Alþýðublaðið - 28.09.1952, Blaðsíða 4
AB-Alþýðublaðið.
,Um4 ; .28. sept. Íð.52.
Þegar iðnaðurinn gleymdist
NOKKRUM DÖGUM eftir
að iðnsýningin var opnuð
birti Morgunblaðið ritstjórn-
argrein um „raunhæfasta úr-
ræðið gegn _atvinr-uleysi“ og
kömst þar að þeirri furðulegu
niðurstöðu, að það væri, að
„veita auknu fjármagni til
ræktunar og húsbygginsa í
sveitum'1 til þess að „skapa
sem flestu fólki, og þá ekki
hvað sízt ungu fólki, skiiyrði
til þess að hefja búskap'.1!
Vissulega myndi þessi vís-
dómur Morgunbiaðsins hafa
vakið undrun allra hugsandi
manna, hvenær sem hann
hefði verið settur fram; en
að skrifa þannig rétt eftir að
iðnsýningin var opnuð og
okkur hafði gefizt tækifæri
til þess að sjá, yfir hvaða at-
vinnumöguleikum íslenzkur
iðnaður býr, — það blöskraði
mönnum alveg. Vantaði þó
ekki, að Morgunblaðið væri
þá þegar búið að birta mörg
lofsamleg orð um iðnsýning-
una; en þegar það fór að
skyggnast um. eftir raunhæf-
um úrræðum gegn. ^atvinnu-
leysinu, þá var . iðnaðurinn
aftur gleymdur, eins og hann
væri yfirleitt ekki til!
Mánaðarrit íslenzkra iðn-
rekenda, „íslenzkur iðnaður“,
gerði þessi dæmalausu skrif
Morgunblaðsins nýlega að
umtalsefni, og þykir þ.að, að
vonum, neyðarlegt, „að
stærsta dagblað landsins man
ekki eftir að iðnaður sé til,
þegar það ritar um úrræði
gegn atvinnuleysi“! En þegar
nánar er að gáð, hefur
gleymska Morgunblaðsins
sjálfsagt ekki verið nein til-
viljun, heldur er hér um að
ræða sama skilningsleýsið á
þjóðhagslegri þýðingu iðnað-
arins og núverandi ríkisstjórn
hefur alltaf sýnt og sýnir enn,
þrátt fyrir öll hræsnisorð við
hátíðleg tækifæri.
Það er kunnara en frá þurfi
að .segja, að þessi ríkisst.iórn
hefur algerlega fórnað hags-
munum og möguleikum iðnað
arins fyrir heildsala og aðra
braskara, sem með Björn Ól-
afsson í broddi fylkingar virð
ast ráða stjórnarstefnunni.
. Til þess að fylla vasa þeirra
hefur erlendum iðnaðarvör-
um, sem vel væri hægt að
framleiða hér, verið hrúgað
inn í landið af fullkomnu
skeytingarleysi um þjóðarhag,
og verulegur hluti hins inn-
lenda iðnaðar þar meo verið
lagður í rústir. Afleiðingin hef
u.r orðið alvarlegasta atvinnu
leysi, sem hér hefur þekkzt
síðan löngu fyrir stríð. Raun-
verulega hefur erlent vinnu-
afl verið flutt inn í landið í
mynd hins erlenda iðnaðar-
varnings, og íslenzkar hend-
ur þar með veriö gerðar at-
vinnulausar!
Svo kemur Morgunblaðið
með þann vísdóm, að raunhæf
asta úrræðið gegn atvinnu-
leysinu sé það, að reka fólkið
aftur í sveitirnav! Á hitt má
það ekki minnast fyrir heild
sölunum og bröskurunum, að
ekki þurfi annað til þess að
sigrast á atvinnuleysinu, sem
nú herjar landið, en að breyta
um stjórnarstefnu, stöðva
hinn ábyrgðarlausa og óþarfa
innflutning erlends iðnaðar-
varnings og gera innlenda
iðnaðinum þar með unnt að
nýta til fulls þá miklu fram-
leiðslugetu, sem iðnsýningin
tekur af öll tvímæli um, að
hann á yfir að búa. Það er
ekki aðeins raunhæfasta úr-
ræðið gegn atvinnuleysinu,
heldur og eina raunhæfa úr-
ræðið gegn því, eins og stend
ur.
En sem sagt: Þennan sann-
leika má Morgunblaðið ekki
viðurkenna; því að ef þetta úr-
ræði væri haft, myndu heild-
salarnir og braskararnir auð-
vitað missa spón úr áski sín-
um. Þess ve>na , gleymdu“
vitsmunaverur Morgunblaðs-
ins iðnaöinum, þegar þær fóru
að leita að úrræðum gegn at-
vinnuleysinu, og fundu ekk-
ert annað ráð við því en að
reka fólkið aftur úr bæjun-
um út í sveitirnar! Vita þeir
Valtýr og Co. þó ofurvel, að
þær geta ekki einu sinni séð
því fólki farborð3í sem nú
er þar, hvað þá þeim fjölda,
sem röng og ábyrgoarlaus
stjórnarstefna er búin að gera
atvinnulausan í bæjur.um.
SYNINGUM á myndinni ,:Or-
lagadagar", sem að undanförnu
hefur verið sýnd við mikla að-
sókn í Stjörnubíó, er nú að
ljúka, en myrd þessí er byggð
á mjög vinsælíi sögu, er með-
al annars birtist i danska blað
inu 111 Famelie-Journal, og
nefndist þar „In vil Döden os
skiller“. Hefur mynd þessi hlot
ið hér mjog eóða dóma kvik-
myndahússgesta.
A (l nafnueli. Éyrir nokkru átti ,,Bamboö“, gorillaapinn
1 í dýragarði Philadelphíu, 25 ára afmæli;
en ekki virtist hann sjálfur hafa mikla hugmynd um það. Á
myndinni sést hann vera að éta í<irmæliskortið sitt. „Baboo“
kom i dýragarðinn í Philadelphiu eins árs agmall og er því
búinn að vera þar í 24 ár. Hefur enginn núlifandi api verið
svo lengi í dýragarði; enda er „Bamboo“ elztur allra apa, sem
þannig hafa
Hlutavella
Bræðrafélag Óháða íríkirkjusafnaðarinjs
hefst í dag að Röðli
Laugavegi 89.
þar eru fjölmargir eigulegir munir, svo sem;
Fatnaður kartöflur, innanstokksmun-
ir, búsáhöld, bíómiðar og nt. fl. f.';
Notið tækifærið komið og skoðið.
Ekkert happdrœtti.
fasrar®’®æaf-?-rT,r7r -• - -- • -
Hlutavelltunefndin.
„Hvalveiðar gefa orðið fram-
íðar afvinnuvegur á Islandi,"
segir Schulstock, sem stjórnað hefur skipi hér í 4 ár.
FYRIR FJÓRUM ÁRUM var reist hvalvinnslustöð í Hval-
firði og hófst þar með nýr þáttur í atvinnulífi íslendinga. Hluta-
félagið Hvalur, sem á stöðina, tók þá á Ieigu fjögur hvalveiði-
skip frá Noregi og voru áhafnir skipanna að mestu Norðmenn,
sem þaulvanir voru öllu, er að hvalveiðum Iaut. Skipin eru nú
eign Hvals h.f. og áhafnir skipanna íslenzkar að tveim mönnum
undanskildum, þeim Johan Breiner, skyttu á „Hval 1“ og Axel
Shulstock, skipstjóra og skyttu á „Hval 3“. Þeir Shulstock og
Breiner eru því þeir síðustu af Norðmönnum þeim, er hingað
komu til að kenna íslendingum til hvalveiða.
SCHULSTOCK og félagi hans,
Breiner, fóru með flugvél frá
Loftleiðum heim til Noregs í
Nýr alþjóðasáttmálí
um höfundarrétt
UM ÞESSAR MUNDIR er
vfci-ið að undirfitá i Genf fyríta
víðtæka alþjóðasamninginn um
. höfundarrétt (UNESCO-sátt-
Imálann), sem segja má, að sé
í rauninní samræming á Bern-
arsáttmálanum og Ameríkusátt
málanum í aukinni og endúr-
bættri útgáfu. Meðal þeifra
35 ríkja, sem undirrita sáttmál-
ann eru Danmörk, Finnland,
Noregur og Svíþjóð.
Þessi nýi sáttmáli tryggir rit-
höfundum, listamönnum og vís
indamönnum sömu vernd fyrír
störf sín énlendis og þeir njóta
í heimalandi sínu.
Sáttmálinn gengur í gildi
þremur mánuðum eftir undir-
ritun. Samkvæmt ho_>um skal
útgáfuréttur gilda í minnst ,25
ár. Óheimilt er að gera þýð-
ingar án leyfis höfundar, og
listamanninum verða tryggð
sómasamleg höfundarlaun. Vérk
er njóta verndar samkvæmt
sáttmálanum skulu framvegis
merkt bókstafnum C í luktum
hring, og á það merki að
tryggja hagsmuni höfundar.
gær. Fréttamaður AB náði tali
af þeim sem snöggvast, er þeir
voru að kaupa farmiða til Vest-
fold fylke, og spurði þá um
starf þeirra hér.
,,Jú; hvalveiðar geta orðið
framtíðaratvinnuvegur á ís-
landi,“ sagði Schulstock, „ef
hvalstofninn eyðist ekki eða
hvalagöngur breyta sér. Hval-
veiðistöðvar á vesturströnd
Noregs fá færri hvali hver um
sig en stöðin í Hvalhrði. Ofveið- 'D0g um það, hvenær veiðin megi
in er hættulegust; það sest bezt; hefjast og hvenær hcnni ei>>i að
o ri o A RIa ó _ , ,
,ljuka. Heildarveiðin ma ekki
Noregi milljónir krc’uia í útflutn-
ingsverðmæti. árlega. Norðmenn
eiga nú 66 hvalveiðiskip fyrir
utan móðurskipin. Hin nýju
hvalveiðiskip eru nærri 500
smálestir, með 2000 hestafla vél-
um og ganga 16 mílur.
það er nauðsynlegt að hafa
sem allra bezt og hraðskreiðust
skip, því samkeppnin milli hinna
ýmsu þjóða, sem vciða hvali í
Suðurfshafinu, er gífurleg. Veið-
inni er stjórnað af alþjóðastofn-
un, og aðsetur stjórnar hennar
er i Sandefjord. Þaðan fá skipin
AB — AtþýSublaðiS. Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Ritstjómarsímar: 4D01 og 4902. — Auglýsinga-
simi: 4906. — AfgreiSslusími: 4900. — AlþýSuprentsmiSjan, Hverfisgötu 8—10.
á því, að þegar hlé verður á
hvalveíðum, eins og á styrjald-
artímum, fjölgar hvölum og
veiðin eykst.
Mér hefur líkað alveg prýðis-
vel liér á íslandi, þessi fjögur
ár, sem ég hef verið skipstjóri
hjá Hval h.f. Félagið hefur nú.
á að skipa afbragðs starfsliði til
sjós og lands, og gefa hinir ís-
lenzku hvalveiðimenn hinum
norsku ekkert efti'r, þótt þessi
atvinnuvegur sé ungur hér á
landi, en gamall í Noregi.“
FABIR SCHULSTOCK
HJÁ ELLEFSEN
„Ég hafði aldrei áður komið
lit íslands, ér ég réðst hingað á
hvalveiðiskip fyrir fjór.um árum;
en faðir minn var hér við hval-
veiðar, þegar Ellefsen rak hér
hvalveiðistöð. Það kom til mín
gamall maður úr Iíafnarfirði,
sem sagðist hafa þekkt íöður
minn á þeim árum.“
Schulstock er frá Sandefjord
í Vestfoldfvlke og Breiner frá
Tönsberg. Það má segja, að
Vestfoldfylke sé heimkynni
hvalveiðimanna. Þaðan eru hin
stóru norsku hvalveiöiskip, sem
fara til Suðurishafsms og afla
30000. geslurinn
á iðnsýninguna
fékk sléi að gjöf
KLUKKAN liðlega 9 í fyrra-
kvöld kom 30.000 gesturinií á
Iðnsýninguna!
Það var frú Þórdís Fjeldsted
frá Ferjukoti í Borgarfirði. :
Til minningar um heimsökn
þessa var henni aíhentur að
gjöf vandaður hægindastóll,
klæddur íslenzku gæruskinni.
Stóllinn er smíðaður hjá Bólstr
aranum eftir uppdrætti Helga
Hallgrímssonar húsgagnaarki-
í tekts, og verður hann til sýnis á
sýnin^rsvæðí Bólsírarans þar
til sýnirigunni líkur.
AB 4
fara fram úr 16 000 bláhvölum
eða réttara sagt bláhvalseining-
um. Einn bláhvalur, 75 feta
langur, er eining, en til dæmis
tveir 60 feta finhvajir eru ein-
ing eða jafn mikið og bláhvalur
inn.
LENGI AÐ HEIMAN
Hinir norsku hvalveiðimenn
eru lengi að heiman, því hver
veiðiför til Suðuríshafsins tekur
allt að átta mánuðum. Það tekur
skipið mánuð, að sigla á miðin;
en nú fara margir af áhöfn
hvers skips flugleiðis, annað
hvort til Suður-Ameríku eða
Afriku og nær skipunum þar.
Schulstock og Breiner hafa báð-
ír verið á hvalveiðiskipum í
Suðuríshafinu, og hafa verið á
hvalveiðiflotanum á íjórða tug
ára.
OG hVað svo, þegar
HEIM KEMUR?
Nú verð ég að gerast smiður,
segir Schulstock; ég ætla nefni
lega að.fara að byggja mér hús.
Annars noía ég fríin mín til
veiða. Ég á lítinn veiðikofa í
Eranihctld á 7. síðu.
Frú Þórdís Fjeldsted
frá í'erjukori