Alþýðublaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.06.1952, Blaðsíða 8
Kirk jff JlVÍld hússinsí, páli ísólfssyni þótti kirkj- J urnar í New York ekki há re'istar við hlið skýjakljúfanna, er hann var í kynnisför vestra í fyrrasumar. Það er kirkjan hér á myndinni ekki heldur, — ef hún er borin saman við bygginguna, sem á bak við hana sést. En þó er þetta kirkja „hvíta hússins“ í Washington, sú, sem for seti Bandaríkjanna að jafnaði sækir. 17» júní mófið hehf í dag á íþrótlavellinum ------♦------ Hörð keppni í ýmsum greinum. Torfi með f iangstökki og stangarstökki. ------» HIÐ ÁRLEGA ÍÞRÓTTAMÓT, sem háð er í kringum 17. júní, hefst í dag. Keppt er í níu greinum þennan fyrri dag móts ins og skráðir keppendur þann dag eru um 30, auk boðhlaups- sveita. Seinni hluti mótsins fer svo fram 17. júní. Keppnin hefst kl. 2 e. h. í* dag með 200 metra hlaupi. Verð ur þar vafalaust um spenn- andi keppni að ræða milli fjög urra manna, en þeir eru báðir skráðir til leiks Hörður Haralds son, Á, og Ásmundur Bjarna- son KR. í hástökkinu verður fróðleg keppni milli Arnar Clausen, ÍR, Birgis Helgasonar KR og Gunnars Bjarr.asónar ÍR. í kringlukasti eru skráðir 8 keppendur og virðast þeir sig urstranglegastir KR-if.garnn-, Friðrik Guðmundsson, Þor steinn Löve. Þá er keppt í 800 metra hlaupi. Saknar maður þess helzt, að fá ekki að sjá Guðmund Lárusson renna þann sprett, en Sigurður Guðnason, ÍR hleypur. Guðmundur verður aftur á móti með í 400 metrum þann 17. Ennfremur er keppt í þri- stökki, spjótkasti, og kringlu- kasti kvenna, 4x100 metra boð hlaupi, sveitir frá Ármann, ÍR og KR. 17. júní hefst svo keppnin kl. 3,50 með 100 metra hlaupi, og eru 13 keppendur skráðir. í stangarstökki og langstökki er Torfi Bryngeirsson meðal kepp enda. Enn' frer/ur verður keppt í kúluvarpi, 400 metra hlaupi, 1500 metra h>.upi, 100 metra hlaupi ikvenna, sleggjukasti og 4x400 metra boðhlaupi. í hverri grein eru margir keppendur skráðir, og keppnin því mjög tvísýn í mörgum grein um. Mun verða séð um, að keppnin gangi fljótt, og engar óþarfa tafir verði. Veðrið í dag: Norðan og norðaustan gola. Víðast léttskýjað. Sumaráæflun Gullfaxa fekin upp á ný GULLLFAXI, hinn glæsilega millilandaflugvél Flugfélags ís lands hefur aftur hafið reglu legar ferðir samkvæmt sumará ætlun félagsins, sem raskaðist, eins og kunnugt er, vegna benzínskömmtunarinnar. Framvegis mun Gullfaxi halda uppi ferðum tií Bretlands og Norðurlanda, Orengur slasasf á Eyrarbakka. Frá fréttaritara AB Eyrar- bakka í gær. ÞAÐ SLYS vildi hér til fyrir nokkrum dögum, að 9—10 ára gamall drengur varð fyrir bif- reið og hlaut alvarYig meiðsli á höfði. Var hann fluttur til Reykjayíkur á Landsspítalann, og er nú talinn úr allri hættu. Slysið atvikaðist þannig, að drengurinn hljóp fram hjá bif- reið, sem stóð kyrr, út. á götuna, en í því fór vörubifreið þar hjá Skall drengurinn á palli hennar og kastaðist svo á götuna. Kom í ljós við læknisrannsókn, að höfuðkúpan var löskuð. RÍKISSTJÖRNIN mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur fí>4c|T ur um land allt. Þann dag tekur ríkisstjórnin á móti gestur í ráð herrabustaðnl|.m, Tjarnargötu 32. ALÞY9UBLAÐIB Lagfæringar og endurbætur á höfninni á Eyrarbakka -----»----- Verkið hefur gengið a<5 óskum siðustu daöa. Prófkosningar MORGUNBLAÐIÐ var í gær Frá fréttaritara AB. EYRARBAKKA í gær. mjög miður sín út af þeim LAGFÆRINGAR OG ENDURBÆTUR standa nú yfir ii prófkosningum um forsetaefn liöfðinni hér. Verið er að dýpka Skúmastaðaós, sundið inn » innri leguna með sprengingum og endurbyggja tvær bryggj- ur. 20—25 menn hafa viimu við þessar framkvæmdir. féitleifear s' vor in, sem fram hafa farið und- anfarnar vikur á fjölmennum vinnustöðum, bæði í Reykja- vík og úti um land; enda spá þær engu góðu fvrir fram- bjóðanda þess. Af 74 slíkum prófkosningum, sem áreiðan- legar fregnir hafa nú borizt af, hefur Ásgeir Ásgei.rsson unnið 67 með mikjur; at-j SYMFÓNÍUHLJMSVEITIN kvæðamun r.g fengið samtals og Kammerhljómsveitin frá 2374 atkvæði. Hins vegar hef Hamborg, er hér hefur leikið ur séra Bjarni Jónsson ekki undanfarið á vegum Tónlistarfé unnið nema 7 prófkosningar, lagsins, héldu aðra sameigin- og þær allar með aðeins litl- legu hljómleika sír/i í þjóðleik um atkvæðamun, enda ekki húsinu í fyrrakvöld við geysi fengið nema 1033 atkvæði. j lega hrifningu áheyrenda. Gísli Sveinsson hefur við þess! Hljómsveitin, sem í voru 70 ar prófkosningar fengið 246 manns, er sú stærste, sem hér atkvæði. j hefur heyrzt, og eiga þeir, sem T.AT-V ttt't . •,. , , * þátt áttu í þessum tónleikum ,, ,, - miklar þakkir skildar fynr Wnn Morgunblaðmu bykj slik ur- ... r , V' .* storhug, sem þetta fynrtæki syn slit profkosninganna miður . a’ r J J þægileg. En þar fyrir er ' .. , , ástæðulaust fyrir það, að vera' ,. ,el nar Yeru vaU a SV1Ti „ , . , . , . . , | fomum Beethovens h^i 4. og 5. að heimska sig a þvi að ve- * e, , , , . .... , . t, « . • Fjorða synfoman hefur ekki ♦ Bátarlegurnar hér eru tvær. Um sundið inn á ytri leguna, geta siglt 200—300 tonna skip, en úr hénni er svo siglt um Skúmstaðaós inn á innri leguna. Geta 60—70 tonna bátar lagzt að bryggju. Bryggjurnar er nú verið að endurbæta og hækka aðra þeirra. Er efnið til viðgerð arinnar tekið upp við Ingólfs- fjall. ENGIR RÓÐRAR. Bátar hér hafa ekki róið síð- an í vetrarvertíðarlok, en verið róa meðlínu í þessum mánuði. getur, að eitthvað verði farið að> Hér er verið að c-ndurbyggja vélbát, sem strandaði í fyrra. og munu 5 vélbátar verða gerð ir út héðan næst vttur. fengja gildi þeirra. Það segir, að prófkosningarnar hafi verið „framkvæmdar til þess að villa mönnum sýn og gefa alrangar hugmyndir u,m skoðanir almennings við for- setakjörið“! tEn hvað býðir fyrir Morgnublaðið að segja slíkt og þvílíkt, þegar þús- undir manna á fjölmennum vinnustöðum, bæði í Reykja- vík og utan Reykjavíkur, vita það, þar á meðal einnig stuðn- ingsmenn séra Bjarna Jóns- sonar, að við prófkosningarn- ar hefir verið gætt fyllsta hlutleysis, enda stuðnings- allra forsetaefnanna tekið þátt í þeim? verið leikin hér fyrr, en hin fimmta er nánast oroin „gamall kunningi". Stjórnandi var Olav Kielland, sem er fastur stjórnandi sym fóníuhljómsveitarinnar, og var hann margkallaður fram, enda hrifning mikil. Kammerhljómsveitin fór utan í gærmorgun með Gullfaxa og flaug beint til Hamborgar. Kielland er nú á förum héð an. KR - FRAM 3:2 NEI, PRÓFKOSNÍNGARNAR, menn FIMMTI leikur Islandsmóts fór fram á íþróttavellinum kl. , 2 í gær milli KR og Fram og eru ótvíræð og mjög athyglis- , sifrraði KR með 3:2. verð vísbending um vilja þjóð- j j fyrri hálfleik gerður Fram arinnar. Og þær sýna ekki j arar 2 mörk, en KR-ingar settu aðeins, að Ásgeir Ásgeirsson j 522 sín mörk í síðari hálfleik. á yfirgnæfandi fylgi að fagna í____________________________ á meðal hennar; þær sýna einnig, þegar bornar eru saman fyrstu prófkosning- ar og þær síðari, að hinn tryllti áróður Morgunblaðs- ins og Tímans gegn Ás- geiri Ásgeirssyni hefir farið fyrir ofan garð og neðan hjá þjóðinni. Hún fordæmir slík- an áróður við forsetakjör. G0Ð VEIÐ! AÐ KALDÁRHÖFÐA SILUNGSVEIBIN að Kald- árhöfða er nú hafin. Síðustu daga hefur veiðst vel, að því er blaðinu var tjáð í símtall við Kaldárhöfða í gær, en áður hafði verið óhagstætt veiðiveð- ur. Var þar allfjölmennt í fyrradag, og líklegt er að margir sæki þangað um þessa og næstu helgar, meðan lax- veiði er óvíða byrjuð. Bezt hefur veiðin verið af landi upp í straumnum, en minni af bát- um. Þess skal getið, að þeir, sem hygjast fá sér veiðileyfi aS Kaldárhöfða, eiga að koma fyrst heim á bæinn og taka leyfið þar, en ekki fara þegar til veiðarinnar. Veiðitíminn er frá kl. 7 á morgni til kl. 1 að kvöldi. Lífill afli hjá bátum við Breiðaf jörð Fiskaflinn í aprí! nálega helmingi meiri en á sama tíma í fyrra ------♦ Frá áramótum hafa aflast 141.269 smáL FISKAFLINN i apríl s. 1. varð alls 60.067 smál. Til sam- anburðar má geta þess að í apríl 1951 var fiskaflinn 30.183 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. apríl 1952 varð alls 141.269 smál, en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 108.458. smáL og 1950 var aflinn 116.776 smál. TÍÐ hefur verið með afbrigð um slæm við Breiðafjörð. Er þetta með alköldustu vorum, sem menn munu þar um slóðir. Vertíðin bæði í Flatey og Stykkihólmi hefir verið afar léleg, en heldur skárri á Grund- arfirði. Réru trillubátar þaðan í fyrradag og fengu sæmilegan afla. Er útvegur hægari þaðan, þar eð styttrr er á miðin en úr Stykkishólmi eða Flatey. Atvinna í Flatey og Stykkis- hólmi e rmjög lítil og afkoma slæm, þar eð vertíðin brást. Verklegar framkvæmdir eru engar í Flatey, en í Stykkis- hólmi er unnið að bryggju- srixíði, og eru það einu fram- kvæmdir þar. Hagnýting þessa afla var<' sem hér segir: (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1951) ísaður fiskur 20.536 smál. (24.886). Til frystingar 62.084 (39.270). Til söltunar 46.365 (30.390). Til herzlu 10.721 (3.845). í fiskimjölsverksmiðjur 482 (8.822). Annað 1.081 (1.244). Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að undanskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skifting aflans milli veiði- skipa til aprílloka varð: Bátafiskur 85.625 smál. Tog- arafiskur ' 55.6644, samtals 141.269 smál. Fjöfrar fortíðarinnar FJÖTRAR FORTÍÐARINN- AR nefnist amerísk sakamála. mynd, sem Stjörnubíó byrjaðl að sýna í gærkvöldi. Mynd þessi fjallar þó ekki einungis um glæpamennsku, heldur er uppl staða hennar, geðfræðileg greining sálfræðings nokkurs á orsökum þess að menn gerast glæpamenn, og er einkum fjall að um eitt tilfélli, þar sem or sakirnar eru raktar til áfalls er einn slíkur maður hafði orð ið fyrir í bernzku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.