Alþýðublaðið - 27.06.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.06.1952, Blaðsíða 6
46. dágur ~ Cornell Woólrich:^ ' adilli * k BRUÐURI SOLBAÐ Sólbað . . . Menn og konurf'sem þyrpast saman á einhverjum mátulega afviknum stað; ■— konurnar af því,, að karlmenniráir flykkjnst þangað; kárlménnirnir af pvi að aðrar konur en þeirri eigin flykkjast þangað ... Menn og konur, sem leita skjóls úti við, enda þótt þeim bjóðist mun skýlla skjól inni við; afklæðast á þeim tíma sól- arhringsins, sem fólk venjulega notar til þess- að klæðast, ef það er ekki þegar klætt; afklæðist sínum daglegu fljkum og bregð ur sér í spjarir, sem eru sniðnar og gerðar með það fyrir augum, að þær skýli sem allra minnst- um hluta líkamans f^rir ann- arra augum og á þann hátt, að liann sé fyrir bragðið naktaii heldur en hann vævi allsnak- inn ... Menn og konur, sem leggjast út af án þess þó að ætla sér að sofna; liggur lárétt „ þeim tíma sólarhringsins, sem i'ólk venju- lega stendur nokkurn veginn lóðrétt. . . . Menn og konur, sem liggja fyrir, láta sem þau stari upp í sólina gegnum dökk stæl- gleraugu, — en gjóta augu.num út undan gleraugunum hvert á annað ... Menn og konur, sem gera sér vonir um að ský dragi fré sólu, svo að þau geti afsakað brjál- æðiskennt velsæmisbrot sitt fyr ir sjálfum sér og sambrjálæð- ingum sínum með því, að þau séu í sólbaði vegna hevilsunnar. Menn og konur, sem síðan liggja þarna og telja sér trú um að aðrir trúi því, að þau liggi þarna aðeins vegna þess að þau bíði eftir sólinni ... liggja þar.g að til þau eru farin að skjálfa úr kulda, rísa síðan lrægt úr bólinu og taka að klæða sig, ein mitt þegar sólin byrjar að skína. Mienn og konur, sem líta feimnislega hvert á annað, þeg- ar þau eru komin í fötin; kona, sem lítur með andúo og vand- lætingu á stelpugæsir, sem ganga í flegnpm kjólum til þess að allir geíi séð, hvoð barmur þeirra er snotur; maður, sem hundskammar sendilinn íyrir það, að hann hefur brett upp ermarnar, spyr hvort hann ætli að ofkæla sig og segir að unga kynslóðin sé vitlaus ... Menn og konur, sem ganga vonsvikin til vinnu sinnar éftir að morguninn hefur ekki orðið þeim til neins; menn og konur, sem ekki hafa einu sinni verið í sólbaði, þegar allt kemur til alls,------og endurtaka samt sömu vitleysuna að morgni .... kjökri, sem kom stöðugt nær, án þess að hann gæti enn sem komið var greint þann, sem valdur var að því. Lágróma uml, sem bæði menn og dýr gefa frá sér, þegar þau vita að óumflýjanlegur dauði er á næstu grösum og ill örlög haga því svo til að óhrekjandi vit- neskja er gefin um það fyrir fram. Hann stakk í stúf við alla hina, hvítur maður í hópi kol- svartra manna. Þeir leiddu hann í bandi, sem brugðið var um háls honum, eins og dýr, sem leitt. er á blóðvöll. Á eftir honum gengu tveir menn með leðurólar í höndum. Hann streyttist örlítið á móti og þeir döngiuðu. í axlir hans og bak. Hann var auðsjáanlega of mátt farinn til þess að veita nokkra verulega mótstöðu. Lawrence varð óglatt, leit undan og lokaði augunum sem ’snöggvast. Manni á hvorki að bregða við sár né bana. Það er auðvelt að segja svo, fyrir þá, sem á horfa. Hann leit upp aftur, varð að sjá sem mest, gat ekki haft af því augun, dáleiddur. Þeir voru komnir með hann að alt- arinu. Fjórir prestanna gengu á móti þeim niður þrepin og tóku við honum af villimönn unum. Mallory féll á neðsta þrepið. Þeir drógu hann upp, endilangan. Kraftar þeirra voru ekki miklir, þeir lögðust á ólina af öllum mætti. Seinast hurfu graúnir fót- leggirnir, sparkandi í örvænt- ingu út loftið. Hann var horfinn. Lawrence sá framhaldið í huganum. Hon u,m kom enn í hug þvotturinn um brjóstið, bogni hrafntinnu hnífurinn í höndum æðsta prestsins, sem ná átti með ... hverju? Það var enn dauðaþögn. Þetta virtist engan enda ætla að taka. Þögnin var skyndilega rofin af æðisöskri fólksins. Loftið nötraði. Svo varð aftur dau,ðaþögn. Allir féllu á kné. Eitt sigri hrósandi trumbuslag. Aðeins eitt, í kjölfar öskursins. Svo varð aftur hljótt. Eitthvað féll til jarðar ofan af altarinu. Það datt á svæðið með dimmu hljóði. Augun á hinum virtust vera að lokast rétt í þessu, en það gat hafa verið missýning. Taumar af blóði runnu í smálækjum út Myndasaga barnanna. frá opnu sári neðan við vinstra brjóstið. Djúp stuna, sprottin af ör- vita trúarofsa, leið frá brjóst um mannfjöldans. Ofan yfir það féllu dökkir dropar. Það „Við vorum búnir að legg'ja hann á jörðina, þegar hann allt í einu velti til höfðinu og fór að hreyfa varirnar11. „Já. Okkur vildi til að við höfðu.m skóflu við hendina til AB inn í hvert hús! *r-rrrrNrrsrr*'r*rrrsrrrsr^rrvrrrrrsrrsrr rigndi blóði. í huganum sá þess að þagga niður í honum hann æðsta prestinn ota leir- keri í átt til höfundar lífsins, sólarinnar, og hrista úr því innihaldið yfir söfnuðinn. I annað sinn steig reykelsisilm ur ofan af altarinu og blandað ist saman við blóðþefinn. Lawrence féll örmagna á klefagólfið, örmagna af hryll- ing og viðbjóði. Það var hart að þurfa að j deyja. En dauðinn sjálfur var þó aukaatriði, þegar hann ber að á þann hátt, sem hann nú hafði séð. TUTTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI. Dauðskelkaður fangavörður- inn hraðaði sér eftir fangelsis ganginum, yfirmaður fangels- isins á hælum honum. „Hér inn“, sagði hann ótta- sleginn um leið og hann nam staðar við innstu dyrnar. Yfirmaðurinn var enn þá smjattandi á því, sem hann hafði gripið af borðinu hjá sér um leið og ’hann lagði af stað. Hann hægði á sér, gaf sér tíma til þess að kingja, svo kom skip ú,nin. „Opnaðu, fíflið þitt. Held- urðu að ég sjái gegnum hurð- ina?“ Það marraði í lásnum og hurðin fau,k upp. „Ó, hann“, sagði yfirmaður j með“. „Það var ekkert annað að gera. Úr því að við vorum bún ir að drasla honum alla þessa leið, þá tók því ekki að fara með hann heim í klefa aftur. Og svo hefði þetta kannske komið fyrir aftur næsta dag“. „Já, mi comandante. Þér hafið rétt að mæla“, sagði fangavörðurinn smjaðu.rslega. „Komdu með lampann, sem er á ganginum“, sagði fangels isstjórinn önuglega. „Það er svoddan bölvað myrkur hérna inni“. Hann kveikti sér í vind lingi meðan hann beið eftir ljósinu;. Gott ráð til þess að draga úr óþefnum í ldefanum. Fangavörðurinn kom til baka með olíulampa. Hann bar ekki mikið Ijós, en lýsti þó klefaholuna sæmilega upp. Cotter lá þversum í fletinu:. Fæturnir stóðu út úr því öðru megin, höfuðið fram á gólf hin um megin. Handleggirnir lágu sitt í hvora áttina. Höfuð hans, háls og axlir var óeðlilega dökkt á hörund. Það var eitthvað athugavert við barkann á honum. Opið sár, sem gapti framan í þá, eins og munnurinn hefði skyndilega færzt nðiur á háls 'og maðurinn væri að geispa. Fangelsisstjórinn beygði sig inn. „Ég var búinn að gleyma lítið eitt ofan að honu,m, blés hver hér var“. Honum létti auðsjáanlega. „Eg veit ekki, hvenær þetta kom fyrir“, sagði fangavörður inn, „Það var ekkert að hon- |um seinast, þegar ég leit inn til hans“. „Jæja, við skulum athuga málið“. Yfirmaðurinn var ó- lundarlegur á svipinn. „Þú vel ur þægilegan tíma, karlinn. Eg hafði ekki einu sinni frið til þess að borða. Fékk ekki einu sinn tíma til að drekka kaffið mitt“. Hann gekk inn í klef- ann. Fangavörðurinn hélt í hum átt á eftir honum. „Ég vil ekki hafa fleiri mis- tök, skal ég segja þér“, hélt fangelsisstjórinn áfram. „Þú manst hvað kom fyrir seinast“. „Sá í klefa átján. Já“. Fanga vörðurinn var auðmýktin sjálf. frá sér tóbaksreyk til þess að sjá betur. Hann kinkaði kolli. „Það er ekki um neitt að vill ast“, sagði hann. „En hvernig ....?“ stamaði hann. Fangelsisstjórinn skyggndist um á klefagólfinu. Kom auga á eitthvað og tók það upp. „Með þessu hérna. Sjáðuý. Hann rétti fangaverðinum rak vélarblað. Fangavörðurinn skoðaði þetta, ranghvolfdi augunum. „Þeir kunna að handfjatla þennan hlu,t, bandaríkjamenn- irnir. Það er erfitt að ná í þau hérna. Ég hef nú samt stund- um fengið þau. Það er ekki hægt að skera sig með þeim, þegar maður rakar sig. Þeir nota ekki annað í Bandaríkjun um til þess að raka sig með“. „En, ef ekki er hægt að Gaf 333 milijónir dollara. Það er sagt um bandaríska stálkónginn Andrew Carnegie, að hann hafi gefið til ýmissa menningarmála 333 milljónir dollara. Árið 1911 hélt hann að hann væri búinn að gefa allar eigur sínar, en u.ppgötvaði nokkru seinna aðýiann átti eft- ir 160 milljónir dollara, sem hann einnig gaf. Hann er sagð- ur hafa orðið hryggur við þessa síðustu uppgötvun. Carnpgie lézt árið 1919 úr lungnabólgu, þá 84 ára gamall. Þótt Carnegia hafi gefið eigur sínar til menn- ingar- og mannúðarmála á gam alsaldri, var hana miskunnar- laus í.deilum við þá, sem unnu í fyrirtækjum hans. Það var eitt sinn e'r Carnegie var staddur í Skotlandi, en hann var af skozkum ættum, að verkamenn irnir í einni af verksmiðjum hans gerðu verkfall og voru nokkrir þeirra skotnir í viður- eign við vopnað iið eftirlts-. manna Carnegies. Er hann frétti hvernig farið hefði sendi hann yfirmanni' hins vopnaða liðs þakkarskeyti og hældi hon um fyrir að hafa drepið verka- mennina. Prinsinn kostar aðeins 4 milljónir dollara. Anthony Wagner er þekktur hjónabandsmiðlari í Bandaríkj- unum og hefur útvegað mörg- um fátækum þrinsinum ríkt gjaforð í Bandaríkjunum. Hann hefur nýlega sagt að prinsar vilji ekki líta við konum, sem eiga undir fjórum milljónum dollara.' Þó að prinsarnir séu svona dýrseldir er meiri eftir- spur.n eftir þeim en framboðið er. Hann segir að nokkrar, sem áttu aðeins tvær miiljónir, hafi ekki getað náð sér í prins, og hafi hið háa prinsverð nokkuð dregið úr viðskiptunum. N,úna hefur hann 14 prinsa á biðiista hjá sér og hefur góða von um að þeir gangi allir út, þar eð am erískar konur eru sólgnar í að giftast titlinum. Bangsi og skáfasfúlkurnar. Þegar hún kom inn og leit á snyrtiborðið sitt, sá -hún strax, að perlurnar hennar voru farnar. „Hvað hefur orð- ið af þeim?“ hrópaði hún. „Ég hef ekki vikið frá húsinu í all an dag“. Mamma ætlaði strax að finna Lögga, en Bangsi bað hana að bíða, því að pabbi væri að koma í kaffi. Þau skyldu tala um þetta við hann. „Pabbi þinn gaf mér perlurn- ar, ég verð að fá þær aftur“, sagði hún. Mamma varð svo eftir, en Bangsi fór að finna Lögga. Hann hitti Jónu skátastúlku á leiðinni og hún spurði hann, hvort hann hefði fundið íkorn ana, en hann sagði aftur um alla stuldina. Mála skegg í auglýsingamynd- irnar. Sápugerðarfyrirtæki í Lon- don verða að greiða stórfé viku- lega vegna þeirra manna sem hafa gaman af að mála skegg á auglýsingamyndir sem festar eru upp í borginni. Hafa fyrir- tækin sérstakt starfslið, sem ekki gerir annað en að hreinsa auglýsingamyndirnar. Svo virð- ist sem menn hafi mest gaman fa að mála skegg á faiJeg stúlku- andlit í sápuauglýsingamyndum í fyrri heimsstyrjöld voru bartar Vilhjálms Þýzkalandskeisara vinsælastir, síðan var skegg Chaplins í tízku og þar næst Colmanns.' Hitlersskegg var aldrei vinsælt, en nú er það Stalins skegg sem prýðir andit hinna fögru kvenna á mynd- unum. ErfiSleikar við manntal. Fyrir nokkru síðan var tekið manntal í Wales á Bretlandseyj- um. Fjölskyldufaðir nokkur í Tredegar lenti þá í afar mikl- um vanda þar sem iivorki hann sjálfur, kona hans og 17 ára son- ur var læs eða skrifandi. Borg- aryfirvöldin urðu livumsa við jog hafa nú skipað. manninum og . syni han að mæta í barnaskól- j anum eina stund á dag til a<3 ■ læra að lesa og ski ifa. m s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.