Alþýðublaðið - 05.09.1952, Side 2
Sorgin klæðir
Electru
(Mourning Becomes Elstra)
Amerísk verSlaunakvik-
mynd gerð eftir hinum stór
fenglega harmleik Nóbels-
verðlaunahöfundarins
Eugene 0‘Neiil
Aðalhlutverkin snildai •
lega leikin af
Rosalind Russell
Mickaell Rodgrave.
Raymond Massey
Katina Paxinou
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Afburða vel leikin. tilþrifa
mikil og spennandi ný ara
erísk mynd með tveimur
frægustu skapgerðarleikur
um Ameríku,
Glenn Ford
Broderick Crawford
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
(He Walked by night)
Afarspennandi og einstæo
brezk sakamálamynd, sern
byggð er á sönnum atburð
um er áttu sér stað í Banda
ríkjunum.
Skýrs'lu lögreglunnar um
málið er nákvæmiega
fylgt, og myndin tekin á
þeim stöðum er atburðirn-
ir gerðust.
Richard Basehart
Scott Brady
Roy Roberts.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd.kl. 5,15 og 9.
I
■ IP
Hi
AUSTUR- æ
BÆJAR BlÚ ffi
r
I
(La Vie Commenco
Demain)
Vegna fjölda áskoranna
verður þessi heimsíræga,
franska stórmynd sýnt aft
jur í kvöld
kl. 5,15 pg 9.
Svo getur farið að myndin
verði sýnd aðeins þtjpnan
eina dag.
Bönnuð börnum innan
12 ára. •
NÝJA Blð ffi
Í„CRISS CROSS“)
Magnþrungin og afar
spennanai ný amerísk
mynd með miklurn við-
burðahraða. Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Yvonne ÐeCarlo
Dan Duryea
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
(THE PROWLER)
Ný sérstaklega spennandi,
viðburðarík og dularfull
amerísk sakamálamynd um
lögreglumann, sem gerði
það sem honum sýndist,
tekin eftir sögu eftir Ro-
bert Thoeren, tekin af Un-
ited Artists.
-Van Heflin
Evelyn Keyes
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Framh. af 1. síðu,. nú, eftir að skömmtun á þeim
'vörutegundum var aflétt’ fyrir
iskömmu."
Breytt dagskrá.
Síðasta sýning í kvöld
kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 — 20.00.
Sími 80000. — Tekið á
móti pöntunum.
Einbýlishús
í Hafnarfirði.
Járnvarið timburhús
þrjú herbergi og eldhús
niðri, fjögur lítil herbergi
í risi, er til sölu eða í skipt
um fyrir hús eða íbúðarhús
næði í Reykjavík. Eignar-
lóð.
Upplýsingar veitir
Gunnlaugur Þórðarson
héraðsdómslögmaður,
Austurstræti 5, kl. 17—19
sími 6410.
ffi TRIPOLlBlð ffi
Clt •■■•■■•■BBBHWBWBBIJBBR ■’B’íl WH ■■ 3 ■ 31 B I
HAFNARRRÐI
llr djúpi gleymsl
unnar
Hriiandi brezk stórmynd
eftir skáldsögunni „Den
laasede dör“ (Happy must
go).
Sýnd kl. 9.
FLUGNEMAR
Spennandi ný amerísk
kvikmynd, er gerist á flug
skóla, þar sem kennd er
meðferð hinna hraðfleygu,
þrýs'tiloftsflugvéla.
Stephen McNalIy
Gail Russell
Sýnd kl. 5,15
Ljómandi góð og vinsæl
sænsk kvikmynd, með
nýju stjörnunum
Ulla Jacobsson
Folke Sundquist
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasía sinn.
Sími 9249.
Litli söngvarinn
(It Happened in New
Orleans)
Skemmtileg og falleg ame-
rísk söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur undrabarnið
Bobby Breen.
Ennfremur syngur „The
Hall Johnson“ kórinn.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Sími 9184.
VERÐFALL NORSKRA OG
IINNFLUTTRA AEURÐA
| „Það er einkum verðfáll á
viði og öðrum skógarafurðum,
sem orðið hefur á erlendum
markaði í sumar, sem þar hef-
ur áhrif, og auk þess.hafa farm
gjöld einnig farið lækkandi, en
það dregur úr tekjum siglinga-
flotans norska, sem er í förum
á öllum höfum, eins og kunn-
ugt er. Þá hefur og verð á síld
arolíu, hvallýsi og öðrum
skyldum afurðum, farið lækk-
andi á heimsmarkaðinum að
jundanförnu, svo að við þurfum
|ekki að búast við, að u.tanrikis
jviðskiptin skili verulegum
hagnaði, eins og varð síðast iið
in tvö ár. Þrátt fyrir þetta er
engin ástæða til að kvíða fram
tíðinni, að minnsta kosti ekki
svo framarlega, sem verðlagi
verður haldið í skefjum, sem
aðeins verður gert með víð-
tæku og öflugu eftirliti. Síld-
veiðin hefur gengið vel, og við
fáum gott verð fyrir hana. —
sama er að segja um venj.uleg
ar fiskiveiðar og fiskiafurðir.
Auk þess bendir margt til þes's,
að verðlag á ýmsum þeim nauð
synjavörum, sem við þurfum
að flytja inn, fari nokkuð lækk
andi á heimsmarkaðinum. Með
verðjöfnun og opinberu eftir-
liti ætti því að reynast unnt. að
halda framfærslukostnaði niðri
að verulegu leyti. Verðlag hef
ur farið jafnt og þétt hækk-
andi á síðustu árum, í vor
varð ekki hjá því komizt að
hækka kaup ýmissa opinberra
launastétta allverulega, til sam
ræmis við verðlagið, og í haust
■\ærður það sama uppi á ten-
ingnum, varðandi aðra launa-
flokka. Til'dæmis um nauðsyn
á opinberu, verðJagseftirliti og'
umsjón með dreifingu, má
nefna það, að verð á kaffi og
sykri hefur hækkað til muna
VIÐTÆK AÆTLUN UM
NORSKAN ÞJÓÐARBÚSKAP.
„Hvað önnur innanríkismál
snertir, má ef til vill geta þess,
að stjórnin hefur að undan--
förnu unnið að samningu á-
ætlunar var’ðandi víðtækt
skipulag atvinnuveganna og
ríkisbúrekstursins, með það
fyrir augum, að allar auð-
lindir landsins og fram-
leiðslumöguleikar verði hag-
nýtíir að svo miklu leyti,
sem fiainast reynist unnt,
og er sú áætlu.n að nokkru
leyti gerð með hliðsjón af
þeirri endurreisnaráætlun, sem
gerð var á sínum tíma varð-
andi Norður-Noreg. Hvað ut-
anríkismál snertir. þá hafa
Norðmenn markað stefnu sína
á þeim vettvangi, sem meðlim
ir sameinu.ðu þjóðanna og aðil
ar að Atlantshafsbandalaginu,
en þó ekki hvað sízt sem nor-
ræn þjóð, sem er fús til allrar
samvinnu og samstarfs, er
verða má til að auka vinsam-
leg skipti allra þjóða á Norð-
urlöndum og tengja þær traust
u,m vináttuböndum“.
í TILEFNI af frétt ,sem birt .
ist í AB í gær um innflutning
á fiski og fiskafurðum fyrir 1,2
milljónir króna, sem getið er
í síðustu hagtíðindum, hefur
blaðið fengið upplýst, að fisk-
ur sá, sem hér um ræðir, sé
beitusíldin, sem flutt var inn
árið 1949, en hefur ekki kom-
ið á hagskýrslur fyrr en nú.
Berjaferð verður farin á sunnudag. Farið verður
frá Álaffelli kl. 8,30 f. h.
Þáttaka tilkynnist fyrir kl.v9 í kvöld til Guð-
jóns Magnússonar, sími 9263, Björns Bjarnasonar,
sími 9254 og Skipasmíðastöðvarinnar Dröfn, sími
9393.
. Stjórnin.
óskast nú þegar í Mötuneyti sameinaðra verktaka,
Njarðvík. Upplýsingar á staðnum eða í síma 81046.
HAFNARSTRÆTI 23
er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h.
Laugardag kl. 8—12 á hádegi.
jAB 2