Alþýðublaðið - 26.09.1952, Side 5
I
. ÚTGERÐ VELBATANNA,
Iiefur átt við margs konar örð.
ugleika að etja síðustu árin.
Sums staðar hefur afli venð
misjafn, en annars staðar léíeg
sur eða .nálega enginn, samfara
sívaxandi útgerðarkostnaði og
misjafnlega heppnuðum bjarg
ráðum, og þar á ofan hefur síld
veiðin fyrir Norðurlandi brugð
ázt ár fram af ári.
Þar sem svo er högum hátt-
að hér á landi, að verzlun vsð
énnur lönd byggist nær ein-
vörðungu á fiskafurðum, gat
naumast öðru vísi farið en svo,
'að þessar þrengingar sávarút-
vegsins kostuðu alla þjóðina
aiokkur vandræði. Bátafiskur ■
inn er mestmegnis unninn í
<dýra vöru hér heima og seldur
úr landi fyrir meira fé en óunn
inn togarafiskur. Vinnsla hans
veitir mikla atvinnu í landi, og
Jangflest sjávarþorpin og ýms-
ir kaupstaðir hafa til skamms
átíma ekki haft annan atvinnu-
;fe?eg að bjóða íbúum sínum en
sjósókn og fiskverkun. Þá var
síldaraflinn, sem bátarnir báru
nser einir að landi, hinn dýr-
mætasti fengur, er skapaði
fjölda manna miklar tekjur á
skömmum tíma að sumjinu og
|>jóðarheildinni slík gjaldeyris
verðmæti, að ekki hafa aðrir at
vinnuvegir gert betur.
BREYTTIR ÚTGERÐAR-
HÆTTIR TOGARA.
Og þegar svo var komið, að
bátaútgerðin brást fóru augu
manna að opnast fyrir því, að
aiauðsynlegt væri að breyta út
gerðarháttum togaranna. Það
varð að láta fogarana leggja afl
ann upp til vinnslu heima, svo
að hinir atvinnulausu fengju
atvinnu, jafnframt því sem
meira fengist fyrir afurðirnar
erlendis.
Það gekk misjafnlega að fá
togaraeigendur til að sinna þess
ari nýbreytni. Mikill hluti tog
öraflotans er í eign einstakl-
snga þótt keyptir séu þeir að
'snestu fyrir fé allrar þjóðar
’rnnar, en flestar bæjarútgerð-
Srnar lítt gróin fyrirtæki. Og
fulloft vill svo fara, að sjónar
mið hins beina hagnaðar verði
þyngri á metunum hjá einstaki
ingum en viðhorf hinna fram
sýnu, sem miða vilja rekstur at
vinnufyrirtækjanna við hag
heildarinnar og skilja, að gróði
foeildarinnar er hagur allra,
líka þeirra, sem ekki græða eins
mikið í svipinn og þeir gætu.
ef almenningsheill væru fyrir
íboro borin. Þó varð brátt öllum
sýnilégt, að togararnir gátu
fojargað því, sem bjargað yrði,
meðan vélbátaútgerðin var löm
suð og atvinnuleysingjahópur-
inn stækkaði bæði af þeim sök
am og öðrum, sem ekki voru
jað öllu leyti guði að kenna.
fORBÆMI HAFNFIRÐINGA.
Það var raunar gömul saga,
að togara mætti reka til mikilla
þagsbóta fyrir heildina, þótt
jnokkur halli væri hjá sjálfu
jútgerðarfyrirtækinu. Fyrir
pieira en tveimur áratugum
þöfðu Hafnfirðingar ráðizt í það
górvirki að hefja bæjarútgerð,
©g eins og öllum landslýð er
Jkunnugt lét Bæjarútgerð Hafn-
arfjarðar togara sína ganga til
weiða, öll kreppuárin, þegar aðr
ir létu sína. ryðga í höfn, vegna
þess að þeir græddu ekki á út
gerðinni. Þetta þóttu hreinir
fjárglæfrar og ævintýri í þá
4 aga, en þessarar útgerðar
'7\gna var
mun meiri
Hafnarfirði
bæj árf élagið
atvinnan rniklum
en elia mundi 1
þ.essi erfiðu- ár og
græddi, þótc. út-
gerðin væri rekin með Iiahr
Og þó var hailinn ekki nieiri
en svo. að bæjarfélagið fékk
hann margsinnir endurgoídinn
með meiri skatttekjum. mih.rti
Útgjöldum vegna atvjnnuleysis •
og báginda og ýmsum öðrum"
hagnaði. sem leiðir. af aukinrJ
velmegun álmennings.
BÆJARÚTGERÐ. AKRA-
NESS. :
Það hlaut líka áð verða rvo.
að bæjarútgerðirnar. yrðu. þeg
ar tregt fór að verða um at-
vinnu og vélbátaútvegurinn
barðist í bökkum, að varða
veginn til nýrra útgerðarhátta.
Bæjarútgerð Akraness mun
hafa orðið fyrst til að láta tog-
ara sinn ganga nær óslitið lahg
tímum saman á veiðar i'yrir
heimaverkun. Og afleiðingarn-
ar eru augljósar. Ekki hefur
neitt heyrzt af því, að atvinnu
leysi hafi gert vart við sig á
Akranesi. Sjómennirnir báru
meira úr býtum en ef togar-
inn hefði veitt í ís til sölu
strax á erlendum .markaði og*
galdeyrisverðmæti aflans varð
stórum meira við frystinguna.
Yitað er, að almenn ánæ'gja
ríkir á Akranesi með þessa út-
gerðarhætti, óg enginn talar um
halla á útgerðinni. Þvert á móti
var hagur hennar með svo mikl
um blóma, að hún keypti annan
togara í fyrra, og nú heyrist of
an af Akranesi, að menn vilji
I^ta hana bæta einum við.
BÆJARÚTGERÐ
REYKJAVÍKUR.
Ekki er bægt að ræða svo um
togaraútgerð og atvinnu, að
sleppt sé Bæjarútgerð Reykja-
víkur. Það var í byrjun nokk-
uð tvísýnt, hvort meirihluti
fengizt fyrir því í bæjarstjórn
að stofnuð yrði bæjarútgerð, en
nú mun fáa iðra þess, að horf-
ið var að því ráði.
Bæjarútgerð Revkjavíkur er
nú stærsta togaraútgerðarfyr-
irtæki landsins, Henni hafa
alltaf verið að bætast ný skip,
frá því að Iiún veh' jstoi'nuð fyr
ir sex árum, o.g nú á hún átta.1
Arið 1950 hóf hún. byggingu
stórrar saltfiskvorkunarstöðv-
ar. sem tók til. starta 1951. Enn
fremur reisti hún við stöðina
stórt harðfiskhús cg setti upo
ví&áttumiklar harðfisktrönur á
Digraneshálsi. Togarar hennar
bafa síðan lagt afla sinn a’lt-
af annð slagið uop til vinnslu
i stoð.inni. og síðast liðinn vet-
ur fluttu beir. líka frvstihúsun
um í Reykiavík mikið. hráefni.
Þegar me?t' er úm að vera i
fiskverkunarstöðinni vinnur
þar oft tálsVért á ortnað hu-ndr
rvð manns. og oftier verðmæti
þess fiskafla, sem þar er til
vinnslu, margar milljónir
króna.
Hjónin Jóhann Tómasson og Margrét Jónsdóttir.
Hjónaafmœli í Hafnarfirði:
i \
Meðan atvinnuleysið var til-
finnanlegast í . Reykiávíkur í
vetur, bætti vinnan við verkun
aflans af togurum bæjarútgerð hann
arinnar úr mikilli. börf, og þó
að halli hafi verið á rekstri tor>
aranna um nokkurt ske:o,
sræddi bæiarfélagið í heild en
tapaði ekki.
í DAG er einn hinna eldri - sæll í skipstjórn. Vanöaður mað
og þe-kktari borgara Hafnarfjarð ! úr, sem lengi var honum sam
ar sjötugur að aldri. en að tólf f skipa. hefur látið svo um mælt,
HAGUR HEILDARINNAR.
Yfirleitt munu allar bæjarút
döguni . íiðn.um yerður kona j
hans sextug. Það eru hiónin Jó i
Tómásson og Margrét
Jónsdóttir.
Jóhann Tómasson er fæddur
að Moshvoli í Hvolhrepp fó'. '
sept. 1882, og. voru foreldrac.
hans Tómas Jónsson irá Uppsöl
um og Þuríður Einarsdóttir,
bónda á Moshvoli, Einarssonar.
Ungur að aldri fluttist hann
•gerðirnar á landinu léitast við < með móður sinni út í Flóa og síð
það hver á sínum stað og eftir an fram á Stokkseyri. . Þar var
getu að haga rekstrinum á þann
veg, að fóikinu verði. að sem
beztum notum. Og þ?ð sjónar-
mið eiga fyrirtæki, sem eru í
almenningsejgn, að. hafa. Þess
ber auðvitað að gæta. að bæj-
arútgerðir hafa ekki farið var-
hluta af þeim vandræðum, sem
togarútgerðir yfirleitt þurfa' að
glíma við, og staðið að því leyti
höllum fæti, að þær eru allar
að einni undanskilinni nýstofn
uð fyrirtæki. Gömul fyrirtæki
og gróin, sem græddu offjár á
stríðsárunum, hefðu átt að
eiga mun hægara með að mæta
erfiðleikunum, en stríðs.gróð-
inn virðist hafa horfið út úr
atvinnurekstrinum a31t of víða,
og sum hinna eldri drógu mjög i mennsku.
saman seglin, er harðna t.ók í
ári.
Þar fyrir hafa mörg togara-
fyrirtæki einstaklinga lagt afl
Framhald á 7. síðu.
hann fram yfir fermingu. Þvi
næst átti hann heima. í Reykja
vík í 2 ár, en fluttíst tiL Hafn-
arfjarðar 1903 og hefur átt þar
heima síðan, lengst af eða í 44
ár samfleytt í sama stað. Aust ■
urgötu 32. |
Hátt á fjórða áratug stund-
aði Jóhann sjó, fyrst á árabát
am frá Stokkæyri og síðan á
seglskútum, vélbátum og tog-
urum. Hann. hefur. verið háseti,
stýrimaður. og -skipstjóri.- Ég,
sem þessar linur riia. hef a’di
ei verið með Jóhanni ,-til sjós.
en hins vegar ■ höfum,- víð starf
að saman á landi. og hefur mér
reynzt, ' að hann raekti jafn-
an ctörf sín af kostgæfni og’trú
Og kunnugir menn
hafa sagt mér, að sömu kostir
hafi einkennt störf hans á sjó.
Hann var harðdriglegur verk-
maður 'ógj ágæ'tur fé'lagi, glögg
ur og athugull sjómaður og far
Með atómsprengjur innanborðs? Bretar
eru nú sem óðast að undirbúa
fyrstu atómsprengjutlraunir sínar suð-
ur á smáey, Monte Bello, rétt norðan við meginland Ástralíu. Strev,,ma sérfræðingar Breta þang ■
aðog stórskip, þar á meðal herskip, með hvers konar útbúnað til tilraunanna. Á myndinni, sem
tekin er úr lofti, sést niður á þilfarið á stóru, brezku flugvélamóðurskipi, sem er á leið til
Monte Bello. Ekki er ósennilegt, að það sé með atómsprengju innanborðs. ,.;.u 1 ,j
M
a5 Jóhanni verði ekki ofhæl’t,
slíkur afbragðsmaður hafi harta
verið til allra starfa á sjó dg
Viðkynningin eftir því.
Nokkru eftir 1930 hætti Jó
hann sjómennsku, enda var jþá
heilsa hans íekin að bila. Hef-
úr . hann siðari unnið ýmis
störf í landi, meðal annars
. veitt . Vmnumiðlunarskrifstofu
Hafnarfjarðar forstöðu síðast-
Liðin .15 ár. Hefur hann í þyi
starfi sem víðar viljað hvers
manns vanda greiða.
2. nóv. 1911 kvæntist Jóhami
Margrétu Jónsdóttur. Hún er
fædd í Gunnarsbæ í Hafnarfirði
8. okt. 1892, og verður því sext
ug innan fárra daga, eins og áö
ur er sagt. Foreldrar hennár
voru Jón Hjörtur Gunnarsson
ög Steinunn Jónsdóttir. Marg-
rét þótti fríðleiksstúlka, létt i .
lund og kvik í hreyfingum. Þau
JóHann eignuðust 8 börn, sem
öll eru uppkomin og gift.
Sá æviferill, sem hér hsfur
verið lýst, er æviferill margra
dugandi hjóna í íslenzkri al-
þýðustétt? hann tápmikill sjó-
maður, hún myndarleg hús-
freyja, og í sameiningu vinna
þau að viðgangi bæjarféiags
síns og ala upp hóp efnilegra
barna. En saga þeirra Jóhanns
og Margrétar er ekki öll sögð
með þessu. Þau hafa átt mik-
'inn og góðan þátt í félagsmálum
íHafnfirðinga.
■ Jóhann Tómasson var ein-
hver helzti hvatmaður að stofn
un VMF Híífar 1907. Löngu
seinna, þegar hann hætti sjo-
mennsku, varð hann fjármála
ritari Hlífar og gegndi :því
starfi. aí mestu samvizkusemi i
4 ár (1934—1937). Hann var
einn af stofnendum Sjómanna-
iéiags Hafnarfjarðar 1924. Um
nokkurt skeið var hann fjár-
málaritari þess og hefur rauna?
að nokkru leyti vérið starfsmað
úr þess í mörg undanfarin ár.
Þá var hann og fulltrúi þess á
'Alþýðusambandsþingum. ÞaS
er ekki að ófyrirgvnju, að hann
er heiðursfélagi í báðuJfi þess-
um félögum. Jóhann var einn-
ig einn af stofnendum skip-
stjórafélagsins Kára og hefur
verið ritari í því félagi. síðast-
liðin 28 ár. Sýnir þetta, að Jó
hann hefur fyrr en allur þorri
hvílík nauðsyn stéttarsamtök
manna öðlazt skilning á þvi,
voru og eru fyrir verkalýðinn,
og að sá skilningur liefur ekki
minnkað hjá honum með aldrin
úm. Það er í fullu samræmi við
þetta. að Jóhann gekk snemma
í Alþýðuflokkinn. og hafa þau
h’jón bæði jafnan verið trauátir
O0 öruggir stuðningsmenn Iians.
Framhala 7. síðu.
A8 $