Alþýðublaðið - 28.09.1952, Blaðsíða 6
Framhfildssagan 12
Susan Morlev:
Frú DáríSci
baDielm*:
A ANDLEGUM VETTVANGI
Nú Heklan komin frá
Spáni, og fólkið „með sumar-
aukanrn* komið heim. Að því
er séð verður, virðist ástæða til
• að halda, að förin hafi tekizt
xnjög giftusamlega, því að þetta
. imeð magakveisuna er jú ekki
. neitt. Jíón minn var slœmur inn-
an um sig í fjóra daga, uppköst
xneira að segja líka, og fór þó
ekki lengra en inn i kartöflu-
garð. Og það hefði einhvern
tima -ekki þptt tíðíndum' saat-a,
þótt fólk fengi slæmt í magann
T sláturtíðinni!
í En nú er það eitt, sem lækn-
ar og heilbrigðisyfirvöld bæjar-
.ins eiga að gera í sambandi við
þetta Spánarfólk. Nú eiga þeir
að fylgjast með heilsufari þess í
vetur, svo að liægt sé að ganga
• úr skugga um, að hváða gagni
því kemur sumátaukinn eða
: hvort hann kemur því að
nokkru gagni. Þetta er vísinda-
. 3e.gt atriði, skgl ég segja ykkur.
í meira en þúsund ár hefur allur
: almenningur í landimi orðið að
láta sér nægju það sumar, sem
hér tíðkast, Það.er því spurjiing,
þvort öll þeirra líffærastarfsemi,
þæðí sálræn og líkamleg, er ekki
' orðin í samræmi við það, og
livort svona óeðliiegur surnar-
auki skapar bara ekki einhvern
glundroða. og vitieysu í allt
maskmeríið! Svo getur hitt líka
átt.sér stað, ,— og til þess er
.vitanlega leikurirm gerður, —
,að þessi sumarauki verki eins
og vítamín, og gi^t þetfa. sumar-
aukaiólk verði fullt af starfs-
orku og alls konar fjöri í lengri
eða skemmri tíma. Fái ekki kvef
eða svoleiðis’umgangsveiki, .—•
Jiema þá kannski kveisu, —
fram yfir hátíðir. Það er þetta,
sem þarf að athugast vísinda-
lega. Ef það síðarnefnda kemur
I ljós, ér sjálfsagt að efna til
fleiri ferða, og láta þá einkum
og sér í lag.i þá sitja fyrir far-
■ inu, sem. orðnir eru eitthvað
. daufir í dálkinn. Annars, -— ef
hitt verður uppi á teningnum,
er vitanlega. ekki nokkurt vit í
‘ að vera að.eyða gjaldeyri í svona
ferðalög, Bara til þess að verða
• iiiér úti um kveisu, sem menn
geta eins fengið heima, —- og
sennil'ega .enn heilsusamlegri!
Jæja, •— það var nú einkum
þetta, sem ég vildi öenda á. Við
verðum að taka þetía, eins og
annað, á vísindalegan hátt.
í andlegum friði.
BáríÖur Dulheims.
Húri ekkaði slíkar útisamkom- | hvar Medley var að læðast aft
ur og markaðshátíðir: Mannhaf : an að henni. Hann hafði af
ið, Iitskrúðið, lífið og fjörið | gömlum vana reikað á kaup-
Hún vissi, að á einni slíkn ! stefnuna, var alldrukkinn og á
markaðshátíð hafði hún fæðzt; heimleið, en hafði skyndilega
fyrir sautján árum, — að faðir komið auga á stúlkuna og þekkt
hennar, — hún vissi ekki ann- ! hana þegar í stað.
að en að Græningi, sem hún ] Giory hnipraði sig niður á
hafði heyrt talað um, — hefði bak við hálffallna trégirðingu.
ætt út í mannþröngina og ákall Henni var vel ljóst um fyrir-
að máttarvöldin af fögnuði yf- ætlanir Medleys. Augu hans
ir fæðingu hennar. Hún vissi glömpuðu af græðgi, þar sem
1 alveg nákvæmlega, hvar sölu- hann mændi á hana úr lítíffli ,
skálinn hans Tom Allen hafði fiarlægð. Hún vissi vel, að í fölt, svipurinn tvíræður, fallegt,
staðið, og hún vissi, að þar þrátt fyrir aldurinn hafðiMed gáfulegt og þó djöfulllegt i.
hefði hún fæðzt. Hún þekkti í ley enn talsverða krafta í höggl i senn. Nefið svolítið bo.gið,
sjón kömlu konuna, ljósu sína. iim. Hún svipaðist um hvort augnabrúnirnar miklar og dökk
blind. Þetta rifjaði hún oft upp unnt myndi að komast undan ar, ennið mikið og hvelft og há
Hún var enn á lífi en orðin honum á flótta til fólksíjöld- kollvik. Aukun voru skær, lágu
ans, sem ekki var langt undan, djúpt. Hún sá, að hann hafði
en sá bráðlega, að þess var ekki ekki augun af henni. Á ann-
nokkur kpstur. Medley var . arri kinni var stórt ör í boga frá
þegar kominn nærri til þess að kinnbeininu og niður undir
slíkt gæti heppnast.
var þó ekki nema sexn skuggi
Við hlið þessarar persónu.
Hann stóð úti í jaðri rjóðurs-
sins. Hann var geysihár vexti,
svartldæddur. Hann var lítíð
eitt álútur, eins og vildi haixii
leyna hæðinni. Handleggirnir
voru grannix-, hendurnar stór
ar, eins og hrammar, þar sem
þær bar við kolsvarta skilikj-
sem fyrst og fremst vakti at
una. En það var andlit hans,
hygli hennar. Það var laxxgt.
fyrir sér á ;slíkum stundum
fcem þessum.'En Lxún sóttist ekki
eftir að fara á hátíðir á Smith-
fieldtorginu vegna þessara
ninninga. Þar lágu allt aðrar
tvatir til grundallar. |
inunnvik. Það gaf andlitinu
svip af meinlegu kuldaglotti,
og þó var honum sýnilega eng-
'iiin hlátur í hug.
Hún skildi allt í einu, hver
hann myndi vera. Hver svo sem
Hún átti sem sé erindi á Hann færðist stöðugt nær.
Smithfieldtorgið. Þar var margt Að lokum sleppti hann allri
ixm manninn, og flestir með stjórn á tilfinningum sínum,
fulla vasa fjár. ,,Fólkið“ var æstum upp af víndrykkjunnj.
önnum kafið. Það dreifði sér Hann minntist þeirra kvala-
innanum mannfjöldann. Vasa- stunda, þegar hann hafði oi’ðið annar en hann gat hafa verið
úr, armbönd, buddur, karL- 'að láta sér nægja að horfa á að „fylgjast með“?
mannaverski og kventöskur hglfnaktan lilíama hennar. Nú Ekkert þeirra fjögui-ra
skiptu um eigendur í stórhóp- var lians tími kominn til þess hreyfði sig né mælti orð frá
um, jafnyel stórir og smáir að fá svalað vitfirrtum, sjúk- vörum lengi vel. En þá rétti
peningar hurfu úr höndum legum ástríðum. Froða brauzt sa þeirra, sem hlaut að vera
þeirra, sem voru að leggja þá út í munnvik hans og hendurn- . innocent Paradine, fram hend-
í_ veðbankana eða ætluðu að ar titruðu.
fara að kaupa sér fyrir þá veit
ingar eða vörur.
ina í áttina til Glory. Eins og í
leiðslu reikaði hún yfir til hans
'og tók sér stöðu hjá honum.
Hann hafði ekki augun af
henni en ávarpaði fylgdarmann
siftn.
-i,Dance“ sagði hann. Röddin
Allt í einu stökk hann. Hún
fann heitan, ramman andar-
Glory var lífið og sálið x stax-f drátt hans leika um háls sinn,
seminni, eins og vant var. Hun jhnn langa fingur hans þukla föt
fylgdist með undirmönnum sín hennar og leitazt við að rífa
um, lagði á ráðin, skipaði þexm þau niður um hana. Hún barð- ,, - , ,
ímuí IT„ka“o» h‘ T is*™afi,1Iriorll"'reif'belt»S 5L.,agvi«°þeía skepm,.' Þa«
hvar manngrúinnTar'þéttastur . ekkmh gagnaöi^HannTerti tok g|f» ■'“* h“"' ***»
! hverju sinni. Augu hennar ljóm j in því meir. Það var byi^að að Kroppinbakur beygði sig yfir
: uðu af ^ æsingi og spenmngi, j draga af henni. ■ Mgdiey, þar sem hann lá í
j svart harið flaksaðist 1 allar att- j Allt í einu létti skyndilega a jlnipri a jörðinni greip fyrú'
: 'ir hvelfdur barmurinn hófst og henni. Medley hafði verið rif- kverkar honum og’ iyfti honum
[ mn
frá henni. Hún reikaði aft
upp. Medley gapti, ægileg skelf
Loksins var hun exn ser og . ur á bak. Fyrst í stað_gat hux> in angist lýsti sér £ blóð-
kastaði mæðxnni. Aðalstoðvar , ekM greint neitt sérstakt. En hlaupnum um hans Dance
hennar voru x skuggsynu rjoðri ,,þegar hún kom betur til sjalfr hélt stoðugt um háls honum,
x trjagarðx bak vxð extt aðal ar ^n, sá hún hvar Medley la i t ði um leiq aðra hendina nið
hatiðasvæðið. Þangað lagðx að- , hnipri skammt fra, ylfrauch ur með síðunni tróð henni flið_
ems daufa bxrtu af ljoskerum eins og barinn hundur. Yfxr ur djú vasa með mestu
, fra torginu, hun rett sa handa : honum stóð herabreiður, svart hæ ð dró eitthvað upp ur
skxl og það var henm nog Þar , ur maður, hálfbogmn og ogn honum Glory gá blika á stál)
skammt fra hGnni liafði kún andi í daufu skiiii fra ljosunum krcpptan lmGfa vanskapn-
í jarðveginn og hylja vandlega. júti á torginu, Önnur öxlin var ingsins sveiflast aftur og
Iatið grafa dálitla gryfju niður miklu hæiri en hin. Hann var hnykkjast fram. Þungt og
v i_í i vanskapaður, hafði ^ stóra dimmt Ixljóð kvað við, það korr
kryppu vinstra ínegin a heio- aði hálsi Medleys. Hún sá í
unum. Handleggirnii voru o- augu hans. Þau hin sömu augu,
hugnanlega langir eins og a sem fyrir skammri stundu
apa, höiuðið gult og sköllott. • , hofðu logað af losta, voru nú
En þá greindi xxúxi nu aðia brosfin Dance linaði takið og
mannveru, sem vakti ekki sið gamli maðurinn féll sarnan 1
•ur athygh hennar en naungi hrúgu á jörðina.
þessL Elisávísun hennar sagci j . j:>að næsta, sem hún mundi
henni, að. það væri hann, seni eítir, var að einhver gaf ein-
hún þyrfti frekar að óttast. Sá hyerja gkipun, og andartaki síð
fyrrnefndi, þótt ægilegur væri,
ÍRaflegnfr ög
^raftækjavfögerðir *
(, Önnumst alls konar við- (
S gerðir á heimilistækjum, (
S höfum varahluti í flest \
S heimilistæki. Önnumst \
S einnig viðgerðir á olíu-S
S fíringum.
\ RafíækjaverzlunÍH
^ Laugavegi 63.
^ Sími 81392.
Þar í lét hún munina, sem „fólk
ið“ bar til hennar. Hún grufði
sig fram yfir gryfjuna og var
að rannsaka innihald peninga-
pyngju nokkurrar, sem rétt í
þessu hafði verið fengin henni,
þegar hún skyndilega heyrði
þrusk á bak við sig. Hún leit
upp snöggt, og bjóst til að
flýja, ef þetta kynnu að vera
laganna verðir.
i En svo var ekki . Hún sá,
rAB 6
ar var hún á göngu eins og í
leiðslu innan um mannfjöldann
á markaðstorginu við hlið stóra
mannsrps með örið, Innocerxt
Paradine. Hann gekk með stór
um, hiklausum Itrefum. Fólk
vék ósjálfrátt til hliðar fyr;r
honum. Hann gekk svo hratt,
að hún varð annað veifið að
hláupa við fót, til þess að geta
fylgt honum eftir. Hún sá ek-ki
lengur neitt til Dance, vissi
eltkert hvað af honum hafði
örðið. Iiann hafði fylgzt með
þeim út úr rjóðrinu og meðan
þau gengu gegnum mannþyrp-
inguna, hafði hun öðru hvoru
oröið hans vör fyrir aftan þau
og til hliðar, en þegar fólkinu
fór að fækka í kring um þau,
hvarf hann allt í einu eins og
jörðin hefði gleypt hann.
Þegar þau voru komin út úr
Bóksali í vandræðum.
Bóksali nokkur í bænum Bxia-
j tislava í Tékkóslóvakíu var
j-dreginn fyrir rétt vegna- útstill-
ingar á fjórum rússneskum bók-
um. Bóksalinn hafði slcrifað
heiti bókanna á spjald, sem stóð
í glugganum. Var það aðallega
röðin, sem bækurnar voru
i nefndar í, sem fór í taugarn&r á
! kommúnistum; en bækurnar
, hétu: „Við munum ]ifa“, ,;Langt
.'frá Moskva“, ,,í skugga skýja-
. kljúfanná', „Undir erleiidum
fána’“.
Fiskimaðuriim og jómfrúin.
Hún tilhsyrði þeim ílokki ó-
giftra kvenna, sem iífið hefur
; fæi-t vonbrigði. Húr. sat á bekk
við lxöfnina og horfði á mann,
sem sat á bryggjunni og var að
dorga. Hann sat þarna lengi og
. varð ekki var, og hún fylgdist
með hoiiura allan txmami. Hún
gat ekki stillt sig, eftir að hafa
horft á hann svona lengf, og
spurði: Er þaö ekki leiðinlegt,
j að reyna svona 'le.ngi. án þess að
j nokkur biti á?
I Maðurinn sneri sér við, virti
i jómfrúna fyrir sér og velti því
fvrir sér augnablik, i hvaða tón
f þetta var sagt, og' spurði síðan
; ofboð rólega; „Hvað finnst yö.ur?
Tvö á bekknum.
— Mér leikur forvitni á að
vita, hvað þér. mundu.ð segja, ef
ég nú allt í einu kyssti y.ður?
— Ef yðu.r hefði í rauvx og
veru langað til að vita það,
mynduð þér hafa kcmist að því
fyrir löngu.
Bragðið heppnaðist ekkk
Það yar á þeim dogum, þegar
sp.orvagnarnir voru dregnir a£
, hestum, að farþegafnir voru á-
minntir um að stökkya ekki úr
| sporvagninum, meðaii hann.væri
j á ferð. Þá. voru farþegarnir á-
’ minntir um að viðhafa varúð,
ef þeir færu úr vagninum með-
an hann ryrini áfram, og stökkva
þá með honum, en snúa ekld
l baki í þá- vátt, sem vagninn
í stefndi í. Maður nokkur fór-ekki
1 að þessu ráði og stökk úr. vagn-
inum, er hann var á nokkurri
ferð, með þeim afleiðingurn, að
i hann datt á rassinn og lenti með
hnakkann í hrossataði. Hann stóð
| upp, strau.k af sér taðið og
! sagði: „Bölvaður vagnstjórinn;
bragð hans heppnaðist ekki.
Haixn Iiefur ætlað að láta mig
reka andlitið í taðið.“
Auga fyrir auga.
Loforð karlmanna og lýgi
kveniia ber- að taka á nákvsem-
lega sama hátt. Hvort tveggja
er aðeins. notað til þess að gera
samræðurnar skemmtilegar.
Spakmæli.
Það er óþarfi af sjálfum þér
að gera lítið úr hæfilelkum þín-
um. Það gera aðrir betur en þú
sjálfur.
David Nicen
kvikmyndaleikari var á sínum
yngrj árum i herþjónustu í Ind-
landi. Dag nokkura kom liátt-
settur foringi til hans og ta.laði
til hans 1 þ.eim tón, er allir und-
irmenn lxans óttuðust: Heyrið,
drengur minn! Þér eruð mjög
ástfanginn af konunni mini.
— Nei; það er ég ekki, svar-
aði Niven; ég get fuilvissað yður
um það, lxerra yfii'foringi.
— Þá ættuö iþér ekki að vera
að segja henni það; það gerir
hana svo íaugaóstyrka.