Alþýðublaðið - 20.07.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1952, Blaðsíða 2
Vegabréfslausa A Lady Without Pásspart, Spennandi amerísk kvik- mynd frá Metro Goldwyn Mayer. Hedy Lamarr John Hodiak James Craig Sýnd kl. 5, 7 og 9. HNEFALEIKAKAPPI.N-X DANNY KAYE Sýnd klukkan 3. Sala hefst klukkari 1. ffi AUSTUR- æ ffi BÆiAR Bfð æ (ORPHÉE) Frönsk slórmynd, sém hvarvetna hefur vakíð mjög mikla eftirtékt_ — Eitt frægasta núlifandi skáld Frakka, Jeán Coc- teau, héfur samið kvik- myndáhandritið og sett myridina á svið. — Jean Marais Franqois Perier Sýnd kl. 5, 7 og 9. KALLI OG PALLI Hin sprenghlægilega gamanmynd með Litla og Stóra Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. m m r á 8 J3 i sfjornunum Danskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMPO LITLI LAPPI Eftir skemmtiiegu sögunni sem öll börn kannast við Sýnd í dag ,kl. 3. Lokað vepa lil 1. ágúsl Gleym mér ei (FORGET ME NOT) Hin ógleymanlega og hríf- andi músík- og söngva- mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. — Aðalhlutverk: Benjammo Gigti Joan Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÁLÍNU RAUNIE Bráðskemmtileg gaman- mynd í eðlilegum litum. Betty Hutton kémur öllum í gott skap. j Sýnd kl. 3. æ nyia buT s Elí Sjúrsdóttir Söguleg nórsk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Johan Falkbergets, er fjall- ar um ást og hatur á tím- um Norðurlandaófriðafin-j mikla. Aðalhlutverk: Sonja Wigert Sten Lindgren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúðleikarinn GROCK og RUMBU myndin með hinum fjöruga Dezi Arnas og hljómsveit hans, Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. æ tripolibio æ Göfuglyndi ræninginn THE HIGHWAYMAN Ný amerísk litmynd frá byltingartímunum í Eng- landi. Myndin er afar spennandi og hefur hlotið mjög góða dóma. Philiph Friendl Vanda Hendrix Charles Cobum Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. arfnasl þjén< Frönsk stórmynd, efnis- mikil og sérkennileg, er farið hefur sigurför um allan heim, og verið talin eitt mesta snilldarverk franskrar kvikmyndalistar. Sýnd kl. 7 og 9. ALLT í LAGI, LAGSI. Hin skemmtilega gaman mynd með Bud Abbott og Lou Costello Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. f Mieleryksugumar s eru nú komnar aftur. Verð kr. 1285. S S S s Sendum gegn póstkröfu. ^ S Véla- og raftækaverzlun. ^ Bankastr. 10. Sími 2852. ( S á stórri eignarlóð, rétt við miðbæinn er til sölu. Upp- lýsingar gefnar í skrif- stofu minni kl. 2—4 e. h. en ekki í síma. Krisján Guðíaugsson, hæstaréttarlögmaðúr, Austursr. 1. Reykjavík. Úrslittíleikur Íslundsmótsins'. Fyrirliggjandi tilheyrandi rafkerfi bíla. S S s s s s s Straumlokur (cutouts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósáskiftarar í borS og gólf Viftureimar í flesta híla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. f 1. Samlokur 6 volt ínjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- eútout Mótstöður fyrir Ford húspennu kefli Löftnetstengur í fiesta bíia Deiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla S S: s s s c Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. Sími 4775. FJAftÐAflBgð S8 HAFNARFIRÐI T T valdi ástríðn- Þýzk stórmynd. Joana Maria Goruin Carl Kuhlmann Sýnd kl. 9. FYRIRHEITNA LANDIÐ Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sírni 9184. MILLI 5—6 ÞÚSUNDIR MANNA sáu KR sigra knatt- spyrnulið Akraness með 1:0. í blíðskaparveðri á föstudags- kvöldið var, í úrslitaleik Knatt- spyrnumóís íslands, og flytja þar með íslandsbikarinn heim til Reykjavíkur að nýju, eftir árs fjarveru úr höfuðborginni, og auk þess öðlast titilinn „Bezta knattspyrnufélag ís- lands“ víst í 14. sinn. Dómari var Hauku.r Óskarsson. Margir voru þeir, eins og aðsókmn sýnir, sem beðið höfðu leiks þessa með óþreyju, en fæstir álitið að úrslit hans yrðu þau sem raun varð á. En stríðs- gæfan er hverful á knattspyrnu vellinum ekki síður en víða annarsstaðar, en hinsvegar veltur mest á því að sigra í síðustu, orustu, og það tókst KR að þessu sinni, ekki var það þó vegna yfirburða í knatt meðferð eða leikni yfirleitt, því það sýndu þeir ekki. En KR-ingar voru þegar frá u,pp- hafi leiks auðsjáanlega stað- ráðnir í því að leggja sig alla fram og gera sitt ítrasta, og það gerðu þeir vissulega. Hvað sem öðru liði, skyldu þó ekki þær þúsundir raanna, sem sæu þennan leik, sjá gamla KR ,,burstað“. KR lék hraðan úr- slitaleik, með tilheyrandi hörku og útafspyrnum, þegar þess þótti við þurfa, einkum þó eftir að þeir höfðu náð mark- inu. Það var skorað á 12 mín. seinni hállfeiks eftir lang-send ingu frá hægri vallarhelmingi yfir til vinstri útherja, sem síðan sendi fyrir markið og miðherjinn skau.t laust og Skoraði. Þetta var svo sem ekkert tilþrifamark, og manrii finnst að jafnvel markvörður hefði átt að geta afstýrt hætt únni. En það er oft hægara um að tala en í að komast. Megin herbragð KR í leik þeSsum, sem er svo engin ný uppfinning, og hefir oft verið notað áður bæði af KR og öðru.m, var í þessu tilfelli að gera tvo aðalmenn sóknarlínu mótherjanna svo til óvirka, með því að valda þá svo að þeir fengu lítt notið sín, og þetta bragð heppnaðíist. Rí'kharður og Þórður, sem borið hafa hita og þunga Akranesssóknarinnar á knattspyrnuvellinum, voru nær „teknir úr umferð“ og' fengu ekki notið hraða síns, leikni né skotfimi; KR skugg' arnir fylgdu þeim jafnt og þétt. Á þenna, næsta einfalda hátt tókst KR að lama svo framlínu Akranessliðsins, að hún varð vart nema svipur hjá sjón hjá því sem áður var, en framlínan hefur verið og er öfl ugasti hluti Akranessliðsins. Vörnin, sem hefir hinsvegar verið veikari hl^+inn, en er alltaf í framför, tók rösklega á móti KR sóknunum sem að vísu, voru ekki sérlega hættu- legar. Hinsvegar gáfu fram- verðir of eftir miðju vallarins og fylgdu ekki, eins vel með í sókn eins og oft áður. Tækifæri KR á mark mót- herjanna voru ekki mörg í leik þessum, og þeim tókst ekki að nýta nema eitt þeirra svo að gagni kæmi, eins og fyi'r segir. Hinsvegar áttú Akurnesingar allmörg tækí- færi, svo að ef vel hefði verið hefði leiknum átt að ljúka með 3*1 þeim í hag, enda lá knöí.t urinn meira á vallarlielrnmgi KR í báðum hálfleikum. Tvívegis átti v. úth. Akr., að manni fannst ,,upplagt“ færi, en skeikaði í bæði skiftin og á 28. mn fyrri hálfleiks var Rík- har í „dauðafæri" við markið, en mistókst. Á 16. mín. er Akr. dæmd aukaspyrna. Guðjón framv. sþyrnir mjög fallega að marki, Þórður nær að skalla knöttinu fast og örugglega en hann skellur á þve'rslánni. í seinni hálfleik skora Akr. að vísu tvö mörk, en annað er úr rangstöðu, og hitt er einnig ólöglegt. Vörn KR var traust með Berg í marki, sem sýndi góðan leik og bjargaði hvað eftir annað af snarræði og glögg- skyggni. Steinn Steinsson lék miðframv. oft með ágætum. Þessu 40. Knattspyrnumóíl jíslands er lokið með sigri KR.. ' Það har og sigur úr bítum jfyrir 4Ö árúrri, þégar á fyrsta ári íslándsmótsins, en alls hefir KR u.nnið þétta mót 14 sinnum, eða oftar én nokkurt ' annað knattspyrnufélag. —• Það er eftirtektarvert, að' á mótinu eru það ekki leikir Rvíkurfélaganna innbyrðis. er 1 flestum áhorfendum safna á völlinn, heldur þegar félag úr 2000 manna bæ keppir við þau. félag ungt að árum og reynslu,- lítið um alla keppni. Þetta fé- lag vann mótið í fyrra svo sem kunnugt er, og alla leiki sína í ár með yfirburðum að undan- skyldum leikrium á föstudags kvöldið hlýtur 6 stig, en sigur vegarinn KR 7 stig, hinsvegar urðu gömul og gróin félög eins og Fram, Valur og Víkingur að láta sér lynda 4, 2 og 1 stig. 1 Knattspyrnulið Akraness á Islandsmótinu, framkoma þess öll dugnaður og leikni er gott fordæmi, ungum piltum og i röskum í öðrum kaupstöðum landsins að efla með sér knatt- spyrnuflokka og senda þá með góðum árangri til keppni í Knattspyrnumóti íslands og gera þetta höfuðmót íslenzkra knattspyrnumanna að rau,n- verulegu íslandsmóti, þar sem ungir og vaskir menn víðs vegar af landinu þreyta ein- hverja þá beztu íþrótt, seni til er, — knattspyrnuíþróttina. — Hafi lið íþróttabandalags ’ Akraness miklar þakkir fyrir ' drengilega og snjalla leiki á , þessu, 40. knattspyrnumóti ís- lands, og minnist það þess að á naesta ári er aftur íslandsmót. Ebé. Framhald af 1. síðu. ur kommúnistauþpreisn Bel, Khun. Liuba hélt því einnij fram, að núverandi elslrhug Önnu væri einkaricari hennai ! Michael Vojan, — og ham I hefði vfrið einn af forustumöm I uni rúmenska fasistaflokksin járnvarðarins". Að lokum va Anna Pauker ásökuð um, ai hafa tekið 100 og upp í Í00: dollara fyrir hvérn hinna 10> 000 rúmensku gyðinga, sen leyft var að' flytja úr landi ti Isráel. Því var haldið fram, ai mútuféð hefði verið greitt leynilegan bankareikning, ser Anna hefði haft í ís^ael, Hvaða skoðun, sem meni hafa á ásökunum keppinautar ins, er það álitið, að þær séi upphafið að málaferlum gegi Önnu Pauker og ekki geti ver ið neinn váfi á hver niðursta^ þeirra verði. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.