Alþýðublaðið - 17.08.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1952, Síða 3
í ÐAG er su'nnudag'uriiin 17. ggúst. j ' Nætur- og helgidagsvarzla er Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Lögreglustöðin: Sími 1166. Slö6kkvistöðin: Sími 1100, Fíugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: Flogið verð- !ur í dag til Akureyrar og Vest- Knannaeyja, á morgun til Akur. eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fijarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Kópaskers, Nes- kaupstaðar, Patreksf jarðar, Seyðisfjarðar, Siglufjarðar og Véstmannaeyja. Utanlandsflug: Gulifaxi kem- ur í dag um kl. 5,45 frá Kaup- ínannahöfn. Skipafréttir Ríkisskip: Hekla fer frá Fveykjavík kl. 2Ó annað kvöld 111 Glasgow. 'Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Ilerðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Skjaldbreið er . á Húnaflóa á austurleið. Þyr- ,111 fór frá Reykjavík í gær aust 'úr o'g nórður. SkaftfeJlingur fer vfrá Reykjavík á þriðjudaginn ,fil Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflavík 11. |>. m. til Antwerpen, Grimsby anf H Slln & og Londón. Detti'lioss koin til Hamborgar í fyrradag, fer það an á morgún til Rotterdá'm og, Antyrerpen. Goðafoss_ fór frá, Hambörg í gær til Álábörgár og Finnlands. Gullfoss fór frá: Reykjavík í gær til Leitíi og, Káupfriannáháf nar. Lagarfoss j fór frá Akránési í gær til Stykk ishólfns. Réykjaföss kom t‘F Kotka í fyrradag frá Hamina. Selfoss kom til Gautaborgar í fyrradag frá Álaborg. Trölla- foss fór frá New York 13. b. m. til Reykjavíkur. Messur í dag Nesprestakall: Messa i Mýrar- húsaskóla kl. 2,30 e. h. Séra Jón Thorarensen. Dr öllum áttum Viðskiptakjörin við litlönd eru óhagstæðari nú, en þau hafa nokkru sinni verið síðan á krepputimanum, þess vegna þer að efla íslenzkan iðnað. Hellisgerðí í Hafnarfifði kl. 13—22. ir opið daglega S Hús og íbúðir s af ýmsum stærðum í S bænum, úthverfum bæj-S arins og fyrir utan bæ- i inn til sölu. — Höfumi einnig til sölu jarðir ^ vélbáta, verðbréf. bifreiðir og Nýja fastéignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30- 8.30 e. h. 81546. AB inn í hvert hús! f. K. Eldri dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. IEYKMVIK Hl (■■■■■■■ 11.00 ivréssa í Laúgárneskirkju (séra Páll Þorleifssón prestur áð Skinríá's'táð). TÖ.30 Bárnátíirií (Báldúr Pálma son). 19.30 Tónleikar: José Iturbi leik ur á píanó (plptur). 20.20 Tónleikar (plöturj: Cha- conna eftir Vitali (Natan Mil stein: fiðla; Leopold Mitt- mann: píanó). 20.35 Erindi: Sveinbjörn Egils son; •— 100 ára dáuarminning (Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla stjóri). 21.00 Tónleikar (plötur); Sirifón ískir dansar. 21.15 Leikrit: ,,Náfn og æra“ eft ir A. A. Milne, býtt og stað- fært af Stefáni Jónssyni frétta manni. Leikstjóri: Ævar Kvár an. Nemendur úr leiklistar- skóla hans leika. Á MORGUN: 19.30 Tónleikar :Lög úr kvik- myndum (plötur).- 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór arinn Guðmundsson stj. 20.45 Um daginn og veginn Daníel Ágústínusson kennari). 21.50 Einsöngur: Richard Taub er syngur (plöturj. 21.20 Erindi; Færeyjar — þing' og þjóðlíf (IngllXur Kristiáns son- blaðamaður). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Dans- og dægurlög. AB-krossgáta - 208 Allar fregnir frá VESTUR-ÍSAFJARSÝSLU hníga í þá átt, að baráttan þar sé milli Sturlu og Eiríks, enda þótt Þorvaldur Garðar tali eins og hann sé þegár kominn á þing * Sturla er nýbúinn að vera í Reykjavík og Eiríkur er hér nú, én Þor- valdur er kominn vestur með frú sina og ferðast um fyrirheitna rík’ið- .* * * Hefur sú ferð þegar orðið mönnum. vestra efni í margar skopsögur . . . Ýmsir telja líklegt, að árós PRAYDA á íslendinga og varnársamvinnu þeirra við A-ríkin standi í beinu sam- bandi við dvöl Finletters, flugmálaráðherra Bandaríkj- anna, hér á landi * * * Pravda Kefur vitað, að Finletter var hér ekki aðeins til að veiða lax, heldur íil áð tala viS stórlaxa, og sat fundi með ríkisstjórninni * * * Hafa Rúss- ar búizt við, að nú ætti að bæta ur þeím semágang’x, sem NEWSVVEEK segir að báfi verið á varnarframkváemdum hér, og því viljað hræða íslendinga með hótunum sirium. Mikið lagást bærinn við það, þegar stórhýsin eru máluÖ og fá á sig hreina, fagra liti í staðinn fyrir skítgráa steinsteyp- unnar! * Skoðið til daemis Helga Magnússónar húsið í Hafn arstræti og nú síðast Eimskipafélagshúsið! Það er byrjað að steypa grunninn á MORGUNBLAÐS- HÖLLINNI við Aðalstræti, og er fróðlegt að líta inn í sundið við Fischerssund og sjá byrjunina á fyrsta skýjakljúf Reykjavik ur. Ofiiasmiðjan héfur nú byrjað framleiðslu á athyglí'- verðu heimilistæki, sem nefnist ,,þvegiíl“, en það er kúst ur með svarri'þ á endanum, er gerir gólfklúta nær óþarí-ft * * * Þetta tæki, sém hefur náð miklúm vinsældum er- lendis, kóstár hér 90 kr. Brezkir togárar eru nú áð reyna ,,hráðferðir“ á fsland:-;- mið til að koma með fiskinn sem nýjástan á markáð * * í: ,,Woolton“ frá Grimsby var 11 daga í íslaridsferð, kom með 12 000 stone af góðum fiski ög seldi fyrir £ 5Ó04. sem þóíti mjög gott * * ‘:‘ Hlutur skipstjórans í ferðinni var £ 500. Einn nýjasti togari Frakka, „Bois Rose“ fór nýléga á Græn landsmið, í þriggja mánaðaveiðiferð. ‘:‘ ‘:‘ Áhöfnin er 60 manru; og afli verður væntanlega um 1300 lestir af saltfisk og 15 Iestir af lýsi! Fjölmargir erléndir ferðaméhn, sem kómið hafa hingað í hópúm og ekki hafa þekk fólk hér, segja að ís- leiidingar séu kaldir í viðmóti, drumbslegir og jafnvel fjaml sámlegir ferðafólki * * * Því finnst til dæmis mikill mun- ur á, livað folk er vinsamlegra og hlýlegra í Noregi * * * Hvað er uú orðið af hinni íslenzku geStrisni, sern við er» um svo montnir af? Lárétt: 1 eðli, 6 ven, 7 ame- rískur stjórnmálamaður, 9 ílát, sk.st., 10 tónvsrk, l.'l forsetning, 14 húsdýri, 15 eldsneyti, 17 ganga á. Lóðrétt: 1 gagnlégt, 2 leikur, 3 úr húsi, 4 dríf, 5 erfiði, 8 verk ur, 11 flón, 13 hvarf á brott, 16 frumefnistákn. Lausn á krossgátn nr. 207. Lárétt; 1 fjárlög, 6 áll, 7 ið- ur, 9 dá, 10 mál, 12 m, 14 pínu, 15 lut, 17 laukur. Lárétt: 1 friðill, 2 átum, 3 lá, ,4 öld, 5 Glámur, 8 íáp, 11 línu, 13 núa, 16 tu. sem ætla að koma auglýsingnm í sumra- dagsblaðið, eru vinsamíega beðnir að skila auglýsingahandritum fyrir kl. 7 síðdegis á föstudag. ÁB inn á hvert heimili! Utiskemmtun að Jaðri í dag kl, Ferðir frá B, Nefndin. AB 31

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.