Alþýðublaðið - 06.08.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1952, Síða 2
Spilavítið (Any Number CAN Play.) Ný amerísk Metro Gold- wyn Mayer kvikmynd eft- ir skáldsögu Edwards Har ris Heth. Clark Gable Alexis Smith Audrey Totter Sýnd kl. 5,15 og 9. æ austur- æ IGB BÆJAR BIO 6B Fabian skipstjóri (LA TAVERNE DE NEW ORLEANS) Mjög spennandi og við- burðarík ný frönsk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn ' Micheline Prelle Vincent Price Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Ósigrandi (Unconquered) Ný, afarspennandi amerísk stórmynd í litum byggð á skáldsögu Neil H. Swan- sor. Cary Cooper Paulette Goddard Boris Karloff Leikstjóri: Cecil B. De Mille. S PEDOX fótabaðsait Fedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, sárind- um og óþægindum í fót- unum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur ár- angurinn í ljós. Fæst í næstu búð. CHEMIA H.F. Chemia - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,15 og 9. Síðasta sinn. ^ _________________________ S 88 NÝiA BIÓ 8B í desinfector s s s s s s s s s s s s Horfinn heimur. (LOST CONTINENT) Sérkennileg og viðburða- rík ný amerísk mynd um ævintýri og svaðilfarir. ■— Aðalhlutverk: Cesar Romero HiIIary Brooke Sýnd í dag og á morgun, mánudag 4. ágúst, kl. 3, 5 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. S s s s s er vellyktandi sótthreins S andi vökvi, nauðsynieg- S ur á hverju heimili til sótthreinsunar k mun- j- um, rúmfötum, húsgögo ^ um, símaáhöldum, and- ■ rúmslofti o. fl. Hefur ^ unnið sér miklar vin- ( sældir hjá öllum, sem ( hafa notað hann. ( S Fyrirliggjandi tilheyrandi rafkerfi bíla. Siunginn sölumaður (The fuller bruch man) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með Janet Blair og hinum óviðjafnlega Red Skelton Sýnd kl. 9. æ tripolibío æ Töframaðurinn (Eternally Yours) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Laúrette Young David Nivien Broderick Grawford Sýnd kl. 5,15 og 9. S s s s s s s Straumlokur (cutou.ts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford húspennu kefli Loftnetstengur í íiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla S S s s s s < Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 2G. Sími 4775. Hælfuiepr leikur (Johnny Shool Pígeon) Viðburðarrík og spennandi amerísk kvikmynd. Howard Duff Shelley Winters Tony Curtis Dan Duryea Sýnd kl. 5,15 og 9. 88 HAFNAR- æ æ FJARDARBIÓ æ Kenjólt kona (The Philadelphia Story) Bráðskemmtilef k amerís kvikmynd gerð eftir hin- um snjalla gamanleik ! Philips Barry, sem lengst var sýndur í Broodway. Myndin er í sérflokki vegna afbragðs leiks þeirra Gary Grant Katharine Hepburn James Stewart. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Spennandi og viðburðarík kvikmynd, sem gerist i Norður-Dakota. John Wayne Vera Hruba Ralston Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 9184. Óelrðir við Hreða- valnsskála (Frh. af l. síðu.) krafta sína bitna á rúðum og húsum, og var varla nokkur rúða óbrotin í Hreðavatnsskála. undir lokin og ennfremur eiti- hvað brotið í Bifröst. Auk þess voru þiljur skaddaðar. Unglingar þessir höfðu enn- fremur kveikt í mosa og söfn- uðu bændur liði, og Vigfús fór ásamt nokkrum gesíum sínum til þess að slökkva eldinn. Gekk það vel. Þá tóku menn til við stuld, bæði hverjir frá öðrum og frá gestgjafanum og urðu aðalifiga svefnpokar og matur til þess að freista berserkj anna. Kvað Vigfús þarna hafa þekkzt meðal óeirðarmannanna synir hálaunaðra embættis- manna og kaupmanna. Að endingu tók Vigfús það fram, að ekki ættu allir þarna óskiptan hlut að máli, heldur hefði einnig verið þarna margt ágætt fólk og hefðu þessir ungu vígreifu Reykvíkingar verið þeim til mikils ama, ekki síður en sér. Barisl með hníium.. Framhald af 8. síðu. staddur var nærri, sá tilræði blökkumansins, gerði hann til- raun til að ná hnífnum úr hendi hans, en hlaut við það svöðusár, er hnífurinn risti hold að beini frá hvirfli að augabrún. Auk þess hlaut hann smærri stungur. í sama mund bar þar að fleiri íslendinga, og hlaut einn þeirra, Magnús Dalmann Hjartarson, stungur, er hann reyndi að afvopna óðan mann- inn, og rak annar. hnífinn í upphandleggsvöðva hans, svo að í gegn stóð, og risti upp úr. Var það mikið sár. En stungu hlaut hann í öxlina. Þá meidd- ust þeir nokkuð Gunnar Aðal- steinsson, Guðrúnargötu 3, og Sigurður Normann Júlíusson. Viðstaddir telja, að tveir af blökkumönnunum hafi beitt högg á munninn svo að út hnífum. Annar þeirra fékk, hrukku tennurnar. Ólympíufaramir koma í kvöld HEKLA, skymasterflugvél Loftleiða, er væntanleg í kvöld, sennilega ekki fyrr en um eða eftir miðnætti, frá Helsingfors. Meðal farþega eru flestir þátt takenda af íslands háflu í öl ympíuleik j unum. SKIPAHTG6VH) RIKISINS „Esja" vestur í hringferð hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafri ar í dag. Auglýsið í AB Hvernig er hægf að lækka hilakoslnaðinn! Þið húseigendur, sem hafið nú kolamiðstöðvar-katla með olíukyndingu í húsum ykkar, ættuð að athuga mið stöðvarkatlana frá okkur. Reynslan hefur sýnt, að þið getið lækkað hitakostnað- inn um 50 % með því að kaupa ketil frá okkur, hvort sem þið viljið nota sjálfvirka ..fýringu1 ‘ eða „fýringu" sem við smíðum. Þá síðarnefndu má kynda þótt rafmagnið bili. með því að opna að fullu frá loftblásturs-stillinum. á Másaranum. Við smíðum einnig miðstöðvar-katla fyrir kolakynd- ingu, með sömu útkomu miðað við innflutta katla. ATHUGIÐ, að við höfum 13 ára reynslu við smíði á miðstöðvar-kötlum. Ykkur, sem kann að vanta ketil í haust, viljum við benda á, að panta hann sem fyrst, því ekki missir sá sem fyrst fær. Smáíbúðabyggjendur viljum við minna á að við smíð- um katla, sem eru sérstaklega ætlaðir fyrir þá stærð húsa. Vélsmiðjan OL. OLSEN h.f. Ytri-Njarðvík — Sími 222 og 243 Til sölu er ein þriggja herbergja íbúð í 3. byggingar- flokki. Þeir félagar, sem óska eftir að kaupa íbúðina, sendi skriflegar umsóknir fyrir 15. þ. m. til gjaldkera félags- ins Sunnuvegi 7. Stjórn Byggingarfélags alþýðu, Hafnarfirði. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.