Alþýðublaðið - 20.09.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 20.09.1952, Side 1
YÐUBLAÐI [osningarnar fi! alftýðusam- bandsþings hefjasf í dag Sjá á 8. síðu. J XXXIII. árgangur. Laugardagur 20. sepíember 1952. 209. tbl. ri m Friðrik, Jörgen Munk-Plum og Lgve. Spennandi íþróttaviðburður: Danski mefhafinn í kringfu- / í í DAG HEFST á íþróttarvellinum í Reykjavík síðastn frjálsíþróttamót ársíns, hið svokallaða Septembermót, Keppt verður í sjö greinum, en mesta athygii mun vekja keppnin í kringlukasti, þar sem við eigast danski ynethafinn, Jörgen Munk- Plum (49.98), Friðrik Guðmundsson og Þorsteinn Löve (49.28 og 48,29. " ' * Hefur Munk-Plum sýnt þessum íþróttamönnum okkar mikinn |!heiður með því, að leggja á sig þetta langa ferða- lag til þess að þreyta keppni við þá. Er ekki ósennilegt, að endurgjaldið verði nýtt danskt met, því hann er mjög áhuga- samur fyrir þessari skemmti- Framh. á 8. síðu. Fiima voru greiddar að íullu í fyrradag FINNAR hafa nú lokið stríðs skaðabótagreiðslum sínum til Rússlands, og voru tvö skip, sem þeir sendu síðast til Rúss- lands, í fyrradag. í friðarsamningunum við Rússland 1944 var Finnum gert að greiða 300 milljónir dollara í stríðsskaðabætur og hafa þeir orðið að greiða þá upphæð á vélum, skipum og hverskonar vörum, reiknuðum á fyrirstríðs vrerði. Hefur greiðsla stríðs- skaðabótanna orðið Finnum miklu þungbærari en upphæðin í friðarsamning'inum segði til. Veðrið í dag: Vestan gola í nótt en vestau kaldi á morgum. Þremur mönnum af trillubátnum r , en einn, íri, íórst í GÆR skeði sá hörmulegi atburður á ytri höfn- inni í Reykjavik, að togarinn Röðull sigldi á trillubát og hvolfdi honum. Á bátnum voru fjórir menn og björguðust þrír þeirra upp í togarann, en einn þeirra, Kristján Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Austurbæj- arbíós, var örendur er hann náðist. Áhöfn bátsins, s'gu sigldur var í kaf var: Kristján Þor- grímsson framkvæmdastjóri, Ragnar Þorgrímsson, eftirlitsmað Xir Strætisvagna Reykjavíkur, toróðir Kristjáns, Ari, sonur Krist jáns og Guðbjartur Fransson vagnstjóri hjá Strætisv'ögnum Reykjavdkur. Bátinn átti Ari Fransson, hróðir Guðbjarts. Amen'sk skíðaflug- vél æflar að reyna björgun Brefanna á Slysið vildi til um klukkan hálf þrjú í gær í góðu og björtu veðri. Trillubáturinn lá við festar við norðvesturenda Eng- eyjar og voru hinir fjórir menn þar að draga ýsu og lúðu. Fóru þeir héðan úr Reykjavík um klukkan tíu í gærmorgun og höfðu verið á sjónum í fjóra tíma, er slj'sið vildi til. Strax og skipverjar á Röðli höfðu bjargað mönnunum, sendi skipstjórinn, Ragnar Guðmundsson skeyti um slysið til útgerðarmannsins, Lofts Bjarnasonar í Hafnarfirði, og símaði hann til viðkomandi að- ila í Reykjavík, að hafa lækni og sjúkrabíl viðbúinn strax og Röðull legðist að bryggju. FRÁSÖGN RAGNARS ÞORGRÍMSSONAR AB átti í gær tal við Ragnar Þorgrímsson, og sagðist honum svo frá: Við lágum fyrir stjóra við Engey, eða réttara sagt í álnum við norðvesturhorn eyj- arinnar. Vélin var elvki í gangi. Mörg skip höfðu farið fram hjá okkur um daginn og langt frá okkur. Höfðum \'ið verið um fjóra tíma úti. Skemmst frá sagt, uggðum við ekki að okkur, fyrr en við sáum togarann stefna á okkur á míkilli ferð. Tókum við þá að hrópa og kalla og veifa árum og öðru til þess að vekja athygli á okkur. Skip. ið breytti ekki um stefnu, og var það komið svo nærri, að við sáum ekki nokkra undankomu- von. Augnabliki áður en stefni togarans snerti bátinn vörpuð- um við okkur fyrir borð, — allir út af sömu hlið bátsins. Framh. á 8. síðu. AMERISK SKIÐAFLUG- SVEIT kom til Thule á norð- vesturströnd Grænlands í gær, og ætlar hún að gera tilraun þaðan til þess að bjarga brezku leiðangursmönnunum, sem urðu að nauðlenda á Grænlands jökli og taWir eru í hætiu staddir. Gérð hins mikla flugvallar í Thule. um 1590 km vegarlengd frá norðurheimskauti, er nú lokið, og hafa þrýstiloftsflug- vélar þegar lent þar. Orustu- flugvélar eiga einnig að geta athafnað sig á vellinum. Allt efni til hans, 12 000 smá- lestir, var flutt frá Bandaríkj- unum í flugvélum, sem urðu að fara samtals 2000 ferðir til þess að flytja það þangað. Byrnes lýsir sluðn- ingi við Eisenhower JAMES BYRNES, sem var eftir stríðið um skeið utanríkis málaráðherra Trumans og er nú einn af íhaldssömustu for- ustumönnum demókrata í Suð- uuríkjunum, hefur lýst yfir því, að hann muni styðja Eisenhov/ er til forsetakjörs. Hersýning é Keflavíkurflugve! I GÆR bauð Brownfield hershöfðingi, yfirmaður V'arnarliðs ins á Keflavíkurflugvelli, ráðherrum, nokkrum öðrum emhætt mönnum svo og fréttamönnum útvarps og blaða að vera við- staddir hersýningu þar syðra. Tilgangur sýningarinnar var sá, að kynna bæði íslendingum og hinum ýmsu deildum herliðs- ins þá möguleika, sem skapaðir hafa verið gegn hugsanlegri árás. Viðstaddir sýninguna voru m. a. þeir Bjarni Benediktsson, utanríkismálaráðherra, og Ey- steinn Jónsson, íjármá]a.ráö- herra, svo og fulltrúar sendi- ráða Breta og Frakka. Sýndar voru ýmsar gerðir hernaðartækia, sem notuð em í nútímahernaði, þar á meðal skriðdrekar. Lögð var áherzla á samvinnu milli ilota og flug- hers, sem hefur bækistöðvrar hér á landi, en vegna þess, hversu lágskýjað var, gátu flugvélar ekki tekið þátt í sýn- ingúnni Tvísýn aukakosning í Yesfur- Isafjarðarsýslu á morgun --------»--------- TVÍSÝN KOSNING til alþingis fer fram í Vestur-ísafjarð arsýslu á morgun, en Vestur-ísfirðingar kjósa sér þingmann í stað Ásgeirs Ásgeirssonar forseta. Allir stjórnmálaflokkarnii' hafa mann í kjöri, en af þeim eru ekki nema tveir taldir hafa möguleika tii þessa að ná kosningu: Sturla Jónsson, frambjóð- andi Alþýðufiokksins, og Eiríkur Þorsteinsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins. Frambjóðendur hinna flokk-*- anna eru: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, og Gunnar M. Magn- úss, fyrir kommúnista. Framboðsfundum lauk fyrir miðja þessa viku, og er það flestra manná mál vestra, að Sturla Jónsson hafi á þeim lundum þorið mjög af um allan málflutning. Úrslitanna í aukakosningunni er beðið um land allt með mik- illi eftirvæntingu; en atkvæða- talning fer ekki fram fyrr eli á mánudag. ÚRSLITIN 1949. Við síðustu reglulegar al- þingiskosningar í Vestur-ísa- fjarðarsýslu, 29. október 1949, Framh. á 3. síðu. Rolf Gerhardsen rifstjóri frá Koregi í kynnisiðr hé; ROLF GERKARDSEN, fréttaritstjóri Arbeíderblaðsins í Oslo og kona hans voru meðal farþega hingað í síöostu fei'3 Gullfaxa. Eru þau hér í kynnis ferð og munu dveljasí í rúma viku. Rolf Gerhardsen er bróðir Einars Gerhardsen fyrrverandi forsætisráðherra Norðmanna, og er ætlun hans að skrifa fyr ir Arbeiderblaðið ýmislegt úr íslandsförinni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.