Alþýðublaðið - 27.05.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 27.05.1952, Síða 8
Myndin er tekin inni í fiugvélinni og sýnir farþegarými hennar. Nýia Hekla kom á sunnydaginn. íur 03 íaroeaa o onarflugi milli Fer auk þess lei^uferðir til Austur- ianda næstu 12 mánuði. IIEKLA, hin nýja skyinasterflugvél Loftleiða h.f. lenti á Síeykjayíkurflugvelli laust fyrir klukkan 8 á sunnudagskvöld- ið, og var þar samaukoniinn mannfjöldi til þess að fagna þess- um glæsilcga farkosti. Hek'a hefur sæti fyrir 65 farþega, og skapast við það möguleikar til þess að hafa fargjöldin ódýr- ari, og verða þau hin sönm og hin stóru erlendu flugfélög hafa auglýst. Hekla átti að fara í fyrstu áætlunarferð sína i morg- 1.111, til Kaupmannahafnar, Osló og Stavanger, en framvcgis nun hún fijúga vikulega milli Islands og Bandaríkjanna, svo og Islands og ýmissa Evrópulanda. Einnig verður flugvélin í æiguflugi til Indlands og annarra Austurlanda öðru hvoru næstu 12 mánuðina. Flugstjórar á Heklu á leið-* i nni hsim voru Alt'reð Elíasson og Kristinn Olsen, og sögðu beir að flugið hefði gengið vel Jýrátt fyrir tafir, er urðu á leið- nni. Sagði Kristinn Olsen í við tali við fréttamann i1 B á flug- vellinum á sunnudagskvöldið, að þeir hefðu orðiö að bíða í 6 klst. í Gander á laugardaginn eftir því að fá benzín afgreitt, en eins og kunnugt er, þá er nú skömmtun á flugvélabenzíni. Fi’á Gander vgr svo xagt af stað seint á sunnudaginn og áætlað að koma til Reykjavíkur kl. 2 aðfaranótt sunnudagsins, en vegna dimmviðris var breytt um stefnu og flogið til Prest- víkur, og komið þangað kl. 5 á sunnudagsmorguninn. Á heim- leið frá Prestvík kom Hekla við í írlandi, en.þangað áttf farm- urinn að fara, sem fiugvélin var með frá Bandaríkjunum. ÞRIÐJA SKYMASTERVÉL ÍSLENDINGA Það eru nú nýlega fimm ár liðin frá því Loftleiðir eignuð- ust fyrstu millilandafliígvétina, en það var .eldri ,,Hekla“, er brann suður á Ítalíu í vetur, en hún kom fyrst til landsíns 17. júní 1947. Með þeirri flugvéi hófst reglubundið utanlandsflug með íslenzkum flugvélum. Ári síðar eða í júlí 1948 keyptu Loftleiðir Geysi, en eins og öllum er kunn,ugt, hafa báðar þessar flugvélar eyðilagst, en þó án þess að nokkurt manntjón yrði. i gær með norska skóg- NORSKA SKIPIÐ Brand V kom til Reykjavíkur í gær- morgun með norska skógrækt- armenn og ferðamenn, 60 tals- ins. Skógræktarmennirnir munu dveljast hér til 8. júní og vinna að trjáplöntun á ýmsum stöðu.m. Nokkrir munu vinna hér í bænum og í Heið- mörk, en aðrir fara norður að Vöglum, í Eyjafjörð, austur að Hallormsstað og sennilega austur i Fljótshlíð. Þá mun ferðamannahópurinn fara í þriggja daga skemmtiferð um Suðurland, að Gullfossi og Geysi, á Þingvöll og víðar. ALÞYÐUBLASIS Skrýtin blanda MORGUNBLAÐIÐ hefur löng um þótt skrýtinn blöndunar- meistari. Nú reynir það að hrista saman forsetakjörið og ferðalag Stefáns Jóh. Stefáns sonar á/þing Evrópuráðsins í Strassborg. En venjulegu fólki mun að vonum reynast erfitt að skilja, hvernig þatta heyri saman að öóru leyti en því, að utanför Stefáns sýnir mætavel, hvað því fer fjarri, að framboð Ásgeirs Ásgeirs- sonar sé flokkspóiitískt fyrir- tæki eins og stjórnarblöðin reyna að telja þjóðinni trú um. Væri svo, mvndi Stefán auðvitað hafa setið heima og stjórnað kosningabaráttunni. Staðreyndirnar leiða hins veg ar í ljós, að formaður Alþýðu- flokksins fer erinda þjóðar sinnar út í lönd, en menn úr öllum stjórnmálaflokkum vinna að sigri Ásgeirs Ásgeirs sonar. ANNARS ER EKKI úr vegi að minna á það í tilefni af á- minnztum skrifum Morgun- blaðsins, að forsetakjörið hafði áhrif á fulltrúaval ís- lendinga á Strassborgarþing- inu, þó að það eigi ekki við um Stefán Jóh. Stefánsson. Það stóð sem sé til, að annar flokksforingi, Hermann Jón- asson, sæti þingið í Strass- borg fyrir íslands hönd ásamt Stefáni. En Hermann hætti við utanförina á síðustu stundu vegna forsetakjörsins! Þetta ætti að geta fært lands- mönnum heim sanninn um, hverjir hafi gert forsetakjör- ið flokkspólitískt og hverjir ekki. EN MORGUNBLAÐIÐ er allt- af sjálfu sér líkt. Það setur utanför Stefáns Jóh. Stef- ánssonar í samband við for- setakjörið ó óskiljanlegan hátt, en varar sig ekki á því, að fóstbróðir Ólafs Thors, Hermann Jónasson, frestaði sams konar utanför -af því að hann verður að ferðast um landið þvert og endilangt til að reyna að smeygja hand- járnum á flokksmenn sína. Morgunblaðið er þannig ærið seinheppið eins og fyrri dag- inn. Vopnin snúast í höndum þess og reynast sjálfu því hættulegust. Nýr íslenzlmr doktor: ifaerð i Parss m landhel Helijur í ritgerðinni fram rétti íslend- inga til sextán siómílna landhelgi. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. Síðari hluti ÍR-mótsins: ÍEKUR 65 FARÞEGA Hekla. hin nýja er af sömu gerð og eldri Hekla var eftir breytinguna, en henni hafði ný- Isga verið breytt, þegar hún brann, og hafði orðið sæti fyrir 65 manns. Hin nýja flugvél hef ur einnig sæti fyrir 65 farþega, og er þreföld sætaröð annars vegar í flug'vélinni, en tvöföld hinum megin, en gaagur á milli Framh. á 7. síðu. ur og Hörður urðu jafnir í 260 melra hlaupi DOKTORSRITGERÐ GUNNLAUGS ÞÓRÐARSONAR, sem hann varði við Sorbonneháskóla í París 9. maí, fjallar um landhelgi fslendinga með sérstöku tilliti til fiskiveiða (fiskveiða iandhelgi). Heídur Gunnlaugur fram í ritgerðinni sögulegum J rétti íslendinga til 16 sjómílna landhelgi og einnig kröfunni ' um landgrunnið allt. Hlaut hann ágætiseinkunn við doktors- prófið. Dr. jur. Gunnlaugur er ný- kominn heim frá París. Hann hefur áður ritað í Aiþýðublað- ið, og nú eftir heimkomuna áttí tíðindamaður blaðsins viðtal við hann urn doktorsprófið. Það var ætlun dr. Gunnlaugs að fara utan til framhaldsnáms í lögfræði árið 1945, en af því gat ekki orðið fyrr en 1951. Fór hann þá til Sorbonneháskóla og dvaldist þar við nám í sex mán uði. Lauk hann þá prófi því. sem krafizt er til að mega verja dokt orsritgerð. EFNI RITGERÐARINNAR. Ritgerð dr. Gunnlaugs skiptist í fjóra meginkafla auk inn- gangs og lokakafla, segir dr. Gunnlaugur. f inngar.ginum er gerð grein fyrir landhelgi al- mennt og leitazt við að sýna, að ♦um víðáttu landhelgi séu engar reglur almennt gildandi. Síðan hefst sjálf ritgerðin, og fjallar. fyrsti kaflinn um tímabilið frá' upphafi íslands byggðar til árs ins 1631, en á þeim tíma er ekki hægt að tala um landhelgi við ísland í þeim skilningi, sem nú er gert, enda þótt landsmenn hafi vafalaust litið á hafið um hverfis landið sem eign sína eða tilheyrandi landinu. Annar kafl inn er um tímabilið frá 1631 til 1859. Þá var hér landhelgi 16 sjómílur út frá ströndum og' framan af tímabilinu 24 sjómíl ur gagnvart skipum annarra þjóða en Breta. Má sjá þetta af leyfisbréfum til einkaleyfishafa og tilskipunum konungs. Ekki verður ,séð, hvort þá er miðað við danskar eða norskar mílur, en sé miðað við norskar mílur, hefur landhelgin verið stærri. Þriðji kaflinn er um tímabilið 1859 til 1901. Þá eru gömlu regl urnar um 16 sjómílna landlielgi enn í gildi, en Danir miða land helgisgæzluna við 4 sjómílur, sem auðvitað þarf ekki að þýða að landhélgin sjálf hafi minnkað að sama skapi. Fjórði kaflinn fjallar svo um tímabilið 1901 til 1951, þegar landhelgin e’’ 3 sjómílur samkvæmt samningi Dana við Breta. í lokakaflanum eru niðurstöður litgerðarinn- ar. — Er þar gerð grein fyrir rétti íslendinga í dag, haldið fram kröfunni um landgrunnið og sögulegum rétti íslands til 16 sjómílna landheigi. SÍÐARI HLUTA afmælis- móts ÍR í frjálsum íþróttum lauk á sunnudaginn. Rigning og kalsaveður háði keppend- um nokkuð, og náðist yfirleitt ekki góður árangur. Þó má geta sérstaklega afreks Gunn- laugs Ingasonar 1 sleggjukast- inu (45,96), sem gefur vonir um skemmtilega keppni í sumar við þá Pál og Vilhjálm. — Þrátt fyrir þunga braut, náði sveit Ármanns þolanleg- um tíma í 1000 m boðhlaupinu, (2:03,3), enda mun Guðm. Lár- usson hafa Maupið 400 m sprettinn á 49,4 sek. Keppnin í 200 m hlaupinu var bæði jöfn og skemmtileg, og urðu þeir Hörður og Ásmundur jafnir á 22,7 sek. HELZTU LJRSLIT: 200 m hlaup: 1.—2. Hörður Haraldss. Á 22,7 1.—2. Ásm. Bjarnason KR 22,7 3. Gu.ðm. Lárusson Á 23,0 100 m hlaup drengja: 1. Alexander Sigurðss. KR 11,6 2. Jafet Sigurðsson KR 11,6 3. Þorvaldur Óskarsson ÍR 11,9 Framh. á 7. síðu. Óperusöngvarinn Heonida Bellon hylliur ákaflega FAGNAÐARLÁTUNUM ætl- aði aldrei að linna er ítalski ó- perusöngvarinn Leonida Bellon hafði lokið söng sínum í Gamla bíói á sunnudaginn. Hin glæsi- lega tenorrödd (hetjutenor), sem hann beitir af smekkvísi ásamt framkomu hans hreif áheyrend ur svo að varla mun meira og' ákafara láfatak hafa heyrzt í Gamla bíó á söngskcmmtun. Á söngskránni voru mest í- tölsk lög, óperuaríur, sem flest ir kannast við, en auk þess söng hann nokkur aukalög. Bellon mun halda annan konsert í dag. Vinna haiin við byggingu á hliðar- skipi Neskirkju AÐALSAFNAÐARFUND- UR í NESSÓKN var haldinn síðast liðinn sunnudag eftir messu í kapeilu háskólans. Formaður sóknarnefndar skýrði frá því, að vinna væri hafin við byggingu, á hliðar- skipi Nesskirkju. Þá skýrði hann einnig frá því, að for- maður kvenfélagsins, frú Hall- dóra Eyjólfsdóttir í Bollagörð- um, hefði fyrir hönd félagsins afhent sóknarnefndinni 30 þús. krónur til kirkjubyggingarinn- ar, sem væri ágóði af happ- ciiættá því, sem kvenfélagið efndi til á síðast liðnu ári. Ingimar Brynjólfsson stór- kaupmaðu.r, gjaldkeri sóknar- nefndar, lét af störfum í sókn- arnefnd, og í hans stað var kosinn Stefán Jónsson skrif- stofustjóri. Veðrið í dag: Stinmngskaldi eða aliiivass norðvestan. Smáskúrir. LOFSAMLEGIR DÓMAR Þrír lögfræðiprófessorar voru gagnrýnendur, tveir þeirra sér fræðingar í alþjóðarétti, heldur dr. Gunnlaugur áfrain, en fjórir íslenzkir námsmenn í París voru viðstaddir vörnina, þeir Birgir Kjaran, hagfræðingur, Niels Sigurðsson, lögfræðingur, Wolfgang Edelstein og Sigurður Jónsson. Fyrstur talaði Rousseau, próf essor í alþjóðarétti. Sagði hann. að sér þætti þær skoðanir, sem fram koma í ritgerðinni, mjög athyglisverðar, en tók enga af stöðu til þeirra. Nætur talaði aðalgagnrýnand inn, Sibert prófessor. Gat hann þess, að hann hefði ekki haft að stöðu til að kynnast þeim gögn- um, sem vitnað væri til í rit- gerðinni. Hann kvaðst ekki vera Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.