Alþýðublaðið - 20.07.1952, Blaðsíða 3
í DAG er suiinudagur 20. júlí.
Helgidagslæknir er Áxel
Blöndal, Drápiihlíð 11, sími
3951.
Næturlæknir er í lyfjabúð-
jniii'Íð.unní, sími 7911.
Lögregluvarðstðfan: — Sími
1166.
Slökkvistöðin: Súni 1100.
Fiugferðir
Flugfélag íslands.
ínnanlandsflúg: Flogið verð-
ur í dag til Akureyrar og Vest-
mannaeyja; á morgun til Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs, Kópaskers, Nes-
kaupstaðar, Patreksfjarðar,
Seyðisfjarðar, Sigiufjarðar og
Vestmannaey j a.
11 Messa. í Hallgrímskirkju (sr.
Sigurjón Árnason).
Skipafréttir
Einiskipafélag lleykjavíkur.
• M.s. Katla er í Lúbeck.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Siglufirði
1 g’ærkvöldi áleiðis til Stettin.
Arnarfell fór frá Húsavík í gær
kvöld til Flatejuar. Jókulfell <r
í New York.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Glasgow í gær-
áleiðis til Beykjavíkur. Esja fór
frá Reykjavík í gær kl. 13 vest-
ur um land í hringferð. Skjald
ibreið fer frá Reykjavík á þriðju
daginn til Húnaflóa. Herðu-
ioreið fór frá Reykjavík um há-
degi í gær austur um land í
hringferð. Þyrill var í Hvalfirði
i gær.
Fundir
Konur í Kvenfélagi Hall-
grímskirkju eru minntar á
S 1
minni $
gegnir hr. ?
Ólafsson, ^
sjúkrasamlagsstörfum mín •
næstu 2
læknir,
vikur,
Gísli
í um. Viðtalstími hans er kl.
Austurstræti 3
Veltu-
3—4 í
(gengið inn frá
sundi). Sími 3113.
sími 3195.
<BJÖRN GUNNLAUGSSONs
S læknir. S
Heima-s
S
AB“krossgáta - 188 "
ÚTVARP REYKJAVÍK
■ nmii
11111111
Lárétt: 1 kvalir, 6 skel, 7
bókarheiti, þf., 9 tvíhljóði, 10
mesta afrek, 12 greinir, 14 hátt
ur, 15 sveit, 17 slappleikinn.
Lóðrétt: 1 konungskenning,
2 fjusti maðurinn, 3 umbúðir, 4
hreyfast, 5 rifur, 8 ber, 11
telpa, 13 biblíumannsnafn, 16
tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 187.
Lárétt: 1 leikrit, 6 ana, 7
ismi, 9 nl., 10 ann, 12 ar, 14
garð, 15 rák, 17 íðkaði.
Lóðrétt: 1 leikari, 2 Imma, 3
Ra, 4 inn, 5 talaði, 8 ing, 11
nauð, 13 ráð, 16 kk
skemmtiferðina næstkomandi
þriðjudag, og eru vinsamlega
beðnar að tilkynna þátttöku
sína í dag.
JRaflagnlr og
[raftækjaviðgerðirl
| önnumst alls konar við-1
| gerðir á heimilistækjum,{§
j höfum varahluti í flestB
j heimilistæki. ör.numst ;
| einnig viðgerðir é olíu-jf
| fíringum.
5 Raftækjaverzlunin, |
j Laugavegi 63. 1
| Sími 81392.
S.
Kýkomnar
s
s
hellur i þýzkar eldavélar S
og passa einnig í RAFHA S
eldavélar. S
S
Véla- og raftækjaverzlunin )
Bankastræti 10. Sími 2852.:
Tryggvag. 23. Sími 81279 ^
13.15 Utvarp af stálþræði: Frá
landsmóti Ungmsnnafélags ís
lands að Eiðum 5.—6. þ. m.
'15.15 Miðdegistónleikar, plötur.
18.30 Barnatími (Baldur Pálma
son): a) Upplestrar og tónleik
ar. b) Tómstundaþát.tur
barnatímans (Jón Pálsson).
19.30' Tónleikar: Ignaz Fried-
man leikur á píanó (plötur).
20.30 Tónleikar (piötur).
20.45 Erindi: Um kirkjusiði
(Björn Magnússon prófessor).
21.05 Einsöngur: Einar Krist-
jánsson óperusöngvari syngur
(plötur).
21.30 Upplestur: „Sálumessa“,
kafli úr óprentaðri sögu eftir
Gunnar Gunnarsson (höfund
ur les).
22.05 Danslög (plötur).
MÁNUDAGUR:
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur).
20.30 Tónleikar (piötur).
20.45 Um daginn og veginn
(Jón Þórarinsson).
21.05 Einsöngur: Georges Thill
syngur (plötur).
21.25 Erindi Afurðasalan 1952
(Pétur Thorsteinsson deildar
stjóri í utanríkisráðuneyt-
inu).
21.45 Tónleikar (lötur).
22.10 Tónleikar. Torolf Tollef-
sen leikur á harmoniku (plöt
ur).
S
Húsmœður: s
s
s
Þegar þér kaupið lyftiduft^
frá oss, þá eruð þér ekki^
einungis að efla íslenzkanS
iðnað, heldur einnig að)
tryggja yður öruggan ár-•
angur af fyrirhöfn yðar, (
Notið því ávallt „ChemiuS
lyftiduft", það ódýrasta og)
bezta. Fæst í hverri búð. ^
S
Chemia h f. s
s
s
s e k.
Það virðist lítið friðsamara en'verið hefur innan stjórnar-
flokkanna, og er fullyrt, að þeir Ólafur og Hermann herði hvor
annan upp í heiftinni. * * * ínnan Sjálfstæðisflokksins hefur nú
orðið til nýr aðili. sem nefnist „Stuðningsmenn Bjarna Jóns-
so.rjar innan þingflokks sjálfstæðismanna“ og var þetta fundið
upp til að útiloka Gunnar Thoroddsen frá þingmannafundunurn
sem staðið hafa yfir.
Þaö eru ekki litlar tekjur — í krónum og erlendum
gjaldeyri, sem ferðamannas,traumurinn og öll þingin hafa
skapað í súmar. * * * Ihugið, hve miklar tekjur skipafélög
og flugfélög, gistihús og veitingahús, bílstjórar og fjöl-
mnrgir aðrir hafa haft af viðskiptum við ferðafólkið.
Vaxandi áhugi er nú meðal hermanna í Keflavík é ferða-
lögum um landið og fóru s.l, sunnudag þrír langferðabílar það-
an til ýmissa merkisstaða sunnanlands. * * * Nýlega koma
margir herforingjar, sem verið hafa á íslandi, saman í Wash-
uþgton til að minnast veru sinnar hér. * * * Meðal þeirra var
Bonesteel. McGaw, Warren, Walker o. fl. og af íslendingum
Thor Thors og Guðmundur Vilhjálmsson, sem nú dvelst vestra.
Séra Bjarni Jónsson er sagður vera á förum utan inn-
an skamms. * * * Líklegastir til að verða ritstjórar Vik-
unnar eru taldir Gísli Ástþórsson og Þorsteinn Jósefssosi,
* * * Menn tala um hyer verði sendiherra í Þýzkalandi,
Vilhjálmur Finsen, sem er fyrlr í Hamhorg, eða e. t. v. J®-
hann Þ. Jósefsson.
Bretar kvarta undan því, að Grænlandsveiðar beri sig illa,
* " * Fiskurinn er magur og selst ekki eins vel og íslandsfisk-
ur. * * * Brezkir skipstjórar segja, að þegar fiskimið hafa verið
stunduð um skeið og stofninn þynnist öríítið, verði fiskuririn
vænni, eins og reynslan við ísland sýni.
Það er sennilegt, að erfitt reynist að opna iðnsýning-
una 18. ágúst, eins og áformað var og getur farið’svo, að
það verði ekki fyrr en í byrjun september. * * * Undirbún-
ingur er nú kominn í fullan kraft hjá fjölda iðnfyrirtækja.
Lokað
vegna sumarleyfa.
frá 19. júlí til 5. ágúst.
SÆLGÆTISGERÐ
1 K.
Eldri dansarnir
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Sími 2826.
•fíg
gigna^ og
Listamannaskálanum.
asifa
Þar er á boðstólum
Bókaskápar
BókahiIIur
Fataskápar
Kommóður
Skrifborð Barnagrindur
Rúmfatakassar Straubretti
Stólar Pl Ermabretti
Svefnherbergishúsgögn
Borð af mörgum gerðum
Gólfteppi í 6 stærðum
Sauniakassar Landslagsmyndir Gólfrenningar í 2 breiddum
Mjög lágt verð. - Gerið góð kaup í Listamaunaskálanum.
HÚSGAGNA OG TEPPASALAN
\. AB I