Alþýðublaðið - 05.09.1952, Side 5
TILKYNNING ríkisstjórnar en jafna mætti með því aðstoð ekki gengislækkunin heidur
ínnar um, að ýmsar mikil- jarfé,- sem vænta mætti frá efna ráðstafahir þær, sem húri gerði
vægustu vörurnar, sem und- I hagssamvinnustofnuninni í í víðskipta- og verðlagsmálum.
anfarið ,hefr-,r verið levfður á Washington. Hún taidi og, að Ef skynsamlegar ráðstafanir
frjáls innflutningur, megr fram ' „frjáls samkeppni“ í innflutn- hefðu verið gerðar samhliða
vegis ekki kaupa nema í lönd- íngsverzluninni mundi koma í gengislækkuninni, hefði mátt
um þeim, sem gert hafa við -veg fyrir óhóflega álagningu, korna í veg fyrir. að afleiðingar
íslendinga jafnvirðiskaupa-
samninga (clearing-samninga),
Jcom þeírn. sem þekkja til efna
hagsmála íslendinga ekki á ó-
vart. Þess vegna munu, mál-
gögn ríkisstjórnarinnar hafa
talið sér óhætt að vera jafn-
fámál um þessa ráðstöfun og
xaun ber vitni. En þegar þess
*er gætt, að hér er um að ræða
gerbreytingu á ’þeirri stefnu,
sem ríkisstjórnin hefur talið
sig vilj'a fylgja, síðan gengís-
lækkunarlögin voru samþykkt
vorið 1950, gegnir hinni mestu
Jurðui, að ríkisstjórnin skuli
ekki gera nánari grein fyrir
pessarí ráðstöfun en hún hef-
ur gert til þessa. Mönnum er
-að vísu orðið almennt ijóst, að
stefna sú, sem upp var tekin
vorið 1950, hefur beðið algjört
skipbrot, og ríkisstjórninni er
vafalaust orðið það Ijóst sjálfri.
En hvort sem ríkisstjórnin vill
kannast við það opinberlega
eða ekki, getur hún ekki kom-
izt hjá því að skýra frá því,
hvað hún ætlast fyrir í fram-
iíðinni.
Mundi hún taka aftur upp
frjálsan innflutning á um-
ræddum vörum, ef þjóðinni
áskotnaðist nokkur erlendur
gjaldeyrir, t. d. fyrir vetrar-
síld eða skyndilega verð-
hækkun á einhveí’jum út-
flutningsvörum, og láta það
sama endurtaka sig, sem hér
hefur verið að gerast und-
anfarin misseri? Ætlar hún
bátagjaldeyriskerfinu og
skylduverzluninni við jafn-
virðiskaupalöndin að hald-
ast, meðan engin stórvægi-
leg breyting verður á mark-
aðsaðstö'ðu þjóðarinnar frá
því, sem nú er? Og hvað ætl
ar hún að gera, ef báta-
gjaldeyririnn og skyldukaup
in nægja ekki til þess að
*fyggja afkomu útflutnings-
framleiðslunnar innanlands
og greiðslujöfnuð út á við?
' Á þá að halda áfram á þeirri
j braut, sem mörkuð hefur
verið með þessum ráðstöfun
um, eða á a'ð grípa til nýrrar
gengislækkunar?
JPIN „PRJÁLSA VERZLUN“.
Þegar ríkisstjórnin tók við
Völdu.rn og beitti sér fyrir setn
Ingu gengislækkunarlaganna,
lýsti hún því sem höfuðatriðx
stefnu sinnar í efnahagsmál-
um að gera verzlunina
„frjálsa", þ. e. að leyfa inn-
flytjendu.m að kaupa svo mik-
ið sem þeim sýndist af hvaða
vöru sem er, hvar sem er, án
nokkurra afskipta ríkisvalds-
Sns annarra en tollheimtu lög
■um samkvæmt. Markmiðið með
Jþessu átti auðvitað að vera að
gera neytandanum í landinu
Dkleift að fá sérhverja þá vöru,
isem hann kynni að girnast,
lyrir tekjur sínar og tryggja
honum þannig skilyrði til þess
■að hagnýta þær í sem nánustu
.samræmi við þarfir sínar.
ÍRíkisstjórnin taldi, að með
gengislækkuninni og „heii-
'brigðri“ fjármálastefnu ríkis
og banka, mætti koma í veg
fyrir, að af þessum ráðstöfun-
um hlytist meiri greiðsluhalli
og beitti sér því fyrir afnámi hennar kæmu ranglátlega nið-
nær alls verðlagseftirlits. ur á launastétt.um landsins. Að
j frátöldum ákvæðunum um vísi-
RÖNG STEFNA. (tölupþbót á laun. gerði. ríkis-
Alþýðuflokkurinn taldi stjórnin engar slíkar ráðstaf-
það í grundvallaratriðum anir. Ekkert var . gert í hús-
rangt, að hafa slíkt „frelsi“ (næðismálum, ekkert í skatta-
í innflutningsverzluninni að málum, ekkert í, verzlunar- og
kjarna stefnunnar í efnahags 'verðiagsmálum, yfirleitt ekk- :
málum. Hann vildi og vitl ert gert til þess að íryggja rétí
enn, að Iiöfuðmarkmiðið sé látari skiptingu, þjóðartekn-
að tryggja öllum næga og .anna og aukinn jöfnuð í lífs-
vel launáða atvinnu. kjörum. Þvert á móti varð af-
Hann gerir sér skýra grein leiðingin af heildarstefnu ríkis
fyrir gildi þess fyrir neytand- stjórnarinnar su að ójöfnuð-
ann og afkomu hans, að vöra j” Jokst- HeUdsaiar græddu
framboð se nægilegt, sem fjöl- stor!er rnilliliðxr i utgerð,
breyttast og sem ódýrast. Hon | úraðrfystxhuseigendur og fisk
um er jafnframt Ijóst, að verzl kaupmenn, högnuðust
unarhöft, sem takmarka inri-
f'.ufning og draga úr fjöl-
brcvtni bans, eru andstæð
hagsmunurri neytanda.is. bæ:ði
á þann hátt, að baa sks *t.i skil
yrci hans til þess.'að h :ga kaup
um sínum í sem nánustu sam-
ræmi við óskir sínar, og vegna
þess, að hætt er við, að þau
vakii 'i’tiðhækkun ef ekki eru
gerðar cérstakar rá'.staíamr.
■Alþýðr.fl .kkurinn er því þess
vegna '-Ngjandi, að 'erz!ui''jn
sé sem frjálsust, ef skilyrði erui
til þess að hún sé raunveru-
lega frjáls, og það kemur ekki
í bága við það, sem hann þó
telur aðalatriði í efnahagsmál-
unum, þ. e.3 að atvinna sé nægi
leg.
ÐÓMUR REYNSLUNNAR.
Þegar gengislækkunin var
samþykkt og ríkisstjornin
gerði „frjálsuí verzlunina“ að
aðalatriði stefnu sinnar í eína-
hagsmálum, var þetta þrennt
auðsætt:
1) að ekki væri hægt að trvggja
hvort tveggja jafnhliða, fuíla
atvinnu handa öllum og
frjálsan innflu.tning.
2) að ástandið í fjárhagsmál-
um þjóðarinnar væri þannig,
að frjáls samkeppni mundi
ekki tryggja hóflega álag'n-
ingu.
3) að heimild til hömlulauss
innflutnings mu.ndi valda
gífurlegum halla á utanrík-
isviðskiptunu.m.
Reynslan hefur sta'ðfest,
að þessar skoðanir voru rétt
ar. Atvinnuleysi' hefur und-
anfarin misseri verið meira
en nokkurn tíma á'ður á Hðn
uni áratug, aðallega sök.um
þess, að „frílistaævintýrið“
lagði skyndilega verulegan
hluta innlenda neyzluviiru
iðnaðarins í rústir. Skýrslur
þær, sem verðgæzlustjóri
hefur birt um álagningu
milliliða, sýna, að hún hækk
aði gífurlega vi'ð afnám verð
Iagsákvæða, og hefur sam-
keppnin alls ekki verið nægi
Ieg til þess að halda henni
innan hóflegra takmarka.
Hallinn á verzlunarjöfnuðin
um hefur verið stórkostleg-
ur, t. d. um 252 millj. kr. á
fyrstu 7 mánuðum þessa
árs.
HÖFUÐSKYSSA STJÓRN-
ARINNAR.
Höfuðskyssa ríkisstjórnar-
innar í efnahagsmálunum var
veru-
lega, samhliða því, sem útgerð-
in sjálf hélt áfram að berjast í
bökkum og neytandinn stundi
undan síhækkandi vöruverði.
Gengi erlends gjaldeyris er
að sjálfsögðu ekki nema einn
þeirra mörgu þátta, sem áhrxf
hafa á hagkerfið og þá skipt-
ingu þjóðartekna, sem það skil
ar hverjum og einum í hlut.
Gengisbreytingar geta verið
margs konar og haft margs kon
ar hlutverki að gegna. Það er
sjaldan hægt að dæma slíká
ráðstöfun eina sér. Aðalatriðið
er, í hvaða heildarstefnu hún
er þáttur. Gengislækkunin
1950 var liður í þeirri heildar-
stefnu, að gera kleifan ótak-
markaðan og „frjálsan“ inn-
flutning. Því var marglýst yfir
af hálfu ríkisstjórnarinnar, að
höfuðtakmark hennar rneð öll-
um ráðstöfunum, sem hún
gerði í efnahagsmálum, væri
að gera verzlunina frjálsa“.
Þessi stefna var alröng, eins
og málum var háttað hér á ís-
landi og er enn. Því miður
voru ekki og eru ekki skilyrði
til þess að innflutningu.r til
landsins geti verið ótakmark-
adur og frjáls. Afleiðing þpss
að gera tilraun í þá átt hiaut
að verða atvinnuleysi, greiðsxu
halli og verzlunarokur. Auk
þess var ógerningur að liætta
öllum opinberum afskiptum af
afkomu bátaútvegsins.
(Önnur grein á morgun.)
Hömlurnar á torg-
og garðávaxia
luSlíruarÉ verkaSvðsféSaaaima
verður haldinn mánudaginn 8. sept. 1952. kl. 8,30 é. h.
í Aiþýðuhúsinu Iðnó (uppi).
Ðagskrá:
1. Reikningar 1. maí 1952.
2. Reglugerð fyrir 1. rriaí.
3. Atvinnumálin.
> 4. Önnur mál.
FuIItrúaráð verkalýðsfélaganna.
eða íbúðarhús á hita.y^itusvæði óskast til kaups.
Uppl. gefur Óskar Halklórsson, sírni 2298.
2.—:3ja' herbergja íbúð öskast nú þegar eða 1. okt.
Uppl. á skrifstofu vorri, Sími 81440.
LoftleiðirhJ.
Kot frá Póllandi eru
senf dýrari en en
Danir endurnýja ekki samninga um
kaup á kolum í PólfandL
ÞAÐ FER aö verða bæði
margt og mikið, sem við meg
um þakka forráðamönnum bæj
armálanna fyrir. Sú ákvörðnn
þeirra, að við skulum fá sem
allra minnst fyrir þær ki'ónur,
sem við vinnum okkur ’.nn með
súrum sveita, virðist eiga að
koma til framkvæmda á öllum
sviðum, samkvæmt hugsuðu
skipulagi.
Síðasta afrek þeirra á því
sviði, er til dæmis það, að
leggja óþarfar hömlur á, að
við getum geypt grænmeti og
garðávöxt á torgsölum, fyrir
sýnu sanngjarnara verð, en
annars staðar; en að rindan
förnu hef ég, og margur verka
maður annar, haft góðan hagn
að af skiptum. við torgs^na.
UNDANFARNÁ VIKU hafa staðið yfir samningaumleit-
anir milli Dana og Pólverja um kaup á kolum þar í Iandi,-en
samningaumleitanirnar hafa farið út um þúfur, vegna þex;s
að pólsku kolin eru langtum dýrari en koljrá Bandaríkjumttw
og Englandi, jafnvel, þótt flutningsgjaldið sé tekið með í reikn-
inginn. Innfluiningi á kolulm frá Póllandi er því lokið, og að þvi
er segir í Social-Demokraten ér birtlr þessa fregn, er þess ekk*
að vænta að gérðir verði samhingur uxn kolakaup frá PóIIapdt
á næstunní.
Pólsku kolin kosta 18—20%..
meira en ensku kolin," og er
það u,m 20 dönskum krónum
meira tonnið; Norðmenn -og
Svíar hafa einnig reynt að
komást að samkomulagi við
Pólverja um' kolaverðið, en
samningar hafa enn ékki tek-
izt af sömu ástæðum.
Bretar bjóða nú góð kol fyr-
ir lágt verð, og farmgjöldip
hafa lækkað allmikið undan-
farið og gerir, það kolakaup í
Bretlandi fýsileg. Sérstaklega
með tilíiti til hinna lækkuðu
farmgjalda hafa Danir reynt
að, fá kol keypt í Bandaríkjun-
um gegn greiðslu í sterlings-
pundum; en þær samninga-
umleitanir hafa engan árangur
borið.
Benda því allar líkur til þess,
ð Norðurlöndin snúi öllunt
kolaviðskiptum sínurn til Bref,-
lands, þar sem viðskpitasamn-
ingar við Pólland myndu verða
óhagstæðir.
Ætli það verði ekki eitthvað
blíðari í þeim tónninn, blessuð
um forráðamönnunum, þegar
t líður að kosningum, og þeir
þykjast þurfa á atkvæðum okk
ar að hajda?
j En til hvers ætla þéir svö að
nota atkvæðin, — jú, til þess
að geta haldið áfram ámóta
gagnlegum „sparnaðarráðstöf-
unum“, okkur til handa!! Hver
veit, nema einhverjir okkar
minnist þess, þegar þar að lcem
ur?
Verkariiáður.
Tvö skipmeð sal(-
fisk fli Ítafíu
ARNARFELL OG KATLA
eru nýlega farin héðan með
saltfiskfarm til Ítalíu, en að
undanförnu, hefur staðið yfir
mikil pökkun og afskipun á
óverkuðum íslenzkum, salt-
jfiski.
j Ekki ■ er blaðinu; kunnugt
jum hve mikið hefur verið
flutt út af saltfiski það, sem' af
er árinu, en í þessum mánuði
mu.nu verða miklar afskipanir
.á óverkuðum saltfiski héðan.
'AB <93