Alþýðublaðið - 28.05.1952, Side 3
Hannes á horninu
Ofsaskrif og vuiclirróður. — Hætta fvrir framtíðina
Virðingarleysi fyrir réítdæmi fólksins. — Garðarnir
borgar 23 5 frá Álaborg.
Reykjafoss kom til Kotka 18/5,
hefur væntanlega farið þaðan í
gær til íslands. Selfoss fór frá
Húsavik 21 5 til Leith óg Gauta
borgar. Tröllafoss íór frá New
York 26 5 til Reykjavíkur.
Vatnajökull fór frá Antwerpen
25/5 til Réýkjavíkur.
I DAG er miðvikudagur 28.
maí.
Næturlæknir er í læknavarð-
B'ofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Lvfjabúð-
jnni Iðunni, sími 7911.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Lögregluvarðstofan: — Sími
3166.
Ó. J., sem á heinia utan
Reykjavíkur, eins og bréfritari
minn í gær, sendir eftirfarandi
bréf: ,,Ég þakka þér, Hannes
minn, fyrir skrif þín í dag, 19.
maí, um forsetafraniboðin. Það
er orS í .tíma talað og ágætar
viðvaranir til þeirra, sem strax
eru farnir aff kasta steinum 6
vikum fyrir kjördag ■— jafnvel
þeir, sem í glerhiui búa. Hér
eru á ferffinni þrír sæmdar-
menn þjóffkunnir og þaff er á-
takanleg skammsýni af flokks-
stjórnum, aff ætlá sér aff hand-
; járna flokksmenn sína og hræffa
þá til hlýffni. Ég var farinn aff
halda, aff viff gæturn sameinast
um þann mann, sem á sínum
tíma kom fram fyrir þjóffarinn
ar hönd á einum merkustu tíma
mótum þjóðarrnnar. A ég þar
viff á 1000 ára afmæli. alþíngis
1930.
IIJALTI skrifar: ,.Nú me3
vorinu og vorönnum í görðum
hjá bændum ög Öðrum, sern
yndi hafa af því að grufla í
moldinni, vaknar þessi spurn •
ing: Hvernig stendui á því a5
Stefáni Thorarensen lyfsa.a
hefur tekizt um mörg undan-
fárin ár að rækta gulrófur A
búi sínu á Kjalarriesi, lítt
skemmdar af kálmaðki, og n
siðasta sumrj alveg óskemmd-
ar?
UTVARP REYKJAViK
19.30 Tónleikar: Óperulög
(piötur).
20.30 Útvarpssagan: ..Básavík“,
söguþættir eftir Helga HjÖrv-
ar'; VI. — sögulofc.
21 Tónleikar: Kvartett í C-cIúr
öp. 59 nf. 3 eftir Beethoven
(Björn Ólafsson, Josef Felz1-
mann, Jón Seri og Einar Vig-
fússon leika).
21.30 VettvTangur' kvc-nna. —
Érindi: tlm Kína (frú Oddnýr
Sen).
22.10 ..Leynifundur v Bagdad“,
sagá eftir Agöthu Cliristie
(Hersteihn Pálss. rifstj.) XI.
22.30 Tónleikar: Dofis Day
syngur (þlötur).
Skipafréttir
JUkisskip.
Hekla verður í Gautaborg £
.tíag. Esj<a fór frá Reykjavík í
gær austur um land í hring-
ferð. Skjaldbreið fór frá Rvik í
gærkveldi til Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarhafna. bj-rill er á
Seyð’isfirði.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Borgarnesi.
Arnarfell iosar tímbur fyrir
Nörðurlandi. Jökulfell átti að
fara frá Ákrariesi s. i. nótt áleið
is til New YOrk.
IIER VIRÐIST VERA ivm
einhvern leyndardóm að ræða,
því eigi veit ég til að öðrjjrn
hér á kálflugusvæðinu, sexrv
brátt færist yfir mesta hluía
landsins, hafi tekizt þetta.
Mætti ekki mælast til þess a5
landbúnaðarráðherra semdi uxrv
við Sefán, að kenna fólki rófna '•
rækt sína, þvi gulrófan er hori
fæða — sítróna okkar Norður •
iandabúa. ef borðuð er hrá. Það
er þv£ bjóðarrjauðsyn að getn
ræktað gulrófur alls staðar á
landinu.
Hjónaefni
Síðastliðrnn laugardag opin-
berúðu trúlöfun sína ungfrú
Danfríður Ásgeirsdóttir, Berg-
þórugötu 23, og Magnús Ey-
mundsson, Bárugötu 5.
Cr öllum áttum
Eímskip.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 22/5 frá Rotterdam. Detti-
foss kom frá Akranési til Rvík-
ur í gærkveldi. Goðafoss kom
til Hull í gærmorgun, fer-þaðan
til Antwerpen, Rotterdam og
Hamborgar. Gullfnss fór frá
Eeith í gær til Kaupmannahafn
ar. Lagarföss kom til Gauta-
j ÉG VAR EKKI vtaddur þar, ;
en margir viðstaddir hafa sagt ■
' rriér. að þeim hefði fúndizt að j
i enginn íslendingur hefði getað
komið þar fram með slijtum j
j glæsibrag nema Ásgeir Ásgeirs- •
, son. En'da almælt að útlendir
‘ gestir hefðu hrifizt af fram-
komu hans og virðuleik. Þetta I
veit þjóðín öll, og í dag á hann |
hugi flestra við væntanlegt for-
setakjör í sumar.
EN HVAÐ UM ÞAÐ, ég vildi
að öll blöðin vildu nú gæta hófs
í skrifum sínum um fortsetakjör
ið, og þótti mér vænt um við-
vörun Vísis nýlega og ábend-
ingu þína í AB í dag. Þ-að er
vansæmandi fyrir þjóð, sem
telur aðéins 150 þús. íbúa, að
lenda í hörkurifrildi víð for-
setakjörið. Flokkarnir ættu að
!', leggja handjárnin til hliðar í
þessum kosnirigum, og ivm fram
allt að leggja niður allt það,
sem minnir á nazista- og komm
únistaáróður, sém strax er farið
að punta viss blöð, með. Lofið
kjósendum að hafa sínar skoð-
anir í friði við forsetakjöríð í
sumar.
SumarcLvöl barna.
Umsóknum um sum'ardvöl
barna verðUr veitt móttaka í
skrifstofu Rauða kross íslands,
Thor\raIdsensstræti 6, dagana
29., 30. og 31. maí kl. 10—12 og
1—4 alla dagana.
Til fötluffu stúlkunnar:
Afhent Alþýði-íblaðinu frá S.
L. kr. 20,00.
Orffsending.
Innritun i Skólagarða Rsykja
• víkur fer fram í dag. Þeir, sem
sótt hafa um skólavist, mæti í
skálanum við Lönguhlíð kl. 13.
F ramkvæmum:
Nýlagnir og breytingar í
verksmiðjur. hús og skíp.
ÞVI MIBt'R virðast garð-
vrkjufræðingar okkar alveg á
gati gagnvart kálflagunni, þeg-
ér um er að ræða ræktun gul-
rófna, og því eina úrbótin a5
£á Stefián til hjálpar. Hinar á •
gætu gulrófur hans mundu-. á-
fram seljast hvert haust, .þót.t
hann kenndi fólki þenna rófna-
galdur.“
Önnumst:
Raflagnateikningar, við-
gerðír á heímílísvékEni.
af nýjum drogtum,
um og hálfkápum.
Verzlunin Notaff &
Lækjargötxi 8.
■Raflagnlr og
iraftækjaviðgerÖir!
jj Önnumst alis konar við-
M gerðir á heimiiistækjmnj
|| höfum varahluti í flest/
h" héimilisdæki. Ö'nnum.sti
g einnig viðgerðir á o-iíu-
1 fíringum.
IRaítækjaverzIiuaiir,
1 Laugavegl 63.
■ Sími 81392.
Vesturgötu 2. Sími 80946.
Heitt og kalt permar.
ent. 1. flokks olíur.
er komið. 9 fallegir litir.
Marcí Björnsson
Háteigsvegi 30,
Sími 4172.
Verzlunin SNÓT
Vesturgötu 17.
Lárétt: 1 svertir, 8 ílát, 7 ó-
viljandi, 9 skammstöfun, 10
hlekking, 12 bókstaifur, 14
skeyti, 15 feng, 17 iiúsdýr.
Lóffrétt: 1 stjórnar, 2 bit, 3
athuga, 4 leiða, 5 sterkur, 8
dugnaður, 11 mynt, 13 manns-
nafn, þf., 16 tveir eins.
kr. 842. -
póstkröfu.
Ampermælar.
Lóðtiri
Handlampahausar,
Austurstræti 17.
Opin kl. 10-—12 og 13—22.
í " : ... _tf|/SÍKiEr, 3246 og' 7320.
KJÖRSKRÁ LIGGUR FRAMML
Lausn á krossgátu nr. 145.
_ Lárétt: 1 raggeit, 6 . íria,'V 7
márk; 9 gg, 10 tík, 12 um, 14
flói, 15 rió'g', 17 galdra.
Lóffrétt: 1 rummung, 2 gort,
3 ei, 4 ing, 5 taglið, 8 kíf, 11
klúr, 13 móa, 16 gl.
Aðalbúðín
Lækjartorgi.
ji^ Véla- og raftækjaverzlunln '
& Bankastr. 10. Sími 81279.)
FRÁM — VIKINGUR
Stœrsti JinattspyTmviðbtirður ársins.
i kvöld, (miðvikudag 28. þ. m.) kl. 8,30 leikur hið heimsþekkta brezka atvinnulið
Dómari: Þoriákur Þórðarson
Enginn má sleppa sííku tækifæri.
Móttökunefndín.
Komiff og sjáiff bezta knattspymuHS, sem Hingað hefur komið.
Affgöngumiffasála hcfst kl. 4 á íþrótfavelliriam.
ifilHifiy | ijC glŒj
ii 'jn É*** ‘fflm 1 1 Tm ,'SpJ
'-AB^
k