Alþýðublaðið - 24.08.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.08.1952, Qupperneq 3
OKKáHÁ MILLf SAGI a t. r. í DAG er sunnuJagurinn 24. agúst. Næturlæknir er í læknavarð- píofunni, sími 5030. Nætur- og helgidagsvarzla er f Ingólfsapóteki, sími 1330. Helgidagslæknir er Esra Pét- arsson; sími 81277. Helgidagsræknir er Kristján Hannesson, Skaftahlíð 15. sími 3836. Lögreglustöðin: Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: Flogið verð- ur í dag til Akureyrar og Vest- mannaeyja; á morgun til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- f jarðar, ísaf jarðar, Kirkjubæjar- Mausturs, Kópaskers, Neskaup- staðar, Patreksfjarðar, Seyðis- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- xnannaeyja. Utanlandsflug: Gullfaxi kem- ur frá Kaupmannahöfn kl. 5,15; ,fer á þriðjudaginn til London. Skipafréttír Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leiðinni frá Glas- gow til Reyikjavíkur. Esja er á Austf jörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald foreið er í Reykjavík. Þyrill verð ur væntanlega á Akureyri í dag. Skaftfellingur fer írá Reykja- vík á þriðjudaginn til Vest- jnannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar í dag frá Stettin. .Arnarfell fór frá Reykjavík í gær, áleiðis til Ítalíu. Jökulfell Álþjóðabankinn veHir 19 lán ALÞJÓÐA viðreisnarbanki S.Þ. hefur nýlega sent út upp- gjör sitt fyrir fjárhagsárið, sem lauk 30. júní 1952. Nettótekjur bankans námu 15,9 milljónum dollara á árinu, en námu 15,2 millj. árið áður. Nettótekjurnar eru lagðar í varasjóðinn, sem nu er orðinn 58 milljónir doll- ara að upphæð. Brúttótekjur, að frádreginni þóknun bankans, námu alls 35,2 millj. dollara, en 28,2 millj. árið áður. Útgjöld bankans voru sam- tals 19.3 millj. dollara, en af þeirri upphæð var 5,1 millj. varið til stjórnarkostnaðar við bankann. Þóknun bankans, sem var 7,6 millj. dollara, hefur verið lögð í sérstakan var;asjóð bank ans, sem nú nemur 217 millj. og eru heildarvarasjóðir við- reisnarbankáns nú samtals orðnir 85,7 milljónir dollara. Á reikningsárinu veitti bankinn samtals 19 lán að upp- hæð 298,6 milljónír dollara og hefur bankinn þá alls lánað út 1,4 milljarða dollara. Á árinu bættust tvö ríki í fé- lagatölu bankans. Voru það Svíþjóð og Burma og við komu þeirra jókst hlutafé bankans um 115 milljónir dollara. Við lok fjárhagsársins áítu 51 ríki aðild að bankanum. kom til New York í gær frá Reykjavík. Messur í dag Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Brúðkaup Nýlega voru gefin .saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Auður Helgadóttir (Lárussonar) og Friðrik Þórhallsson frá Kópa- skeri. Heimili þeirra verður að Skeggjagötu 4. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ásta Guð- mundsdóttir og Geir Jón Ás- geirsson (L. Jónssonar, verkfr.) Heimili þeirra verður að Þórs- gö.tu 20. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú GuÖ'ný Bene- diktsdóttir, Lækjarmóti, Víði- dal, og Guðmundur Guttorms- son, Síðu, Þverárhreppi, V. Hún. Dr öHum áttum Tilkynning frá Barnaheimili Vorboðans: BÖrnin, sem dvalizt hafa í Rauðhólum, koma f bæinn mánu daginn 25. þ. m. kl. 10V2 f. h. að Austurbæjarbarnaskólanum. Aðstandendur vitji þeirra þang- að. Litla golfið við Rauðarárstíg er opið kl. 10—1.0 á helgi- dögum og kl. 2—10 e. h. á virk- um dögum. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið daglega kl. 13—22. Frá V.K.F. Framsókn: Stjórn félagsins vill minna á að félagsgjöldin féllu í gjald- daga 14. ág. s.l. Þær konur, sem eiga eftir að greiða árgjald sitt, eru vinsamlega beðnar að koma í skrifstofu félagsins sem fyrst og gera skil. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 4—6 e. h., laugardaga 10—12, sími 2931. Séra Emil Björnsson er fluttur á Hjallaveg 37 og hsfur viðtalstíma frá kl. 8—9 á kvöldin alla virka daga nema laugardaga, sími 5843. ! ÚTVARP REYKIAVÍK AB-krossgáta — 214 I DAG 11,00 Messa í Laugarness- kirkju (séra Jóhann Hlíðar). 14,00 Messa í Fossvogskirkju (séra Lárus Halldórsson, prestur í Flatey). 16.30 Útvarpað predikun, er séra Páll Þorleifsson á Skinna stað flutti í Laugarnesskirkju s. 1. sunnudag. 18.30 Barnatími (Stefán Jóns- son námsstjóri). 19.30 Tónleikar: Pablo Casals leikur á celló (plötur). 20,20 Tónleikar úr sjónleiknum ,,Álfhóli“ eftir Kuhlau. 20,40 Erindi: Friðarhcllin í Haag (Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri). 21,05 Horfnir snillingar: Claude Rebussy, Maurice Ravel, Ma- nuel de Falla. Arthur Nikisch. Ferruccio Busoni leika á píanó. 21.30 Upplestur: Smésaga eftir Kristján Bsnder (höfundur les). 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (Sigurður Benediktsson blaða maður). 21,05 Einsöngur: Guðný Jens- dóttir frá Hafnarfirði syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. 21,25 Búnaðarþáttur: Bóndinn og þjóðfélagið (Hannes Páls- son frá Undirfelli). 21.45 Tónleikar (plötur); Fiðlu sónata í Es-dúr op. 12 nr. 3 eftir Bethoven (Adolf Busch og Rudolf Serkin leika). 22,10 Dans- og dægurlög. 22.30 Dagskrárlök. Auglýst eftir vinnukonu. Hjón hér í bænum, sem áttu von á barni, auglýstu eftir vinnukonu, og begar stúlka nokkur kom og gaf sig fram, sagði húsmóðirin: — Ég verð að fá nokkrar persónulegar upplýsingar um sjálfa yður, þar sem maðurinn minn er dálítið eríiður. Eruð þér trygglyndar, blíðar og ást- úðlegar og . . . ■— Afsakið, frú, segir stúlk- an,' — er það barnið eða mað- urinn yðar, sem ég á að hugsa um? Ástandið í VERZLUNARMÁLUNUM er nú orðið mjög al- varlegt * * * Skrif þau, sem hafin voru í Morgunblaðinu um vöru s'kipti við meginlandslöndin, eru án efa undirbúningur undir það, að slíkvöruskipti hefjist aftur í hraðvaxandi mæli, og mun þá koma á markaðinn ungverskt hveiti og önnur Mið-Ev- rópuvara * * * Sagt er, að sendinefnd sé um það bíl að leggja af stað suður þangað til að semja um viðskiptin. Það hefur farið framhjá mörgum, að kommúnistar telja sig hafa farið mjög illa út úr forsetakosningunum hér í sumar * * * Línan var: 1) Að sitja heima, 2) Annars að kjósa Bjarna, og mun meirihluti þeirra hafa gert þa5 * * Nú hefur kommúnistaflokkurinn fyrir nokkru sent út alvarlegt bréf um þelta, þar sem sagt er, að ekki veröi Jijá því komizt að refsa þeim mönnum, sem brutu vís- vitandi í bága víð skipun flokksins, en hins vegar verði þeim fyrirgefið, sem ekki gerðu sér Ijóst, að þeir voru a’í svíkja flokkinn! BYGGINGAR í bænum: KFUM sækir um leyfi fyrir íbúða og samkomúhúsi á Kirkjuteig 33 :í :í :: Pappírspokagerðinni h^f ur verið synjað um leyfi til að hækka Vitastíg 3 :í :í Gutheú- berg er að byggja yfir hinar nýju ,.Monotype“ setjaravélar síú- ar :í * * Ungmennafélag Reykjavíkur hefur fengið leyfi fyr.ir 548 fermetra íþrótta- og félagsheimili við Holtaveg * * Bygg- inganefnd dvalarheimilis aldraðra sjómanna hefur nú fengíð nauðsynleg leyfi til að byrja bygginguna * * Framfarafélág Vogahverfis vill koma upp skemmtigarði frá Snekkjuvogi suð ur með Elliðaárvogi. Fjármálaráðuneytið vinnur nú að fjárlögum 1953, sem lögð verða fram í bvrjun þings í haust * * Varðbetg' fullyrðir, að frumvarpið mun gera ráð fyrir nýjum skötí um * * * Sennilega verður það eitt helzta mál þingsins, sem verður án efa viðburðaríkt, þar sem ótrúlegt er, að stjórnarfiökkarnir gangi til kosninga að vori í fullu brQð erni, og þeir munu því byrja að búa til og blása upp deiþ* efnin í vetur. j Morgunblaðið er nú byrjað að birta aftur nafn Gunnais Thoroddsen, og jafnvel heila ræðu eftir hann * *** Bendir þetta heldur til sátta innan Sjálfstæðisflokksdns, þótt fátt ann- að heyrist þaðan um gróandi sár. Olíufélagið er að reisa mikla olíutanka á Akureyri, að því er norðan blöð herma :í * * Munu þeir gerbreyta olíuverzlunrji, þar eð tankskipin miklu, sem flytja olíu til landsins, munu nú. geta losað á Akureyri og þannig lækkað flutningskostnað og verð olíunnar nyrðra. Eitt erfiðasta vandamál, sem bæjarstjórn Reykjavxk- ur hefur fengið til umferðar um Iengri tíma, er það hvoít banna skuli sauðfjárrækt £ bænum * * * Virðast bæjai- fulltrúar og borgarstjóri enn fara eins og kettir í kringum heitan graut umhverfis málið Sennilegt er, að bæv- iim vísi málinu frá á þeim grundvelli, að slíkt bann sé ólöglegt og þurfi sérstök lög til að koma því á. Umsækjendur um umsjónarstarf við Langholtsskóla yom 139 og umsækjéndur um kennarastöður við barnaskóla bæjar- ins 90! Lárétt: 1 vinnuaðferð', 6 hug- ur, 7 band, 9 ryk, 10 nef, 12 tré, 14 gælunafn (karlmanns), 15 frískur, 17 steinninn. Lóðrétt; 1 illviðriskast, 2 landræma, 3 svik, 4 sk.el, 5 um- lykir, 8 grjót, 11 föður, 13 púki, 16 tv eir eins. Lausn á krossgátu nv. 213: Lárétt: 1 Egýptar, 6 éti, 7 naut, 9 tt, 10 rík, 12 ös, 14 kurr, 15 lás, 17 drífir. Lóðrétt: 1 einföld, 2 ylur, 3 té, 4 att, 5 riari, 8 tík, 11 kuli, 13 sár, 16 sí. SKiPAUTaCRÐ RIKISINS „BAIDUR" Tekið á móti flutningi til Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness árdegis á morgun. „Herðubreið,r austur um land til Raufarhafn ar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Horna fjarðar og Raufarhafnar á morgun og þriðjudag. Farseðl ar seldir á fimmtudag. Aðsloðarlæknisslaða víð Tryggingasfofnun rfklslns Ákveðið hefur verið að stofnuð skuli aðstoðarlæknis- staða við Tiyggingastofnun ríkisins. Umsóknir um stöðu þessa, stílaðar til forstjóra stofn- unarinnar, sem gefur upplýsingar um starfssvið og launakjör, skulu komna.r til Tryggingastofnunar ríkisins fyrir 22. september n.k. í umsóknunum skal greina frá framhaldsmenntun og fyrri störfum. Staðan veitist frá 1. október 1952. Reykjavík, 22. ágúst 1952. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Þórscafé. Þórscafé. Gömlu dansamir Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLIJKKAN 9. Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7. #T AB 31

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.