Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 6
Frctmhaldssagan 21 Susan Morlen GÁMAN 06 Ófullgerða hljómkviffan. Hver er hvað? Hver sagði hvað .... Hver gerði hvað .... Sæll er sá, er aldrei var neitt hélt að sér höndum og þagði. Hélt að sér höndum þagði gerði ekki svo miktð sem hlusta og leit aldrei í blað Þingið er sezt á rökstóla einu sinni enn. Mjólkin hefur hækkað einu sinni enn. Sumir segja að þjóðin sé að fara á hausian einu sinni enn. Aðrir segja að allt sé £ lagi einu sinni enn, fái þeir bara tækjfæri til að endurtaka alla vitleysuna einu sinni epn. Varðberg Frjais þjóð Jafnvel mánudagsblaðið Allir kunna. bjarg'ráð, þau eru víst hið eina, sem okkur hefur aldrei skort og mun aldrei skorta .... Og á meðan við brunum.og brunum niður brekkuna þrætir Tíminn við Morgunblaðið um það eins og eitthvert sáluhjálpar atriði Hvort við eigum ao steypast fram af brúninni slompaðir eða tiltölulega ófullir .... Ég segi yrir mig sæ’l cr sá som aldrei var neitt gerði aldrei neitt og þaeði .... Og þar með tek ég minn snaps og bruna og bruna niður brekkuna . í þessum líka fína . félagsskap ..... Leifur Leirs. „Þjófar kannski, frú mín góð, en þér verðið ekki myrtar. Að minnsta kosti ekki ef þér haldið yður saman“. Glory hnykkti við, þegar hún heyrði röddina. Sterkur grunur vaknaði hið innra með henni og hún skalf frá hvilfli til ilja. En ei að síður starfaði hcili hennar af fullkominni rósemi. Hún vissi, að rétt fyrir aftan hana héngu tvær hlaðnar byss ur á veggnum. Tivendale lá- varður iét þær ávalt vera þar til taks í öryggisskyni. Hún heyrði óp til hliðar við sig, áður en hún gæti hafizt handa. Hugo geystist beint gegn gapandi byssuhlaupi þess, sem virtist vera foringinn í hópnum. Hann var óður af nreiði og búningurinn, sem hann af tilviljun var í, gerði hann óhugnanlegan í fyllsta máta. Foringinn hleypti ekki af. Hann vék sér undan á nákvæm lega réttu augnabliki og réti í því að hið þunga högg Hugos féll. Risavaxinn, handleggja- Jangur maður til hliðar við for ingjann lyfti byssu sinni lét hana falla af talsverðum þunga á höfðuð Hugos, sem riðaði og féll eins og dauður væri. Högg ið lenti á hvirflinum og þao logblæddi úr sárinu. Blóðið, sem rann eftir andlitinu, blarid aðist sótinu og rann í læk eftlr gólfinu. Og Glory var ekki sein að átta sig á, að nú var hennar tími kominn einmitt á því augnabliki, þegar athygli allra, líka komumanna, beindist að ár ásarmanninum úr hópi heimil- isfólksins. Hún spratt til og hlj.óp eins og kólfi væri skotið yfir að veggnum, þar sem byssurnár héngu. Fljótar - en auga yrði á fyst greip hún aðra þeirra og miðaði á hjarta fcá-- jngjans. Augun glömpuð.u á á- kafa og heift. Nú vissi hún hver hann var. Gríman hafði lyfzt frá andliti hans, þegar hann veik eldsnöggt til hliðar undan höggi ITugos: Það var „kapteinn Sturrolk“, fyrirrenn ari hennar sem foringi þjófit- flokksins í London fyrir nokkv um mánuðum. Iienni var fúil alvara með að sýna honum enga vægð né miskunn, enda þótt þau hefðu um skeið verið góð- ir vinir. Einhvern tíma hefoi henni ekki hrosið hugur við að stjórna svona árás, eins og hann gerði nú, en hún var ekki leng- ur sú sama Glory og sú, sem alizt hafði upp í Millington Lane. Nú hafði hún stöðu sína að verja sem húsmóðir á herra garði Tivendale lávarðar, og hún skyldi sýna viðstöddum, hvernig henni færist það úr hendi. „Burt með ykkur‘‘ æpti hún, og var ekki mjúk á manninn. „Þið rænið engu hér. Ég segi burt með ykkur, annars drep ég þig“. Hún sá að skelfingarsvipur kom á andlit Sturrocks. Hún þóttist vita, að hann myndi ekki beita vopni gegn henni né láta aðra gera svo. Taflið hafði snúizt við. Nú var það hún, sem skipaði fyrir, og það var hans að hlýða. Þannig hafði það líka alltaf verið í gamla daga, þeg- ar hann átti að heita foringinn fyrir flokknum i Holborn, að eft'ir að hún gékk í hann, þá var það ávallt hún, sem stjórn aði, enda þótt hann væri a.ð nafninu til foringinn. Meða þau stóðu þarna og horfðust í augu, undu tveir menn sér inn á gólfið um opinr. glugga. Flokkurinn vék til hiið ar til þess að þeim gæfist rúm til þess að komast á vettvang. Ofan kolsvartrar grímu annars þeirra gat að líta sköllótt höf- uð. Hinn var hár vexti, — ó- trúlega hávaxinn og sterklegur, svartklæddur og síðklæddur Það sást hvergi í hörund hans nema í augun í gegnum grím- una og fölbleikar, berar hend urnar. Hann sagði ekki orð en þok aði sér með hægð í gegnum mannþröngina og inn á gólfið. Hjartað barðist um í brjósti hennar og hún hafði hætt að miða á Sturrock og beindi nú byssunni að risavxna mannin- um, sem óðum færðist nær. En hann hikaði ekki hið minnsta, rólegur og af fullkomnu jafnað argeði skundaði hann gega byssuhlaupinu í höndum henn • ar og hafði ekki af henni avg- un. Augnasvipurinn var torráð- inn: Sambland af nýpru ííáði rg sárri, innri kvöl. Hann gekk alveg að henni og rétti út hendina Um hálsinn j hafði hún gullna festi, sem I Tivendale lávarður hafði gefið ^ henni, hinn mesta dýrgrip, og innan í hana var grafið kjörorð j Tivendaleanna: „Þjónaðu ætú inni“ Það losnaði um festina v.iö fyrsta handtak hans. Eitt augna j blik hélt hann festinni fvrir framan augu henni. Síðan lyfti j hann hendinni á ný greip í háls ( málið á kjólnum og rykkti í fast svo sem hann hafði einu sinni áður gert, svo að hann rifnaði ofan frá og niður úr og hún stóð eftir á nærklæðunum einum saman. Ekki grimmdar lega eins og þá, heldur kvelj- andi háðslega. Brjóstið og allur efri hluti líkama hennar varð allsber og auðmýking hennar alger. Rétt sem snöggvast hvarf háðsglampjnn úr augunum og í síaðinn komu þessi kynlegu stingandi kvaladrættir, sem hún hafði séð bregða þar fyrir einu sinni áður. Svo snerist hann á hæl, gekk sömu leið tii baka gegnum stigamannaflokk inn og hvarf eins hljóðlega og hann hafði komið. Sturrock gaf fyrirskipun og hópurinn þokaðist fram til dyranna, en eftir sem áður mið uðu stigamennirnir byssum sín um að dauðskelkuðum gestun- um. Einn e-ftir annan hr.rfu þeir út um gluggann, Sturroek seinastur. Glory stóð þar sem Paradine skyldi við hana eins og negld við gólfið. Byssu lá- varðarins hafði hún misst og lá hún við fætur henni. Um leið og Sturrock hvarí kom heldur en ekki hreyfing á gestina. Karlmennirnir þusiu út að glugganum, þar sem þeiv höfðu farið-út og einn þeirra greip byssuna upp af gólfinu. Þeir komu nógu snemma út í gluggann til þess að sjá aftasta stigamanninn hverfa milli trjánna í garðinum fyrir utaii húsið. Augnabliki síðar barst þungur hófádynur inn í húsið utan úr myrkrinu. Hann fjar- lægðist fljótleg'a og . allt varð. kyrrt og hljótt. á ný. Glory hreyfði sig ekki úr sporunum fyrr en ráðskonan yrti á hana. „Hvílík blessun, að við skylcl um ekki vera rænd. Það varst þú, sem hræddir þá á burt, og gerðir það meira að segja al- ein. Ekki voru karlmennirnir svo dugmiklir að rétta þér hjálp arhönd við það. Nei. Það gerðir þú sannarlega alein“. Glory hvorki £.á né heyrði. Hún fann, að Paradine hafði fengið sitt fram. — Erinöi hans hafði víst áreiðanlega ekki verið annað en að aað- mýkja hana. Þétta hafði ekki verið venjuleg ránsherferð, Og tilgangur hans var augljós: Hann ætlaði að sjá til þess að ,hún fengi ekki að gleýma bví. sem á milli þeirra hafði farið nóttina góðu. Iiún átti ekki að fá að gleyma því, hvaðan hún væri upprunninn. Með einu handtaki, með því að ræna, hana hálsmeninu Tivendale- naut hafði hann minnt hana á, hverjum hún tilheyrði og hver uppruni hennar væri. Og sú á- rninning, sem fylgdi þar á eftir, ekki hafði hún síður verið glögg bending' til hennar um, hver væri hinn eiginlegi hús- bóndi hennar að hans áliti. Henni varð varla svefns auð ið þá nótt. Veslings .íjugo hafði kvalir í höfðinu. Einhver hand laginn maður hafði bundið um Brúðarslöriff brann. Sá einstæði atburður skeði í sumar í Danmörku, að brúð- gumi nokkur, Hartvig Morten- sen, bjargaði brúði sinni frá því j að brenna til bana, er nýlokið . var að vígja þau í kirkjunni. j Brúðurin, Krista Hildegaard, -. var með stórt nylon brúðarslör, j og er þau höfðu játazt hvort ( öðru og sneru frá altarinu, ! straukst slörið við citt af kerta- Ijósunum í kirkjunni. Þá yar sem sprenging hefði orðið í ny- lonslörinu, sem fuoraði upp á svipstundu. ferúðguminn svipti hinu brennandi slöri af brúðinni. Hann brenndist á höndum. og brúðarkjóllin eyðilagðist. Lokaffist inni í peningaskápinun. Póstmaður nokkur í Nyköb- ] ing' varð fyrir því óhappi að lokast inni í peningaskápnum á . póststofunni. Fimm ára gömul ■ dóttir hans hafði komið í heim- sókn til hans, og þegar hann fór inn í skápinn lokaði tslpan hprð skápsins. Svo óheppilega vildi til, að póstmaðurivin var með j lyklana að sképnum í vasanum. Hann kallaði til telpunnar út um skráargatið og bað hana að ná í hjálp. Hún náði í mann með logsuð.utæki, sem brenndi læs- inguna burt. Dóttir póstmeistar- ans bauð hann velkomi'nn,' er j hann kom út úr skápnum, eftir að hafa verið þar í hálfan anhan tíma. aluminium og krómaðjr. S Hraðstraujárn krómaðar. Hraðsuðukönnur Brauðristar Hárþurrkur og flest önnur rafmagns- ^ heimilistæki. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvag. 23. Sími 8127.9. ÁB - inn á hvert heimili! rAB$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.