Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 1
affá veiff á 20 ferkm. ivæi sðndnrinn er að gróa upp .. (Sjá 8. síðu). V. ALÞYSUBLAÐIS XXXIII. árgangur. . Fimmtudagur 9. okt. 1952. 225. tbi. gari reglur seffar um mrnar mumo „Undanfarið hafa átt sér stað i viðræður milli íslenzkra stiórn: arvalda og fyrirsvarsmanna varnarliðsins um heimsóknir j varnarliðsmanna til Reykjavík Hópur hettumáva sést á myndinni sitja ur °8 annarra bæ.ia hér í ná- ; Óbreyttir liðsmenn verða að hverfa úr bæmim kl. 22 nema miðvikudaga; þá kl. 24. ------- ---*----------- BROWNFIELD hershöfðingi hefur nú sett nýjar reglur um fjarvistarleyfi varnarliðsmanna, og samkvæmt þeim eru kvöld- dvalir þeirua í Reykjavík og nágrannabæjum takmarkaðar’- verulega. Verða- óbreyttir liðsmenn að hverfa til söðva sinna kl. 10 öll kvöld nema miðvikudagskvöld, en þá um miðnætti. Um þetta barst blaðinu í gær* svohljóðandi fréfi.atilkynning r I s''á ’ frá ríkisstjórninni: ; RÚSS3? SnJÓlS 3 á bakkanum á hólmanum í Reykjavík- urtjörn. Þeir eru nú orðnir algengir hér á lasi ii, hafa numið hér land á síðustu 20 árum. Þeir koma oft í Tjarnarhólmann, þegar krían er farin, en samkomulagið við hana mun ekki vera gott, því eð ekki hafa þeir árætt að verpa í hólmanum nema einu sinni, að vitað er. — Ljósm.: Stefán Nikulásson. Framvarp um afvinnusfofnun ríkis- Eldur í garðyrkju ins fiuff af alþýðuflo Síofnunin á að annasí skráffingu vinnufærra manna, aívinnuleysisskráningu, leiðbeiningar um síöðuval, öryrkja- og unglingatdnnu, úthluta atvinnubótafé o. fl. ÞEIR Haraldur Guðniundsson og Guðmundur I, Guðmunds- son flytja í efri cleild frumvarp til Iaga um atvinnustofnun rík- isins. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að stofnunin hafi þessi verkefni með höndum: skráningu allra vinnufærra ínanna og i samningu launaskýrslna, atvinnuleysisskráningu, vinnumiðlun, leiðbeiningar um stöðuval, vinnuþjálfun, öryrkjavinnu, ung- | lingavinnu og úthlútun atvinnubótafjár. Frumvarp þetta hefur legið*--------- fyrir tveimur síðustu þing.um, en ekki fengið afgreiðsiu. Flutningsmenn segja í greinar gerð að þeir líti svo á að á- standið í atvinnumálum og fjárhagsanálum sé nú svo í- skyggilegt, að óhjákvæmilegt sé áð gera þegar ráðstafanir til þess, að starfsorka allra verk- færra rnanna nýtist sem bezt, þeim til sjálfsbjarar og'þjóðfé- laginu til gagnsemdar. í . lagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að atvinnustofnun ríkisáns haldi nákæma spjald- : skrá yfír alla landsmenn á vinnuáidri (16—66 ára), og séu þeir, sem taldir eru öryrkjar, hafðir í sérflokki. Á spjald- skránni skal skrá upplýsingar um atvinnu viðkomanda og ali- ar breytingar, sem verða á henni, og um laun hans eða tekjur. Þá skal atvinnustofnun in gera yfirlit yfir launakjör í ölium atvinnugreinum og um heildartekjur allra launþega á landinu. Allir þeir, er hafa. at- vinnurekstur með höndum Framh. á 2. síðu. LÖGREGLAN í París og nokkrum öðrum borgurn á Frakklandi gerði húsrannsókn í bækistöðvum kommúnista og ■ gerði upptæk ýmis skjöl. 20 kommúnistar voru handteknir. Meðal þeirra, sem handteknir voru, var formaður æskulýðs- félags franskra kommúnista. ELDUR brauzt út í stóra salnum í KR heimilinu klukk an að verða 10 í gærkvöldi, þar sem garðyrkjusýniú’gin hefur verið. Kviknaði f út frá mótor, sem þar hefur verið notaður og læsti eldurinn sig í sýningarbekk við norður vegginn og einnig þiljurnar. Salurinn var fuUur af reyk, þegar að var komið og sóust varla handaskil. Slökkvillðinu var þegar gerí aðvart, en nienn, sem kom grenninu og ýmsa erfiðieika. sem vakna í því sambarifi. Af þessu tilefni heíur Brown field hershöfðingi fýrir nokkru sett nýjar reglur um fjarvist- arleyfi varnarliðsmanna sinna, og er aðalefni þeirra þetta: 1. Obreytum liðsmönnum ber að hverfa úr Reykjavík og nágrannabæjum kl. 22 öll kvöld nema miðvikudaga, en þá hverfa þeir heim á mið- nætti. 2. Obreyttir liðsmenn fá ekki næturorlof nema alveg sér- staklega standi ó að dómi Framh. á 8. síðu. sjúkraflugvél RÚSSNESK þrýstiioftsflugvél skaut á bandaríska sjúkraflug- vél, sem var á leið frá Ves.Vur- Þýzkalandi til Vestur-Berlínar arinnar sagðist hafa veriff á lög í gær. Flugmaður sjúkraflugvél boffinni alþjóffaflugleiff, er tvær rússneskar þrýstiloftsflugvélar réffust aff sjúkraflugvélinni og hóf önnur þeirra skothríff úr vél byssum aff henni. Sagffist flug- maðurimi álíta, aff um viffvörun arslcot hafi veriff aff ræða. Banda ríska herstjórnin í Vestur- Þýzkalandi hefur sent hernáms stjórn Rússa þar mófmæli vegna árásarinnar. lossadegh vill ræla við full Fn krefst fyrirframgreiðslu á 49 millj. sterlingspunda skaðabótakröfunni. SVAR MOSSADEGHS við orðsendingu Anthony Edens var birt í London í gærkveldi. I orðsendingu sinni segist Mossa- ið Löfðu á undan því, voiu r|egi, vera fýs fjj hefja aftur viðræður um olíumálið. Þó set- langt iií búnir að slökkva eld inn, er það kom. Nokkrar skemmdir trnmu hafa- orðið. Mikið mun Íiafa verið búið að flytja á brott af gróðrinum, sem var á sýningunni, en þó var þar talsvert cftir. ur hann það skilyrði að Breiar horgi 20 milljónir sterlingspunda sem hægí sé að skipta á bandarískum dollurum, fyrirfram upp í skaðabótakröfur og 29 milljónir sterlingspunda er samningar hafa náðst. Mossadegh heldur fast við þær kröfur sínar, að Bretar RADDIR munu nú vera uppi urn það mcðal togara- útgerðarmanna, að annað hvort verði að gera að leggja togurunum eða veita togara- útgerðinni einhverja aðstoð, sem fólgin væri aiinað hvort í gjaldeyrisfriðindum cða nýrri gengislækkun, sakir þess Iive hagur togaranna er slæm ur. Kvað vera bent á bað í þessu sambandi, að vciðarfæri og olía hafi stórhækkað í verði síðustu ár, án þess að fiskverð liafi hækkað, auk þess sem karfalý d hefur t d. lækkað veruléga í verði ný- lega. Héýrzt liefur og, að togara útgerðarmenn hafi farið frani á það við ríkisstjórnina, að þeir fái bátagjaldéyri fyrir a. nt. k. karfalýsi, til þess að verð hækki á þeim karfaafla, greiði 49 milljónir sterlings- punda fyrir tjón það, er hann segir að Persar hai:i hlotið af aðgerðum olíufélagsins. Hann krefst þess að olíuíélagið sendi fulltrúa með full.t umboð til Teheran innan viku til þess að ræða við íranstjórn, og verði Bretar að greiða þessar . 20 milljónir áður en sendinefndin leggur af stað, en eftirstöðv- sent Iagður er á land hér j arnar, 29 milljónir sterlings- heima. Ekki er hins vegar vit j punda, að viðræðurn loknum. að, hverjar viðtökur þessi ntálaleitaii licfur fengið hjá rlkisstjórninni, en aívinnu- málaráðherra mun hafa lofað útgerðármönnum, að skipuð skyldi ncfnd til :tð finna úr- ræði út úr ógöngum to- araútgerðarinnar. Sú nefnd mun þó vera óskipuð enn. Ef nokkur dráttur verður á samningaumleitunum, segir Mossadegh að það muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir af- greiðslu málsins. Veðrið í dag: Norðvestan kalcU, bjartviðri. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.