Alþýðublaðið - 20.07.1952, Blaðsíða 5
í FÖR SINNI til Bandaríkj
anna nýlega lýsti Leopold Figl
kanzlari Austurríkis, því yfir,
að Rússum væri í lófa lagið að
sýna, að þeir meintu eitthvað
:með að þykjast vilja friðarsamn
ónga við Þýzkaland og Evrópu
yfirleitt, ef þeir hættu að tefja
fyrir þeim friðarsamningum við
Austurríki, sem nú hafa verið
avo lengi á döfinni. Fulltrúar
„hinna stóru“ hafa til þessa
3ialdi 258 fundi um þetta efni
án nokkurs árangurs, og samn
fngatilraunirnar eru nú komn
ar í algera upplaúsn. Hver er
skýringin á þessari ftamkoma
Sússa?
Ein aðalástæðan til þess að
Austurríki er enn hernumið er
sú, að til er stofnun, sem heit
3r IJSIA. Það er skammstöfun
á „Administration of Soviet
Property in Austria", sem kalia
mætti „Yfirstjórn sovéteigna í
Austurríki". Ef Austurríkis
menn væru spurðir að því, hver
Itún væri þessi USIA, myndu
svörin verða æði sundurleit en
511 beizkjublandin í garð Rússa.
Það myndi vérða kallað átu
mein á þjóðarlíkama Austurrík
is, ríki í ríkinu, byggt upp á
■samsærum, svikum, skemmdar
starfsemi og harðstjórn. Allt er
þetta rétt. Og Það, sem garir
IJSIA að volugri hindrun
fyrir friðarsamningum við
Austúrríki, er sú staðreynd,
að þetta fyrirtseki ér ótæmandi
gullnáma fyrir Sovét Rúss
Jand.
Gerum ráð fyrir að erlent
líki hefði yfir að ráða lands
svæði .í Englandi, við skulum
segja yfir höfn Lúndúnaborg
ar, og hefði aðstöðu til að skatt
leggja allar vörur, sem til hafn
arinnar kæmu og ætlaðar væru
til sölu á enskum markaði. Ger
'um ennfremur ráð fyrir, að
ensk lög, til dæmis skattalög,
næðu ekki til þessa landssvæð
5s, og að hið erlenda ríki hefði
xneð höndum yfirstjórn svo sem
300 stórfyrirtækja, að þau
jþyrftu ekkert tillit að taka til
enskra skatta eða tollalaga held
tir söfnuðu óhemjulegum gróða.
Hugsum okkur ennfremur að
5iið erlenda ríki í kraftí þessara
fyrirtækja kæmi sér upp, án
-Jiokkurrar minnstu lagaheimild
ar, heilum röðum af smásölu
verzlunum með svartamarkaðs
vörum, sem ekki væru látnar
taka neitt tillit til verzlunar
leyfa, lokunartíma, skatta, al
xnannatrygginga né nokkurra
almennra skyldna. Til viðbótar
l;æmi svo það, að gerðist ein
hver svo djarfur að gagnrýna
þetta fyrirkomulag eða afla sér
þeirra vitneskju um það, sem
talin væri hættuleg, yrði hann
látinn hverfa þegjandi og hljóða
laust.
Jafnvel þessi ljóta mynd gef
ur ekki nógu skýra mynd af
jþví, hver gífurleg auðsupp
spretta USIA er fyrir Rússland
Stalins, eða um skipulags
bundna starfshætti hennar til
féflettingar á Austurríkismönn
iun. Til viðbótar kemur hinn
gífurlegi hagnaður af olíunám
um Austurríkis, sem innlimað
ar eru í USIA gegnum sérstak
an rússneskan auðhring. Fléiri
rússneskir auðhringar koma hér
við sögðu, svo sem „Yuzhneftr
ans“, sem hefur það hlutverk að
flytja ránsfenginn heim til Rúss
lands, og Dónár skipafélagið,
sem Rússar síðastliðin 7 ár hafa
látið hindra almenn afnot af
einni mestu 'samgönguæð heims
ins.
USIA var ein af þeim mörgu
MEÐ vaxandi undrun hafa menn um allan heim IesiS
fréttirnar af hinum mörgu árangurslausu fundum, sem
haldnir hafa verið um friðarsamninga við Austuríki síð-
an stiíðinu lauk. Bæði Rússar og Vesturveldin lofuðu
Austurríki strax á stríðsáruniun fullveldi og sjálfstæði
á ný að striðinu Ioknu; en sjö ár eru nú liðin frá stríðs-
lokum án bess, að Þetta loforð hafi verið haldið. Hvað
veldur því? Þeirri spumingu svarar hinn þekkti blaða-
maður og rithöfundur G. E. R. Gedye í eftirfarandi
grein.
Þetta er Leopold Figl, kanzlari Austurríkis, sem fyrir nokkrum
vikum var gestur Bandaríkjastjórnar vestan hafs og hitti sam-
tímis ýmsa landa sína, sem setzt hafa að þar vestra. Einn þeirra,
níu ára telpa, hljóp upp um hálsinn á honum og rak honum
rembingskoss; myndin var tekin xi, a, tækifæri.
gjöfum, sem stjórnskörungar
vesturveldanna í fljótfærni
sinni réttu Sovét Rússlandi með
an stóð á tilhugalífinu við Það
í Potsdam. í þá daga renndi víst
enginn gru,n í, hvernig hin
óljósa Potsdam yfirlýsing gæti
verið mistúlkuð af samvisku
lausum stjórnmálamönum
Rússa. Eins og málin stóðu
þá, var það talið sann-
gjarnt að veita Rússu.m yfir-
ráðarétt yfir þýzkum eignum-í
Austurríki, sem bætur fyrir
eyðileggingarnar í Rússlandi á
stríðsárunum. Það sem nú hlýt
ur að valda mestri undrun, er
hversu lauslega Vesturveldin
létu ganga frá ákvörðun um,
hvað teljast skýldu þýzkar
eignir, hvernig þeím skyldi
stjórnað og hvenær þeim skyldi
endanlega skilað.
Af þessu leiddi, að hvaðeina,
sem nazistarnir slógu eign
sinni á, þótt ekki væri nema
örstuttan tíma og í algeru heim
ildarleysi, létu Rússar kalla
„þýzkar eignir". Þeir voru að
vísu knúðir til þess að skiia
sumu af þessum eignum aftur,
en mestum hlutamim héldu
þeir. Til dæmis halda Rússar
svo að segja öllum olíulindum
Austurríkis þrátt íyrir að eig
endur margra þeirra eru ýmist
austurrískir eða frá öðrum
löndum Vestur Evrópu, og er
það rökstutt með þvi að Þjóð
verjar hafi nytjað þær á shíðs
árunum.
Allt. frá því að Potsdamsátt
málinn var gerður hafa Rússar
af fremsta megni beítt öllu hag
kerfi Austurríkis fynr sinn póli
tíska vagn. Rauði herinn hefur
verið látinn hagnýta hver þau
öfl, sem stuðlað gætu að því að
festa auðhringa U8IA í sessi
bæði á hinu pólitiska og hag
ræna sviði.
USIA hefur aðalstöðvar sín
ar í Trattnerhof í hjarta Víriar
borgar. Þær má meðal annars
sjá á því, að fyrir framan þær
eru raðir af amerískum þifreið
um af nýjustu gerð, með rúss
neskum eirtkennisstöfum. Allar
hafa þær verið keyptar í Sviss
fyrir dollara, sem keyptir hafa
verið á svörtum markaði í Aust
urríki fyrir austurríska pen-
inga, sem sé fyrir ágóðann af
sölu smyglvarnings gegnum
USIA, sem engir tollar né skatt
ar hafa verið borgaðir af. USIA
er í 10 aðaldeildum. Þar er deild
fyrir þungaiðnaðinn, landbúnað
inn, skógarhöggið og svo fram
vegis. Á fyrstu árum USIA voru
engar hindranir lagðar í götu
þeirra, sem erindi áttu inn í
þetta mikla hús. Nú er hver o
einn rannsakaður af einkénriis
klæddum sovéthermönnum.
Tölulegar upplýsingar, sem auð
hringar í öðrum löndjjm eyða
stórfé til þess að gera lýðum
Ijósar, eru hér engar gefnar.
heldur er farið með þær eins
leynt og væru þær hernaðar
leyndarmál í sambandi við fram
leiðslu kjarnorkuvopna. Allt og
sumt, sem hægt er að fá af
vitneskju á þessu sviði um
USIA, er að finna í hínum svo
kiilluðu ,.verzlunarískýrslum“
herxnar, en það tekur nær ein
göngu yfir innflutning hráefna
til fyrirtækjanna og sölu 'þeirra
á erlendum markaði.
Til dæmis má taka hina stór
felldu verzlun með leifar af her
gögnum frá stríðsárunum. USIA
lét rauða herinn skrá og hirða
ógrynnin öll af slíku brotajárni
í Vín og í, austurhluta landsins.
Verzlunin fór að nokkru leyti í
gegnum .hendur austurríska
borgara, sem margir hverjir
græddu á pappírnum svimandi
upphæðir en hurfu ausfur fyrir
járntjaldið að viðskiptunum
loknum, en svo seldi USIA t. d.
Tékkóslóvakíu einni saman tvö
hundruð þúsund tonn af þess
um ránsfeng til herna'Öaríram
leiðslu. Til Sviss voru seld átta
tíu og fimm þúsund tonn, og
fyrir þau voru keyptar bifreið
ar, súkkulaði, vindlingar og aðr
ar slkar vörur, sem víða voru
seldar á svörtum markaði fyrir
okurverð. Aðeins nokkur þús
und tonn voru seld til Bret
land.s, niðurbrædd í stengur.
Ekki alls fyrir löngu var
skýru ljósi varpað yfir hinn sér
’ stöku aðstöðu USIA. Yfirmaour
hennar, Kraskeviteh hershöfð
ingi, lét kalla austurríska verzl
unarmálaráðherrann og heimt
aði af honum að USIA yrði
tryggt lágmarksmagn af inn
fluttum kopar, stáli og blýi til
Austurríkis árið 1952. Þess ber
að geta, að bandarísk yfirvöld
verða að telja Austurríki
allt röngu megin við járn-
tjaldið, og gæta fyllstu var-
úðar um sölu á hernaðar-
vörum þangað, þar eð ekki
er tryggt nema þær lendi i hönd
um Rússa. Þær vörúv, sem að
ofan voru taldar, eru því aust
urríkismönnum sjálfum mjög
dýrmætar, og þeim er vorkunn
þótt þeir reyni að komast hjá
að láta þær af hendi. Ráðherr
ann benti hershöfðingianum á,
að enn væri ekki víst hver yrði
innflutningur á þeim á þessu
ári til Austurríkis, en gaf þó það
loforð, af USIA skyldi afhent
hlutfallslegá sama magn og ár
ið áður, ef því væri heitið að
vörurnar yrðu ekki seldar úr
landi austur á bóginn, heldur
kæmi framleiðsla úr þeim aust
urríkismönnum til góða. Hins
vegar er þess enginn kostur, að
koma í veg fyrir að þær verði
ei að síður sendar austur fyrir
járntjaldið, þar eð Rússar hafa
PEDÖX fófaba&aít
Pedox íótabað eyðir
S
skjótlega þreytu, sárind- ^
um og óþægindum í fót- S
unum. Gott er að láta í
dálítið af Fedox í hár- ^
þvottavatnið. Eftir íárra S
daga notkun kemur ár-S
angurinn í Ijós. •
S
Fasst í næstu búð. •
S
CHEMIA H.F.S
-V
Kaupum Eéreftsfuskur
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Hverfisg. 8—10.
yfir að ráða opnu -Giði i þá átt.
Ef govét Aússland lætur' sér
nægja að'halda sér við lögform.
lega meiningu með crðunum.
„þýzkar eignir“, ekki bianda sér
í innanríkismál landsins og lát
ið fyrirtæki sín vera háð aúst
urrískum lögum, þá hefði allt
þetta verið mjög vel þegið af
austurríkismönnum. En því er
nú ekki að heilsa. Þess í staff
hafa Rúss^r látið USIA setja
upp heila hersingu af smásölu.
verzlunum, sem í daglegu tali
eru kallaðar „verzlanir Jóa
frænda“.
Utan á aðalstöðvum USIA ,í
Vín er ekkert. sem gefur til
kynna hverjir þar séu til húsa. >
En gluggar:%r leyna því ekki.
Þar gefur að líta afurðir svo
lágar í verði að undrum sætir.
Sérstaða USIA veitir fyrirtækj
um þess aðstöðu til þsss að selja
þær áfurðir, sem beim þóknast,
langt undir kostnaðarverði ann
arra fyrirtækja, og er þetta gert
í auglýsingaskyni. Þar eru til
sölu t. d. amerískir nvlonsokk
ar, sem aðrir fá ekki innflutn
ingsleyfi fyrir, og af þeim em
heldur ekki greiddir neinir toll
ar. Þar eru birgðir af hyen kon
ar varningi langt undir verði.
annára, allt frá rússneskum
kaviar og búlgörskum vinding
um til ódýrs tekknesks vefnaðar
varnings og mótorhjóla.
Slík verzlun er nú orðki sú
ógnun við fyrri viðskiptavini
Austu,rrkis, að iðjuhölda í.
Vestur Evrópu er farið að gruna
að hún sé einn þáttur kalda
stríðsins. Þegar t. d. kornvara
og sykur er í lágu verði, kaup
ir USIA gífurlegar birgðir af
þessum vörum, lætur flytja þær
inn á ólöglegan hátt í gegnum
Austurríki, frá Sviss til Ung
verjalands í lokuðum umbúum,
cg þaðan aftur til baka með
flutningalestum hersins. Þegar
svo verðið hækkar, eru þær
seldar á svörtum markaði með
gífurlegum hagnaði.
Síðastliðinn vetur, í febrúar
mánuði, sendu kanzlari Austur
rkis, Leopold Figl, og varakanzl
arinn, Adolf Scarf, rússnes'ka
hernámsstjóranum harðorð mót
mæli gegn enn einum þætti í
starfsemi USIA, sem sé þeim,
að neyða bændur til þess að
ganga í austurríska kommúnista
flokkinn. Mótmæiin urðu ár
angurslaus. Mánuði síðar
hvatti Figl bændur til þess
að láta Rússum ekki takast nein
ar þvingunarráðstafanir í þá
átt, og vera heldur ekki girme
keyptir fyrir áróðri í blöðuro;
kommúnista. Tilefni þessara at
burða voru sem hér segir:
Árið 1945 lögðu Rússar undir
sig miklar jarðeigní r, sem þeir
töldu vera Þýzkar, stundum
jafnvel án minnstu aðvarana.
Þetta voru í raunínni e'gnir,
sem nazistar höfðu stolið frá
(Frh. á 7. síðu.)
AB 55