Alþýðublaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 1
ALÞYSUBLA Samlals 22 500 manns voru bú nadsiaiðnsynm r Sjá á 8. síðu,. J XXXIII. árgangur. Sunnudagur 21. september 1952. 210. tbl. Eflinborgarhátíðin,Það er mikið um dýrðir í Ed- ” ínborg, þegar hin árlega tón- listar- og leiklistarhátíð fer fram þar í ágúst og september Listamenn og áhugamenn streyma þangað hvaðanæva ur heimmum og borgin breytir alveg um svip. Hér á myndinni s-ést hinn fornfrægi Edinborgarkastali upplýstur í rnvrkri _vuot kyöldsins; en þannig er hann jafnan meðan Edinborg'arhátíð in stendur. Verður Chaplin sv ir I Urslit í Vesfur-lsa fjarðarsýslu ekki fyrr en þriðjudag ÁUKAKOSNINGIN til ai- þingis í Vestur-ísafjarðarsýslu fer fram í dag. Úrslit hennar verða þó ekki kunn fyrr en á þriðjudag, þar eð atkvæða- talning getur þá ,Burt með sendlana írá Moskvu - Látið pólitísku fangana lausa!' AUSTUH-ÞÝZK ÞINGNEFND, sem kom til Bonn til viðræðna við sambandsþingið þar fékk kaldar fyrst farið kveðjur í gær. Bonnbúar efndu til mótmælafunda og fram. Hún hefst kl. 13,30, og kröfugöngu til aðseturstaðar nefndarinnar og skip- ma vaenta íretta af urslitunum ugu þennj ag halda þeim. Á spjöldin í kröfugöngunni daáin. var letrað; „Fanð heim sendlar fra Moskvu , „Latið pólitísku fangana lausa“ og því um líkt. Er austur- þýzka nefndin sat hádegisverðarboð erlendra blaða- manna í klúbb þeirra, safnaðist mannf jöldi fyrir dyrn- llívAnr ar °§ heimtaði að austur-þýzku kommúnistarnir færu HlAVgfS finUlKallgM heim. Lögreglunni tókst að dreifa með því að sprauta á hann vatni. mannf j öldanum Hana er á leið til Evrópu og fær ekki að koma aftur aema roeð sérstöku leyfi innflytjendayfirvaldanna! FREGN FRA LONDON í GÆR hermdi, að því hafi ver- íið yfir lýst í Bandaríkjunum, að hinn heimsfrægi skopleikari Charlie Cliaplin, sem nú er á leið til Englands með skipinij, „Queen Elisabeth“, fái ekkí að snúa aftur til Bandaríkjanna mema mnflytjcndafyirvöldin þar veiti samþykki sitt til þess. ■“ * Chaplin er sagður hafa orðið mjög hissa á þessari yfirlýs- ingu; hann sagðist ekki vilja trúa því að bandarísk yfirvöld stæðu ekki við það lanjlvistar- leyfi, sem þau hefðu veitt hon- um. Ástyiðan fyrir þessari ákvörð un amerísku yfirvaldanna mu i vera sú, að óamerísa nefndin hefur nú um nokkurt skeið haft mál Charlie Chaplins til athug unar; en bann var ásamt nokkr um leikurum sakaður um að vera kommúnisti og hafa unnið í þágu þeirra; en Chaplin hefur neitað þessari ákæru. Chaplin hefur nú í 30 ár bú- ið í Bandaríkj unum; en hann er fæddur í London og enn brezk ur ríkisborgari, þótt hann hafi atvinnu sinnar vegna dvalið svo lengi vestan haís._ Þótt hann hafi oft farið frá Banda- ríkjunum til stuttrar dvalar í Evrópu, hefur aldrei nein fyiir- staða verið gegn því, að hann hýrfi heim aftur. SíSari dagur full- trúakjörsins í Fé- lagi járnfðnðar- mannaerídag SÍÐARI DAGUR allsherjar- atkvæðagreiðslunnar um fidl- trúa Félags járniðnaðarmanna á alþýðusambandsþing er í dag. Kosið er i skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli kl. 10—18. Járniðnaðarmenn eru hvattir til að ney.ta kosningarréttar síns’ og kjósa B-listann, lista lýðræð- issinna í félaginu. FRETTIR FRA WASHING- TON í gærkveldi hermdu, að Richard Nixon, varaforsetaefni repúblikana, hafi þegið 16 000 dollara í mútur fyrir að vinna að ýmsum málum. Nixon lýsti því sjálfur yfir í gær, að nokkr- ir stuðningsmenn lians í Kaii- forníu hafi látið hann hafa þetta fé til_þess að vinna gegn kommúnistum og stjórnmála- spillingunni í Trumanstjórn- inni. Sum blöð repúblikana kröfð- ust þess í gær, að framboð Nix- ons yrði tekið til baka, og lýstu yfir því, að hann væri óhæfur til framboðs vegna þessara á- sakana. Eisenhower, forsetaefni repúblikana, krafðist bess, að málið yrði rannsakao strax, en lýsti yfir trausti sínu á Nixon. Stevenson, forsetaefni demo- krata, sagði í gær, að sakfelling án sönnunargagna væri nú í tízku í stjórnmálum Bandaríkj- anna, en hann myndi ekki sak- fella Nixon að órannsökuðu máii. THORÉS, hinn franski komm únista leiðtogi, sem dvalið hefur um langt skeið í Rússlandi er Bagður væntanlegur til Parísar innan þriggja vikna. Sagt er að harrn teki að sér stjórn flokks- ins er hann kemur heim. FYRSTU 18 daga þessa mán aðar voru 46 MÍG flugvélar skotnar niður yfir Kóreu. EDEN OG TITÓ hittast Júgóslavíu á mánudag. Austur-þýzka sendinefndin fór til viðræðna við sambands- þingið í Bonn um tillögur við- víkjandi sameiningu Þýzka- lands. Formaður nefndarinnar sagði í viðtali við fréttamenn, að sendinefndinni hefði verið faiið að fá Bonnþingið til Þess að skipa nefnd, er ásamt full- trúum austur-þýzku stjórnar- innar fengi sæti á fyrirhugaðri fjórveldaráðstefnu um Þýzka- landsmálin. Einnig mæltist nefndin til þess. að fjórvelda- ráðstefnan yrði haldin sem fyrst og í þriðja lagi, að skipuð væri sameiginleg nefnd frá Austur- og Vestur-Þýzkalandi, er ynni að undirbúningi frjálsra kosninga í Þýzkalandi á sama tíma og fjóiweldaráðstefnan stæði yfir. Dr, Ehlers, forseti neðri deildar sambandsþingsins, veitti bréfi nefndarinnar móttöku, en kvaðst ekki ræða málið við hana. Yfirvöldin í Vestur-Þýzka- landi neituðu nefndinni um dvalarleyfi til mánudags, og varð hún að hverfa heim í gær- kveldi. Sjémannafélagið kýs fullfrúa á sam-i bandsjring I kvöl s SJÓMANNAFÉLAG S REYKJAVÍKUR kýs 16 full- S ^ trúa á alþýðusambandsþing S 'á félagsfundi, sem halHjnn S haldinn 20,30 verður í Iðnó kl. . kvöld. ^ Félagsmenn eru hvatt’r til^' þess að f jölmenna á fundinn. ^ Hefjast greiðslur úr hlufa- i Irygginganjóði vegna síld- arbreslsins i þessari vikul i AB HEFUR FREGNAÐ að væntanlega verði byrjað að úthluta úr síldveiðideild hlutatryggingasjóðs, vegna aflabrestsins á síldveiðunum, fyrir lok þessarar viku. Fara greiðslur úr sjóðnum fram aðeins með því skil- yrði, að hlutaðeigendur noti féð til þcss að borga ógreidd laun og fæðiskostnað frá vertíðinni. Búast má við að sjóðsstjórnin gefi út nánari tilkynn íngu um þetta síðar í vikunni. Ólafur Jóhannesson hefur nú fengið minn- ið og líður eftir vonum LÍÐAN Ólafs Jóhannessonar, mannsins, sem hvarf á dögun- um og fannst aðframkominii suður í Garðahverfi á fimmtu daginn, er góð eftir atvikum, að því er Eirjíkur Björnssom sjúkrahúslæknir í Hafnarfirðf tjáði blaðinu í gær, en Ólafug liggur enn í St. Jósefsspítala. Sagði læknirinn að Ólafuc hefði nú fengið mir.nið á ný og væru góðar horfur á því, aS hann myn I ná sér fulikomlega. Hann hefur þó fengið nokkuru hita eftir volkið, og má búasfc við að hann þurfi að dvelja i sjúkrahúsi um tíma meðaa hann er að ná sér. BREZKT flugfélag er nú aS láta smíða risafarþegaflugv ý.« ar, sem eiga að taka 100 far« þega og geta flogið 8000 km án viðkomu. Þær verða teknar í notkuft árið 1958.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.