Alþýðublaðið - 15.10.1952, Side 2
\L.
i
GAMI®
Eins og þér sáið -
(East Side, West Side)
Ný amerísk kvikmynd af
metsöluskáldsögu Marcia
Davenport. — Úrvalsmynd
með úrvals leikurum —.
Barbara Stanwyck
James Mason
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bdnnuð innan 12 ára.
Afar spennandi og vel lel'K
in ný amerísk mynd í eðli-
legum lifum. Myndin ger-
ist í Norður-Afríku. Aðai-
hlutverk:
Jolm Payne
Howard da Silva
Maureen O’Hara
Bönnuð innan 14 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s
s
fií
im
,33 AUSTUR- æ
B BÆiAfí BIÚ ffi
Sýningar kl. 7.3® og
10.30.
Sala hefst kl. 2 e, h.
Lífið er dýri.
Áhrifamikil amerísk stór-
mynd eftir sarnnefndci
sögu, sem komið hefur út
á íslenzku og allsstaðar vak
ið feikna athygli.
John Derek
Humprey Bogart
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára,
GAGNNJÓSNIR
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
jrÝNDUIÍ ÞJÓÐFLOKKUR
Sýnd kl. 5.
Singóðlla
Heimsfræg sænsk-frönsk
stórmynd, byggð á sam
nefndri skáldsögu Viktors
Rydbergs, er komið hefur
út á íslenzku. — Myndin
hefur verið sýnd víða um
heim, við ágætar undirtekt
ir og er talin einhver bezta
kvikmynd er Svíar hafa
gert.
Alf Kjellin
Viveca Lindfors.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,
æ nýja bio æ
/
Irska stúlkan mín
(The Luck of the Irish)
ítómantísk og skemmtileg
ný amerísk mynd, sem ger-
ist á írlandi og í Banda-
ríkjunum.
Tyrone Power og
Anne Baxter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
æ TRIPOUBIÚ s
Æðisgenginn
Sérstaklega spennandi ame
rísk mynd frá hinu vilta
vestri.
Rod Camerson
Cale Storm
Johnny Mack Brown
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ÆVINTÝRIN
Gullfallegar nýjar litkvik-
myndir í Afgalitum, m. a.
ævintýri, teiknimyndir,
dýramyndir o. fl.
Sýnd kl. 5.
ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ
„Júnó og Páfuglinn"
Sýning í kvöld kl. 20.
„Leðurblakan”
Sýning fimmtud. kl. 20.00
Síðasta sinn.
„REKKJAN”
eftir Jan de Hartog.
Þýð.: Tómas Guðmundsson
Leikstj.: Indriði Waage.
FRUMSÝNING föstudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.00.
Tekið á mótj pöntunum,
Sími 80000.
íLEIKFÉIAG
^REYKJAYÍKDR'
Ölafur liljurós
ballett
eftir Jórunni Viðar.
Samið hefur dansana
Sigríður Ármann.
Ópera í 2 þáttum eftir
Gian-Carlo Menotti í þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirsson-
. ar.
Leikstjóri Einar Pálsson.
Hljómsveitarstjóri: Róbert
A. Ottósson.
Fyrsta sýning í kvöld kl.
8 fyrir styrktarmenn.
: Leikflokkur \
■ ■
■ ■
■ ■
:-Gunnars Hansen :
■ '■
■ ■
■ I
! Vér morðingjar I
■ ■
■ ■
j Sýning fimmtudagskvöld :
; klukkan 8. ;
■ ■
: Aðgöngumiðar seldir frá :
: kl. 4—7 í dag í Iðnó. :
HAFNARFIRÐI
r t
ffi HAFNAR- ffi
ffi FJARÐARBIÚ æ
II Trovafore
(eða hönd Zigeunakon-
unnar).
ítöls'k óperukvikmynd
byggð á samnefndri óperu
eftir G. Verdi.
Aðalhlutverkin syngja
frægir ítalskir óperusöngv-
arar ásamt kór og hljóm-
sveit frá óperunni í Róm.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
Núbyrjar lííið
Sænsk verðlaunamynd
Mai Zetterling
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Reykjavík.
Sýnd kl. 9.
CAPTAIN BLOOD
Afburða spennandi og
glæsileg mynd eftir sögu
Rafel Sabatine „Fortunes
of Coptain Blood“, sem er
ein glæsilegasta og
skemmtilegasta af sögum
hans, þessi saga hefur ald-
rei verið kvikmynduð áður
Louise Hayward.
Patricia Medina.
Sýnd kl. 6. Sími 9184.
Aðalvíkingar...
(Frh. af 1. síðu.)
ur, sem hreppurinn átti hluti í,
yrðu ekki rifin á þessu árabi!i“.
ALDRAÐ FÓLK FLYTUR
AÐ HEIMAN.
Þannig skildi fólkið við sveit
ina sína, þegar það yfirgefur
hana fyrir fullt og allt. Þetta
er flest aldrað fólk margt um og
yfir sextugt, fáeinir unglingar
og einn 9 ára drengur sá yngsti,
en þrír menn á miðjum aidrl.
TÓK GÖMLU KONUNA
AÐ SÉR.
„Það var þungbært fyrir
•þetta aldraða fólk að flytja að
heiman“, sagði Halldór. Meðal
þess var níræð kona, sejp aldrei
á sinni lögðu ævi hafði komið
út fyrir byggðarlag sitt og
aldrei ferðazt með sk/J. Þegar
til ísafjarðar kom tók Jón
Magnússon, sonur séra Magnús
ar, er var prestur í Aðalvík.
hana að st\, svo að hún þyrfti
ekki að fara lengra. Þó hafði
hún aldrei ferðazt eins largt
fyrr.
BYGGÐ, SEM NÚTÍMINN
GLEYMDI.
Hverjar eru ors'akirnar til
þess að þetta byggðarlag, sem
hefur margar ágætar landsnytj
ar, er lagt í eyði? Halldór
segir, að strax er Kvöldúlfs-
verksmiðjan á Hekleyri, innan
við Hesteyri, hætti að starfa,
hafi - atvinnumöguleikarnir
heima fyrir farið minnkandi.
Síðar jókst atvinna stórum ann
arst staðar, í byrjun stríðsins,
og þá hófst flóttinn að heiman,
fólk leitaði atvinnunnar. Við
þetta bættust samgönguerfið-
Ieikar. Nútíminn kom aldrei í
þessa byggð. Þar er sími, en
ekkert annað, sem nútíma
byggðir krefjast. Hafnarbætur
var byrjað að gera að Látrum,
en við þær hætt, enda flótti
þá brostinn í raðir íbúanna.
ÞRJÓZKUÐUST VIÐ AÐ
FLYTJA
Nokkrir þrjózkuðust við að
flytja, þrátt fyrir fámenni, sem
jók enn á erfiðleikana, og von
uðu í lengstu lög, að fjölga tæki
á ný. En sú von brást. Þegar
svo var komið, að hvorki var
læknir né ljósmóðir í sveitinni,
þótti mörgum óefnilegt að búa
þar áfram. Síðustu árin hafa
nokkrir tugir fólks verðið á Að
alvík og Hesteyri, og fór því
stöðugt fækkandi.
HVAÐA AÐSTOÐ FÆR
FÓLKIÐ.
Fólkið, sem hingað er kom-
ið, er að flytja til Akraness,
Reykjavíkur eg Vestmanna-
eyja. Þáð, sem eftir varð. á
sunnudaginn flytur til Bolunga
víkur, Hnífsdals og ísafjarðar..
Búferli þessa fólks eru ólífc
því, sem gerist venjulega. Það
átti engra kosta völ. Það þarf
að kosta útskipun og UT^sklp
un oftar en einu sinni, auk far
gjaldsins sjálfs. Og enn hefur
ekki verið gengið frá því, hvort
það fær ívilnún hjá ríkinu, þótt
vænta megi, að ríkisstjórnira
skilji hinar sérstöku ástæður
þess. En Halldór kvað fólkið
vera þakklátt Hannibal Valdi-
marssyni, sem unnið hefur að
því að fá aðstoð fyrir það hjá
stjórninni.
Persónufrádrátíur
Framhald af 1. síðu.
fallslega jafnmikill og 1935;
er miðað við kvæntan mania
með 3 börn:
Tekjur Sk. ’52 Sk. ’35
25.000 101 0
35.000 548 35
45.000 1185 166
60.000 3045 600
Áhrif af samþykkt fruni-
varps Alþýðuflokksins um
helmingshækkun á persónu-
frádrætti myndi verða sem hér
segir, ef persónufrádráttur við
niðurjöfnun útsvara væri einn
ig tvöfaldaður:
Af 25.000 kr. tekjum
lækkaði tekjuskattur og út-
svar um 1392 kr.; af 35.00D
kr. tekjum um 1918 kr.; a£
45.000 kr. tekjum um 2448
kr., og af 601000 kr. tekjuns
næmi lækkunin 3703 kr.
Gylfi gat þess að lokum, að
þótt ríkið myndi að sjálfsögðu
tapa nokkrum tekjum við
slíka hækkun á persónufrá-
drætti,, mætti auðveldlega
vinna það upp með auknu eft-
irliti með framtölum atvinnu-
rekenda og fyrirtækja, sem nú
hefðu aðstöðu til þsss að draga
undan skatti í stórum stíl.
Hæsli vinningur
kronur 317
i'\f.
VEGNA ÞESS hve leikirnir,
sem voru á siðasta getrauna-
seðli, fóru mjkið eftir áætlun,
komu fram margar raðir með
réttum ágizkunum. Fyrsti vinn.
ingur varð kr. 119 fyrir 1®
rétta leiki og annar vjnningur
kr. 33 fyrir 9 rétta. Bezti vinn-
ingur varð kr. 317 fyrir sama
seðil.
ri
Sýning í kvöld kL 9.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó frá kl. 2.
Sími 1384.
Fjölbreytt úrval af
er komið fram í verzlunina. Einnig hákojur og barna-
rúm, verð frá kr. 195.00.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar.
Laugaveg 166.
m 2