Alþýðublaðið - 17.08.1952, Side 7
ir framan svefnsali brananna
eru herbergi fóstranna.
Börnin matast öll í einum
stórum sal. Borðin eru, af mis-
jafnri stærð og miðast við hæfi
marnanna.
Auk þessa er stór salur, sem
ætlaður er fyrir dagstofu handa
börnuni.m að vera í, þegar vont
veður er úti, én þar matast nú
starfsfólkið, meðan það hefur
ekki fengið sérstaka matstofu.
Edhúsið er hið fullkomnasta og
búið öllum nýtízku heimilis-
hjálpartækjum, enda þarf að
matreiða þar og baka fyrir
nærri 140 manns.
I þvottahúsinu og þvotta-
geymslúnni er ætíð nóg að
gera. Tvær stórar þvottavélar
ganga. allan daginn, og þvotta-
geymslan er full af litlum flík-
u.m.. Hvert barn hefur númer
á fötum sínum, til þess að fyr-j,
irbyggja að Jói á Lindargöt-
unni fari í skyrtu af Pétri á
Bræðraborgarstígnum.
A lóðinni við húsin hefur
verið komið fyrir rólum, vog-
arborðum og' rennibrautum,
sem börnin una sér vel við.
Þótt þau séu u.ndir eftirliti, eru
þau mjög frjáls. Fóstrurnar
fara með þau í gönguferðir u.m
| nágrenrjið, venjulega í smá-
■ hóp.um. Sum hafa byggt sér
njota sum- iframkvæmdir drógust vegna lítil bú { brekkunni fyrir norð-
ýmissa o^saka, en þó serstak- an heimilið. og drengirnir leika
ilega vegna i'járskprts. Þeir pen- knattspyrnu leikvellinum
Jngar, sem Rauði kros.smn pegar gestir Rauða
og gefa bæjarbörnunum kost
á að dveljast, þótt ekki væru
nema nokkrir mánuðir, í ís-
lenzkri sveit að sumarlagi.
Á HVERJIJ ÁRI er hundr-
uðum barna og unglinga úr
Reykjavík komið fyrir í sveit
yfir sumarmánuðina; en þó
eru þau börn, sem fara í sveit,
aðeins lítill hluti af þeim fjölda hann hinn ákjósanlegasti fyrir
Reykjavíkurbarna, s.em ekki mavgi’a hluta sakir. Bygginga
arnes og fleiri staði. En Sig-
urður Sigurðsson berklayfir-
læknir stakk upp á Laugarási
í Biskupstungum, og varð sá
staður fyrir valinu; enda er
eiga kost á því að
arsins í sveitinni.
Hið opinbera eða félög munu
ekkert hafa stuðlað að því, að
koma börnum úr bænum á
sumrin, fyrr en á styrj.aldar-
árunum síðustu, að, 14 félög í
bænum tóku að sér að útyega
Reykjavíkurbörnum samastað í t
sveit yfir' su.marmánuðina. Á- |fjárstyrk; og í sumar v'ar bygg-
stæðan til þessa mun sérstak- iúgu dvalarheimilisins lokið og
lega hafa verið hin vaxandi á-'Það tekið í notkun.
rásarhætta, þar eð styrjöldin á aði dvalarhemiilið
meginlandinu virtist ætla að krónur, og hefur byggingar-
teygja sig vestu.r yfir hafið. i kostnaðurinn nær allur verið
Kostnaðurinn af dvöl barn- _ greidduv
anna var greiddur með sam
| safnaði, hrukku ekki til vegna
j. ört vaxandi byggingarkostn-
, aðar og gengisfellingar. Að
jlokum féllust ríki og bær á að
jveita þessu máli stu.ðning með
Alls kost-
1 750 000
skotafé frá einstaklingum,
fyrirtækjum og félögum; en
ríki og bær munu, hafa tekið
að sér að greiða það, sem á
vantaði upp í kostnaðinn. Sér-
stök nefnd var skipuð til þess
að sjá um framkvæmdir; en í
henni sátu fulltrúar frá bæn-
u.m, ríkisstjórninni og Rauða
ktossinum, sem og átti odda-
mann nefndarinnar.
Fyrir atbeina þessara sam-
taka var 1300 Reykjavíkur-
börnum komið fyrir á sveita-
héimilum yfir sumarmánuðina
1941.
Ýmsir erfiðleikar komu, brátt
í ljós við að útvega börnunum
I S.unnan undir lágri brekku
standa ní.u hvítmáluð einlyft
timbu.rhús, s.em samtals eru
90.0 fermetrar að gólffleti. Þau
eru gjöf frá ríkisstjórninni.
Húsin voru upprunaleg'a her-
mannabústa.ðir og stóðu við
Harravatn. Voru, þau flutt Og
endurbyggð og líta nú út sem
ný. Öll eru þau sambyggð og
mynda álmur, og er innangengt
milli þeirra allra. Þar ræður
fröken Ingibjörg Ingólfsdóttir
frá Fjósatungu, húsuni, og
henni tií aðstoðar er Þórður
Kristjánsson kennari frá Súg-
andafirði.
1 Öllu inp.an húss er komið
fyrir á mjög hen.tu.gan og
smekklegan hátt. Húsgögn,
gestir Rauða krossins
,komu til að skoða dvalarheim-
ilið fyrir tæpri viku, voru börn
I in orðin brún af sól og hin
' hraustlegustu, að siá. Fröken
jlngibjörg sagði, að þau hefðu
Jöll þyngst síðan í júní, og að
; sjúkrastofan hefði staðið auð
jsíðan heimilið tók til starfa
jjúní.
I í framtíðinni verðúr senm-
jlega byggð su.ndlaug skammt
, íra heimilinu, þyí að heitt vatn
er þarna í jörðu, og eru húsin
hituð upp með því.
| Rafmagn fær heimilið frá 50
I hestafla dieselstöð, sem byggð
var íyrir það.
Þegar byggingu dvalarheim-
ilisins var lokið, var það af-
hent Rauða kross deild Reykja
víkur, og sér hún um rekstur-
inn. Dvalarheimilið verður
starfrækt aðeins tvo mánuði í
ár, en óvíst er nema starfstími
þess verði lengri næsta sumar.
Dvöl hvers barns kostar 600
krónu.r á mánuði.
Rauði kross íslands á miklar
þakkir skilið fyrir að hafa unn-
ið með miklum dugnaði og'
þrautsegju að þessu, mannúðar-
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-«
arför föður okkar
KRISTJÁNS EGILSSONAR,
og hjartans þökk fyrir alla tryggð honum auðsýnda á liðnum
árum.
Guðrún Kristjánsdóttir. Margréí Kristjánsdóitir.
Guðbjörg Kristjánsdóttir. Kristbjörg Kristjánsdóttir. —<
samastað í sveit að sumrinu. gem R^st V0J^, keypt bjá hús- máli, og' hin unga. kynslóð, s.em
Á- styrjaldarárunum var mikil
ekla á kaupafólki á sveitaheim-
ilum, og áttu því mÖrg heimili
erfitt með að taka á mó.ti börn- !
um og annast þau, þegar mest
var að gera yfir heyskapartím-,
ann. Víða var heldur ekki hægt
að koma börnum fyrir vegna
takmarkaðra og lélegra húsa-
kynna, og þau, félög, sem stóðu
að rekstri dvalarheimila, urðu
oft að leigja dýrt en óheppi-
legt húsnæði handa börnunum.
, Stjórn Rauða kross íslands,
sem ávallt hefur haft forgöngu
um þetta mál, var það Ijóst, að
ef slík starfsemi átti að halda
áfram, varð að leysa húsnæðis-
vandamálið hið fyrsta, og að
það yrði ekki gert nema á einn
hátt: að byggja dvalarheimili.
Það va.r því árið 1944, er 20
ár voru liðin frá stofnun
Rauða kross íslands, að félagið
ákvað að ráðast í byggingu
dvalarheimilis, til minningar
u,m 20 ára starfsemi sína.
Er farið var að athuga hent-
uga staði fyrir hið væntanlega
dvalarheimili, komu til greina
ýmsir staðir. í því sambandi
var minnzt á Hvalfjorð, Kjal-
gagnverksmiðji'.nni að Reykja ,
lundi, eru hin smekklegu.stu. ,
Fjöguv húsanna eru notu.ð
sem svefnstofur, og eru 3.0
börn í hverjum svefnsal. Fyr-
þar hefur dvali.ð, mun síðar
meir minnast með þakklaeti
þeirra manna innan Rauða
krossins, er mes.t u,nnu að því
að koma upp barnaheimilinu
Sumargestirnir á heimilinu. — Ljósm.: Svavar Hjaltested.
Frh. af 4. síðu.
bragð, grípur í annað framhjól
vagnsins, sveigir voðanum frá
hinum yndíslega skjólstæðing
sínum og atyrðir ekilinn fyrir
þsssa óþolandj frekju. „Gvöð,
þessir krakkaormar“, segir stúlk
an, en móðirin kallar á strák-
hnokkann og biður liann að hafa
sig hægann.
Já, það er margur maðurinn,
sem nýtur sólarinnar á Arnar-
hóli í dag. Fólk á ólium aldri
og af öllum stéttum. Raunar
sjást ráðherrarnir þar ekkj, en
hvers veit nema hann sé að
minnsta kosti þingmaður, þessi
í dökkbrúnu fötunum, sem ligg-
ur einn sér, neðarlega í hallan-
um og hefur lagt hattinn yfir
andlit sér. Hver veit nema að
hann sé að hugsa upp ráð
megi duga þjóðinni gegn öllum
þeim vandræðum, sem að henni
steðja; að minnsta kosti hlýtur
maður að minnast Þorgeirs Ljós
vetningagoða, þar sern hann lá
undir húðinni forðum, þegar
manni verður litið á þennan
brúnklædda mann með hattinn
yfir andlitinu. þarna eru tvær
telpur að leik, önnur ellefu ára
að sjá, hin eitthvað yngri, og
sennilega eru þær systur. Báðar
eru þær með afbrigðum líkams
liðugar, breygja sig aftur á bak
í ,,brú“ eins og ekkert sé, og
rétta sig upp aftur án sýnilegra
erfiðismuna. Síðan stendur sú
eldri á hægri fæti, sveiflar þeim
vinstri dálítið fram og því næst
snöggt aftur, svo að hællinn
slæst í hnakka hen.ni, og það svo
harkalega, að hún strýkur hna.kk
ann á eftir með lófanum. Sú
yngri freistar að leika þá list
eftir, en tekzt miður,
,,Gétur þú þetta líka, góði
minn.?“ spyr feitlagna konan á
bekknum drenginn, sem enn
stendur þar í sömu sporum með
pappakringluna í lófanum. Hann
hefur horft á .fimleikaþrautir
systranna með sýniiegum áhuga
og' aðdáun, jafnvel steingleymt
áhyggjum sínum um hríð, en
við spurningu konunnar hverf-
urf öll aðdáun skyndilega úr svip
hans; hann svarar stuttaralega
og ekki lausi við fyrirlitningu,
að. hann geti það ekki. Þetta, aö
fetta sig í brú og slá hæl að
hnakka, það eru ste.'puiíþróttir;
fíflaskapur, sem engum strák
með sómatilfínningu getur kom
ið til hugar að apa eítir. Og þó,
-— ef væri maður staddur 'ið
húsabaki, þar sem enginn sæi til.
„Á ég að festa merkinu í
skyrtijna þína?“ spyr konan vin
gjarnlega.
Drengurinn lítur spyrjand; á
hana, hikar eitt andartak, en fær
henni síðar dýrgripinn. Nú er
það konan, s.em hefur tekið sér
úrskurðarvaid, varðandi .eignar
rétt hans yfir þessari pappa-
kringlu með rauðu stöfunum,
fullorðin kona, sem veit hvao
hún syngur og' er ábyrg geroa
sinna. Hún tautar eitthvað fyrir
munni sér, þegar hún veitir því
athygli, að prjóninn í pappa-
kringluna vantar, svo seilist
hún ofan í tösku sína, róstra.’ í
henni og finnur þar litla örygg
isnælu. „Þá er málinu bjargað“,
segir hún, nælir pappakringl-
una á barm drengsins og bros-
ir.
Já, nú er málinu bjargað.
Drengurinn með neffreknurnar
brosir og konan með hálsmenið,
j hringana og gráu lokkana brosir,
í — hvað sem árunum líður, er
j aldursmunurinn ekki meiri en,
' Það, að þau skilja hvors annarg
áhugámál og vandræði. Og
drengnum verður litio á gabar-
dinegarpinn; það er ekki laust
vð að nokkurs hrgka gaeti í þvi
augnatilliti; gabardinegarpur-
inn á ekkert merki. Síðanntekur
drengurinn Jndir sig stökk, nið
ur hólinn, snýr við og brunar
upp brekkuna aftur, nemur sem
snöggvast staðar hjá systrimum,
sem eru að tylla niður fótum.
sínum úr handstöðu.
„Ég á líka merki“. i
Yngri systirinn lítur á iþá eldrl,
síðan á drenginn.
„Merki“, endurtekur hún fyr
irli.tlega. „Eins og það sé nokk-
uð . . . „Að svo mæltu bpygir
hún sig aftur á bak, hæg.t og
er mjuklega, unz hendur hennar
snert jörð. „Getur þú þetta?1"
spyr eldri systirin.
Slíkri móðgun lætur drengur-
inn með merkið ósvarað. Þetta
eru heimskar stelnur, sem fetts
sig' og sveigja, og skilja ekki
hvílíkt manngildi er í því fal-
ið, að bera merki á barminum;
pappakringlu með rauðum bók-
stöfum á bláum grunni. Hann
stingur báðum höndum í buxnal
vasana og gengur blistrandi norð
ur hólinn.
Sólin skín, laugar mjúkan
svörðinn á Arnarhóli ylhlýjuj
geislaflóði. gráhærða konan brog
ir, gabardinegarpurinn sveigir.
hálsinn og hnika.r til höfðinu:
nú er það hinn vanginn, það
skal þurfa aðgæzlu til að yerða
alíur jafn fagurbrúnn í fram-
an. . . . Vegmundur.
Hver er Eisenhower?
(Frh. af 5. síðu.)
hann enn þá í fullu fjöri og
jafnvel Bandaríl'in hafa ekki
efni á að missa hann frá mikil-
vægum störfum. þótt þau hafi
miklu mannvali á að skipa. Og
með nokkrum sanni má segja,
að örlögin hafi verið honum:
hliðholl, ef bau forða honum frá
að þurfa að vera fulltrúi repú-
klikanaflokksins í Hyíta húsinu:
í Washington. Þetta segir John
Gunther að vísu ekki berum
orðum, en það má lesa það á
milli línanna.
Chemia -
DESINFECTOR
S
s
s
s
s
s
s
s
er vellýktandi sótthreins S
andi vÖkvi, nauðsynleg- ^
ur á hverju heimili til r
sótthreinsunar á mun- J
um, rúmfötum, húsgögn
um, símaáhöldum, and- ■
rúmslofti o. fl. Hefur ý
unnið sér miklar vin-^
sældir hjá öllum, sem^
hafa notað hann. ^
S
AB 7