Alþýðublaðið - 15.10.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 15.10.1952, Síða 5
ÍS! I I ■ ■ Illtllltlllllllllllt S 'S S ji b s s ;S S I: s í s != s s s s * s l\ i\ lis l:S : s : s - s : s s i s :s i s i í i s : $ i) * s “ í : S * s 5 S : b : s i b i s : S : S Þér, sem hafið eigur yðar óvátryggðar — BRUNATRYGGIÐ NÚ ÞEGAR Þér, sem, hafið brunatryggt. Athugið, hvort tryggingar- upphæðin er í samræmi við núverandi verðlag. 3. Þér, sem hafið brunatryggða innanstokksmuni yðar hjá oss og hafið flutt húferlum, munið að tilkynna oss bústaðaskiptín. Sjóvátryqqililpag Islands if EIMSKIP, 3. hæð. Símx 1700. Frumvarp Alþyðuílokksins um UN KOMMÚNISTUM hefur af koiömúnistum til skámms lengstum verið í nöp við VKF tima verið talin fuliboðlegur Framsókn, eins og öllum er fulltrúi félags síhs á bing Á.S.Í. kunnúgt: samanber, begar þeir Mumirinn á húsmæðrum ráku félagið úr Alþýðusam- V.K.F. Framsóknar og Þyotta- bandi Islands á sínum tíma, kvennafélagsins Freyju' er bins fyrir þær sakir einar. að verka- 'vegar sá', að' Freyjú-húsraœð- konur vildu ekki leysa félag urnar h.afa fvlgt kommúnistúm siít upp að vilja kommúnista, tíl skamms tíma. en hinar úr er þá stjórnuðu A.S.Í. Framsókn ekki; og það er ein- Eftir að sú árás á félagið mis- mitt bað. sem gerir koshingu héppnaðist, hafa kommúnistar húsmæðranna úr Framsókn svo haft vit á því í -langan tíma. að varhugaverða í augura komm- minnast ekki á félagið; til þess únista. að rifja ekki' upp fólskulegar Væri ekki hins vegar rétt árásir , sínar. sem mistóbust fyrir Þjóðviljann að athuga vegna samtakáþroska verka- það vjð tækifæri, hverjar hús- kvenna. mæðurnar hafa staðið sig bet- Nú heíur Þjóðvijjinn. eftir ur, þegar um hefur verið aS langa þögn fundið hvöt hjá sér ræða hagsmunamál verka- til fíflslegra árása á félagið í kvenna? sambandi við kiör fuíltrúa fyr- Verkakónur í Framsókn ættu ir það á alþýðusámbandsþing eftirleiðis sem 'hingað til að í fvrri viku. 1 standa vel á verði um féiag sitt Ðaginn eftir fuiitrúakjnrið og slá svo ósigrandi skjaldborg seg-ir Þjóðviljinn með rríikilli um það, að allar árásir komna- iítilsvirðingu, ..áð tíu húsmæð- únista á félagið fari hér efíír ur hafi verið kjörnar í félag- eins og hingað til- inu“, en getur þess jafnframt. I Verkakona. að stungið hafi verið upp á '--------------«o.--------- ..konu af vinnustað" og hún hlotið 12 atkvæði. Þjóðviljinn skal nú upplýst- ur um það í fáfræSi sinni, að ..konan af vinnustað“. er einnig húsmóðir, þótt hún starfi „úti“ til að drýgja tekjur heimihs- j jns á nákvæmlega sama hátt og flestar þær konur gera, sem “ kosnar voru og eru giftar. SAFNVERÐIR frá 25 iönd- Árás Þjóðviljans beinist því Þar_ á meðal frá Danmörku fyrst- og fremst að formanni, Svíþjóð, eru nú á UNESCO- V.K.F. F'ramsóknar, frú Jó-1 rámdœiöi, sem haldið er í hönnu Egilsdóttur. sem nú er < Brooklyn-safnmu i Nfew York. , .. . „ í>ar er íjallað um nytmgu safn- hætt, xynr faum arum, f Þágu upplýsinga og Ínnf-Va -r efUr að haí‘\s:U5ld-, kennslumála, þar eð ætlunin er v*i ^ rneð heimili umjag nyxja nú söfn heimsins á þá ...i i, „ '1'" "Y lu.nd, að þau verði virkur þátt- ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS í EFRI BEILD, þeír Haraldur Guðmundsson og Guðmundur f. GuSmundsson, flytja á þessu þingi frumvarp til laga um atvinnustofnun ríkisins, sem á að hafa með höndum eftirtalin verkefní: 1) skráningu allra vimmfærra manna og samningu launaskýrslna; 2) at- viimuleysisskráningu; 3) vinnumiðlun; 4) leiðbeinmgar um stöðuval; 5) vinnuþjálfun; 6) öryrkjavinnu; 7) unglingavintui ®g 8) úthlutun atvinnubótafjár. Frumvarp þetta, sem flutt hefur verið á tveimur undan- förnum þingum án þess að í- haldsmeirihlutinn hafi fengizt til að afgreiða það, miðar að því, að starfsorka allra verk- færra manna í landinu nýtisi sem bezt. Efni þess fer hér á eftir, í aðalatriðum: SKRÁNING VINNUFÆRRA OG LAUNASKÝRSLUR. Atvinnustofnun ríkisins skal halda ftákvæma spjaldskrá yfir alla landsmenn á vinnualdri (16—66 ára), og séu þeir, sem taldri eru öryrkjar, hafðir sér í flokki. Á spjald hvers ein- staklings skal skrá upplýsingar um atvinnu hans og allar breyt ingar, sem verða á henni, og um laun hans eða tekjur. Atvinnustofnunin skal gera yfirlit yfir launakjör í öllum atvinnugreinum og um heildar- tekjur allra launþega á land- inu. Skýrslur þessar skal gera og birta í samráði við Hag- stofu íslands, og má feia henrd að vinna þær að nokkru eða öllu leyti. ATVINNULEVSISSKRÁNING Atvinnustofnunin skal fylgi- ast með vinnumarkaðinum og gera yfirlit um alla þá verk- færa menn og konur, sem at- vinnulausir eru, eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Auk þess skal hún auglýsa sérstaka atvinnuleysisskrán- ingu um land allt ársfjórðungs lega. Skulu þeir, sem láta skrá sig atvinnulausa, að öðru jöfnu ganga fyrir um þá vinnu, sem atvinnustofnunin vísar á eða úthlutar. Atvinnuleysisskýrslur skulu birtar ársfjórðungslegar. VINNUMIÐLUN. Atvinnustofnunin skal starf- rækja vinnumiðlun í Reykja- vík og hafa vinnumiðlunar- skrifstofur utan Keykjavíkur eftir því, sem þörf krefur. Skal með tilliti til atvinnuhátta, og hún skipta landinu í umdæmi sé miðstöð í hverju umdærni, þar sem hægt sé að fá upp- lýsingar um atvinnu og ana- að, sem snertir starfsemi at- vinnustofnunarinnar. Atvinnu stofnunin getur falið bæjar.fé- iögum eða öðrum aðilum að starfrækja vinnumiðlun fyrir sína hönd, þar sem ekki þyk- ir fært aðjrafa sérstaka skrif- stofu. Atvinnustofnunin skal: a. skrá nákvæmlega allar um- ■ sóknir um atvinnu og fram- boð á afvinnu. b. auglýsa slíkar umsókiíir og slíkt framboð reglulega, • c. láta í té endurgjaldslausa milligöngu þeim, sem eru í atvinnuleit, og þeim, sem vantar vinnuafl, d. fylgjast, sem bezt með öil- um þeim breytingum í at- vinnulífinu, sem geta haft í för með sér breytingar á eff- irsplurn eftir vinnuafli, og Framhald a 7. síðu. ainvermr mm liðlega tvo áratugi. En það verður sei nt, sern kommúnist- um tekst að fá féiagskonur í Framsókn til árása á formann félagsins eða útiloka hana frá setu á þingum A.S.Í. fyrir það eitt, að hún er húsmóðir, sem hætt er að vinna úti, eftir lang- an vinnudag. Hins vegar væri kommúnist,- um hollt að líta sjálfum sér nær. Eða er þeím kannski ekki kunnugt um, að formaður þvottakvennaf élagsins Freyj u er einnig ágæt húsmóðir, en vinnur ekki „úti“, og hefur þó ur í nútíma íræösiukerfi. Meo- al forstöðumanna nárnskeiðsins er dr. Torsten Althin, sem er forstjóri tæknisafnsins í Stokfc hólmi. Ástæðan til þess, að Broo- klyn-safnið varð fyrir valinn sem aðsetur þessa námskeiðs var m. a. su, að safnið hefur unnið skólaæsku New Yorfc borgar stórmikið og einstætt gagn á undanför í am árum. Sex til siö hundruð nemendur heim sækja safnið daglega og njótal þar kennslu og sjá fræðslukvik myndir. AÐALFUN DUR kennarafé- iags á námsstjöra svæði Stefáns Jónssonar var haldinn í barna skólanum. í Borgarnesi föstu- daginn 3. og laugardaginn 4. október s. 1. Fundinum stjórn- aði Hisrv'ald Björnsson skóla- stjóri, Borgarnesi, en alls sátu hann 40 starfandi kennarar af námsstjórasvæðinu ásamt nokkr um gestum. Á fundinum voru tekrn til meðferðar ýmis mál, sem snerta störf kennara. Erjndi fluttu á fundinum: Dr. Broddi Jóhann- esson, sem rædd'i um vi-nnusál- fræði. Enn fremur hélt hann erinöi fyrir almenning kl. 9 í skiptum (má vera gamalt model) fyrir góð- an vörulager. lípplýsíngar í sírna 80186 kl. 7—8 e. h. fyrra kvöldið um geðhrif og áhrif'reiðinnar á sjálfsbjargar- viðleitni manna. fsak Jónsson skólastjóri tal- aði um lestrarkennslu í skólum og skiptingu nemenda í starfs- hópa. Sagði hann frá ýmsum athugunum sínum í þeim efn- um. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi og frú Sigríður Val- geirsdóttir magister ræddu um. íþrótlakennslu í skólum og viðhorf þjóðarinnar til íþrótta. Stefán Jónsson námsstjóri talaðí um umgengnishætti og aga í skólum. I sambandi við það mál gerði fundurinn svofellda ályktun: ..Fundurinn lítur svo á, að umgengnishættir, agi og stjórn sé einn merkasti þáttur skóla- starfsins og fastar. liefðbundn- ar vsnjur séu stérkasta vígið í skólastarfinu. Þess vegna tel- ur fundurinn, að keppa beri að því í istarfi skólannla, aö skapa iþeim virðulegar og þrosk andi starfsregmr og umgengn- Framhald á 7. síðu. AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.