Alþýðublaðið - 28.09.1952, Blaðsíða 5
muíUa* íifDnYfnHiV/l 11^»^
Haustmót meistaraflokks
I dag klukkan 2
Ieika
Dómari: Haukur Óskarsson
Strax á eftír
Fram - Víkingur
Dómari: Ingi Eyvinds.
Mótanefndin.
75 ARA A MORGUN;
Bjarni Benediktsson, pósfaf-
greiðslumaSur á Húsavík
A MORGUN — hinn 29. sept-
amber — á Bjarm Benedikts
son, fyrrum kaupmaður og nú
póstafgreiðslumaður á Húsavík j
við Skjálfanda, 75 ára merkis- |
afmæli. |
Bjarni Benediktsson er einn '
af eldri kynslóðinni í Húsavík
■ e’inn af þeim, mörgu „gömlu
og góðu“, sem nú líta til baka
yfir langan starfsdag, sem hef-
ur séð þorpið sitt vaxa og efl-
ast upp í myndarlegt kauptún,
■og á hann drjúgan þátt í þeirri
bróun, því að Bjarni var um
langt skeið einn af fjörmestu
■og athafnasömustu atvinnurek-
endunum og vinnuveitendun-
um þar.
Bjarni Benediktsson er bor-
Inn og barnfæddur Þingeying-
úr, og þar hefur ævistarf hans
verið unnið, í næsta nágrenni
við bernskuslóðirnar. Hann er
sonur Benedikts Kristjánsson-
ar, prófasts að Grenjaðarstað,
<og konu hans, Regínu Hans-
dóttur Sívertsen, kaupmanns ii
Bjarni Benedlktsson.
voru synir Bjarna og Þórdísar
— ásamt mörgum öðrum góð-
um drengjum —. Og því var
það, að oft var dögunum eytt í
Bjarnahúsinu, sem varð til
þess að skapa vináttu og tryggð
^ykjavík, "og^'standa^því” að 1°^
honum merkar og góðar ættir
á báða bóga.
hafi enzt gagnkvæmt síðan.
Á þessu stóra og fagra heim-
ÞEGAR VERKAMANNAFE-
LAGIÐ DAGSBRÚN var
' stofnað, var Reykjavík fremur
lítill bær, enda voru stofnendur
félagsins aðeins 'im 380. Að
sjálfsögðu var féiagið þá einnig
i óyggt upp við þær aðstæður,
isem lítið bæjarfélag skapaði.
: Þá unnu verkamenn. sömu
, vinnu aðeins fáa daga í senn, og
fyrr en varði höfðu þeir skipt
um verk, því að hin mótaða
skipting • á vinnu óf aglærðra
j verkamanna- í ákveönar starfs-
■ greinar var óþekkt: Þá var það
| mjög fátítt, miðað, við það,. sem
nú er, að • vöruí'lutningaskip
kæmu hingað, til lestunar eða
losunar, og ver-k-amenn höfðu
vinnu aðeins fáa daga í senn
við afgreiðslu skipanna. Auk
þess stunduðu þessir sömu
menn ;?iríkvinnu, bygginga-
vinnu. ef hún var íyrir hendi,
eða þá önnur þau störf, sém til
féllu hvérju sinni. Verkamenn
höfðu þá sem sagt atvinnutekj-
ur sínar af vinnu vjð ýmis og
oft og tíðum ólík störf, eins og
raunar er alþekkt í flestum
smærri bæjum og kauptúnum
víðs vegar um landið.
NÝJAR ATVINNUSTÉTTIR
Á síðast liðnum árum hefur,
sem alkunnugt er, orðið alger
bylting í atvinnulífi þessa bæj-
ar, og samfara breyttum at-
vinnuháttum hefur bærinn
vaxið risaskrefum frá því að
að vera tiltölulega lítill fiski-
mannabær til þess að verða
borg, sem telur eigi íærri en 55
þúsund íbúa. Það segir sig sjálft,
að samfara hinum öra vexti
borgarinnar og hinni stórstígu
þróun atvinnuveganna í bæn-
um, hafa allmargar og veiga-
miklar atvinnugreinar. sem áð-
ur voru óþekktar, risið upp og
mótazt í fast form. Og atvinnu-
greinar, sem áður sköpuðu at-
vinnu aðeins fáa daga í senn,
eru nú orðnar allumfangsmikl-
ar og kalla á fjölmenna hópa
verkamanna til starfa allt árið.
Til dæmis eru nú að jaínaði
mörg hundruð manns að vinnu
við höfnina bæði í vörugeymslu
húsunum og við afgreiðslu
skipanna; byggingarvinna er nú
orðin umfangsmikil síarfsgrein,.
allfjölmennur hópur verka-
Það er ekki æflun mín með ili. í Bjarnahúsinu. var hús
þessum fáu línum að rekja ævi-j bóndinn, Bjarni. hinn glaði,
feril Bjarna Ben, en svo erjfjörmikli og góði vinur okkar! manna hefur að staoaldri vinnu
hann jafnan nefndur mcðal. barnanna -— og frú Þórdís hin | við bifreiðastjórn á bifreiðum,
vina og samborgaranna í Húsa- j ágæta, stjórnsama og hoilráða j sem eru í eigu atv.innurekenda,
vík. Til þess þyrfti miklu meira , húsfreyja og móðir. Það er því j vinna við stjórn á ýmiss konar
rúm. en stutt, blaðagrein leyfir
því að Bjarni á að baki sér
margbrotinn 0g fjölþaUtan
starfsferil, þar sem saman fer
Jraupmennska, útgerð, búskap-
•ur, gistihússrekstur auk ótal-
Inna trúnaðarstarfa í þágu
Húsavíkur, skipaafgreiðslu fyr-
ir Bergenska um 30 ára skeið
og póstafgreiðslu íslenzka rík-
isins frá því 1915.
Þessi fjörmikli og starfsglaði
maður hefur því lagt gjörva
hönd á margt, og jafnan hefur
verið is og þys, þar sem Bjarni
hefur farið, því að athafnaþráin
<óg starfsgleðin hafa haldizt þar
vel í hendur.
* ekki að undra, þó að ljúfar og.vélknúnum vinnutækjum er
glaðar minningar séu tengdar; orðin fastmótuð starfsgrein og
þessum árum, og alltaf hefur ' allstórir hópar verkamanna eru
Bjarni verið hinn sami, þó að, í vinnu á fiskverkunarstöðvim-
leiðir skildu og lengdist á milli. um ýmiss konar verkun.
samfundanna. Það er ætíð jafn fisks. Þá er enn íremur fjöl
gaman að hitta Bjarna;
mer
finnst hann vera jafn ungur,
ern og bress í anda og at.höfn.
eins og þegar ég man eftir hon-
um fyrst fyrir nærri 30 árum.
Hver.ium manni er hollt og
gott að úmgangast þá, sem strá
sólskini og'glaðværð í kringum
sig, sem bera hlýiar hugsanir
til náungans og vilja hverjum
manni vel. Við hlið sinnar góðu
konu, hefur Bjarni miðlað;
En það er fyrst og fremst mörgum af þessum skaphafnar
vegna hinna persónulegu einkennum sínum, og því hefur
mennur hópur verkamanna,
sem stundar bæjarvinnu allt
árið, og aðstoðarmenn í alls
konar iðnaði eru orðnir margir
og skipa sjálfstæða starfsgrein.
Þessi dæmi, sem hér hafa
Aibert línshtnd:
Ð ð
verið tekin, eru að vísu ekki
tæmandi skilgreining á þeim
fjölmörgu starfsgreinum ófag-
lærðra manna, sem skapazt
hafa hér í bænum á nokkrum
síðustu árum. Hins vegar næg-
ir þetta fullkomlega til þess að
sýna það, að þegar Verka-
mannafélagið Dagsbrún var
stofnað fyrir 45 árum, voru að-
stæður allar gjörsamiega ólíkar
því. sem nú er. Að þessu athug-
uðu er það sýnilegt, að það
skipulag á samtökum ófag-
lærðra verkamanna, sem þá
var gott og svaraöi fullkom-
lega þeim aðstæðum, sem þá
voru fyrir hendi, er nú úrelt- og
óviðunandi sökum þeirra stór-
vægilegu breyt.inga, sem síðan
hafa orðið ,á atvinnuháttum í
bænum.
DAGSBRÚN Á EFUR
TÍMANUM
Þess vegna er eðlilegt. að
staldrað sé við og athugað,
hvort sk'ipulagsbreytirjgar hafa
verið gerðar á félaginu til sam- |
ræmis við breyttar aðstæður. |
Það er skemmst frá því að j
segja, að svo til engar breyting-,
ar hafa orðið á skipulagi félags-
ins frá stofnun bess til þessa
dags. Og alls engar skipulags-
breytingar hafa á því verið
gerðar, sem svara í nokkru
megin atriði til þeix-ra stór-
breyttu starfsskilyrða, sem fé-
lagið á nú við að búa. í dag
telur Dagsbrún um 3300 með-
limi, en árið 1906 taldi það að-
eins um 380. Hversu mikil er
ekki sú breyting, sém þéssar
tvær tölur gefa til kynna. Nú
erú margar fastmóíaðar • • at-
vinnugreinar á starfssviði Dags
brúnar, og í sumum þeirra v.inna
jafnvel mörg hundruð verka-
menn. Þessi glögga s.tarísgreipa
skipting var áður óþekkt, en
þrátt fyrir þetta hafa allar
nauðsynlegar breytingar -- á
skipulagi félagsins verið van-
ræktar, og hinum fjölmörgu
verkamönnum 1 hverri starfs-
grein fyrir sig hefur, þrátt fyr-
ir ótvíræða nauðsyn atdrei ver-
ið gefinn kostur á að vinna sér-
staklega að sérmálefnum sir.n-
ar starfsgreinar, jafnhliða því
sem þeir að sjálfsögðu mundu
ásamt félagsheildinni vinna
sameiginlega að þeim málum,
sem varða hag allra félags-
manna.
Það segir sig sjálft, að um
leið og það er vanrækt að gefa
sem flestum af meðlimum fé
lagsins kost á að veroa sem virk
astir í allri starfsemi félagsins-
bæði varðandi éinstakar starfs-
greinar sem og félágshéildin-x,
þá bíður íélagið tjón á styrk-
leika sínum bæði inn á við og
út á við. Okkur, seni vfljum,
að Dagsbrún sé okkar skjöldur'
í sókn og vörn, liVenær sem
þörf krefur, er ’pað yitanlega
'íjRtiIífefSý^Í AsS.|,;
'S
ióst, að sinnuleysi íorráða-
nanna féiag-ins um málefni
bess er óbolandi. Þoð hefur ver-
:ð vanrækt að bíeyta skipulagi:
'élagsins í samræmi við vöxt
bæjarfélagsins og bróun at-
vinnulífsms. í bænum, Þessi
vanræksla er fyrst, og fremkt
sök núverandi stjórnar 'fclagsf-
ins. Hún hefur rsú setið. að völd-
um í áralug og áuðveldlega átt
þess kost að koma í íramkvæmd
nauðsynlegum skipulagsbreyt-
ingum: en hún hefur .yarðað
veg sinri í þessu eins og svo
mörgu öðru með aogéj-ðaieys-
inu.
ÞÖRF Á DEIDARSKIPTINGU
Hlutverk Verkama nnáfélags-
ins Dagsbrúnar er það eins og
allra annarra verkaiýðsfélaga,
að vinna að bættum kjörum
méðlima sinna og standa trúan
vörð um þær kjarabætur, sem
unnizt hafa. En því aðeins get-
ur Dagsbrún eins_og raunar öll
önnur verkalýðsfélög gegUt
hlutverki sínu, svo sem vera
|jer og þörf krefur, að skipulag
félagsins sé í fullu samræmí
^irið þær aðstæður, sem fyrlr
hendi eru á hverjum tíma. Þess
vegna þolir það enga bið áð
breyta skipulagi Dagsbrúnar f.
það horf, sem sannanlega ér
sterkast.
En á hvern hátt á að skipu-
leggja Dagsbrún, svo að hún
verði sterk bæði inn á við og út
á við?
Hér að framan var á þáð
bertt, að fjarri færi því, að verka
mönnum gæfist, svo sem vert
væri kostur á að taka virkán
þátt í starfi félagsins, hvað þá
að núverandi uppbygging fé-
lagsins gefi tilefni til þess, að
Framhald á 7. síðu.
Itynna af Bjarna og heimili
hans á Ilúsavík, sem mér er
kært að láta hugann reika til
hans á 75 ára afmælinu.
Það var ekki löng „bæjar-
leið“ á milli Bjarnahússins og
Sýslumannshússins í Húsavík
á uppvaxtarárum mínum þar.
Leikbræður mínir og skóla-
bræður á þeim árum og: síðar
honum einnig orðiö óvenjulega
vel til yina.
í dag sendi ég lxonum, konu
hans og hinni miklu fjölskyldu.
hans hugheilar árnaðaróskir í
tilefni 75 ára afmælisins, og ég
er þess fullviss, að hinn stóri
vinahópur Bjarna tekur ur.dir
þá ósk mína honum til handa,
Framhald 7. síðu.
L K.
r 1
Miu og nyp daniarn!
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 3.
Sími 2826.
SJOTUG:
Hefga Helgadöltir,
Slangarholti 26
HELGA HELGADÓTTIR,
Stangarholti 20, er sjötug í dag..
Samferðamönnum á lífsleið-
inní ber að hugsa hlýtt hvorum
til annars og við flmamót í ævi
náungans eru gjarnan sendar
kveðjur.
Mér er ljúft skylt að tjá
Helgu þakkir mínar og minná
fyrir • hugþekka. viðkynningu,
og ég veit, að aðrir, sem hafa
átt því láni að fagna að verða
henni samferða einhvern spol,
munu gera hið sama.
Helga er hjartahlý. Hún hef
úr einlæga samúð með öllum,
sem eitthvað þjást, vill allt
bæta og er reiðúbúin fll hjálþ-
ar, þar sem þörf krefur, eftir
því sem ástæður hennar leyfa.
Skapgerð hennar er mótxið
mildi og góðvild, hún skintir
ekki gjarnan skapi, og því ér
gott að vera í návist hennar.
Helga þekkiir vel Iivað það er
að eiga ekki fullar hendur
fjár. Lífsskoðun hénnar ér líka
sú, að jafna beri h'fskjörin, og
í verki hefur hún jafnan sýnt,
að þeirri kristilegu lífsskoðun
vill hún vera trú.
Mann sinn missti Helga fyr-
ir nokkrum árum og dvelur nú
á heimili yngst.a sonar síns.
Vinir þínir. Helga, senda þér
hugheilar afmælisóskir og biðja
þér fylgdar Guðs xxm ókomin
æviár.
G. B, B.
AB $