Alþýðublaðið - 21.09.1952, Side 2

Alþýðublaðið - 21.09.1952, Side 2
mr~ mim (Edward. My Son) Áhrifamikil stórmynd geio eftir hinu vinsæla leikriti Robert Morley og Noei Langley. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Ðebarah Kerr Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. (The Strange Marriage) Skemmtileg og spennandi ný ungversk stórmynd, byggð á skáldsögu eftir Kálmán Mikszáth. — Skýr ingartexti. Aðalhlutverk: Gyula Benkö. Miklós, Gábor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cliaplin í hamingjuleit. Sýnd kl. 3. Allra siðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e. h. *a Orlagadagar Mjög eftirtektarverð ný amerísk mynd, by.ggð á mjög vinsælli sögu, sem kom í Famelia Journai undir nafninu „In til död- en os skyllerI! um atburði. sem geta komið fyrir í lífi hvers manns og haft örlaga ríkar afleiðingar. Margaret Sullavan Wendell Corey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn, teikni mynclir, gamanmyndir. \ Sýnd kl. 3. húini næiurinnar (The Sleeping City) Richard Conte Coleen Gray Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÁST Í MEIMUM Hin stórbi-otna sænsk- finnska stórmynd mcð Regina Linnanheimo Sýnd kl. 7. Með krafta x kögglum. Fjörug og spennandi amer- ísk ,,cocwbo.y‘‘-mynd. Boblingstong A1 (Fussy) St. John Sýnd kl. 3. Saia hefst kl, 1. Vinslúlka mín, (My friend Irma) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: John Lund, Diana Lynn Qg frægustu skopleikarar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3, ö, 7 og 9. Síila hefst kl. 11 f. h. æ AUSTUR- 8B B BÆJAR BiÓ æ B NÝJA BIÓ æ Peggy vanlar íbú (Apartment for Peggy) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk litmynd Aðalhlutverk: Jeanne Grain William Holden Edmund Gwenn Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. % ÞJÓDLEIKHÚSID Haraldur Böðvarsson: Leðurblakan Sýning í kvöld kl. 20.00 S S S S S S S Næsta sýning miðvikudag^ kl. 20.00. S S s Aðgöngumiðasalan opin frá S kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. b Sími 80000. Síld & fískui æ tripoubio æ SAIGON Afar spennandi amerísk mynd, er. gerist í Austur- löndum. Aðalhlutverk: Alan Ladd Veronica Lake Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á INÐÍÁNA SLÓÐUM Gay Madison Rory Calhoun Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. æ HAFNAR- æ ffi FJARÐARBIO ffi SóJarupprás (The Sun Comes up) Ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum, gerð eft- ir skáldsögu Marjorie Kinn- an Rawling. Jeanette McDonald Lloyd Nolan Claude Jarman og undrahundurinn Lassie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verndari götudrengjanna. Hin afbragðsgóða mynd. Sýnd kl. 3. Sími 9249. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, 1 LESA A B HAFNASFIRÐI Rembrandl Ógleymanleg mynd um ævi hins heimsfræga málara. Charles Laughton. Sýnd kl. 9. Eyðimerkurhaukurinn. Sýnd kl. 5 og 7. B A G D A D Ævintýramynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 3. Sími 9184. í GREIN, er ég skrifaði 3. þ. m. taldi ég síld 25—;30 cm ekki söltunarhæfa og átti ég þar við: sölumöguleika í Svíþjóð sér- staklega, sem sækist aðeins eft- ir stóru síldinni héðan, því að Svíarnir hafa venjulega nóg af smásíld úr Norðursjó og heima miðum. Eg miðaði einnig við sama sjónarmið (Norðurlöndin) þegar ég benti á, að ekki værí heppilegt að salta smærri síld en 450 stykki í 109 kg. tunnu af cutsíld. í grein minni 1. þ. m., þar sem ég tel æskilegt, að geta salt að síldina t. d. í þrjá stærðar- flokka 370/400 — 450/500 — 550/600 í líkingu við það, sem Skotar gera og nú er farið að framkvæma hér, síðan sala tókst til kaupenda á smærri síldinni. En þó má lengi deila um stæroarhlutföllin og verður því að haga sér eftir markaðs- horfum hverju sinni á meðan ekki er komið fast form og reynsla fyrir réttum hlutíöll- um. MARKAÐSLEIT OG SALA. Það hefur ekki verið talið heppilegt að fljóta sofandi að feigðarósi, og það er heldur ekki heppilegt að hugsa ckkert fyr- ir sölu á Suðurlandssíldinni fyrr en séð er fyrir endann á þeirri norðlenzku, og við meg- um ekki bíta okkur í þá hugs- un, að engin síld sé söluhæf nema sú stærsta. Eitt sinn var ríkjandi sú hugsun hér, að ekki væri eiginlega ætt nema þver- handarþvkkt sauðakjöt, en nú þykir dilkakjötið sízt lakara. Sama gildir um síldina, sú smáa getur verið eins feit og góð vara og sú, sem stærri er, en það verður að ryðja henni braut og opna markaði fyrir hana. Norðursjávarsíldin, sem er veidd af öllum þjóðum Vest ur-Evrópu, er bæði smærri og lakari vara en okkar Suður- la-ndssísld. Þó er hún veidd og verkuð í milljónir tunna á hverju ári og seld um alla Norð urálfu, til Bandaríkjanna, Af- ríku og líklega víðar, og mér er kunnugt um, að Kollending. ar selja árlega einu fylki í Bandaríkj unum ca 20 búsund tunnur af smásíld úr Norður- sjó, en sú síld er fyrst söituð í venjulegar síldartu mur og síð an pökkuð í smákúta. Norðurlandaþjóðirnar t. d. Danir, geta senmlega notað nokkuð af smásíld, ef hún er sérverkuð fyrir þá. eins er lík- lega hægt að seija talsvert magn til Ítalíu og annarra landa við Miðjarðarhaf. Bretar hafa selt mikið magn þangað að undanförnu og jafnvel tals- vert magn af þurrsaitaðri síid í kössum og reyktri síld. Sinn er sjður í landi hverju og' hentar því ekki öllum það sama. Svíar eiga t. d. helzt ekki að fá smærri síld en 400 stk í tunnu og hún á að kallast Íslandssílö S. W., og ég efast um, að við getum veitt og verkað meira. en þörf þeirra af þeirri stóru. En ég tel sennilegt, að ef eitt- hvað raunhæft er ger.t fyrir smærri síldina á öorum mörk- uðum, þá muni hún fljótiega verða skæður keppinautur fyr- ir Norðursjávarsíld. SÍLDARIÐNAÐUR. Þetta orð hljómar líklega skringilega í eyrum Islendinga. en það getur breytzt með tím- anum eins og svo margt annað. Norðurlandabúar, sem kaupa aðállega af okkúr síldina fram að þessu, dreifa henni ekki allri frá sér í heilum tunnum til neytenda, nei og aftur nei, beir umpakka hana í dósir og kúta, gera úr henni rnargs konar rétti, breyta henni í síldarflök, ediksíld, kryddsíld, gaffalbita o. s. frv., og selja bana þannig' víða um lönd. Þetta getum við líka gert. Mér var að detta í hug, að þannig væri líklega bezt að fara með bannsíldina frægu, þessar 900 tunnur, sem við söltuðum fyrir 22. ágúst, það er að segja, ef hún verður ekki í eilífu banni í hvaða mynd sem er. Við ætluðum að veðsetja hana í ba’ika einn dag inn og taka út á hana. eins og venja er um aðrar afurðjr. nei. takk, hún var ekki veðbæf, vegna þess að nefndin viður- kenndi hana ekki.-— hún var nokkurs ■ konar Jausaleiksaf- kvæmi. I dag sendi síldarút- vegsnefnd með Goðafossi til USA 10 tunnur af bannsíld, sem svnishorn til að prófa mark aðinn þar fyrir faxasíld, en það er galíi á giöf Niaröav, aö þessi síld er ekki sérverkuð fyrir Bandaríkjamárkað og þáð gét-. ur gert gæfumun. VÖRUVÖNDUN. Eins og ég hef áður minnzt ■á, þá ríður okkur á að vanda verkun og .flokkun Suðurlands síldarinnar svo vel sem kost- ur er, til að vinna markað fyr- ir hana einnig í nýjum löndum, . og við verðum að kappkosta, að hún verði eftirsóttari vara heldur en önnur síld, því að þá fyrst er b.iörninn unninn. Þetta getum við, ef viljinn er með. Það er hægt að fara ýmsar leið- ir í þessum efnum og hefur mér dottið í hug, að til mála gæti komið að stofna samlag í hverri verstöð fyrir sig, sem komi fram sem ein heild með sínu skrásetta vörumerki. Með þessu gæti skapazt heilbrigð samkenpni milli verstöðva um vöruvöndun, eins og t. d. á gín- um tíma, þegar Bíldudalsfiskur þótti hámark saltfiskgæða. NIÐURLAGSORÐ. Geir Stefánsson á Akureyri Framhald á 7. síðu. I. K. |fs^r»ysri j'í^Ti í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Sími 2826. AB 2

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.