Alþýðublaðið - 28.09.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1952, Blaðsíða 1
/f----------------------------------------- Verða hvalveiðar framfíðar afvinnuvegur á Islandi! (Sjá 4. síðu.) XXXIII. árgangur. Sunnudagur 28. september 1952. 216. tbL Alþýðusambandskosningarnar: Fulltrúakjöri var í gær lokið í 28 félögum. — Kosið verður í mörgum nú um helgina. pdr sem dömurnar bióða í dans. í Hamborg hefur síðan 1949 verið dans- J staður, þar sem það eru dömurnar, en ekki herrarnir, sem bjóða upp í dansinn. Myndin er tekin inni á þessum dansstað; og leynir það sér ekki, að það eru dömurnar, sem hafa frumkvæðið. Þær ganga á milli borða og velja sér herra; en þeir sitja og bíða þess, að þeim sé boðið í dans. KOSXINGU fulltrúa til Alþýðusambandsþings var í gær lokið í 28 verkalýðsfélögum, sem samtals hafa 68 fulltrúa. Munu þar af vera 39 lýðræðissinnar og 29 kommúnistar. ' * Fulltrúaefni lýðræðissinna í Verkalýðsfélagi Akraness urðu Kiálfkjörin. Frestur til að leggj a • fram . framboðslista var útrunninn í gær, og kom fram aðeins einn listi. borinn fram af trúnaðarmánnaráði félags- ins. Félagið á rétt á fimm full- trúum, og verða þeir þessir. Hálfdán Sveinsson, Herdís ÓI- afsdóttir, Hafliði Stefánsson, Kristján Guðmundsson og Leif- ur Gunnarsson. '** neSIimir u Mau band- Forsefi Ei Saivador lýsir landið í hernaðarástandi Vegna skemmdastarfsemi kommúnista þar. blaðafulltrúar Trumans hafa I láfizf af slagi ; BLAÐÁFULLTRÚI Trumans Bandaríkjaforseta, Joseph H. Short, varð bráðkvaddur að heimili sínu 18. þ. m. Short var aðeins 48 ára gamall. Hann hafði verið í sjúkrahúsi skömmu áður en hann lézt, en farið heim og talinn á batavegi, en dó skömmu síðar snögglega. Short hafði verið blaðafulltrúi Tru- mans í tvö ár. Hann tók við af Charles G. Ross, sem einnig lézt af slagi fimmtugur að aldri. Þá hefur verið kosið í Vsrzl- unarmannafélagi RangárvaUa- sýslu. Verður fulltrúi þaðan AI exander Sigursteinsson, sem fylgir lýðræðissinnum. En kommúnistar hafa fengið fuli- trúana í Sveinafélagi skipa- smiða í Reykjavík og N.ót, fé- lagi netjavinnufólks í Reykja- vík. LEYNIFÉLAGSSKAPUR sá í Afríku, sem kallar sig Mau Mau. hefur haft sig mjög' í frammi upp á síðkastið, en tak- mark hans er að reka alla hvíta menn ur Afríku. Leynifélags- sk'aþui þessi hyggst hræða hvíta menn út úr landinu með ofbeldi. Fregnir frá Mið-Afríku hermdu í gær, að 100 menn, j sem tilheyra Mau Mau, hafi i verið handteknir, er þeir voru | staðnir að ofbeldisverkum. Tal | ið er að þeir hafi framið 23 morð, en meðal hinna myrtu eru einnig svertingjar. Tveir svertingjahöfðingjar fundust myrtir í gær. Óvenjumikil ölvun í Reykjavík í gær eg fyrrinótt ÖLVUN á almannafæri var övenjuniikil síðasta sólarhriag að því er lögregluvarðstofan í Reykjavík skýrði blaðinu frá í gær. Frá kl. 8 á föstudags- kvöldið til kl. 8 í gærkveldi var búið að taka 20 menn fasta og setja þá í kjallarann, og enn fleiri ropnnum hafði lögreglan ekið heim ölóðum. FULLTRÚÍ*FRAKKA á ráð- gjafaþingi Evrópuráðsins bar fram þá tillögu í gær, að stofn- aður yrði æðstidómstóll fyrir Evrópuríkin. Sagði hann, að slíkur dómstóll væri nauðsyn- legur vegna þess, að mörg Ev- rópm-íkjanna ættu ekki aðild aö sameinuðu þjóðunum FORSETI hins litla Mið-Ameríku lýðveldis E1 Salvador Iýsti landinu í hernaðarástand í gær. Ástæðuna sagði hann vera skemmdastarfsemi kommúnista í landinu. Skemmda- og undir- róðursstarfsemi kommúnista hefur færzt svo mjög í vöxt þenn- an mánuð, að stjórnin hefur orðið að grípa til ýmissa varúðar- ráðstafana. Forsetinn bað alla góða borgara að vera vel á verði gegn skemmdarverkamönnum. Ameríku á Kúba, en nú virð- ist sem þeir neyti allra bragða til þess að gera E1 Salvador að miðstöð kommúnista í Mið- Ameríku. Uppþot og skemmdarverk hafa færzt svo mjög í vöxt, að orðið hefur að setja her og lög regluvörð um ýmsa mikilvæga staði í landinu. Kommúnistar hafa lagt allt kapp á að ná undir sig smáríkj unum í Mið-Ameríku, en hefur ekki tekizt það til þessa. Lengi vel var höfuðvígi þeirra í Mið- Herl á eftirlifi með ströndum Köreu McCLARK, yfirhershöfðingi fyrir liði sameinuðu þjóðanna í Kóreu, sagði í Tokio í gær, að herða yrði eftirlit með strönd- úm Kóreu og mynda sterkt öryggiskerfi bæði með austur-. og vesturströnd Kóreuskagans. Ástæðan fyrir þessu er sú, að skæruliðar kommúnista hafa haft sig mjög í frammi að baki víglínunnar. Hefur þeim þrá- fadlega tekizt að komast til eyjanna fyrir vesturströndinni og vinna þar skemmdarverk. UM þessar mundir dvelur nefnd hernaðarsérfræðinga frá Júgóslavíu í Tyrklandi. For- maður nefndarinnar skýrði fra því í blaðaviðtali, að tilgangur fararinnar væri að treysta vin áttubönd Tyrkja og Júgóslava og styrkja hernaðarsamvinnu þeirra. Sagði hann að Júgóslav ar væru fúsir til þess að berj- ast við hlið Tyrkja ef ráðizt yrði á annaðhvort landið. Ollenhauer kjörinn formaður þýzkra jafnaðarmanna OLLENHAUER, sem áður var varaformaður þýzka jafn- aðarmannaflokksins, var í gær kosinn af flokksþinginu 'Sem formaður flokksins. Ollenhau- er tekur við af Kurt Schumach er, sem lézt fyrir skömmu. Ollenhauer var kjörinn formað ur með 363 atkvæðum gegn 6. Nú um helgina fer fram full- trúakjör í mörgum félöguin víðs vegar um land, og á raánu dagskvöldið verður kosil í vérkamannafélaginu Dagsbrún. Föl á jörðu niður að sjóum allf Norðuriand í gærmorgun ------»------ Kaldast í Reykjavík, 2 stiga frost, á þeim stöðum, sem veðurstofan hafði þá fregnir af. SNJOKOMA var unv allt Norðurland í fyrrinóft, og víffast föl á jörff alveg uiffur aff sjó í gærmorgun. Víffa var einnig fjúk fiam cftir degi, einkum upp til f jalla og í inn sveitum. Fréttaritari AB á Siglu- firffi skýrffi svo írá í gær, aff þar væri hvíþt allt til sjávar, en engu meiri snjór í fjöllum en í byggff. Fyrir því tepptist Siglufjarffarskarff ckki. Veff- ur fór mjög batnandi á Siglu firffi, er á daginn leiff. — Frá Sauffárkróki símaffi fréttarit- ari AB, að þar væri emi norS an strekkingwr og hríffarveð- ur eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá veffurstofuuni var uni þrjú leytiff í gær þriggja stiga frost og fjúk á Möffrudal á Fjöll- um. Fn í gærmorgun var þó kaldast í Reykjavík á þeim stöffum, sem veffurstofan hafffi fregnir af. Þar var tveggja srtiga frost kl. 6. í Vestmannaeyjuni_ var 0 stig, eins stig hiti í sveitum vest- an lands og norffan, en á Aust ur- og Suðausturlandi yfir- leRt þriggja stiga hiti. Hins vegar muu frost hafa veriff til fjaíla víffast hvar á land- inu. Wafdflokkurinn hef- ur fyrirskipanir Naguibs að engu FRÉTTIR frá Kairo herma, að miðstjórn Wafdflokksins hafi samþykkt í gær að hafa að engu fyrirskipanir ríkisstjórnar Naguibs að reka formann flokksins, hinn 73 ára gamla Mustafa Naher úr flokknum. Wafdistar samþykktu einnig að hlýða ekki fyrirmælum Na- guibs um að senda stjórninni skýrslu um það, hverjir ættu sæti í miðstjórninni og gefa skýrslu um stefnu flokksins. Þéssi eindregna audstaða > Wafdflokksins, sem talinn er sterkasti stjórnmálaílokkur í Egyptalandi, þykir benda til að Naguib sé ekki eins traustur í stjórnarsætinu og ætia mætti. Einn af ráðherrum hans.hefur látið uppskátt að ef wafdistar hlýða ekki skipun síjórnarinn- ar muni þess skammi að bíða, að flokkurinn verði leystur upp-________ | TRUMAN forseta hefur ver- ið boðin sthða með 100.000 doll ’ ara (kr. 1.6 millj.) árslaunum _ hjá lyfjadeild Schenley Indu- stries Inc.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.