Alþýðublaðið - 12.07.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 12.07.1952, Side 6
59. dagur Cornell Woolrich: VILLTA BRUÐURIN Vöðvan Ó. Sigurz ÍÞBÓTTAÞATTUR Heilir íslendingar. Nú rekur hver stórviðburð- urinn á eítir öðrum á íþrótta- sviðinu. ,,Víkingur“ var að koma úr keppnisíör til Fær- eyja; verður gaman að sjá þá keppa hér á eítir, því að óefað hafa þeir lært mikið af Færey- ingum í förinni. Það er atbygí isvert í þessu sambandi, að þetta er í fyrsta skipti, sem ís lenzkt kapplið hefu.r höfðatölu- regluna á móti sér. Færeyingar eru nefnilega fámennari þjóð en við, og þess vegna voru það þeir, sem að þessu sinni gátu unnið sigur ,,miðað við fólks fjölda“. Það gerðu þeir líka; sigruðu raunar hvort eð var, en það hlýtur að hafa verið fyrir sérstaka óheppni. Næsta keppn- isför ,,Víkings“ mun þegar vera ákveðin, — til Grænlands, — og þar verður höfðatölureglan með okkur, því að Grænland tilheyrir Ameríku. Það væri því frægasti sigur vor síðan í forn. öld, ef ,,Víkingi“ tækist að slá þar tvær flugur í einu sparki og sigra Grænlendinga, — bæði sem Kana og Dani! Fn sem sagt — það verður gamsn að sjá hvað ,,Víkingarnir“ hafa lært í Færeyjum . . . Áður hefur hér verið nokkuð drepið á það öngþveiti, sem sig urheppni Akranesinga er að skapa hér í innlendum knatt- spyrnumálum. En ekki hefur samt öll sagan verið enn sögð; — nú er þess nefnilega lítil von að íslenzk knattspyrnufélög', það er að segja knattspyrnufé- lög höfuðstaðarins, fái gjaldeyri til utanlandsnámsferðalaga í í- þrótt sinni. Þeir í gjaldeyris- nefndinni geta nefnilega hæg- lega sagt sem svo: — ,,Farið fyrst upp á Akranes; — þið hljótið að geta lært ýmislegt þar!“ Á þessu Jitla dæmi geta menn bezt séð hvernig ástandið er að verða. Hvernig væri að bæjarráð ákvæði næsta smáí- búðahverfi stað uppi á Skipa- skaga og tæki Akranesið eign- arnámi í þeim tilgangi? Þar með væri allur vandinn eigin- lega leystur og Akranesingar orðnir Reykvíkingar, — og bæj arstjórnin sjálfri sér samkvæm í skipulagsmálunum, bravó, bravó, bravó! Ég læt útrætt um þetta að sinni. Það er svo margt, sem þarf athugunar við, núna undir Ólympíuleikina. Með íþróttakveðjum. Vöðvan Ó. Sigurs. ekkert væri um það sagt, að þetta var þeirra seinasta hvíld undir seinasta áfangann, enda sprettinn, sem myndi bera þau upp, inn og gegn, ef lánið væri með þeim. Munni grafhvelfingarinnar var enn talsvert til hliðar og allmiklu hærra, en slóðin lá ekki beint niður. Hún lá inn í skóginn hér um bil beint niður frá þeim. Hér var þeim sæmi- lega óhætt og hér yrði ekki komið að þeim óvörmum, þvx þau sáu allvel í' kringum sig, þótt skógarkjarrið ylli því, að ekki sást til þeirra nema að þeim væri komið. Það var allt of mikil áhætta að fara lengra í átt til grafhvelfingarinnar. Þar gátu, einhverjir verið á ferð. Þau lögðusf á jörðina og blésu mæðinni. Hún hvíldi höf uðið við brjóst hans. Hann gerði sér ljóst, að tryggast væri að hreyfa sig ekki héðan fyrr en eftir að dagsett væri orðið. En því fylgdi líka á- hætta að bíða eins og þau voru á sig komin, matarlaus og hvíldarlaus. Þreytan og svengd in voru mjög farin að segja til sín, og vafasamt að kraftar þeirra myndu endast ef biðin yrði mjög löng héðan í frá. • Hún sofnaði. Hann hafði ekk ert á móti því nú. Þótti meira að segja vænt um það. Augu hans lokuðust líka og honum rann í brjóst, í fyrsta sinni á flóttanum. Augnahvarmarnir höfðu ekki fyrr snerzt, en þeir voru, eins og límdir saman og neituðu að ljúkast upp á ný. Þrátt fyrir að hann beitti öllui viljaþreki sínu var honum al- veg ómögulegt að koma í veg fyrir að sofna. Honum fannst hann hafa að- eins blundað nokkrar sekúnd- ur, þegar hún hristi hann til þess að vakna. Hún var ótta- slegin, það sá hann þegar í stað. „Larry. Hreyfðu þig ekki. Sjáðu. Sjáða, þarna uppi“. Það stóðu þrír villimenn við munnan. Svo fjórir. Og svo fimm. Og svo kom hver af öðr um. Þeir voru, að koma út, einn eftir annan. Þetta hlant að vera flokkur manna, sem farið hefði í leitarferð inn i jarðgöngin. Hann fann að hjartað barð- ist í brjósti hennar. Hún þrýsti sér upp að honum. ,,Geta þeir séð okkur, Larry?“ Þeir hreyfðu höfuðin frá annarri hliðinni til hinnar, ailir sem einn. Það var auðséð að þeir voru að grandskoða skógarjaðarinn til beggja hliða. Þeir hlutu, að sjá svo vel þarna að ofan að þeim rann kalt vatn milli skinns og hörunds. „Það held ég ekki“. „En við getum séð þá. Ég sé meira að segja glampa á hnífana þeirra“. „Það er ekkert að marka. Þeir standa upp við klettinn og ber við hann. Við erum hu,l in af kjaprinu. En vertu s.amt grafkyrr. Við skulum ekki hreyfa okkur minnstu vitund1'. Þeir lögðu af stað niður fjallshlíðina. Gengu í einni röð. Sá fyrsti var komin góð- [ an spöl niður eftir hlíðinni, .þegar sá seinasti lagði af stað. iÞeir voru mjög margir saman. (Þeir fylgdu, slóðinni og hlykkj uðust niður hlíðina. Hættan 'jókst stöðugt, því neðar, sem þeir komu, þeim mun nær færðust þeir. Þeir sýndust smátt og smátt stærri. Nú var sá fremsti til hliðar við þau, Þau sáu: hann í fullri stærð. Nú var hann kominn niður fyrir þau, og einnig nokkrir þeir fremstu, flestir voru til hliðar við þau, en nokkrir voru enn ofar. Þeir dreifðu sér ekki. Það glarnp- aði á koparbrúna skrokkana. Sá fyrsti var nú kominn inn í skóginn. Það var eins og grænn skógurinn hefði gleypt hann. Svo hurfu þeir hver á eftir öðrum. Og lestin var • m an stundar gersamlega horfin. Skógarlimið bærðist litla stund eftir að sá síðasti þrengdi sér inn í það. En svo var allt kyrrt. Ekkert lengur að sjá nema skóginn, fjöllin og himíninn. Þeir voru horfnir eins og þeir hefðu: aldrei verið til. En svo sannarlega höfðu þeir verið til. Loksins gaf hann henni merki um að stundin væri komin. „Heldurðu að þú kom- ist alla leið upp?“ Hún kinkaði kolli hin hug- rakkasta. „Ég skal reyna. Ég er tilbúin". „Við þurfum að fara eins hratt og við getum. Hér skýlir skógurinn okkur ekki framar. Þeir geta hafa skilið einhverja eftir til þess að gefa gætur að fjallshlðinni. Þeir eru. slóttug ir, þessir djöflar“. Hann stóð á fætur, en hann var ekki stöðugur. „Hvíldu þig dálítið lengur. Hún lagðist á bakið og teygði úr sér í síð- asta sinn. Strauk hárið frá enn inu, og teygði hendurnar aftur fyrir sig. Hann kinkaði kolli. Hún stóð á fætur. „Er ekki allt í lagi, Chris?“ „Það er allt í lagi, Larry“. „Við skulum biðja, áður en við leggjúm af stað“. „Upphátt?“ „Mér er sama. Jú, heldur". Hún beygði höfuðið aftur og lokaði augunum. „Leiddu okk ur í gegn, góði guð“, sagði hún heitt og innilega biðjandi. ,,Ó, góði guð. Varðveittu okkur og hjálpaðu okkur til þess að sigrast á þessari þraut“. Hann rétti fram hendina. „Komdu. Taktu í hendina á mér. Nú förum við“. Þau, lögðu af stað, en gátu ekki farið mjög hratt. Fyrst stað náði kjarrið þeim í öxi og svo náði það þeim ekki nema á mitt bak. Þar kom að stærri hluti þeirra stóð upp úr skóginum, en sá, sem húlirin var. Þaðan í frá var teningn- um kastað. Hættan var komin á hæsta stig. Þau áttu mjög erfitt með gang. Þau lyftust stöðugt hærra og hærra upp fyrir skóg inn. Erfitt hafði verið að fara gegnum skóginn. En þó virtist þeim sem mun meiri áreynsiu þyrfti til þess að lyfta líkam- anum í hverju spori hærra og hærra. Hlíðin varð stöðugt brattari. Þau voru orðin svo þreytt, að það var næstum of- raun að lyfta fótunum sjálfum. hvað þá heldur að láta þá bera líkamann. Þau voru komin hér um bil þriðjung vegarins upp að mu.nnanum, þegar þau komu á slóðina. Þau sáust þar ekk- ert frekar en annars staðar og gengu því eftir henni. Það flýtti fyrir þeim, bæði vegna þess, að þar var vegurinn greið færari og þau þurftu: síður að gefa gaurn að hvort þau héldu stytztu, leið, því þau vissu, að með því að ganga slóðina hlutu þa.u að koma að grafhvelfing- unni fyrr eða síðar. Þau litu, við og við til baka. Ekki bæði í senn, heldur á víxl. Meðan hvorugt sagði neitt, vissu þau að hitt hafði enn ckkert gru.nsamlegt séð. Þau vissu að ieiðin var hér um bil hálfnuð upp, því neðan fr.4 höfðu þau. séð lítið klettabelti til hliðar við slóðina miðja vega, og nú voru þau hér um bil komin að því. Myndasaga barnanna. Bangsi og skáfasiúlkurnar. snyriivörur hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. Svo sendi Löggi krakkana til alls fólksins, sem hafði tap- að gripum, og bað þá að segja því að koma og finna sig, en Öll fóru þau svo sitt í hvora áttina. Bangsi fór fyrst til mömmu sinnar. „Hver tók þetta?“ spurði hún. „Margir Bangsi bað um að mega fara j margir þjófar‘‘, sagði Bangsi, með perlurnar til mömmu sinn ] en þeir hefðu skilað öllu í! Silla, „en mér sýnist hann Morguninn eftir hittust Bangsi og skátastúlkurnar úti og sáu þá, hvar gamli karlinn kom haltrandi. „Nú ætti hann að vera í góðu, skapi“, sagði ar. S S S s s s s S - sf s i s s s s s s s s s s s s s s I s s s s s S- s s s s s s V. s s s s s s s ■s s, s s s s s s s s s s s s s V s s s s V s s s s s \ s s s s s s s s S s s s s s s s s s $ s s s s s V s s V s s s s s s s Smurt brauð, s Snittur. jj Til í búöinni allan daginn. • Komið og veljið eða símið. ^ Síld & Ffskur. S Dra-viðgerðir. ^ Fljót og góð afgreiðsla. S GUÐL. (GÍSLASON, ^ Laugavegi 63, S EÍini 81218. s Smurt brauð ög snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin sairilegast pantið fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sírni 80340. S s V s s s s með s S s s s s s Raffækjaeigendur j Tryggjum yður ódýrustu ^ og öruggustu viðgerðir á J raftækjum. — Árstrygg-* ing þvottavéla kostar kr. ? 27,00—67,00, en eldavéla? kr. 45,00. ^ S Raftækjatryggingar h.f. S Laugaveg 27. Sími 7601. S S KÖId borð og heitur yeizlu- matur. Síld & Fiskur. Minningarspjöld $ dvalarheimilis aldraðra ejó s manna fást á eftirtóldum s stöðum í Reykjavík: Skrif-s stofu Sjómannadagsráðs s Grófin 1 (ge igíð inn frá s Tryggvagötu) sími 6710, s skrifstofu Sjómannafélags s Reykjavíkur, HweírfisgBtu s 8—10, Veiðafæraverzlunin s Verðandi, Mjólkurfélagshús s inu, Verzluninni Laugáteigs ur, Laugateig 24, bókaverzls uninni Fróði Leifsgötu 4, s tóbaksverzluninní Boston, s Laugaveg 8 og Nesbúðinni, s Nesveg 39. — í Hafnarfirði c hjá V. Long. S sendibílasföðin h.f, hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstræti 16. — Súni 1395. i nótt“ ;,~ki vera reiður“. Minningarspjöld § Barnaspítalasjóð* Hringsln* ^ eru afgreidd í Hannyrða- í verzl. Refill, Aðalstræti 12.: (áður verzl. Aug. Svendí sen). í Verzlunni VictorJ Laugaveg 33, Holts-Apó- 'j teki, Langhuitsvegi 84, *) Verzl. Álfabrekku við Suð- 'j urlandsbraut og Þorstein*- ^ búð, SnorrabrauV 61. 4 ............ ^BS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.