Alþýðublaðið - 24.08.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 24.08.1952, Page 2
Spennfar laugar (Tension) Afar spennandi ný amerísk sakamálakvikmynd frá Metro Goldwn Mayer. Andrey Totter Kichard Basehart Barry Sullivan Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖrn innan 14 áia fá ekki aðgang. G O S I Sýnd kl. 3. ffi AUSTUR- 88 J38 BÆJAR BiÚ 88 í dagrenning Afburða vel gerð ný frönsk stórmynd, sem hefur vakið alheims athygli. í mvnd- inni koma fram nokkrir af frægustu lista- og vísinda- mönnum Frakka, svo sem Picasso, Jean-Paul Sartre, André Gide o. m. fl. — Danskur te*ti. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Aumont. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. LISTLI SÖNGVARINN Vegna mjög mikillar að- sóknar síðustu dag verður þessi vinsæla og ógleyman lega söngvamynd sýn enn í dag kl. 5. Sala hefst kl. 4 e. h. Jafnvel þríburar Bráðfyndin og atburðarík ný amerísk gamanmynd með hinni geðþekku og skemmtilegu nýju leikkonu Barbara Hale, sem lék » „Jolson syngur aftur“. Rohert Young Barbara Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strawbeery Roan. Hin skemmtilega og fallega barnamynd í litum með Gene Autry. — Sýnd kl. 3. Ur djúpi gleymsk- unar. (Woman with no namei Hrífandi og efnismikil ný ensk stórmynd um ástir tveggja systra á sama manni. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Theresu Charles < Phillis Calvert Edward Underdown Helen Cherry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Léttlyndi sjóliðinn. Áke Söderbloin, Sýnd kl. 3. Elskughinn mikli (The Great Lover) Sprenghlægileg gamanmynd. amerísk Aðalhlutverk leikur Bob Hope af mikilli snilld. Auk hans: Rhonda Fleming, Ro- land Young. Roland Cul- ver. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 88 NYiA BIÓ 88 Sumardansinn Mest dáða og umtalaða mynd sumarsins, með nýju sænsku stjörnunum Ulla Jacobsson og Folke Sundquist. Sýnd kl. 5 og 9. Alexanders Ragtime Band. Hin sígilda og óviðjafnan- lega músikmynd með: Tyrone Power, Alice Faye og Don Ameche Sýnd kl. 3 og 7. Sýnd kl. 5 og 9. \ BARATTAN UM GULLIÐ Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Heilbricjðisstarfsemm í Kóreu Síld & Fsskui | Fyrirliggjandi tilheyrandi rafkerfi bíla. ALÞJÓÐA HEILBRIGÐIS- MÁLASTOFNUNIN (WHO) hefur nýlega sent þrjá starís- menn sína til Kóreu og eiga þeir á næstu sex mánuðum að ganga frá yfirliti u.m, hvaða aðstoð verður nauðsynleg, þeg- ar hægt er að hefja endurreisn- arstarfið, sem að öllum líkind um verður u.nnið eftir sérstakri fimm ára áætlun. Auk alþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar mun matvæla- og landbúnaðarstofnu.n sam- einuðu þjóðanna (FAO) og UNESCO taka þátt í undirbún- ingsrannsókn þessari. UNKRA, stofnunin, sem annast yfir- stjórn allrar endurreisnarstarf- semi í landinu, fær á þennan hátt yfirlit yfir þörfina á þeim sviðu.m, sem þessar þrjár ofan- nefndu stofnanir fjalla um. Sérfræðingar alþjóða heil- brigðismálastofnunarinnar eru þeir fyrstu, sem sendir eru til Kóreu, í þessu augnamiði. For- maður sendinefndarinnar er hinn kunni brezki sérfræðing- ur í heilbrigðismálum, pró- fessor George MacDonald frá ,London School of Hygiene and 88 TRIPOLIBlð 88 Sagan ai Wasssii (The story of Dr. Wassel) Stórfengleg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, byggð á sögu Wassels lækn is og 15 af sjúklingum hans og sögu eftir James Hilton. Aðalhlutverk: Gary Cooper Laraine Day Signe Hasso Leikstj. Cecil B. DeMiIIe. Bönnuð börnum innan 12 ára. Straumlokur (culouts) í Ford Dodge Chevr. Piym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskíftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í flesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford háspennu keflí Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarbönd Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla ' ^ S S S Rafvélaverkstæði ý S Halldórs Ólafssonar, S S s s Tropical Medicine“. í fyld meS honum er Dr. William P. For- rest, sem áður hefu.r starfað á vegum UNRRA í Frakklandi og í Grikklandi, og Dr. W. C. Wiekremesinghe, sem er yfir- maður heilbrigðismálastjórnar- innar á Ceylön. Hjálparstofnun sameinuðu þjóðarina, sem starfar í þágm óbreyttra borgara, hefur þegar unnið mikið starf í þágu al- mennings í Kóreu, en viðfangs- efnin eru svo rnörg og um- fangsmikil, að nau.ðsynlegt er að gera heildaráætlun um fyr- irkomulag aðstoðarinnar í framtíðinni. Heilbrigðismálin í Kóreu eru í mesta ólestri af völdum styrjaldarinnar; hu.ndr uð þúsunda óbreyttra borgara og hermanna hafa særzt eða beðið örkuml, og heilsufarið almennt í landinu ber að sjálf- sögðu, mikinn svip hins óeðli- lega ástands. Helzta verkefni nefndarinn- ar verður að afla sér upplýsinga um, hvað aðstoðin þarf að vera mikil og margþætt, og má vænta skýrslu ífá nefndar- rrjönnum innan sex mánaða. Rauðarárstíg 20. Sími 4775. FRAMLEIÐUM í 20 feg. pappírspofeum, ferm. pappírsmoiium æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIÓ 83 Sjö pgismeyjar Óvenju frjálsleg og bráð- fyndin sænsk gamanmynd, byggð á nokkrum ævin- týfum úr hinni heims- frægu bók „Dekameron“. Stig Járrel Svend Asmussen og hljómsveit Ulrik Neumann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mikka lærír mannasiði. Bráðskemmtileg mynd. Sýnd kl. 3. Sími 9249. HAFNARFIRÐ! Valsauga (THE IROQUOIS TRAIL) Feikilega spennandi og við burðarík ný amerísk mynd, er gerist meðal frumbyggj- anna í Ameríku og sýnir baráttu Breta og Frakka um völdin þar.! George Montgomery Brenda Marshall Glenn Langan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tápmikill drengur og vitur hundur. Bráðskemmileg amerísk mynd. Sýnd kl. 3. Sími 9184. og vírnetsmoitum af ýmsum stærðum og þykktum VÆTUV Jjj RIN GOSULL ÐREGUR EKKI VÆTU OG FLÝTUR SEM KORKUR NANGnunr Reykjavik t K. Eldri dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. !AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.