Alþýðublaðið - 27.05.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 27.05.1952, Page 5
55' Hann er svo stói\ hann er svo stórÍC: NÚ EIGA íSFIRÐINGAR að velja sér þingmannsefni og jafnframt verða þeir að gera það upp við sig, hvaða stjórn- málaflokki sé bezt til þess trú andi að fara með umboð fyrir ísfirðinga á alþingi og gæta þar hagsmuna verkafólks og sjómanna, sem bæinn byggja. Nú hefur Matthías Bjarnason lýst frambjóðanda íhaldsins, Kjartani Jóhannssyni, sem miklum skörungi í félagsmál- rækilega, hversu mikið sé leggjandi upp úr stærðinni einni saman. Enda er það lang Ef satt væri, þá væri þetta ljótur vitnisburður um „Sjálf stæðisflokkinn11. Þá. væri ver- algengast um risasögur, að ið að bjóða upp á kosningamút þær fari illa. og þannig viljajur úr ríkissjóði. Þá'væri það lesendur slíkra sagna einmitt j játað, að þessi stærsti flokkur að þær fari. Risar hafa litla j landsins taki ekki afstöðu til samúð mennskra manna, og landsmála eftir málefnalegum rökum, heldu.r láti það ráða af stöðu sinni til mála, hvort í- ÖíÖ i>5 ú i.K: V'CÍ'fJ klukkan 12—3 í daff. iif. Öloerðin Eoiíi Sláliaanntsson. jafnvel beztu, menn geta vel unnt þursunum ófarnaðar. Og þannig gæti afstöðu ís-1 haldsmaður sé þingmaður kjör firðinga einmitt verið farið. dæmis eða ekki. Eftir þessu gagnvart hinum mikla Golíat, I má trúa því á Sjálfstæðisflokk tim, og þarf þá sjálfsagt ekki ^ sem heíur stærðina eina sér til, inn, að hann greiði .atkvæði framar vitnanna við um sann; ágætis meðal íslenzkra stjórn móti fjárveitingum til hafna. leiksgildi þeirrar fullyrðingar. GOLÍAT STJÓRNMÁLA- FLOKKANNA. Nokkuð er síðan. Morgu.n- folaðið bauð fram sína aðstoð ísfirðingum til leiðbeiningar! stæðisflokksins“ málaflokka. STÓRI FLOKKURINN HEF- UR FENGIÐ STÓRAR BYLTUR. Vissulega er risastærð .Sjálf svokallaða brúa, vega o. s. frv., ef þing- maður kjördæmis er íhalds- andstæðingur, en beiti sér fyr ir fjárveitingum til sömu mála þótt eins standi á, aðeins ef íhaldskjördæmi á 1 hlut. Þetta er vægast sagt lág- Corselelt — Magabelti — Brjóstalúild í rniklu úrvali. Saumum eftir máli. — Sendum í pórtkröfu. HAFNARSTRÆTI 11 nm það, hvaða flokki þeir J ekkert nýr boðskapur ísfirð- j ^skítamórall^^mmidf^^Jfkias ættu að fela forustu mála ingum. Lýsingarorðið stór hef Ciirtrin á olKi m rri finrSTri + or5? _.—: íc _ A „ l _ .i „ T._i—' — t ! ^ o ■ Slíkum flokki mu.nu heiðarlegir kjósendur s-inna á alþingi. Og auðvitað ur Verið aðalstefnuskráratriði mælti Mogginn með íhalds- j þessa lýðskrumsflokks um ára 1 ekki ha/rmætur á og ekki fela I flckknum sem um skeið h ef- , tugi við allar kosningar. En 'mboð sitt þótt a&nnað eða ! ur skreytt sig með sjalfstæðis eins og sagan symr, hafa Is- j fleira kæmi ekki til heitmu. Nafm, sem aður var firðingar manna sízt orðið u.pp > foorið af aðalandstöðuflokki næmir fyrir mikilleik þess eða • íhaldsstefnunnar, einmitt með' mætti. Þeir hafa hafnað öll- an sjálsftæðisbaráttan stóð um frambjóðendum þess sem hæst. Og hver eru, nú að- j „stóra“ í 25 ár: Sigurgeir Sig- alrök Morgunblaðsins fyrir urðssyni biskup var hafnað, TRÚIÐ HONUM VART. En fleiri vitnisburða má leita. Hvernig hefur íhaldið, sem nú kallar sig Sjálfstæðis- HANS ALö MÚLLER. prófessor í svartlist (Graphik) við Columbia University í New York, o? frsí hans voru farþegar hinnar nýju Skymasterflugvélar ,,Loftleiða“ í fyrstu ferð henn því, að ísfirðingum liggi lífið Sigurður Kristjánsson féll, Jó- flokk, reynzt baráttu- og hags- J ar frá New York. Auk Lúðvigs Guðhiundssonar skólastjóra íóku á að fela íhaldinu umboð sitt . hann Þorsteinsson fór sömu munamálum alþýðu á alþingi? | á móti þeim hjónunum, Pétur Sigurðsson háskólaritari og Mr. Olson forstöðumaður upplýsingaskrifstofu Bandaríkjanna. á alþingi? J ieið, Torfi Hjartarson fékk Morgunblaðsrökin voru þau þunga byltu, Bjarni Benedikts ein, að „Sjálfstæðisflokku.rinn son iá kylliflatur, Björn Bjarna væri stærsti flokkur landsins“. son komst aftur til hagfræði- „Hann er svo stór“. — „Hann j starfa sinna í Reykjavík og er svo stór“, endurtók Morg- Kjartan Jóhannsson er búinn tmblaðið í sífellu. Og svo kom Vestu.rlandið út s. 1. þriðjudag. Það var átta að „du,mpa‘‘ tvisvar. Þetta er lýsingin á því, hvernig lýsingarorðið „stór' síður, en efni þess og innihald hefur gefizt Sjálfstæðisflokkn — þegar frá eru tekin mörg og um hér á ísafirði sem kosninga kröftug skammaryrði um fram : stefnuskrá, eins og hann virð bjóðanda Alþýðuflokksins,' ist ætla að nota það í þessum Hannibal Valdimarsson, var kosningum eftir 's’krifum Vest fyrst og síðast þetta: Kjósið ^urlandsins og Morgunblaðsins ,,Sjálfstæðisflokkinn, hann er ' að dæma. Verður því þó ekki svo stór. — Hann er svo stór“. Og svo þetta: Hann hefur mok að fé í þau kjördæmi, sem hafa valið sér íhaldsþingmenn. Þetta voru rökin. Þetta var boðskapurinn, sem blaðið hafði að færa ísfirðingum. Það er stærðin, sem þeim Morgu.n- folaðs- og Vesturlandsmönnum finnst öllu máli skipta. En fovernig var það annars með íiann Golíat, sem Filistear tefldu fram að sögn biblíunn- ar? — Ekki vantaði hann þó stærðina. RISASÖGUR FARA ILLA. Og hvernig fór líka fyrir risanum, sem sagt er frá í á- gætri minningargrein um Jó- ihann Eyfirðing, einmitt í Vest urlandsblaðinu, s. 1. þriðjudag. Ekki vantaði hann heldur Stærðina. „Risi að vexti“, er lýsingin. —- Jú, það fór nú þannig fyrir honum, að þessi ferlegi risi óð að Jóhanni Ey- firðing með krepptum hnefa og hu,gðist eftir tilburðum að dæma fylgja hnefahöggi eftir með allri orku sinni. — En svo lyppaðist hann þó niður eins og vesalingur, þegar Jóhann hafði góðlátlega bent dólgin- tim á að setjast, og láta hnef- ana síga, því að óvíst væri, nema hann þyrfti á báðum liöndum að halda áður en lyki. Það góða við þessa risasögu er það, að hún hlýtur að vera sönn, þar sem heimildarmað- u,rinn er sjálfur Sigurður á á Laugabóli. Nú, þessar sögur báðar sýna neitað, að ólíkt meiri. ,,bógur“ er nú Bjarni Benediktsson á stjórnmálasviðinu og ýmsir hinna föllnu frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins, sem hér voru nefndir — heldur en „íhaldsveifan", sem nú er dreg in að hún, svo að notað sé orð Vesturlandsins sjálfs í forustu grein þess s. 1. þriðjudag. LÁGKÚRULEGT STJÓRN- MÁLASIÐGÆÐI Lítum þá á boðskapinn um, að fé ríkisins flæði stríðum straumum aðeins út í þau kjör dæmi, sem hafi haft þau „klók indi“ til að bera að kjósa í- haldsíþingmann. Hverg brást íhaldið við, þeg ar tryggja skyldi íslenzkum I togarasjómönnum hvíldartíma að lögum? — Hann barðist af trölldómi móti togaravökulög unu,m á sinni tíð, og enginn I heyrði ánægjuhljóð í svoköll- j uðum sjálfstæðismönnum nú í vor, þegar tólf tíma hvíld á j togurum var knúin fram af j verkalýðsamtöku,num í hörðu verkfalli. , ' Hvernig reyndist íhaldið fá- , tæklingunum, þegar Alþýðu- flokkurinn bar fram tillögur sínar á alþingi um, að þeginn sveitarstyrkur eða útsvars- skuld varðaði ekki sviptingu atkvæðisréttar? — íhaldið hamaðist lengi og ákaft móti þessu sjálfsagða mannréttinda máli, og verður því aldrei þakkað, að sá blettur fékkst þurrkaður af íslenzkri löggjöf. Féllst þá íhaldið ekki strax á það sem sjálfsagðan hlut, að fella niður hið úrelta og ó- mannúðlega ákvæði fátækra- löggjafarinnar Um fátækra- flutninga milli sveitarfélaga? — Ekki aldeilis. Slíku níðings ákvæði vildi íhaldið halda sem lengst í lögum. Var það þá ekki íhaldsflokk urinn, sem barðist fyrir lög- Framh. á 7. síðu. t>au hjónin koma hingað í bóði Handíða- og myndlistaskól j ans og munu dveljast hér á J landi fram í byrjun júlímánað i ar. Prófessorinn, sem er einn j snjallasti og víðkunnasti 1-ista- maður á sviði svartlistar, sem nú er upipi, mun kenna hér tréristu (Holzschnitt, Wood cut) á námskeiði í Handíðaskólanum. Mun hann eínnig hafa sýni- kennslu í prentun marglítra mynda eftir tréristu- og tré- stungumótum (Holzstich, Wood Engraving). Áformað er einnig að halda hér sýningu á ýmsum kunnum verkum prófessorsins. Hér mun próf. M-'iller flytja er indí um svartlist á vegum Há skóla íslands. Prófessor Miiller tr þýzkur að ætterni. Um átján ára skeið var hánn prófessor í svartlist við liinn fræga svartlistar-háskóla í Leipzig (Staatliches Akademie fiir Graphische Kúnste und Buchegewerbe). Árið 1937 ílutt ist hann til Bandarikjanna óg hefur lengst af starfaö við Colum bia-háskólann. Prófessor Miiller hefur samið margar bækur og myndskreytt þær. Auk þess hefur hann gert íréristu- og tréstungumyndix í fjölda kunnra bóka og má t. d. nefna „Don Quixote“, kvæði Édgard Allan Poe;s, Doktor Jekvll og Mr. Hyda, ,-sösur eftii' Knut Hamsun o. m. fl. Skömmu eftír komu síraa til Bandaríkj- anna gaf hann út stærsta verk sitt, sem er fræðirit um list- grein hans: 1 því eru nál. 300 myndir til leiðbeininga um tré ristu og tréstungu. Framh. á 7. síðu. Áttræð í da^: MARGIR LITIR. HAFNARSTRÆTI 19 SIMI 3184 Anna Þói'ðardóttir. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR, Fjölnisvegi 20 í Reykjavík, er áttræð í dag. Hún er fædd aö Götu í Ásahreppi 27. maí 1872 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum fram yfir fermirigar- aldu.r. Áttu foreldrar hennar 11 börn, og var Anna eina dóttirin. Anna Þórðardóttír giftist 1911 Árna Þórðarsyni, stein- smið, og bjuggu þau lengi aö Hjalla við Laugaveginn; en er Árni dó, 1942, fluttist Ánna til dóttur sinnar og tengdason- ar og hefur dvalizt hjá þeirn síðan. Þau; Árni eignuðust tvær dætur barna og eru báðar bú- settar hér í Rev.kjavk: og auk þess hefur Anna alið upp dótturson sinn. Anna er ern vel og enn fúll rfsáhu AB 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.