Alþýðublaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 2
(3 Godfathers) Ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu Peters B. Kyne. John Wayne Pedro Armendariz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. æ AUSTUR- £8 '38 BÆIAR BÍÖ £8 % ■ i í skugga Arnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- burðarík ný skylminga- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jacques Companeez. Richard Greene, Valentiná Cortesa. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Fjötrar forfíðarinnar (The Dark Past) Ný amerísk mynd, sem heldur yður í sívaxandi spenningi, unz hámarkinu er náð í lok myndarinnar. William Holden ' Lee J. Cobb Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LÍNA LANGSOKKUR Hin vinsæla og skemmti- lega barnamynd sýnd kl. 3. Eiginmaður á viiligölum (Pitfall) Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögunni „The Pitfall“ eftir Jay Dratler. Dick Powell Lizabeth Scott Jane Wyatt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. L O U I S A sýnd kl. 3 og 7. Tríó Brezk verðlaunamynd, sam in eftir þrem sögum eftir W. Somerset Maugham. Leikin af brezkum úrvals leikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9, Sala hefst kl. 1. æ TRiPouBtö æ Ufnriisfrélfa- rilarinn Mjög spennandi og fræg amerísk mynd um frétta- ritara, sem leggur sig í æv intýralegar hættur, gerð af Alfred Hitchcock. Joel McGrea Laraine Day Herbert Marshall George Sanders Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. RÖSKIR STRÁKAR Hin bráðskemmtilega og sþren^hlægilega ameríska gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. 83 HAFNAR- ffl æ FJARÐARBIÖ 88 Madame Bovary M. G. M. stórmynd af hinni frægu og djörfu skáldsögu Gustave Flauberts. Jennifer Jones James Moson Van Heflin Louis Jourdan. Sýnd kl. 7 og 9. NÝTT TEIKNIMYNDA- SAFN Alveg sérstaklega skemmti legar nýjar teiknimyndir og sprenghlægilegar gam- anmyndir. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. „i>ú erl áslin mín ein" ... (My Dream Is Yours) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla söngstjarna Ðoris Day Jock Carson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROY OG OLÍURÆxN- INGJARNIR Spennandi amerísk kú- rékamynd Sýnd kl. 3. Sími 9184. ÞJÓÐLEiKHÚSlÐ ..Brúðuheimili" eftir Henrik Ibsen. Leikstjórn og aðalhlutverk TORE SEGELCKE. Sýning í kvöld kl.-20. og sunnud kl. 20. ASeins tvær sýningar eftir. Leðurbiakan eftir Joh. Strauss. Leikstj. Simon Edwardsen. H1 j ómsveitarst j óri Dr. Victor v. Urbancic. Vegna óviðráÖanlegra á- stæðna flytzt frumsýning til þriðjudags, 17. júní, kl. 16, en verður EKKI sunnu- dag eins og áður er auglýst. Önnur sýning miðviku- dag 18. júní kl. 20. Þriðja sýning föstudag 20. júní kl. 20. _ Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Framhald af 1. síðu. ir að félagafánar verði bornir í göngunum. Þurfa því forsvars- menn félagssamtaka í bænum eigi að koma með félagsíana sína. Það eru eindregin tilmæli nefndarinnar að foreldrar komi með börn sín í skrúðgöngunar og raunar að allir sem vettiingi geta valdið komi í göngurnar, svo að þær vero! sem glæsileg astar. Guðsþjónusta í Dómirkjunni hefst kl. 2. Séra Óskar J. Þor- láksson predikar, en Þuríður Pálsdóttir sjUgur einsöng. At höfninni verður útvarpað og verður gjallakornum komið fyr ir við Austurvöll. Að messunni lokinni leggja handhafar valds forseta Islands, blómsveig að styttu Jóns .Sigurðssonar. Þá flytur fjallkonan ávarp af svöl um Alþingishússins og að því loknu flytur forsætisráðherra ræðu. Á varp fjallkonunnar er samið af Jóh. Smára, en frú Þóra Borg leikkona mun flytja það. Um kl. 3 v'/'ður svo iagt af stað suður á íþróttavöll. 'Stað næst verður við leiði Jór/ Sig urðssonar og þar lagður blóm- sveigur frá bæjarstjórn Reykja víkur. eins að sjó- og útgerðarmenn sjái um að flaggað sé á skipun um í höfninni. Heppilegt væri fyrir húsmæðurnar að fram- reiða kvöldmatinn í fyrralagi og fá karlmennina að hjálpa sér við uppþvottinn svo allir komist sem fyrst til hát(ðahaldanna. Þess skal getið að Strætisvagn; ar munu ga’/ga til kl. 2.15. Það er von og, ósk nefndar innar að hátíðahöldin megi nú sem fyrr fara vel og prúðmann léga fram og verði bænum og morgurunum tii sóma og glaði. Framhald af 1. síðu. eftir skuli „ytri Himalaya18 eins og það er orðað, heita Kondisfjöll. Er ekki ljósj': ’ af tilkynningu stjórnarinnar urn þetta, hvort hér sé átt við Trans-Himalaya eða einhvera annan fjallgarð. Nafnið „Mount Everest“ á nú að hverfa úr öllum landakort um og bókum í Kína. Þorsteinn Ingolfsson Nýja Bíó. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Sólskinnsdagar á íslandi Litkvikmyndin, sem farið héfur sigurför um Dan- mörk. Dönskublöðin sögðu m.a.? „Yndislegur kvikmyndaóð- ur um ísland.“ „Hrífandi lýsing á börnum, dýrum og þjóðlífi11. Myndin hefur ekki verið sýnd áður í Reykjavík. Ennfremur verða sýndar: KAUPMANNAHÖFN og LONDON. Litkvikmyndir, sem sýna m. a. skemmtilegar mynd- ir úr dýragörðum í London og Kaupmannahöfn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 3. 17-júní mót íþróttamanna heldur áfram kl. 3,30. Munu i piltar úr KR sýna áhaldaleik fimi undir stjórn Benedikts Jakobssonar. Síðan fara fram úrslit í mótinu. Nú verður í fvrsta skíyti höfð sérstök barnasícemmtun í Lækj argötu fyrir neðan Menntaskól ann. Verður Haraldur Á. Sig urðsson kvnnir. Hefst sú skemmtun kl. 16.00. Á Arnarhóli hefst svo dag- skráin kl. 20.00. Meðal dagskrár þátta verður þar ræða borgar stjórans í Reykjavík, Einar Kristjánsson óperusöngvari, syngur með undirleik Lúðra sveitar Reykjavíkur, stúlkuy úr Ármanni sýna þjóðdansa. Þjóð kórinn syngur undir stjórn dr. Páls ísólfsson.ar Á Lækjargötu verða svo sýnd ir þættir úr „BJáu stjörnunni“. Mun sú sýning vérða kl. rúm- lega 22. Loks verður svo dans að á 3 stöðum til kl. 2 eftir miðnætti. Verða það sömu stað ir og í fyrra. Auk þes/ sem dansað verðúr er ætlast til að „marsérað" verði um götumar Lúðrasveitin Svanur mun leika í nágrenni danssvæðanna. fyrir marsinum. Nefndin luinir þeim tilmælum til borgarbúa að þeir flaggi við hús sín og MIÐVIKUDAGINN .4. júní landaði b.v. Þorsteinn Ingólís son afla sínum í Reykjavík, Voru það 180 tonn af saltfiski og tæp 13 tonn af lýsi. Skipið fór á saltfiskveiðar til Grænlands 5. þ. m. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LESA AB s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s SíId&Fishui Halló? krakkar! Komið í fyrramálið klukkan 9 og seljið FLÖGG fyrir 17. júní. — Há sölulaun. FORNSALAN, ÓÐINSGÖTU 1. t K. Eldri dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.