Alþýðublaðið - 05.09.1952, Síða 3
í DAG er fösiudagurinn 5.
september.
Næturvarzla er í Laugaveps-
Apóteki, sími 1618.
Næturvörður er í læknavorð-
stofunni, sím,i 5030.
Lögregluvarðstofan. sími
1166.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Fíugíerðir
Flug'félag íslancls.
í dag verður flokið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Fagur-
hólsmýrar, Kirkj ubæjarklaust-
urs, Hornafjarðar, ísafjarðáj: og
Patreksfjarðar.
Á morgun er ráðgert að
íljúga til Akureyrar, Vest-
xnannaeyja, Blönduóss, Egiis-
staða, ísafjarðar, Sáuðárkróks
og Siglufjarðar.
Skipafréttir
Eimskip.
Brúarfoss er í Keflavík, fer
þaðan 5. sept. til Akureyrar.
Ðettifoss kom til Reykjavíkur
1. sept. frá Álaborg. Goðafoss
er í Reykjavík. Guilfoss kom til
'Kaupmannahafnar i morgun 4.
sept. frá Leith. Lagarfoss fer
frá New York 6. sept. til Rvík-
ur. Reykjafoss kom til Rvíkur
3. sept. frá Akureyri. Selfoss
fer frá Akureyri í kvöld 4. sept.
til Húsavíkur. Tröllafoss fór frá
Keykjavík^O. ág. til New York.
Skipaútgerð ríksns.
Hekla var væntanleg til
Reykjavíkur kl. 6—7 í morgun
frá Glasgow. Esja var væntan-
leg til Akureyrar í gærkvöld á
austurleið. Herðubreið er á leið
frá Austfjörðum til Reykjavík-
tir. Skjaldbreið .verður væntan-
lega á Skagaströnd í dag. Þyrill
er norðanlands. Skaftfellingur
£er frá Reykjavík síðdegis í dag
±il Vestmannaeyja.
Skipadeilcl SÍS.
Hvassafell lestar síld fyrir
Nörðurlandi. Arnaríell losar
i Fyrirliggjandi
s
s
s
s
tilheyrandi rafkerfi bíla, ^
1 S
Straumlokur (culouts) í Ford
Dodge Chevr. Piym. o. fl.
Háspennukefli í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Startararofar í Ford Dodge
Chevr. Plym. o. fl.
Segulrofar fyrir startara í
Plym.
Hijósaskiftarar í borð og gólf
Viftureimar í flesta bíla
G.eymasambönd í fiesta bíla
Startaragormar
Reimskífur á dynamóa í Ford
Chevr. Dodge o. fl.
Samlokur 6 ’volt mjög ódýrar
Miðstöðvarrofar Lykilsvissar
Amperamælar 2 gerðir, Flautu-
cutout
Mótstöður fyrir Ford háspennu
kefli
Doftnetstengur í fiesta bíla
Deiðslur 3 gerðir
Kapalskór, Einangrunarbönd
Ðynamóanker í flesta bíla
Ennfremur dynamóar og start-
urar i ýmsar teg. bíla
S S
<• Rnfvéíaverkstæði ^
ÍÍaMdórs Ólafssonar, S
i, fta uðarárstíg 20. b
\ Sími 4 775. ^
S (
saltfisk í Livorno á Ítalíu. Jök-
ulfell fór frá New Yörk 30. f.; m.
áleiðis til Röykjavikur.
Dr öllum áttum
Hinn 15. ágúst 1 i)52 skipaði'
forseti íslands Frank Y/. C.
Pitt til þess að vera ræðismaður
íslands í Bristol, Bretlandi.
Laus enibætíi er forseti íslánds
veitir:
Héraðslæknisembættið í
Flateyjarhéraði er laust. Laun
Laun samkvæmt iaunalögum.
Umsóknarfrestur til 27. sept.
Héraðslæknisembættið í Nes-
héraði. Laun samkvæmt launa-
lögum. Umsóknarfrestur til 27.
sept. 1952.
Héraðslæknisembættið í Ár-
neshéraði. Laun samkvæmt
launalögum. Umsóknarfrestur
til 27. sept. 1952.
Héraðslæknisembættið í
Hólmavíkurhéraði. Laun sam-
kvæmt launalögum. Umsóknar-
frestur til 27. sept. 1952.
Samkvæmt heimild í lögum
nr. 52 frá 1942 hefur heilbrigðis
málaráðuneytið hinn 28. ágúst
1952 staðfest ráðningu Eggerts
Jóhannssonar cand med & chir.,
sem aðstoðarlækni héraðslækn-
isins í Djúpavogshéraði frá 1.
sept. n.k. og til loka mánaðar-
ins.
Lausar farkennarastöður:
Stafholtstungnaskólahverfi,
Mýrasýslu.
Breiðuvíkurskólahverfi, Snæ-
fellsnessýslu.
Barðasrandarskólahverfi, Au,-
Barðasrandarsýslu.
Dalaskólahverfi, V.-Barða-
srandarsýslu.
Mosvallaskólahyerfi, V.-ísa-
f jarðarsýslu.
Skagaskólahverfi, Au.-Húna-
vatnssýslu.
Saurbæjarskólahverfi, Eyja-
fjarðarsýslu.
Eiðaskólahverfi, S.-Múlasýslu.
Geithellnaskólahverfi, S.-
Múlasýslu.
Merkjasala hjálpræðishersins.
í dag og á morgun efnir hjálp
ræðisherinn tíl merkjasölu til
AB-krossgáta - 223
1 4 [5 ¥ S
Ú b
if— 9
/o ti
IX >32«® i<t
tb
/7 : I
iiimn
20.30 Útvarpssagan: Úr ævin-
týrum góða- gátans Svejks, —
(Karl ísfeld rithöf.).
21.00 Tönléikar (plötur): Tríó
fyrir píanó, klarinett og celló
op. 114 eftir Brahms;
21.25 Ffá útlöndum (Jón Magn-
ússon fréttastjóri).
21.40 Einsöngur: Erna Sack
syngur (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dans og dægurlög;
22.30 Dagskrárlok.
styrktar sarfsemi sinri, og verða
merkin seld á götum bæjarins.
Kvöldskóli KFUM.
Innritun nemenda fer fram
daglega í Verzluninni Vísi á
Laugavegi 1.
Misl. :
Sængurveraefni •
hvítt «
Léreft
80 cm. breitt á 11.95 m. I
H. Toft
m
a
Skólavörðustíg- 8. ;
Lárétt : 1 nyíjafiskur, 6
mannsnafn, þf., 7 jarðvegur, 9
einkennisbókstafir, 10 á hurð, 12
keppni, 14 niðursuðuverksmiðja,
15 gangur, 17 slæmt árferði.
Lóðrétt: 1 fátalaður maður, 2
dans, 3 knattspyrnufélag, 4
hljóð, 5 greiðist sundur, 8
smekk, 11 óhreinind.i, 13 verk-
færi, 16 tveir eins.
Lausn á krossgáíu nr. 222.
Lárétt; 1 grænkál, 6 úti, 7
nekt, 9 af, 10 auk, 12 vá, 14
gola, 15 örn, 17 rifnar.
Lóðrétt: 1 Gunnvör, 2 æska,
3 kú, 4 áta, 5 hafnar, 8 tug, 11
kola, 13 ári, 16 n.f.
M.s. Dronning
Álexandrine
Fer til Færeyja og Kaupmanna
hafnar í dag föstudag 5. sept-
ember kl. 12 á hádegi. •— Far-
þegar komi um borð kl. 11 ár-
degis.
Skipaafgreiðsla Jes Zhnsen
—Erlendur Pétursson —
V ett
Hannes § liornínu
vamgur dagsins
Bannað að selja saltfisk — Fyrirspurn — Bannið
við dansauglýsingmium í útvarpinu — Berjaleyfi
þarf að selja í bænum — Of harður akstur áætlun-
. . arbifreiðar.
SK1PAUTC6RÐ
RIKISINS
Hekla
ieggur af stað frá Reykjavík í
Spánarferð laugardaginn 6. þ.
m. kl. 22.00. Farþegar mæti í
tollskýlinu á hafnarbakkanum
klukkan 20:30 á laugardags-
kvöldið.
FELAGStlP
FARFLUGLAR:
Berjaferð um helgina.
Upplýsingar í Melaskóla í
kvöld kl. 8.30—-10.
MÉR HEFUR BORIST eftir-
farandi fyrirspurn irá kunnug-
iim: „Hvernig stendur á því, að
neitað ‘er um Ieyfi á sölu á
saltfiski? Eg spyr vegna þess að
mér er kunnugt um það, að i’yr-
ir nokkru fór erlendur raaður,
sem hér var staddur, þess á leit,
að hann fengi 50—60 smálestir
af saltfiski til sölu í Suður-Af-
ríkuy en þangað liöfum við ekki
selt saltí'isk áðúr.
EN' MANNINUM var heitað
um leyfið. Það má vel vera, að
þeir, sem ráða saltfiskútflutn-
ingnum, getj gefið viðunandi
svör við þessari spurningu, en
manni finnst, að þegar um er að
ræða land, sem ekkj þekkir
þessa framleiðslu okkar, þá sé
það meira en undarleg ráðs-
mennska að koma í veg fyrir
kynhingu á vörunni á þessum
markaði. Eg sagði kunningja
mínum frá þessu nýlega og
hann sag'ði, að SÍF vildi ekki
leyfa sölu á saltfiski nema það
sæi um hana. Þetta fannst mér
skrítið og þess vegna er fyrir-
spurnin borin fram.“
ÞÁ HAFA dansauglýsingar
verið bannaðar í útvarpinu. Hér
hafa oft birst bréf um þessar
auglýsingar og þær verið for-
dæmdar, enda eru þær algert
einsdæmi meðal siðaðra. þjóða,
Þessar auglýsingar liafa bókstaf
lega ært fjölda af ungu fólki,
auk þess, sem þær hafa verið
kærkomin vísbending til leyni-
vínsala um það hvert þeir skyldu
nú halda.
MORGUNBLAÐÍÐ skilur
ekki þessa ráðstöfun og slettir í
útvarpsstjór.i af þvi tilefni.
Menntamálaráðherra tók þe'ssa
ágætu ákvörðun, en vitanlega
gerði útvarpsstjóri ekki annað
en að framkvæma hana. Til-
kynning hans er ekk; annað en
skilaboð til fólks víðs vegar á
landinu, um, að það fari ekki
að leggja í kostnnö með a$
senda auglýsingar í skeytum,
sem útvarpið getur svo ekki tek
ið. Það er líka broslegt að fara
að blanda útvarpsráði inn i
þetta mál. Því kemur hreint
ekkert við auglýs:ngastarísen'.u
úvarpsins.
,,BERJATÍNA“ skrifar á
þessa leið: „það eru ekki mörg:
ár síðan að farið var að loka
berjalöndunum fyrir fólki, en.
nú er þetta orðin algild regla
Eg ræði ekki um það hvori:
þetta sé-rétt, hver og einn á af>
ráða yfir sinni lögmætu eign, e.a
mér finnst slæmt, að fólk skuii
þurfa að leita uppi sveitabæina
til þess að fá að kaupa berja-
leyfi. Hvers vegna eru berja-
lejdin ekki seld einhversstaðar
hér í bænum, svo að fólk geti
snúið sér þangað?
ÞÁ LANGAR MIG að minn-
ast á annað mál. Mér finnst, að
farþegabifreiðastjórar aki ailtci'
hratt. Fyrir nokkru ók ég . :i
,,rútu“ og vorum við rúman
klukkutíma á leiðínni úr Rvík
og austur í Þrastaskóg. Aiiir
sjá að þetta er brjáiæðislégur
akstur og að sjálfsö.gðu ólögleg-
ur. En þegar ég minntist á þett'n.
við ,bifreiðarstjórann liló haim
bara að mér.“
Hamieá á horn.ir.it.
JRaflagnir og
sraftækjaviðgerSir i
*) Önnumst alls konar við#(
• gerðir á heimilistækjum., ('
? höfum varahluti í flest’y
^ heimilistæki. Önnumstý
^ einnig viðgerðir á olíii- i
^ fíringum. V
) Raftækjaverzhmin ■
? Laugavegi 63. $
) Sími 81392. f’
annast hvers konar málflutningsstörf. Til viðtals mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga í Austurstræti 5. Bún-
aðarbankahúsinu, fimmta hæð.
GUNNLAUGUR ÞORÐARSON, dr. jur.
héraðsdómslögmaður. Sími 6410.
í Hafnarfirði,
Innritun í III. og IV. bekk fer fram dagana 10.—
II. sept. n.k. Þeir sem tilkynna ekki komu sína þá,
mega búast við.að fá ekki skólavist.
Skólinn tekur til starfa mánud. 22. sept. og skulu
III. og IV. bekkingar koma kl. 9 f. h., en I. og II.
bekkingar kl. 10 f. h.
Benedikt Tómasson.
bu AB 31