Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 2
(MALAYA) Framúrskarandi spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Spencer Tracy James Stevvart SMney Greenstreet Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÖNGSKEMMTUN kl. 7, (Destination Moon) rr<? Heimfræg brezk litmynd um fyrstu förina til tungls ins. Draumurinn um ferða lag til annarra hnatta hef ur rætzt. •— Hver vill ekki vera með í fyrstu ferðina. John Areher, Warner Anderson Tom Powers Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. 89 austur- æ £ BÆJAR B1Ó ffi SJómannadags- kabarelfinn FRUMSYNING I KVOLD KL. 9. Captain Blood Afburða spennandi og glæsileg mynd eftir sögu Eafel Sabatine „Fortunes of Captain Blood“, sem er' ein glæsilegasta og skemmtilegasta af sögum hans, þessi saga hefur ald rei verið kvikmynduð áður Louise Hayward. Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Nælurveiðar (SPY HUNT) Afburða spennandi og at- búrðarík ný amerísk mynd uta hið hættulega og spenn andi starf njósnara í Mið- Evrópu. Howárd Duff Marta Toren Philip Friend * Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9, mm fvflll.þ ÞJÓDLEÍKHOSID „Leðurblakan” Sýning föstud. kl. 20,00 Skólasýning. Næsta sýning laugard kl. 20.00 (Næst síðasta sinn. s „Júnó og Páfugiinn'" (ÖNNUR sýning í kvold kí. S 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. S s 63 NYJA Bfó 68 II Trovalore (Hefnd Zigeunakonunnar). ítölsk óperukvikmynd byggð á samnefndri óperu eftir G. Verdi. — Aðalhlut Verkin syngja frægir ítalsk ir óperusöngvarar Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. 3 TRIPOLIBIÓ 66 Hinn óþefckfi (THE UNKNOWN) Afar spennandi og dular- full amerísk sakamála- mynd um ósýnilegan morð ingja. Karen Morley Jim Bannon Jeff Donnell Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5.15 og 9. snáaii iruppboðj verður haldið í uppboðssal; borgarfógetaembættisins ; Arnarhvoli föstudaginn 17 ; október n.k. kl. 1,30 e. h. eft; ir kröfu bæjargjaldkerans í; Reykjavík, Magnúsar Thorla: cius hrl. og Hannesar Guð-I mundssonar hdl. : Seld verða alls konar hús« gögn o. fl. svo sm hæginda I stólar, stofusápar, klæða- ■ skápar, stólar, borð, spegl- ■ ar, rafmagnsrennibekkur, ■ rafmagnsslípivél, saumavél-; ar, málverk og bækur. Enn-; fremur allmikið af alls kon; ar skermum o. m. fl. ; Greiðsla fari fram við jj hamarshögg. j Borgarfógetinn ■ í Reykjavík. ; æ HAFNAR- æ SB FJARÐARBiO 0 Varmenni Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. Richard Widmark Ida Lupino Cornel Wilde Celeste Holm Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9249. HAFNARFiRÐI r r Sljörnudans Afar skemmtileg amerísk mynd. 40 frægir leikarar koma fram í myndinni. Þar á meðál: Bing Grosby Bog Hope Cary Cooper Alan Ladd Dorothy Lamour Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9184. (Frb. af 1. síðu.) með aðkeyptu vinnuafli, skulu senda atvinnustofnuninni upp- lýsingar um kaupgreiðslur sín- ar. Gert er ráð fyrir í frumvarp inu að atvinnustofnunin láti fara fram atvinnuleysisskrán- ingu um land allt ársfjórðungs- lega, og skulu þeir, sem at- vinnulausir eru, að öðru jöfnu ganga fyrir um þá atvinnu, sem stofnunin vísar á. Þá á at- vinnustofnunin að. starfrækja vinhumiðlun í Reykjavík og hafa vinnumiðlunarskrifstofur utan Reykjavíkur eftir því sem þörf krefur, en getur þó falið bæjarfélögum eða öðrum aðil- um að starfrækja vinnumiðlun fyrir sína hönd, þar sem ekki þykir fært að hafa sérstaka skrifstðfu. Þá skal stofnunin gefa ung- lingum og öðrum, er þess óska, ókeypis upplýsingar og leio- beiningar, sem að gagni mega koma til þess að hjálpa þeim til að velja sér störf, er í senn séu lífvænleg og í samræmi við hæfileika þeirra. Atvinnuleysisstofnunin skai skrásetja alla öryrkja 16—66 ára og leitast við að útvega þeim vinnu við þeirra hæfi. í lögunum merkir ,,öryrki“ bvern þann, s'ern vegna afleið- inga slyss, sjúkdóms eða með- fæddrar fötlunar á mjög erfitt með að fá eða stunda vinnu, sem ella mundi hæfa honum með tilliti til aldurs, reynslu, verkkunnáttu eða sérþekking- ar. Skal atvinnustofnunin gera skrá yfir þær starfs'greinar, er einkum teljast við hæfi ör- yrkja. Þá er stofnuninni heim- ilt að setja upp verkstæði eða fyrirtæki, þar sem öryrkjar vinni við störf, er þeim henti. Atvinnustofnunin skal leit- ast við að veita unglingum 16 —20 ára, sem ekki hafa at- vinnu, kost á viðfangsefnum með þeim hætti, sem ákveðið er í lögunum. Þegar tala þeirra unglinga, sem atvinnustofnun- in getur ekki vísað á vinnu, er óveruleg að dómi stofnunar- innar, skal hún greiða fyrir því að þeir geti stundað nám Við sitt hæfi. Þegar um veru- < Sniðkennsla Námskeið í kjólasniðiS hefst hjá mér 13. októ-S ber. Væntanlegir nem- ^ endur geri svo vel að- gefa sig frarn sem fyrst. ^ S SigríSur Sveinsdóttir ^ klæðskerameistari s Reykjavíkurvegi 29, ' S Reykjavík. Sími 80801.^ c S Slysavarnafélags íslands s kaupa flestir. Fást siysavarnadeildum um ■ land allt. í Rvík í hann- hjáS ■ | S s yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ unnaT Halldórsd. og skrif- ^ stofu félagsins, Grófin 1. ( Afgreidd í síma 4897. —S Heitið á slysavarnafélagið. • Það bregst ekki. ( C legt atvinnuleysi unglinga 16— 20 ára er að ræða, skal atvinnu Stofnunin skipuleggja sérstakar vinnustöðvar eða vinnuskóla fyrir þá eða stofna til sérstakra opinberra framkvæmda. Loks skal atvinnustofnun ríkisins gera tillögur til ráð- herra um úthlutun atvinnubóta fjár, og fjár til fræðslu- og at- vinnuaukningar. Stofnunin skal jafnan hafa til taks bráðabirgða áætlun um atvinnubótavinnu, sem geti komið til frarn- kvæmda án afar, ef atvinnu- leysi verður, og reyna að sam- ræma það tvennt, að veita sem flestum vinnu og framkvæma nytsöm verk. i Hefur hér í stuttu máli verið rakið hið helzta úr þessu yfir- gripsmikla og merka frum- varpi, en mörg atriði eru nán- ar tilgreind í frumvarpims sjálfu. íslenzkar getraunir NÚ ER HVER SÍÐASTUR með að spila í happdrætti get- raunanna fyrir 18. leikvikuna um komandi helgi. Lesendum til glöggvunar eru hér birt úrslit leikjanna um síð ustu helgi í 1. deild og staðan að þeioi loknum. Arsenal 3 — Blackpool 1 Aston Villa 1 — Bolton I Burnley 1 — Derby 2 Charlton 2 — Chelsea 2 Livelpool 5 — Newcastle 3 Manch. City 2 — Cardiff 2 Middlesbro 4 — W. Bromw. 2 Preston 1 — Tottenham 0 Stoke 1 — Sheffield Wedn 3 Sunderland 1 — Portsmouth 1 Wolve's 6 — Manch. Utd 2 Mörk Stig Liverpool 23- -16 16 Wolves 24- —17 16 Blackpool 30- —16 15 W B A 18- —13 14 Burnley 15- —12 13 Arsena.1 20- —16 13 Charlton 24- —21 12 Sunderland. 12- —Í4 12 Preston 14- —11 11 Middlesbro 17- —17 10 Portsmouth 16- —15 10 Tottenham 17- —19 10 Newcastle 17- —17 9 Sheffield 31- —15 9 Chelsea 19- —16 9 Cardiff 14—14 9 Manch. Utd 13- —18 8 Bolton 9- —18 8 Derby 3 4- —18 7 Aston Villa 12- —21 ■7 Stoke 12- —21 7 Maneh. City 13- -21 ■5- 1. DEILD; Og hér er getspá AB: Arsenal — Sheffield W. 1 Aston V, —- Middlesbro 1 x Blackopol — Burnley 1 Bolton — Liverpool 1 2‘ Charlton — Cardiff 1 Chelsea — Preston x 2: Derby — Tottenham 1 Manch. Utd_. — StOke x Portsm. — Manch. City 1 Sunderland — W B A 1x2 Wolverh. —- Newcastlé 1 Hull City — Fulham 1 X Kerfi: 48 raðir. S ■5 | 5 haía á fáutn árum Unnið sér lýðhylli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.