Alþýðublaðið - 05.09.1952, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 05.09.1952, Qupperneq 8
íslenzka dieselvélin, sem vélámiðian Héoirin hefur smíðað. ■4- Vélin er 12-15 hestöfl og verður til sýnis 'á iðnsýningnnni, sem hefst á mörgun. , ---------------------■*------- VÉLSMIÐJAN HÉÐINN í Reykjavík hefur lokið smíði nlieselvélar, þeirrar fyrstu, sem smíðuð er hér á laíidi. Vél þessi sjr 12—15 hestöfl og sérstaklega ætluð fyrir sveitabj'li, bæði til íjósa svo og 'súgþurrkunar, cn einnig er hún hentug fyrir ismærri báta. Um verð þessarar .yélar er ekki vitað ennþá, entla skoðast þessi fyrsta vél, sem tilraun, og’ var ráðist í smíði henn ar af tilefni iðnsýningarinnar, en þar mun vélin verða í gangi iiilan húss allan sýningartímaririi ílaslöðin Bifrösð að fiylja frá ð Vifaiorgi Stöðvarhúsið verður flutt í heiiu lagi á gruors, sem búið er að steypa við Vitatorg VIÐSKIPTAVINIS bifreiðastöðvarinnar Bifrastar mega eiga von á því, að grípa í tómt einhvern morguninn, þegar þeir ætla að fá sér bifreið við liliðina á Alþýðuhúsinu. Þessi ágæti nágranni Alþýðuhússins og Alþýðublaðsins er nefnilega að flytja, og það svo rækilega að cftir stendur aðeins grunnurinn, ,því að ætlunin er að flytja stöðvarhúsið líka. Bifröst hefur feng ið lóð við Vitatorg, og þar er búið að steypa grunn undir stöðv- arhúsið, og þangað á að fiytja gamla stöðvarhúsið frá Hverfis- AB átti í gær tal við stöðv- | zíngeymi .arstjórann á Bifröst. Sagðist* 1 svæði honum svo frá. að stöðin hefði vonir ífengið ágæta lóð við Vitatorg. Liggur hún milli Skúlagötu og Lindargötu, en þar upp af er sjálft Vitatorgið. Hefur þegar, verið Steyptur grunnur undir stöðvarhúsið, og er ætlunin að iflytja þangað gamla stöðvar- húsið fiá Hverfisgötu og síðar að stækka það. Verður þá vænt anlega fjölgað bílum á stöðinni. Nú eru aðeins 15 bílar á Bif- röst, og er ekki hægt að hafa fleiri á núverandi stað vegna þrengsla; en eins og kunnugb er, þá er innkeyrslan að stöð- inni mjög þröng milli Alþýðu- hússins og stöðvarinnar annars ýegar og stöðvarinnar og húss GarÖars Gísiasonar hins vegar, Suk þess sem bílastæði í port- inu er mjög ófullnægjandi. Þá hefur Bifröst og afgreiðslu fyrir Ljóafossbílana, og eru oft á annað hundrað manns saman komnir við stöðina, þegar á- ætlunarbílarnir koma og fara. Bifröst hefur því lengi verið brýn þörf á því að fá aukið at- hafnasvæði, og hefur það mál nú verið leyst á hinn ákjósan- legasta hátt. Stöðvarstjórinn sagði, að verið væri að a stöðvar- og standa hinu ný við Vitatorg, vonir til, að því verði lokið innan skamms, þannig, að stöðin geti flutt í þessum mán- uði; en ef einhverjar óviðráð- anlegar tafir koma fyrir. gæti svo farið, að flutningnum yrði frestað til vorsins. Gjöf lil Slysavarna- félags íslands í GÆR var Slysavarnafélagi íslands afhentar kr. 4000 gefnar af stystrunum Árnýju Valgerði Einarsdóttur húsfreyju að Torfustöðum í Grafningi og Sig ríði Maríu Einarsdóttur smiðs- husum Miðnesi til minningar um foreldra þeirra, Einar Stein dórsson bónda að Litla-Hálsi ■ í Grafningi d, 9. nóv. 1909 og Sig ríði Árnadóttur ljósmóður konú hans d. 20. júlí 1930. Gjöfin er afhent á aldaraf- mælisdegi móður þeirra hinn 28. ágúst 1952. set^a niður ben- FARFUGLAR efna til göngu ferðar í Brennisteinsfjöll á sunnudag. ^róíessor Lamberf lízf vel á sfofnun heilsuhælis í Krýsuvík ------*------ Kveður mikla möguleika hérlendis á Iækningu lömunarveiki með böðum. HINN ÞÝZKI PRÓFESSOR í giktlækningum, baðlækning- um og loftslagsheilsufræði, dr. Heinrich Lambert, sem getið var um hér í blaðinu s. L þriðjudag, hafði í gær fund með blaða- mönnum. Hann er hingað kominn á vegum Elliheimilisins Grundar, eins og áður er um getið. Er prófessorinn mjög hrii’- inn af möguleikum hér til lækninga á lömunarveiki og livers kyns baðlækninga. Hefur hann fyrst og fremst verið að athuga hérna lækninga Það eru nú 55 ár liðin frá því áieselvélin var fundin upp af þýzka vísindamanninum Ruld olf Diesel, en svo slysalega tókst til að fyrsta vélin er hann omíðaði sprakk í loft upp á Sr.prufukeyrslunni“, en sem bet- ur fer hefur b^tur tekist 'tiF með l’yrstu íslenzku dieseívér- xna, en hún var „prufukeyrð" x gær, og gekk hún eins og til hafði verið ætlast með hátt- bundum og mjúkum slögum; ■ireif vökvaknúða þilfarsvindu, sem einnig er smíðuð í Héðni, og dældi vatni. Sveinn Guðmundsson for- stjóri Héðins bauð í gær blaða IFrá drengjameisfara mélinu í Halnarliröi Á DRENGJAMÓTINU í frjálsum íþrótttum í Hafnar- firði var í gær keppt í 80 m hlaupi. Fyrstur varð Jafet Sig- urðsson KR á 9,5 sek.; annar varð Daníel Halldórsson ÍR á 9,7 sek. í hástökki sigraði Ingimar Hallsteinsson FH og stökk hann 1,70 m. Jafet Sigurðsson KR :-:tökk einnig 1.70, en þriðji varð Sgiurður Sigurðsson HSH, stökk 1,65. í kringlukasti sigraði Jens Þorsteinsson. Ármanni, með 41,67 m kasti. Annar varð Guð- mundur Magnússon IBV og kastaði 40,42. íí stangarstökki sigraði Val- björn Þorláksson UMFK, stökk 8,25 m. Baldur Árnason varð nnas og stökk 3,20 m. mönnum og fleiri gestum að líta á þessa fyrstu íslenzku diesel vél, sem nú ér fullgerð. Sagði hann að srriíði hennar hefði, verið hafin 15. maí, og hefði verið farið með smíðina eins og fullkömið leyndarmál. Meira áð ségja voru það ekki nema ör fáir af staffsiriðnnum fyrirtæk fsins,- sem vissu urri vélarsmíð- iná, éri á V’ÍKriuseðÍum var hún skráð táknffiálinu ,,H 12“. Sagði Sveinn að Héðinn hefði þó lengi haft í hyggju að reyna smíði diselvélar, en daglegar ánnir hefðu valdið því, að drátt ur hefði orðið á því að hafist væri handa. Þegar iðnsýningin hefði svo vérið ákveðinn, hefði það orðið að ráði að hefja smíði vélaripnar, en höfundur henn- ar, sagði Sveinn að væri Jóhann Þorlákssori " vélvirkjameistari, sem unnið hefur hjá Héðni í mörg ár, og er talinn með allra beztu vélvirkjum þessa lands, sem meðal annars^má marka af 1 því, að vélskipaflotinn eltir | j hann, ef svo má að orði kveða; I það erað segja. skiptir jafnan mest við þær vélsvaiðjur, er hann hefur unnið hjá. TJtreikninga að vélinni og teikningar gerði hins vegar Geir Óskar Guðmundsson. einn af starfsmönnum fyrirtækisins, undir umsjón vfirverkfræðings Héðins. Braga Ólafssonar. Þessir starfsmenn svo og margir aðrir hafa nú lokið vandasömu verki, sagði forstjór inn, og þeir hafa náð hundrað prósent árangri, eins og vélin sjálf ber vitni um. Vélin. er loft kæld, þannig að nota má heita loftið t. ú. við súgþurrkun og í (Frh. á 7. síðu.) Háselahhdur yiir 20 þús. krónur á hvalveiðibátum ALLS hafa nú borizt 243 hvalir til hvalstöðvarinnar í Hvalfirði í sumar. Eins og kunnu.gt er stunda fjórir bátar hvalveiðarnar, og er Hvalur III aflahæstur, hefur fengið 66 hvali, og mun hásetahlutur á honum vera orðinn um 23 þús- und krónur. Undanfarið hefu.r hvalveiðin gengið fremur treglega. Veðrið í dag: Norðan gola; léttir til. möguleika hveraleirs, — vatns og — hita í sambandi við hið nýstofnaða elli- og dvalarheim ili í Hveragerði, sem er eign Árnessýslu, én undir stjórn Elli og hjúkrunarheimilisins Grund ar og forstjóra þess Gísla Sig urbjörnssonar. I sambandi við lækningar sínar telur prófessorinn heitt vatn meira virði heldur en leir inn sem slíkan, þar að auðveld ara er að stilla hitann með vatn inu en í leir. Tók prófessorinn sérstaklega fram um lækninga- mátt hitans við lömunai*veiki. Kvað hann hitann sérlega mikil vægan í þeirri veiki, þar eð komið hefði í ljós, að minni lömun yrði eftir því sem sótt hitinn væri meiri. eri minni hita fylgdi meiri lömun. Benti hann á það, að vegna þessa væri nauð Framhald á 7. síðu. JÓN RAFNSSON hefur í ó- merkilegri langlokugréin um Alþýðusambandið í Þjóðvilj- anum undanfarna daga verið að reyna að eigr.a komrnún- istum heiðurinn af orlofslög- ’ uriurn. sem um nér um b.l ára- tugsskeið hafa nu tryggf verkamönnu.m og.öðrum laun: þegum um larid al’t hálfsmán- aðar orlof á ári með fullu kaupi. Lýgur Jón Rafnsson því í grein 'sinni, að verka- nienn og launbegar hafi í'engic þessa réttarfcót með satrin- ingum, fyrira skelegga baráttu. kommúnista, meðan þeir stjórnuðu Alþýðusambandi ís- lands, 1942—1948, en hún svc- verið „lögíest síðar“, þannig kemst hann að orði, „í kraíti einhuga* verkalýðssamtaka". SANNLEIKTJRINN er sá, aU orlofslögin voru, undirbúin aí' Stefáni Jch. Stefánssyni 1941,. þegar hann var félagsmála- ráðherra, óg samþykkt af.al-’ þingi 1943. Samningsbundiðl orlof höíðu þá engin verka- lýðsfélög, nema Dagsbrún, og það orlof vár ekki nema sex, dagar á 'ári. Með lögunum var, hins vegar ölhuri verkamönn- um og launþegum ákveðið hálfsmánaðar orlof á ári meði fullu kaupi. EN NÚ KEMUR rúsínan í pylsuendanum, sem sýnir bezt, hve skelegglega, eða hitt þó heldur, kommúnistar börð- ust fyrir orlofinu,. Allan þann tíma, sem Alþýðuflokkurinru barðist fyrir setningu orlofs- laganna, frá því að frumvarp að þeim var samið fyrir frum- kvæði Stefáns Jóhanns og lagt fyrir alþingi og þar til þau voru samþykkt á alþingi 1943, lagði Þjóðviljinn þeinni ekki eitt einasta liðs- yrði — minntist yfirleitt ekki á, að nein slík löggjöf væri á leiðinni, fyrr en búið var að samþykkja hana á alþingi! Slík var barátta kommúnista fyrir orlofinu, sem Jón Rafns- son er nú að revna að eigna þeim! Berjalerðir á vegum Orlofs um helgina FERÐASKRISTOFAN OR- LOF efnir daglega til bergja- ferða, og .um næstu belgi verð ur efnt til berjaferða bæði I Kjós og Grafning. En auk berja ferðanna verður á laugardagimu kl. 2 e. h. og á sunriúdaginn kl. 1 e. h. efnt til ferða um Hellis heiði, austur á Loftstaðahól og þaðan svo til Stokkseyrar og Eyrarbakka og búð Þurríðar for manns skoðuð. Á heimleiðinni verður ekið um Selvog og Krýsuvík. Kaupkróíur Framh. af 1. síðu. sem mest útflutning sinn væri það nauðsynlegt að geta boðið vöruna sem við lægstu verði til þess að tryggja sem beztara markað fyrir brezkar vörur. Til lagan var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.