldu
í Bonn og áður en þeir undir-
rituðu, samninginn við Vestur-
Þýzkaland, barst þeim ný orð-
sending sovétstjórnarinnar,
þar sem enduríekin er krafan
um fjórveldaráðstefnu um
sameiningu Þýzkalands og
Vesturvældin eru, sökuð um það
að vera að brjóta Potsdamsátt-
málann með því að taka Vest-
ur-Þýzkaland í Atlantshafs-
bandalagið. Lýsir sovétstjórnin
því yfir í orðsendingunni, að
hún te’ji samináð Þýzkaland
óbundið af samningum, sem
Vestur-Þýzkaland eða Austu,r-
I Þýzkaland hafi gert áður en
1 sameining landsins fer fram.
AB 2