Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 8
Ráða ÍeitaS til að aðstoða ðryrkja
við að hagnýfa starfsorku sína
-----------------------*---------
Helztu .ráð: Aðstoð við útvegun atvinnu, stofnun
vinnustofu og heimila, þjálfun undir ákveðin störi.
AÐ TILHLUTAN Tryggingastofnunar ríkisins hefur bæj-
arráð ásamt henni skipað nefnd til að vinna að samningu
spjaldskrár yfir öryrkja með vinnugetu og gera tillögur um
hversu þeim þeirra, sem búsettir eru í Reykjjavík, verði gert
fært að hagnýta starfsorku sína. Oryrkjar með 50% starfsorku
eða meira munú vcra um 2100 í landinu, þar af 727 í Reykjavík.
I nefndina voru ski.paðir af*-- 1
hálfu bæjarins þeir ,Tón Sigurðs !
son borg'arlæknir. Olafur Svein
björnsson skrífstofustjóri fram-
færsiumála og Gunnar E. Bene-
diktsson, forstjóri ráðningar-
stofú bæjarins, en áf hálfu frygg
ingarstofnunar ríkisins Sigurð-
ur Sigurðsson heilsugæzlustjóri.j
Páll Sigurðsson trvggingayfir-1
læknir og Oddur Ólaísson lækn 1
ir að Reykjalundi, i
Fyrirspurn til ríkis-
stjórnarinnar um
kjötútfiutningínn
TJPPLVSINGAR OJI VTNNU- -
HÆFNT.
í. bréfi, sem Haraldur Guð-
inundsson, forstjóri íryggingar-
stofnunar ríkisins, ritaði borg-
arstjóra um þetta efni, er hann
mæltist til þess að nefndin yrði
sett á laggirnar, segir svo m. a.:
„Tryggingayfirlæknir hefur
undanfárjð unnið að því að
semja heildar skýrslu um alia
öryrkja, sem njóta bóta frá
tryggingatofnuninni. í því sam
bandi hefur nokkur athugun
verið gerð á vinnugetu þeirrff
öryrkja, sem ætla má að gætu
unnið fyrir sér að einhvérju eða
jafnvel öllu leyti, ef þeir ættu
kost á atvinhu við sitt hæíi.
Hafa þegar verið gerð nokkur
frumdrög að spjaldskrá yfir þá
! ÞEIR Haraldur Guðmunds-
son og Gyifi Þ. Gíslason lögðu
! í gær fram á alþingi fynr-
spurnir til ríkisstjórnarinnar
| um kjötútfiutningirm íil Banda
' ríkjanna. í fyrsta lagi: Fyrir
hvaða verð var dilkakjöt það,
sem flutt var tíl Bandarikjanna
á s.l. liausti og vetri, selt í er-
leudum gjaldeyri, og hve mik-
íð magn var þar um að ræða?
í öðru lagi: Hefur andvirðið
rerið greitt?
Fyrirspurn þessi mun koma
til umræðu í næstu viku.
í GÆRMOEGUN fórust 82
manns og 170 slösuðust í mesta
jjárnbrautarslysi, sem átt hef-
ur sér stað í Bretlandi síðan
1915. Slysið skeði 15 km. frá
hjarta Lundúna. Næturhraðlest
frá Skotlandi renndi á fullri
, . , i ferð á farþegalest, er stóð kyrr
°#kja, sem svo er astatt um.% brautinni j þeirri lest var
með upplysmgum ,um vmnu-1 £ólk er var að fara til vinnu
hæfm þeirra, heilsufar, aldur. I . , ,, AT , ,
, v sinnar og svo skolafolk, Nokkr
fyrri storf, menntun og nnnaff, j
sem málí skiptir í því sambandi.
Enn fremur er ætlazt til að þar
verði skráðar ábendingar og til
tögur um ráðstafanir til þess að
gera slíkum öryrkjum fært að
hag'nýta starfskrafta sína“.
150 ÖRYRKJAR MEÐ VINNU-
GETU f REYKJAVÍK.
„Samkvæmt öryrkjaskrá árs-
ins 1949,.. hafa 2091 einstakling
ur, með 50% örorku eða meira,
notið örorkubóta frá trygginga-
stofuninni. þar af um 727 búsett
ir í Reykjavík. Eru þá ótaldir
alHr þeir, sem dveljast á sér-
stökum liælum eða sjúkrahús-
um, vegna berkla.veiki, geð-
veíkí, mænúveiki eða annarra
langvarandi sjukdóma, svo og
öryrkjar 'yngri en 16 ára og
eidri en 67 á^a. Af þeim ca.
2100 öryrkjum, sem að framan
greinir, var talið, að um 524
hefðtónokkra vinnugetu, þar af
ca. 150 búsettir í Reýkjavík“. i
Framhald á 7. síðu.
um sekúndum eftir að lestirnir
rákust á, kom hraðlestin, sem
gengur á milli London og Liv-
erpool, og ók á hinar tvær.
ipilakvöSd í Hafnar-
firði í kvöld
2. SPILAKVÖLD alþýðu-
flokksfélaganna í Hafnár-
firði á þessum vetri verður
haldið í kvöld kl. 8.30, í Al-
þýðuhúsinu við Strandgötu.
Spiiuð verður félagsvist og
spilakeppninni um stóru
peningaverðlaunin — 1000
kr. — haldið áfram, auk þesis
sem sigurvegurum kvöldsins
verða veitt verðlaun. Þá
verður stutt ræða, Eriendur
Þorsteinsson framkv.stj., og
að lokum dansað.
Hafnfirðingar eru hvattír
til að fjölmenna.
ALÞÝBUBLASIS
Skaftá veitt á 20 ferkm. sand-
svcéði og víða komin góð dœgja
■-------------------♦-----^—
Sandgræðsiutilraunir, sem reyndar hafa verið í nokk»
1 ur sumur og gefið góða raun.
OrS Malenkovs
MALENKOV hinn gerzki, sem
gizkað er á að muni verða
•eftirmaður Stalins, var látinn
flytja aðalræðuna, á flokks-
Þingi rússneskra kommúnista,
sem nú stendur yfir í Moskv.u.
Er það í fyrsta sinn, síðan
Stalin brauzt til valda. að
hann flytur þá ræðu ekki sjálf
ur; og þvkir sá trúnaður. sem
hann sýnir Malenkov með
þessu, stvðja þá ýlgátu ?terk
lega. að Malenkov eigi að
verða eftirmaður hans.
MALENKOV á að hafa sagt í
ræðu sinni, að Sovétríkin
m-yndu halda áfram ,,friðar-
stefnu“ sinni; enda væru þau
sannfærð um, að ..auðvalds-
þjóðfélagið og þjóðfélag sósíal
ismans geti búið saman hlið
við hlið, í friðsamlegri safn-
vinnu, svo sem Stalin hafi oft
sagt. En enn fremur á Mal-
enkov að hafa minnt á þau
orð St^lins, endur fyrir löngu,
að „byltingin væri engin út-
flutningsvara“, og Sovétríkin
hefðu ekki í nyggju að „neyða
stjórnarfarshugsjón sinni né
hagkerfi upp á neina þjóð“.
ÞETTA LÆTUR ósköp vel í
eyrum. En þegar menn hugsa
til þess, að hér cru aoeins
endurtekin gömul áróðursorð
Stalins, sem soyétstiórnin i/rf
ur í verki ávallt haft að engu,
þá leggja menn ekki mikið
upp úr orðum Malenkovs.
Aðrar þjóðir eru búnar að
sannreyna það, að enda þótt
sovétstjórnin tali fagurt um
frið og samvinnu, trúir ;iún
fyrst og fremst á oibeldið og
beitir því, hvenær sem hún
þorir, samanber hina mörg|r,
rofnu samninga við nágranna
ríkin, kúgunartilrauhirnar við
Júgóslavíu, flutningabannið
til Berlínar, hina blóðugu árás
á Suður-Kóreu og svo ótelj-
andi margt annað.
| AUSTUR á Stjórnarsandi við Kirkjubæjarklausíur hafa að
undanförnu verið reyndar merkilegar sandgræðslutilraunir, sem
allt útlit er fyrir að muni gefa furðugóða raun. Eru það þeir
Klausturbræður, sem fyrir þessum tilraunum standa, og þessi
sandgræðsluaðferð að öllu leyti þeirra uppfinning.
V : * AB átti tal við Helga Lárus-
1 son frá Kirkjubæjarklaustri £
gær, og spurði hann frétta a£
þessum tilraunum. Hann kvað
þær fyrst og fremst vera í því
fólgnar, að vatni úr Sbaftá
Framhald af 1. síðu.
þar um bærs foiingja.
3. Takmarkaður er fjöldi þeirra
Jiðsmanna, sem fara mega
frá bækistöðvumim á sama
tíma.
4. Gllum foringjum hcr að gefa
skriflega fjarvisíartilkynn-
ingu og geta þess, hvSr hægt
væri dælt á tuttugu ferkíló-
metra stórt sandsi'æði, svo aS
sandurinn héldist .--töðugt rak-
ur. Hefur þessum tilraunura
verið haldið áfrarn í nokkur
sumur. og með þeim árangri,
að víða er komin góð slægja á
sé að" ná til þeirra, allan þann Sandinum, enda þótt ekki nafí
tíma, sem þeir ern Jjarvist- 1 verT® sáð’í hann gj.asfræi, og
úin, ög reglur haf.í verið sett stækkar þetta gi’óðursyæði’afnt
ar um dvöl þeirra á skemmti
stöðum.
Herstiórnin hefur einnig far
ið þess á leit, að íslenzkir lög-
reglumenn^ verðj jafnan með
herlögreglumönnum og aðstoði
þá við. að gæta 'reglu og hlýðni.
Hershöfðinginn hefur sett
( reglur þessar, sem . eru strang-
’ ari en tíðkanlegt er, vegna
skilnings hans á beim sérstöku
aðstæðum, sem hér c-ru. Er þess
að vænta, að þessi skilningur
I hans megi verða t il þess að
j bæta enn sambúðina milli ís-
lendinga og hinna erlendu
i gesta, sem dvelja hér með
j okkar samþykki fil að draga úr
' árásarhættuni, sem ógnar ís-
landi ,og öðrum frjálsnm þjóð-
um“.
og þétt af sjálfu sér. Talsverðir
örðugleikar voru á þ.ví í burrlc
unum í sumar, að halda sánd-
inum nægilega rökurn, einkum
vegna þess, að ekki hefur enra
fengizt ’ nema ein vatnsdæla,
Hefur fjárhagsráð hvað eítir
annað neitað beiðni beirrs
bræðra um leyfi iyrir annarri
dælu, enda þótt hún kostaði
ekki nema um 17 þásund krón-
ur, þegar fyrst var um slíkt
leyfi sótt.
I hitteðfyrra sumar gerðu
þeir bræður. tilraun með að ná
sandfaxgrasi þarna. Var sáð í
12 hektara land, sem vatni var
dælt á, og spratt þar kafgresi,
en ekki stingandi strá á 8 hekt-
urum lands, sem vatn.i var ekki
dælt á.
Fyrirspurnir á alþingi um reglur
um dvöl hermanna hér í bænum
ÞEIR Gylfi Þ. Gíslason og
Haraldur Guðinundsson báru
fram á alþingi í gær eftirfar-
anid spurningar til ríkisstjórn-
arinnar varðandi reglurnar um
dvöl varnarliðsins hér i bæn-
híufafjar fil fogaraúfgerð-
ar á Húsavík vei á veg komin
HUSYÍKINGAR hafa nú
mikinn hug á því að kaupa
togara og gera út, til þess að
frystihúsið geti starfað allt
árið og atvinna verði trygg-
ari.
Síðan í vor hcfur verið
safnað fé til hlutafélagsstofn
unar um útgerð togarans, og
munu vera fengin loforð frá
einstaklingum fyrir 100 þús-
und króna framlagi. Kaupfé-
lag Suður-Þingeyinga hefur
einnig heitið framlagi. Mun
það vera fúanlegf til að
leggja fram fimmtung hluta
fjárins, en þó ekki hærri
upphæð en 100 þúsund lcr.
Allt er í óvissu um togara
kaupin enn, þar eð enginn
er nú í smíðuni fyrir Islend-'
inga crlendis og ekki vitað,
að ncinn sé til ráðstöfunar á
þennan hátt, en Húsvíkingar
mumi vilja hraða þessu eftir
megni.
„LITLA FLUGAN“, sem ver
ið hefur á ferðala.gi um landið
í sumar, efnir til skemmtunar
í Gamla Bíó næstkomandi föstu
dag, kl. 11 síðdegis. En aðstand
endur „flugunnar“ eru. bau
Soffía Karlsdóttir, Sigfús Hall-
dórsson og Höskuldur Skag-
fjörð. Meðal skemrntiatriða 1 er
gamanvísnasöngur Soffíu, Sig-
fús syngur einsöng, Höskuldur
Les upp og flytui' auk þess stutt
an leikþátt með Soífíu. Og nú
hefur Sigfús saínið nýtt lag,
sem ekki er ólíklegt að nái allt
að því jafn miklurn vinsældum
og „Litla flug'an11, og syngur
Soffía það á skemmluninni.
„Litla flugan“ tilkvnnti blaða
mönnum í gær, að hún hefði
sett nýtt met í sumarferðalag-
ínu, —• með 54 sýningum á 49
stöðum. Hófst ferðalagið þann
5. júlí með sýningu í Borgar-
nesi og endaðy í Hafnarfirði á
sunnudaginn var. Mjög rómuðu
þau viðtökur fólks úti á ''andi1
og hjálpsemi alla, og kváðust
hafa haft mikla ánægj u af ferð
inni. „Samkomulagið var á-
gætt, aldrel rifist nema inn-
byrðist“, og er það sennilega
annað metið, sem „flugan“ hef
ur sett í þessari för sinni!
KVENFELAGIÐ HRINGUR-
INN í Hafnarfirði hefur. ákveðið
að gefa 120.000 krónur til kaupa
á lækningatækjum og' 20 sjúkra
rúmum með öllum búnaði til
fæðingadeildar þeirrar,-sem fyr
irhugað er að verða í hjúkrun-
arheimilisbyggingunni, sem nú
er í smíðum í Hafnarfirði.
um og fleira í sambandi vi<S
samskipti íslendinga og varn-
arliðsins:
1. Hvaða reglur gilda nú um
heimild varnarliðsmanna til
dvaíar utan stöðva sinna, og
hvenær \'oru þær reglur sett
ar?
2. Hvaða reglur gilda um
gang Islendinga að stöðvuns
varnarliðsins, og hvcnser
,voru þær reglur setfar?
3. Hvers vegna voru reglur þror,
sem i fyrstu gilíu um, dvöl
liérmanna uían herbúða
sinna, afnumdar?
4. íívaða tillögur hefur nefntí
sú, sem fjallað hefur um
vandamál varðandi sr.m-
skipti Islcndinga cg vnrnar-
Irðsmanna, gcrt um j.essl
efnj?
Fyrirspurnirnar ciga að koma
til urnræðu á fundi sarn-'inaðs
þings um miðja næstu viku. ■
GAGNFRÆÐASKÓLINN
var settur á laugardaginn-
Stunda nám í honum í vetur
147 unglirigar í átta deildum, 4
bóknámsdeildum og 4 .verk-
námsdeildum. Nýnemar skipt-
ast alveg til helminga milli
bóknáms og verknáms, eu
venjan hefur verið, að fleiri
stundi bóknám.
^Fastir kennarar eru sex auk
skólastjórans, Ragnárs Jóhann
essonar, og. stundakennarar 5.
Barnaskólinn var settur 1.
október. Skólabörn eru 330 og
kennarar 10. H, Sv\