Alþýðublaðið - 19.09.1952, Síða 7
Tveggja ára
Framhald af 5. síðu.
skylda til, samkvæmt ákvæð-
um 47. gr. sambandslaganna.
Hvað er fram-
undan?
Hér hefur verið getið ör-
fárra atriða og þá þeirra helztu
er varða verkefni stjórnar
sambandsins á því kjörtíma- I
biii, sem nú er að enda, en
eðlilega verður spurt, hvað er
framundan? I
Ástandið er hvergi nærri
glæsilegt. Þótt u,m hásumarið
sé, er atvinnuleysi mikið víía •
um land og útlitið ægilegt í því
efni. Dýrtíðin vex hröðum
skrefum, og ekkert er gert af
hálfu, stjórnarvalda til þess að
koma í veg fyrir það, nema síð
ur sé. ,
Fjárhag þjóðarinnar er stefnt
í hreinan voða með innflutn-
ingi alls konar glysvarnings,
sem þjóðin hefur engin efni á
að eignast, og getur vel verið
án. |
Mismunur kaupgjaldsvísi-
tölu og framfærslu- eða dýr-
tíðarvísitölu eykst stöðugt, og |
verður sennilega orðin 10 st\g
í okóber í hau.st, en aukinn
mismunur þessarar tvenns kon
ar vísitölu minnkar kaupmátt
launa að sama skapi.
Á formannaráðstefnu, þeirri,
er sambandsstjórn hélt í vor
síðasta vetrardag, var sam-
þykkt ýtarleg' ályktun um at-
vinnu-, dýríðar- og kaupgjalds-
málin, en í niðurlagi áyktun-
arinnar segir svo:
„Með tilliti til þess, að ráð-
stefnan telur framangreindar
ráðstafanir höfuðgrundvöll ör-
uggrar atvinnu, og aukna trygg
ingu fyrir kaupmætti laun-,
anna, en það hvort tveggja er
meginstoð u.ndir afkomu og lífs
öryggi almennings, þá skorar
ráðstefnan á öll félög innan
Aþýðusambandsins að leggja
fram ötult starf til þess að
knýja fram að sem fyllstar úr-
bætur fáist í þessum efnum og
til þess verði afl samtakanna
notað til hins ýtrasta. Felur
hún miðsjórn ASÍ að vinna að
framgangi þessara mála og
hvetur sambandsfélögin til
■ þess að taka til rækiiegrar at-
hugunar. hvort ekki beri að
segja samningum upp í hau.st
til þess að geta, þegar sýnt verð
ur yiðhorf alþingis til mála
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
vestur um tand í hringferð
hinn 24. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Þórshafnar árdegis í
dag.
launfólks í landinu, snúizt við
því á þann veg, sem verkalýðs
samtökin telja þá nauðsynleg-
ast“.
Ef segja ætti upp núgildandi
kjarasamningum, þyrfti það að
vera gert fyrir 1. nóvember n.
k. því að öðrum kosti, fram-
lengjast þeir til 1. júní á næsta
ári.
Ætlað er að sambandsþing
komi saman um miðjan nóv-
ember og væri þá uppsagnar-
flestur hálfnaður, því að_ samn
ingar yrðu ekki úr gildj fyrr
en 1. desember.
Að sjálfsögðu verður það
höfuðverkefni þingsins að taka
afstöðu til þessara mála-, og
væri þá óneitanlega mikill
styrkur að samningar væru þá
lausir, sérstaklega þar sem' al-
þingi mun setja á rökstólum
um það leyti, en það hefur sýnt
sig, að á þeim vettvangi er ein-
hvers árangu.rs að vænta, ef sú
svipa er á lofti, að samnýigar
séu svo til lausir, svo að hægt
sé að beita samtökunum, þeg-
ar ríkisvaldinu og atvinnu.rek-
endum kemur það verst.
ýl
Um hvað er kosili?
Ákveðið er að kosning full-
trúa á sambandsþing fari fram
í sambandsfélögunum á tíma-
bilinu 20. september til 13.
október n. k., að báðum dögum
meðtöldum.
Áður en gengið er til kosn-
inga, verða menn að gera ppp
við sig, hvort þeir vilja, 1 að
unnið verði að málum samtak-
anna og hag verkalýðsins á
hverjum tíma, eftir því, sem
aðstaða er til, og styrkur sam-
takanna leyfir hverju, sinni, og
unnið að lausn mála á lýðræðis
legán hátt, eða hvort samtökin
á aftur að nota sem dráttar-
vagn fyrir pólitískan • .••f-lokk
kommúnista, eins og var, áður
en þeim var bjargað frá því
hlutskipti haustið 1948. ...
Það eru fulltrúar hinná'fýð-
ræðislegu afla innan samlak-
anna, er átt hafa sæti í sam-
bandsstjórn síðustu. fj ögur'lár,
og þeir hafa unnið að Íá|sn
mála, eftir því sem bezt hej'ur
verið fyrir samtökin og þjó.ðar
heildina, að þeirra áiiti,
Hvernig það hefur tekizi vil
ég ekki u.m dæma, til þess er
mér málið of skylt.
Kommúnistar hafa deilt á
okkur vegna alls þess, er gert
hefur verið, en látið þar við
sitja, því að þeir hafa ekki átt
frumkvæði um eitt einasta mál
á öllmi kjörtímabilinu, og ekk-
ert haft jákvætt til mála að
leggja.
Eg hef hér skýrt frá því
heizta, sem sambandsstjórn
hefur að unnið á kjörtímabil-
inu.
Nú er það félagsmanna allra
að dæma, hvort vel eða illa hef
ur verið gert, miðað við þær
aðstæður, er við er að búa.
Ég fyrir mitt leyti þykist
þekkja það vel dómgreind veru,
legs meirihluta þess mikla
fjölda, sem félagsbundinn er
innan væbanda Alþýðusam-
bandsins, að lýðræðisöflin inn
an samtakanna þurfi engu að
kvíða þeim dómi, er upp verð-
ur kveðinn í kosningunum til
sambandsþings í haust.
löngvari
Framh. af 4. síðu.
inni, svo að unnt sé að uppfylla
ströngustu kröfur, sem gerðar
eru á því sviði, iyrst maður
lagði út í þetta á annað borð.
Það er að vísu bæð; örðugt nám
og kostnaðarsamt, en ég hef
■verið svo heppinn, að margir
góðir menn hafa orðið til þess
að aðstoða mig með ráðum og
dáð, og vil ég' þar einkum nefna
'þá Guðbrand Magnússon for-
stjóra, Agnar Kofoed-Hansen,
Jóhann Þ. Jósefsson alþm. g
Ásbjörn bróður minn, forstjóra
Orlofs. Þá hefur og aðaikonsúll
íslendinga á Ítalíu, Hálfdán
Bjarnason reynzt mér oft góður
haukur í-ho.rni.“
Og að námi loknu . . .?
„Það er nægur tími til að ráð
gera það, þegar þar að kemur.
Aðalatriðið er, að hafa þá
menntun og kunnáttu, sem er
nauðsynlegur framtíðargrund-
völlur. Framtíðin verður svo að
skera úr um það, hvers maður
reynist megnugur. Ef til vill
gefst mér tækifæri til að áta
til mín heyra hér í haust, áður
en ég hverf aftur að ámi. Við
sjáum nú hverni^ þetta geng-
ur. . . .“
Mjólkurgjafir
Framh. af 8. síðu.
af þessu máli; því a‘ð oft
hefðu konur látð til sín
heyra af minna tilefni held-
ur en nú, þegar mjólkur-
verðið væri orðið það hátt,
að spurning væri, hvort al-
þýðulieimili gætu veitt
börnum sínum þessa lífs-
nauðsyn.
Frú Gu.ðrún Guðlaugsdóttir
! brá þá við ótt og títt og
taldi það slettirekuskap, að
|vera að skipta sér af því, hvort
ifólk gæti keypt mikla eða litla
mjólk, — það yrðu húsmæð-
urnar sjálfar að ákveða, og fara
þar eftir efnum og ástæðu.m!
(Með öðrum orðum: allt í lagi,
j þó að efnin séu þannig, að fólk
geti alls eng'a mjólk keypt!)
Tiilögunni u,m mjólkurgjaf-
ir í barnaskólunum var að lok—
um vísað til bæjarráðs (vænt-
anlega á mjúkan svæfil) eftir
tilmælum bæjarstjórnarmeiri-
hlu.tans.
Bærinn kaupir
Framh. af 8. síðu.
ogð væri það sanngjarnt verð,
— en til hverra nota húsið er
ætlað, kom ekki fram.
Þórður Björnsson gagnrýndi
töluvert fasteignakaup bæjar-
ins; minnti meðal annars á
| Kvíabryggjukaupin fyrir 202
þúsundir króna, fyrirhuguð
kaup á Skeggjastöðum fyrir 2
milljónir króna, og taldi að
engum aðila nema Reykjavíkur
bæ myndi koma til hu.gar að
láta pranga svona á sér.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓNS INDRIÐASONAR.
Sigríður Ingimundardóttir.
Anna Jónsdóttir.
Garðar Jónsson.
Pétur Pétursson.
Jarðarför móður, tengdamóður, ömmu og langömmu okkar,
HÖLLU MATTHÍASDÓTTUR
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 20.
sept. og hefst með bæn frá heimili hennar Krosseyrarveg 11,
klukkan 2 síðdegis.
Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
er vinsamlegast bent á eitthvert líknarfélag.
Margrét Björnsdóttir. Gunnar Ásgeirsson.
Eiríkur Björnsson. Guðfinna Jónsdóttir.
Jón Björnsson. Gíslína Gísladóttir.
María Eiríksdóttir. Guðjón Bjarnason.
Guðrún Eiríksdóttir. Ólafur Þórðarson.
Jarðarför föður míns,
SIGURJÓNS EINARSSONAR,
Litla-Hólmi, Leiru, fer fram laugardaginn 20. þ. m. og hefst
að heimili hans kl. 2 e. h.
Jarðsett verður í Keflavík.
Bifreið frá Ferðaskrifstofunni kl. 12,30.
Fyrir hönd systkinanna.
Þorbergur P. Sigurjónsson.
Hjartanlega þökkum við alla samúð og hlýhug við and-
lát og jarðarför
EGGERTS DAVÍÐSSONAR.
Einnig þökkum við af alhug læknum og hjúkrunarkonum
lyfjadeildar Landsspítalans þá hjúkrun, er honum var veitt
og biðjum Guð að blessa það kærleiksríka starf, sem þar er
unnið.
Rósbjörg Sigurðardóttir
og börn.
Bifreið
Packard bifreið 6 manna til sölu með tækifærisverði.
TiÞsýnis fram að helgi.
Fasteignamarkaðurinn
Njálsgötu 36.
varðandi skaðabótakröfu á liendur
varnarliðinu.
í 12. grein viðbætis við varnarsamninginn milli
íslands og Bandaríkjanna sbr. lög nr. 110 frá 19. des-
ember 1951, eru ákvæði um skaðabótakröfur vegna
verknaða manna í liði Bandaríkjanna á íslandi. Slíkar
kröfur, studdar nauðsynlegum gögnum, skulu sendar
varnarmálanefnd.
V arnarmálanef nd
Stjórnarráðinu.
Dúkasalan heldur áfram þessa viku.
Fjölbreytt úrval af efnum tekið upp í dag,
einnig verða seldir bútar.
GEFJUN-IDUNN
Kirkjustræti. Sími 2838.
AB 2