Alþýðublaðið - 17.08.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 17.08.1952, Page 2
i Njósnar! (CONSPIRATOR) Spennandi Metro Goldvvyn Mayer kvikmynd. Robert Taylor Elizabeth Taylor Aaukamynd: FRÉTTAMYND m. a. frá ólympíuleikunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára SINDBAÐ SÆFARI Sýnd kl. 3. m austur- æ I3S BÆJAR BiÚ æ Lifli söngvarinn (It Happened in New Drleans) Skemmtileg og falieg ame rísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur undrabarnið Bobby Breen. Enn fremur syngur ,,The Hall Johnson“ kórinn. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. (JUNINATTEN) Áhrifamikil og vel leikin sænsk mynd. Aðalhlutv.: Ingrid Bergman. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Sjö yngismeyjar Óvenju frjálsleg og bráð- fyndin sænsk gamanmynd, byggð á nokkrum ævin- týrum úr hinni heims- frægu bók ,,Dekameron“. Stig Járrel Svend Asmussen og hljómsveit Ulrik Neumann Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÍNA LANGSOKKUR hin vingæla mynd barn- anna. Sýnd kl. 3. Valsauga (THE IROQUOIS TRAIL) Feikilega spennandi og við burðarík ný amerísk mynd er gerist meðal frumbyggj- anna í Ameríku og sýnir baráttu Breta og Frakka um völdin þar. Myndin er byggð á sögu eftir hinn heims'kunna J. F. Cooper. Georgc Montgotnery Brenda Marshall Glenn Langan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. æ nyja bio æ Sumardansinn Mest dáða og umtalaða mynd sumarsins, með nýju sænsku stjörnunum Ulla Jacobsson og Folke Sundquist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MIKKA LÆRIR MANNA- SIÐI Hin bráðskemmtilega mynd með Odette Joyeux. Aukamynd: ,,Nú er það svart maður“ Grínmynd með Gög og Gokke. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. æ TRiPouBið æ Aftanívagnar dag og nótt. Björgunarfélagið Vaka Sími 81850. Gier-nylðn margeftirspurðu, 60 lykkju, komnir aftur. Verð aðeins kr. 39,75, r Ocídus Austurstræti 7. Fyrirliggjandi tilheyrandi rafkerfi bíia. (BEYOND GLORY) Afar spennandi, óvenjuleg og mjög vel leikin amerísk' mynd. Alan Ladd Donna Reed Sýnd kl. 7 og 9. Á FÍLAVEIÐUM Ný afar spennandi og skemmtileg amerísk frurn- skógamynd. Johnny Shcffield Donna Martell Sýnd kl. 3 og 5. æ HAFNAR- æ e FJARÐARBlð ffi Annie, skjélfu núf Hin vinsæla Metro söngva mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton Sýnd kl. 5; 7 og 9,15. ALLT í ÞESS.U FÍNA Hin bráðskemmtilega gam- anmyndm með Clifton Webb. Sýnd kl. 3. Sími 9249. S S s s s s s Straumlokur (cutouts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Ðodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu cutout Mótstöður fyrir Ford háspennu kefli Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla ■s S S s s s s V Rafvélaverkstæðí Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. Sími 4/75. AB - inn á hvert heimili! HAFNARFiRÐI T T Ósigrandi Amerísk stórmynd í litum eftir skáldsögu Neil H. Swanson. Gary Cooper Paulette Goddard Leikstjóri Cecil B. de Mille Sýnd kl. 5 og 9. BOR BÖSSON jur, hinn óviðjafnanlegi. Sýnd kl. 3. Sími 9184. írá síldariitvegsnefnd Þeir aðilar, sem hafa í huga að salta síld á Suð- urlandi í ár, þurfa að sækja um leyfi til síldar- útvegsnefndar fyrir miðvikudag 20. ágúst. Um- sóknir sendist: Síldarútvegsnefnd, Fiskifélags- húsinu, Reykjavík. Skilyrði fyrir söltunarleyfi eru þessi: Umsækjandi hafi umsjónarmann með söltuninni, er síldarmatsstjóri samþykki. Umsjónarmenn hafi hjálparmenn við eftirlitið, eftir því s'em þörf krefur, þannig að tryggt sé öruggt eftirlit með vinnunni. Hver stöð hafi a. m. k. einn til tvo beykja. Umsækjandi skuldbindi sig til að hlíta eftirfarandi fyrirmælum svo og öðrum, er sett kunna að verða af síldarútvegsnefnd og síldarmati ríkisins til að tryggja sem bezt vöndun vörunnar. Lágmarkskröfur um meðferð fersksíldar til söltunar. stærð og útbúnað söltunarstöðva og flokkun síldar við söltun á Suðurlandi. I. 1. Skip, sem veiða síld til söltunar, skulu hafa góð skil- rúm og grindur á þilfari og í lest (þau sem láta síld í lest). Enn fremur yfirbreiðslur, er nái vel yfir alla þilfarslest. Saltendum ,er óheimilt að taka síld til söltunar ef skipin hafa eigi þennan útbúnað. 2. Sé síld flutt laus á bílum, skal haga löndun þannig, að ekki þurfi að hafa mann á bílpallinum. Nota skal körfur, háfa eða kassa við löndunina. Háfarnir eða kassarnir verða að vera þannig útbúnir, að hægt sé að losa þá, án þess að standa þurfi uppi á bílnum. Háfarnir eða kassarnir mega ekki taka meira en 1,5—2 tunnur. 3. Hafa skal grindur á bílpöllunum, ef síldin er flutt laus. Grindurnar verða að vera úr hefluðum viði, með ekki meira en 1 cm. bili á milli og með sterkum okum undir, þannig fyrir komið, að blóð og vatn geti runnið aftur af bílpallinum. 4. Hámarkshlass á bíl má ekki vera meira en 2500— 3000 kg. Hverjum bíl, sem flytur síld til söltunar, skal ávallt fylgja góð yfirbreiðsla yfir síldina. 5. Bannað er að moka síldinni af bílpöllunum. Sé síldin flutt laus, verður að haga þannig til, að hægt sé að láta hana renna aftur af bílnum í kassana eða á bretti, sem hún getur runnið eftir í þá. 6. Þegar síldin kemur á söltunarstað, skal forðast að losa bílana örar en hægt er að koma í síldarkassana. Verði hins vegar ólijákvæmilegt að losa þá örar, skal losa síldina á grindur eins og þaer, er fyrirskipað er að hafa á bílpöllunum, þ. e. að þær séu úr hefluðum viði með 1 cm. bili og sterkum okum undir. Einnig má losa síldina í ílát, séu þau með gisnum botni. Aldrei má hafa binginn þykkri en 30—40 cm-., og ekki láta hann ná út á grindarenda, þannig, að alltaf sé hægt að láta háfinn, sem mokað er með, fylgja grindunum. Sé síld losuð úr tunnum á grindur, verður að hafa rennu af bílpallinum niður á grindurnar. II. SOLTUNARPLASS. Minnsta húsrúm fyrir síldarsöltun má ekki vera undir 200 ferm. Húsin verða að vera vel lýst og með stein- steyptu gólfi og nægum niðurföllum og frárennsli. Á stöðinni verður að vera nóg vatn, eða aðgangur að hreinum sjó (dæla) til að hreinsa og afgisa tunnur. Geymslupláss slétt og hreinlegt þarf að fylgja hverri stöð, og vera það rúmgott að hægt sé að komast að hverju „partíi“ fyrir sig. Bannað er að nota sjó, sem tekinn er við byggð, í pækil. Bannað er að salta ,,skúflaða“ síld. III. VERKUN (flokkun). Lágmarkskröfur um flokkun (úrkast) eru að ekki séu fleiri síldar en 4,5 stk. pr. kg. miðað við fullverkaða, hausskorna og slógdregna síld. (450 stk. í tunnu á 100 kg.) Ekki má salta smærri síld en 32 cm. Fari yfir hámarkið, 4,5 stk. pr. kg. miðað við fullverk- aða síld, verður að flokka (sortéra) þau partí upp til þess að leyfður verði útflutningur á þeim. 'AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.