Alþýðublaðið - 05.09.1952, Qupperneq 1
ert liif ¥
V
Sjá á 8. sí5u.
KXXm. árgangur.
Föstudagur 5. septembcr 1952. 197. tbl.
oidi vlo Halvard M. La
nríkisráðherra Nor
„STERKT VERÐLAGSEFTIRLIT og fastur verð
lagsgrundvöllur er orðinn knýjandi nauðsyn fyrir þjóð
arafkomu“, sagði Halvard M. Lange utanríkismála-
ráðherra Norðmanna í viðtali við AB í gær; en í því
skýrði hann blaðinu frá nýrri löggjöf um verðlagsmál
og verðlagseftirlit, sem norska jafnaðarmannastjórnin
er nú að undirbúa og hann taldi líklegt að yrði átaka-
mál í kosningum, sem fram eiga að fara í Noregi næsta
haust.
Haivard M. Lange.
SERETSE KAMA höfðingja
Bechuana heíur nú verið leyft
að hverfa aftur til þjóðar sinn
ar, en með þeim skilyrðum að
hann afsali sér forráðarétti sín
um cg hverfi þangað sem ó-
toreyttur borgar,
Eíiís og kunnugt er gerði
brezka stjóririn Seretss útlæg
an úr Bechuanalandi fyrir að
giftast hvítri konu í blóra við
afríkönsk hjúskaparlög. Ekki
er vitað hvort Seretse muni
taka boðmu, en hann hefur
dvalið í Englandi á útlegðar ár
um sinum.
Brezka verkalýðs
sambanndii á
háum kaupkröfum
Á ÁRSÞINGI brezka verka-
lýðssambandsins, sem nú stend
ur yfir i Margate var samþykkt
ályktun stjórnar sambandsins
þess efnis að meðlima félög sam
takanna skyldu fara hóflega í
kröfur sínar um kauphækkun.
Flutningsmaður ályktunartil
lögunnar sagði í ræðu sinni, að
sá værí tilgangur verkalýðs
sambandsins að sjá hag
brezkra verkamanna, sem bezt
borgið og væri hann ekki ein-
göngu bundiinn við stöðugar
kauphækkanir. Benti hann á
bað að með hækkuðum vinnu
launum hækkaði brezk vara í
verði á heimsmarkaðinum, og
þar sem Bretar þyrftu að auka
Framh. á 8. síðu.
NAUÐSYN OFLUGS
VERÐLAGSEFTIRLITS
„Aðaldeilumálið í kosning-
,num, sem íram eiga að fara í
Noregi næsta haust, verður án
efa v,m frumvarp það til laga
ium verðlagseftirlit og verðlags
igrundvöll, sem ríkisstjórnin
jleggur fram í stórþingihu þann
! 12. september næst komandi,"
segir Lange. „Frumyarp þetta
heimilar ríkisstjórninni víðtæk
af'skipti varðandi verðlag í
landinu, vörudreifingu og fram
leiðslumál. Að undanförnu
hefur stjórnskipuð nefnd haft
verðlagsmálin með höndum,
eða um fjögurra ára skeið, og
hefur starf hennar sætt vax-
andi gagnrýni.
Sterkt verðlagseftirlit og
fastur verðlagsgrundvöllur
er orðinn knýjandi nauðsyn
fyrir þjóðarafkomu, því að
bæði er, að verðlag hefur
farið hækkandi áð undan-
förnu, og allt útlit fyrir, að
gjal deyrisjöfnuðurinn við
útlönd verði ekki eins hag-
i tæður framvegis og verið
liefur.“
Framh. á 2. síðu.
íiaiaaiiaaa
Óhræddir við
að vökna
NÝLEGA var skip nokk-
urt í höfninni í Vejle í
Ðanmörku að því komið að
sökkva, en var bjargað á síð
asta augnabliki. Þó ekld fyrr
,en um 200.000 pottar af
vatni voru komnir í það.
Sltipið var eign bygginga
meistara nokkurs, Berte:
Nielsen að nafni, og til-
kynrd.i hann sakamáila lög
•reglunni málið, er hann hafði
rannsakað skipið. Það kom
nefnilega í ljós, að málm
þjófar höfðu stolið botnventl
unurn úr skipinu, en beir
voru í talsvert miklu verði!
Hætt er við, að slíkt séu ekki
bara strákapör!
í GÆR kom til mikillar loft
orrustu yfir Kóreu, Bandarísk
ar orrustuflugvélar skutu niður
12 óvinaflugvélar af MIG gerð.
Járnmiður á ferðalagi. í gærdag var unnið að
ö því að flytja „Járn-
smiðinn", líkneski Ásmundar Sveinssonar, úr garði hans að iðn
skólabyggingunni nýju, þar sem iðnsýningin verður opnuð á
j morgun; en eins og kunnugt er verður þetta listaverk Ásmund-
. ar táknmynd sýningarinnar og komið fyrir við dyr skólans.
! Það var vélsmiðjan Héðinn, sem annaðist flutning myndarinn-
en hún mun vega um þrjár smálestir. Myndin er tekin
ár,
úraman við iðns’kólann, er komið var með hana þangað, og sést
, tistamaðurinn. Ásmundur Sveinsson, við hlið hennar.
í GÆR VARÐ ÓGURLEG sprenging í sápuverksmiðju í
borginni Marseille á suðurströnd Frakklands. Tuttugu lík hatfa
þegar fundist, en yfir 20 manns er enn saknað og búist er fast-
lega við því að þeir hafi farist.
Sprengingin var svo ægileg,
að rúður brotnuðu í húsum í
kílómeters fjarlægð frá verk
Ákvarðanir norrœna uta nríkisráðherraf undarins:
í OPINBERRI TILKYNNINGU, sem gefin var út
um fund hinna norrænu utanríkismálaráðherra, að
honum loknum í gær, er frá því skýrt, að samkomulag
hafi orðið um að styðja kosningu Danmerkur í örygg-
isráðið á þingi sameinuðu þjóðanna í haust, í stað Hol-
lands, sem á að ganga úr ráðinu um áramót.
Ráðherrarnir ákváðu einnig að leggja það til, í trausti þess,
að ísland gerðist aðili að fyrirhuguðu Norðurlandaráði, ao
fyrsti fundur þess ráðs yrði haldinn í Kaupmannahöfn í árs-
byrjun 1953.
Hin opinbera tilkynning um | málaráðherrafundarins fer
störf og niðurslöðiu' utanríkis-' orðrétt hér á éftir;
..Utanríkisráðherrar Dan-
merkur, íslands, Noregs og
Svíþjóðar komu saman til sam-
eiginlegra viðræðna í Reykja-
vík dagana 3. og 4. september
og ræddu aðallega ýmisleg
mál, sem til umræðui verða á
næsta allherjarþingi sameinuðu
þjóðanna í New York.
Samkomulag varð um að
styðja framboð Dana til ör-
yggisráðsins; en þar verður
Framhald á 7. síðu.
smiðjunni, en 40 hús í nágrenni
við verksmiðjuna gereyðilögð-
ust svo að flytja varð íbúana á
brott. Slökkvilið borgarinnaar
vann í heilan dag að reyna að
ilökkva eldana og hindra að
eldurinn breiddist út. Um tíma
var mjög óttazt að eldurinn
myndi komast í stóra benzíít
geyma, sem stóðu nokkuð frá
sápuverksmiðj unni. Verksmiðj:
an er gereyðilögð eftir elasvoð-
ann. Engin tilkynning hefur ver
tð gefin út um það, hvernig
sprengin muni hafa orsakazt.
Jénslan Hallvarð:
S0I1
JÓNATAN HALLVARÐS-
SON hæstaréttardómari hcfur
verið kjörinn forseti hæstarétt
ar frá 1. september 1952 til 1.
septembsr 1953.