Alþýðublaðið - 05.09.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.09.1952, Blaðsíða 7
S Smort brauð. \ \ Snittur. \ $ Til í búSinni aiian daglnn.(, S Komið og veljið eöa símiS. ^ t Sílci ií Fiskur. \ s^_-------------—=-i Ora-viðgerðir. Fljót og góð afgreiðíla. \ GUÐL. .GÍSLASON, ) Laugavegi 63, S sími 81213. ) .s Framh. af 1. síðu,- | upplýst á fundinum, að á sæti Hollands laust, pg upp- Norðurlöndum ríkir mikill á- lýst er, að ástæ'ða er til -að hugi í þessu, efni. vænta þess, að allmörg önn ur þátttökuríki muni greiða Dönum atkvæði. Ræddar voru ýmsar tillög- ur, sem bornar hafa verið upp í því skyni ag stytta fundartíma alisherjarþingsins. Voru fund- armenn á einu máli um, að nauðsynlegt yrði að gera virk- ar ráðstafanir til bess að koma þingstörfunum af á hæfilegum Srmirt brau^ og snsttur. Nestispakkar. < Ódýrast cg bezt. Vin-, samlegast pantið með ] fyrirvara. . MATBAS.INN Lækjargötu «, Simi 80340. ^ jtíma, annað hvort með breyt- ingu á starfsaðferðum eða á annan hátt. Utanríkisráðherrarnir töldu \ Köld bor<5 og heitur veizlu- matur. Sild §s Fiskur. Utanrkisráðherrarnir ræddu einnig ýmis má! í sambandi við stofnun norðurlanda- ráðs. í þeirri von, að Is- land geti innan skainms gerzt aðili að ráðinu, ,voru menn sammála um, að leggja það til við þingnefnd- ir hvers lands um sig, að þær reyndu að lcoma því til leið- ar, að fyrsti fundur ráðsins yrði haldinn í Kaupmanna- höfn í byrjun ársins 1933. Samkomulag varð um, að brýna nauðsyn fyrir sameinuðu ríkisstjórnir hinna fjögurra þjóðirnar að leysa vandamálið landa skyldu á fyrsta fundi um inntöku nýrra þátttöku- ' ráðsins leggja fram yfirlit um ríkja, og létu í Ijósi þá von þá norænu samvinnu, sem þeg- sína, að hægt yrði að komast ar hefur tekizt á ýmsum svið- að samkomulagi um að veita um, til þess að gefa ráðinu inntöku cllum ríkjum, sem um tækifæri til-að koma sér skjót- hafa sótt og fullnægja inntöku lega saman m staýfsaðferðir $ Minningarspiöld) < dvalarheimilis aidraðra íjó^ f manna fást á eftirtóIdumS ) *töðum í Reykjavík: Skrif-) almennum ' etofu Sjómannadagsráði^ Grófin 1 (ge-'igið inn frá ? Tryggvagötu) sími 6710, N ? skrifstofu Sjómannafélags 'í - Reykjavíkur. Iverfisgötu ^ 8—10, Veiðafæraverzlunin S Verðandi, Mjólkurfélagshús ) inu, Guðmundur Andrésson.j gullsmiður, Laugavegi 50. S Verzluninni Laugateigur, $ Laugateigi 24, Bókaverzl- Í uninni Fróði Leifsgötu 4, $ tóbaksverzluninnl Boston,) Laugaveg 8 og Nesbúbinni, S Nesve’g 39. — í Hafnarfirðí ) hjá V. Long. i --------------------------* s \ sendibílaslöðin h.f, { hefur afgreiðslu í Bæjar-' bílastöðinni i Aðalstræti V 16. — Sími 1395. V s s s s s s s s s s .s s Minningarspjöld s S Barnaspítalasjóða Hringslns S S eru afgreidd í Hannyrða- S V verzl. Refill, Aðalstræti 12 S (áður verzl Aug. Svend) S gen). I Verziunni Victoi S V Laugaveg 33, Holts-Apó- S S teki, Langhuxtsvegi 84 S S Verzl. Álfabrekku við Suð- S S urlandsbraut og Þorstein* S S búö. Snorrab-au* 61. S skilyrðum s.amkvæmt stofn- skránni. Enn fremur var vandlega í- huguð aðstoð til landa, sem t skammt eru á yeg komin í !. efnahagsmálum. Var almepnt amkomulag um, að Nprðu.r- löndun.um bæri að styðja þá viðjeitni á allan hátt,,bæðí með framl.ögum tii sameinuðr/þjóð- anna í þessu skyni og með að- gerðum Norðurlandanna, livers um sig og sameiginlega, með samtökum. Var og gera nánari ákvarðanir um verkefni þau, sem fyrir liggja.“ Heilsuhælið... Framh. af 8. síðu. synlegt að hækka hitann með heitu baði. En hann iagði einn- ig áherzlu á, að ekki kæmu slík hitaböð að gagni, nema undir eftirliti læknis eða sérfræðings, enda gæti hitinn.gert illt verra, ef hann væri r/ngt notaður. Ná kvæmni væri nauðsynleg engu síður en í skurðlækmngum. í sambandi við lfekningar á gigt kvað hann gott að nota leir til stuðnings, en annars væri of erfitt að stilla hitann á leir. Auk þess sem prófasgorinn hefur athugað ölkeldu í Hengli og hverina í Hverager% við Geysi og á Laugavatni,..|þauð Jarðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður 03 mömmu. GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR, sem andaðist 31. ágúst, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfiroi og hefst með húskveðju að heimili hennar Skúlaskeiði 14 Hafn arfirði, laugard. 6. sept kl. 2 s.d. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu,. er vinsamlegast bent á einhverja líknarstofnun. Borgþór Sigí’ússon. börn, tengdabörn og barnabörn. Framh. af 8. síðu. er hún að því leiti mjög hent ug fyrir sveitaheimili. Ekki kvaðst forstjórinn .geta gefið svör um það, hvað fram leiðsla slíkra dieselvéla myndi kosta, enda er hér fyrst og fremst um tilraun að ræða. Hins vegar sagði hann það von Héð ins, að takast mætti í framtíð inni að sjá íslenzka vélskipa- flotann fyrir íslenzkum vélum, en eins og nú er, eru bátavélar fluttar inn fvrir 6—10 milljón ir króna árlega, og segja má að tegundirnar sem notaðar eru séu eins margar og bátarnir og viðhald því örðugt og ko.stnaðar samt. Framh. af 4. síðu. nemendur hans, eða aðra, sem alllangt eru komnir í útskurði. Þorvaldur Skúlason listmálayi, sem einnig kenndi áður við skólann, mun nú aftur taka við kennslu í skólanum. Óvíst er þó, livenær kennsla hans get- , . ., TT . , , ur byrjað; verður bað nánar til- bæjarstjorn Ilafnarfiarðer hon J kynnt síðal.; þar *eð líkur eru til þess að hin unga og efnilega um til Krýsuvíkur. V.ar þ-rófess orinn afar hrifinn af möguleik listakona, Gerður Helgadóttir s Híis og íbúðir s s s s af ýmsum stærðum ,í S bænum, úthverfum bæj-S arins og fyrir utan bæ-S inn tii sölu. — Flöfum S einnig til' sölu jarðir, 'í S S S S S S S V s s V s s s vélbáta, verðbréf. bifreiðir og Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518 og kí. 7.30- 8.30 e. h. 81546. um þar fyrir fullkomnu heilsu j myndhöggvari, dveljist heima í hæli, einkum fyrir gigtar- og 1 vetur, mun hún kenna mynda- og lömunarveikisjúkþnga, við mótun á síðdegis- eða kvöld- Kleifarvatn, en þar væri ferskt námskeiðum í skólanum. vatn, sem hita mætti upp með gufu. Kvað prófessorinn engan vafa vera á því, að ísland gæti verið eitt fremst land í heimi í lækningum fyrrgreindra sjúk dóma, ef byggingar. og annar aðbúnaðiir væri gerður vel, úr garði og nægilegur fjöldi „sér fræðinga í baðlækningum til hér. Að lokum sagði Gísli Sigur- björnsson blaðamönnum frá því, að prófessor Lambert hefði lofað að senda hingað séyfróða hjúkrunarkonu til þess að sjá um böð þau, sem fyrirhuguð eru. Ennfremur hefur prófess orinn lofað að veita viðtöku lækni, sem taka vildi þessa grein læknisfræðinnar að sér grein, á heilsuhæji sitt. Enda er prófessorinn einn þekktasti læknir á sínu sviði í Evrópu. í gærkvöldi 'flutti prófe=sor- inn fyrirlestur hjá læknafélag inu, en héðan fer hann, ásamt konu sinni, sem með honum ev, eftir helgina, þar eð hann barí að flytja fyrirlestur á þingi sam. bands þýzkra gigtarlækna bráð lega AUKIN STARKSEMI Eins og að líkum lætur, er mjög erfitt fjártaagslega að halda uppi slíku menningarfyr- irtæki sem skólinn er. Á þessu ' j hausti þarf skólinn að leggja í margyfslegan kostnað vegna kaupa á kennslutækjum, endur ’ nýjun verkfæra og annarra tækja o. s. frv. Öll útgjöld vegna skólahaldsins vaxa með degi ^ hverjum, jafnframt því sem geta nemenda til að greiða j skólagjöld rýrnar. Á s. 1. vori ( var því stofnað hlutafélag til efling'ar skólastarfseminni. I sjórn félagsins eiga sæti: Lýðv. Guðm. skólastjóri, formaður; meðstjórnendur eru Símon Jóh. Ág'ústsson prófessor og Lárus Sigurbjörnsson rith.öfundur. Endurskoðendur eru Kristján Eldjárn þjóðminjavörður og Guðmundur Pétursson lögfræð ingur. Hlutafé er alls 100 þús. kr. Verðgildi hlutabréfanna er kr. 100,00; kr. *250,00;.kr. 500,00 og kr. 2500,00. Vegna hinna miklu örðugleilca, sem skólinn á nú við að etja, eru það vinsamleg tilmæli skólastjórans til allra, er selt á þessum stöðum: Au sfurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýð’ubrauðgerðin, Laugaveg 61. Ásbyrgi, Laugaveg 139. Ás, Laugaveg 160. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Café Florida, Hverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10. Hav.ana, Týsgötu 1. Helgafell, Bergstaðastræti 54. fsbúðin, Bankasræti 10. Kaffistofan, Laugaveg 63. Krónan, Mávaiilíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, N.ökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 106. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Stjörnukaffi, Laugaveg 86. Sælgaitissalan, Hreyfli. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72. Veitingstofan, iÞórsgötu 14. Veitingstofan, óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin Fossvogur, Fossvogi. Vefzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Háteigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langboltsveg 174. Verzlun Þorkels Sigurðssonar, Kópavogi. Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Veslurbær Adlon, Aðalstræti 8. Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingarskálinn, Austurstræti. Matstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræti Silli & Valdi, Hringbraut 49. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, Vesturgötu 45. ’í’erkamannaskýlið. Bakaríið. Nesveg 33. sem skólinn vinnur, að styrkja starfsemina með þyi að gerast hlutliafar. Hver minnsti hlutur, sem skólanum er veittur, er styrkur pg njikil örvun í erfiðu starfi. Hver sá, sem á þessu hausti gerist hluthafi, fær 7 % arð af framlagi sínu., og verður sem að nokkru mcta starf það, þessi arður þannig greiddur, að eigandi hlutabréfs á rétt á þess- um hundraðshluta af nafnverði hlutabréfs síns sem afslætti af kennslugjöldum, ef hann sjálf- ur stundar nám_ í skólanum; annars er honum heimilt að ráðstafa arði þessum til hvers þess nemanda skólans, er hann kýs. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.