Alþýðublaðið - 15.10.1952, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 15.10.1952, Qupperneq 7
Framhalcl af 5. síðu. þeim breytingum á fólks- fjölda, sem geta haft í fór með sér breytingar á fram- boði vinnuafls. LEIÐBEININGAK UM STÖÐUVAL. Atvinnustofnunin skal gefa þeim unglingum og öðrum, sem þess æskja, ókeypis upplýsing- ar og leiðbeiningar. sem að gagni mega koma til þess að hjálpa þeim til að velja sér störf, er í senn séu lífvænleg og í sem beztu samræmi við hæfileika þeirra. Atvinnustofnunin skal sér- staklega afla sér upplýsinga um þörfina fyrir iðnlærða eða sér menntaða menn í hverri starfs grein og fylgjast með því, hversu margir menn eru full- numa eða eru við nám í hverri grein, og láta þeim, sem óska, í té upplýsingar um þessi at- riði, svo og um launakjör og vinnuskilyrði. Atyinnustofnunin skal gefa þeim, sem þess óska, tækifæri til að reyna hæfni sína á þeim sviðum, þar sem hægt er að koma við áreiðanlegum prófum að dómi sérfræðinga. Er heim- ilt að ákveða hæfilegt gjald fyrir þau. VINNUÞJÁLFUN. Þegar svo stendur á, að at- vinnustofnunin getur ekki vís- að þeim, sem óska eftir vinnu, á störf við þeirra hæfi, en þeir gætu hins vegar með tiltölu- lega stuttri þjálfun eða námi orðið færir um að taka að sér aðra vinnu en þá, sem þeir hafa’ stundað, getur atvinnu- stofnimin tekið að sér að sjá um, að þeir fái slíka þjálfun annað hvort með því að halda sjálf námskeið eða semja við aðra aðila um að taka að sér þjálfun atvinnulausra manna. ÖRYRKJAVINNA. Atvinnustofnunin skal skrá- setja álla öryrkja á aldrinum 16—66 ára og leitast við að útvega þeim vinnu við þeirra hæfi. Atvinnustofnunin skal gera skrá ‘yfir þær starfsgreinar, er einkum teljast við hæfi ör-' yrkja. Atvinnustofnunin getiu ákveðið, að í starfsgreinum, sem sérstaklega henta öryrkj- um, skuli þeir ganga fyrir um störf eða stöður, sem losna. Einnig skal atvinnustofnunin leita samninga við félagsskap atvinnurekenda um, að þeir láti öryrkja sitja yrir störfum, sem sérstaklega eru talin við þeirra hæfi. Atvinnustofnuninni er heim- ilt að gera sérstakar ráðstaf- anir til þess að sjá þeim fyrir atvinnu, sem eru öryrkjar á svo háu shgi eða þess konar öryrkjar, að litlar líkur eru taldar til, að þeir geti fengið atvinnu við sitt hæfi á annan hátt. í þessu skyni er atvinnu- stofnuninni heimilt að setja upp verkstæði eða fyrirtæki, þar sem slíkir öryrkjar vinni við störf, er þeim henti. Hcim- ilt er atvinnustofnuninni, að fengnu samþykki ráðherra, að ;ganga,st fyrir stofnun félags eða semja við félagssamtök um rekstur vinnuhæla eða sér- stakra fyrirtækja fyrir öryrkja. UNGLINGAVINNA. Atvinnustofnun ríkisins skal leitast við að veita ungling- um 16—20 ára, sem ekki hafa atvinnu, kost á, viðfangsefn- um með þeim hætti, sem á- kveðið er í lögum þessum. Þegar um verulegt atvinnu- leysi unglinga á aldrinum 16— 20 ára er að ræða, skal at- vinnustofnunin skipuleggja sérstakar vinnustöðvar eða vinnuskóla fyrir þá eða stofna til sérstakra opinberra fram- kvæmda, sem ella mundi ekki verða varið fé til í nánusiu framtíð. Vinnutími við slíka vinnu skal ekki fara fram úr 6 stundum á sólarhring, en ef hægt er að koma því við án of mikilsi kostnaðar, skal henni vera samfara nám, bóklegt eða verkle^t, og kennsla í íþrótt- um. ÚTIILUTUN ATVINNU- BÓTAFJÁR. Atvinnustofnun ríkisins skai gera tillögur til ráðherra um úthlutun alls þess fjár, sem veitt er sérstaklega í fjárlög- um hvers árs til atvinnúbóta- vinnu og til framleiðslu-' eða atvinnuaukningar. Fé þessu má verja til beinna ríkisfram- kvæmda, til styrktar sveitar- félögum gegn framlagi frá þeim og til einkafyrirtækja eðþ samvinnufyrirtækja gegn sku- ýrðum, sem tryggja, að til- gangur fjárveitingavaldsins n 'v- ist. Ef alþingi samþykkir láh- veitingar í sama skyni, skal atvinnustofnuni-n einnig gera tillögur um, hvernig því íé skuli arið. . . . STJÓRN ATVINNUSTOFN- UNARINNAR. '% Stjórn atvinnustofnunarihS- ar annast forstjóri, er skipað- ur er af ráðherra. Ennfremur skal ráðherra skipa 7 manna atvinnuráð. Tveir skulu skipaðir samkvæmt tilnefningu Alþýðusambarids Islands, tveir samkvæmt fil- nefningu Vinnuveitendasafn- bands íslands, en þrír án jil- nefningar, og skal einn þeir|a læknisfróður, einn hagfri||- ingur o. a. m. k. ein kona. | Atvinnuráðið sé til ráðuneýt is' um málefni stofnunarinnlr og skal fylgjast með ailri starfsemi hennar. - .,_J Listfræðfngnum vísað á dyr Framh. af 8. síðu.-S anna. Þá aðstoð þáð'i Veturliji ekki, þar. eð einn af kunnusfi málurum landsins hafði boðið honum sömu aðstoð ókeypis. Nokkru síðar birtist grein uin sýninguna í Þjóðviljanum eftjjr Björn Th. Björnsson, þar „sgfh meðal annaxs mun vera orðum að upphengingu myncj- anna. Ekki vildi Vefurliði. segja neitt um or.sök þess, 'j hann vísaði Birni á brott. „'Ég gerði það ekki í reiði, helchilr að yfirlögðu ráði, ég er ri|i einu sinni þannig skapi farinií, að ég tel mig ekki hafa getap hagað mér á annan hátt í þessu sambandi, og biðst engrar a|- sökunar á þvi, sem ég hef ge|t u Hvað snertir þá frásöíéi Þjóðviljans, að ICjarval efg Ragnar Jónsson hafi báðir felj- ið upp hanzkann fyrjr Bj:ö|n og gengið á brott úr salnum, þá mun Kjarval hafa gengið .út sem snöggvast, en kom síðan inn aftur, og lét ekki ne'ina reiði í ljós, heldur óskaði.lista manninum ,til hamingju með sýninguna. Hvað Ragnar snert- ir, birtist hér vfirlýsing varð- andi afstöðu hans, er hann hef ur beðið blaðið að koma á fram færi. YFIRLÝSING RAGNARS. Það er ekki rétt, að ég hafi gengið út af sýningu Veturliða Gunnarssonar, er átök urðu milli málarans og Björns Th. Björnssonar listfræðings út f dómi, er hann hafði skrifað um sýningu listamannsins. Ég sat sem fastast. Frásögn af því, að ég tók af tveim myndum, er málarinn hafði tekið frá fyrir mig, miða með nafni mínu, á ekki heima í þessari frétt, vegna þess, að þetta var mitt fyrsta verk, er ég kom inn í salinn, ásam Bírni, og áður en umrætt atvik gerðist, enda sagði ég málaranum ástæðuna. Ég vil ekki láta bljnda mér í þetta mál, af þeirri ástæðu, að ég tel það ekki efni í rosafrétt, þó að ungur maður reiðist list- dómara fyrir það, er hann hef- ur skrifað um verk hans, og fari ekki hefðbundna leið til þess að koma þeim tilfinning- um á framfæri. Ég hef sannar- lega oft. horft upp á stærri „senur", og engum hneykslum valdið hjá mér. Björn Th. Björnsson er svo snjall og vel menntaður og kunnur fyrir listdóma sína, að hann hefur vel ráð á að láta reka sig einu sinni út af sýn- ingu, án þess að ég sjái ástæðu til að hlaupa honum +il hjálpar. Reykjavík, 14. 10. ’52. Rag-nar Jónsson. Þá hefur blaðið snúið sér fil Björns Th. Björnssonar og innt hann fregna, en hann svaraði því einu til, að hann sæi ekki neina ástæðu til að taka neitt gérstakt fram í sambandi við atburðinn. Kveðjuathöfn GUÐRÚNAR MARÍU ÉLÍASDÓTTUR , fvrrum húsfreyju að Bálkastöðum, Miðfirði, fer fram að heim- ili hennar, Úthlíð 9, fimmtudaginn 16. október kl. 9.30. Jarðsett verður að Melstað föstudaginn 17. október,. kl. 2. Vandamemi. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur innilega sam- úð við andlát og jarðarför móður okkur, tengdamóður og ömmu, INGUNNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Sauðárkróki. ,7’Ri Börn, tengdabörn og barnabarnabörn. Fundinum bárust símskeyti frá fræðslumálastjóra, Helga Elíassyni, sem ekki gat setið fundinn sökum anna; enn frem ur frá fræðsluráði Akraness og Ragnari Jóhannessyni skóla- stjóra, Akranesi. Fundarmenn sátu boð hrepps nefndar Borgarness í hinu nýja og glæsilega hóteli í Borgar- nesi. Voru þar haidnar margar ræður og mikið sungið. í stjórn voru kosmr: Stein- grímur Davíðsson skólastjóri Blönduósi, Bjarni Jónasson kennari, Blöndudalshólum og Páll Jónsson, skólastjóri, Skaga strönd. Til vara: Björn Jónsson skólastjri, Hvammstanga, og Jóhann Sigvaldason kennari, Brekkulæk. Verkamanna- fjölskylda... Framh. af 4. síðu. álagningar á allar vörur; hún entist því skammt, þegar fjöl- skyldan varð að lifa á henni einvörðungu. Fjölskyldan gat ekki til lengdar greitt hina háu húsaleigu, og varð að rýma 1- búðina og flytja í bragga utan við bæinn. Nú hefur hús- bóndinn stopula vinnu, en dæt urnar fóru í kaupavinnu í sumar og komu með hálft. kápuverð hvor heim í haust og var það sumarkaupið. Ef til vill fá þær vinnukonustöðu í haust eða hlaupavinnu við fisk verkun. Þannig hefur íhaldið greitt þessum kjósendum sínum at- kvæði þeirra að fullu. Og hug- sjónin mikla, engar biðraðir, er er orðin að veruleika. Ey- steinn fjármálaráðherra hefur einnig séð óskadraum sinn, um takmarkaða kaupgetu hjá al- þýðunni, rætast með þeim af- leiðingum, að „fjölskyldan ‘ mín hefur aðeins efni á að kaupa einn lítra af mjólk á dag, en landbúnaðarafurðirnar hrúgast upp óseldar og óselj ■ anlegar, og alþýðan etur hval- kjöt í sláturtíðinni. Sæmundur Ólafsson. Iðnsyningln Framhald af 8. síðu,. und manns og eitthvað færri á Rey k j avíkursýninguna. STÖÐUG AÐSÓKN GESTA. Á mánudaginn komu 50% fleiri gestir á iðnsýninguna en nokkurn annan virkan dag síðan sýningin hófst, þrátt fyr- ir leiðinlegt veður, og í gær var stöðugur strajijnur gesta á sýninguna. Sagði framkvæmda stjórinn, að það væri einkum tvennt, sem ráðið hefði Því, að sýningartíminn var fram- lengdur: fjöldi manns, sem ekki hefur átt þess kost enn að komast á sýninguna, hefur bor ið'fram þá ósk, að sýningunni verði haldið áfram nokkra daga enn og svo það, gð hið árlega iðnþing verður sett í salarkynnum sýningarihnar á mánudaginn kemur. AUKIN SALA. Ýmiss af fyrirtækj-um þeim, sem sýnt hafa framleiðslu sína, hafa skýrt frá því, að sala á framleiðslu þeirra hafi stór- aukizt síðan sýningin var opn- uð. Má þar nefna húsgagna- verkstæðið á Sauðárkróki og fleiri fyrirtæki. GÓÐ UMGENGNI. % i Framkvæmdastjórinn sagði, að umgengni almennings í sýn ingarsölunum hefði verið góð og lítið borið á hnupli til þess að gera, en gat þó um bros- legt atvik í þessu sambandi. Strax á öðrum degi .sýningar- innar hvarf turninn af iðn- skólabyggingunni, það er að segja turninn af líkajú af bygg ingunni. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins. tók mynd af líkaninu var turninn ekki með á myndinni, enda brá .arkitekt- inum þegar hann sá myndina af iðnskólanum turnlausum í i Morgunblaðinu. lyklaði ðkki af ilmvaini' -------♦-------- segir „Isvestiau, sem birtir fréttina um svartamark- aðsbrasks á bökjtum Dryepr. RÚSSNESKU BLÖÐIN eru ekki fréttablöð í vestrænum skilningi og eru þyí daufleg aflestrar, og ef nokkuð er minnst á þá, sem gerast brotlegir við lögin, eru það helzt þeir, sem brjóta í bága við hið pólitíska siðalögmál kommúnismans. En fyrir.nokkru. braut Isvestia þessa venjú og birti fregn, sem er annars eðlis, Hún er um ilmvatnskonunginn Gebrail Sjemae- jev og afrek hans á bökkum Dnjeprs. Kennarafundurmn Framh, af 5. síðu. ishætti, og væntir þess, að tak, ast muni að samræma höfuð- drætti að starfsreglum fyrir barna. og unglingaskóla, sem byggðar séu á reynsiu og starfs háttum íslenzkra skóla, þeirra, er beztum árangri hafa náð“. Gebrail byrjaði fyrst í þjófa klíkum, en vann sig upp þar til hann var orðinn forstjóri í ilmvatnssöluhring. Isvestia segir, að öll starfsemi hins hug jvitssama Gebrail hafi lyktað, en ekki af ilmvötnum. Hann notaði vörubíl, er fé- lagið átti og ók út í sveitirnar umhverfis Kisjinev og keypti grænmeti, ávexti og vín og seldi vöruna á svörtum mark- aði í borginni. Peningana not- Iði hann til veizluhalda í lúx- usvillu sinni. Hann notaði að- stöðu sína við félagið og var innundir hjá öllum starfs- mönnum félagsins, svo ekki sé minnst á konur þeirra og ást- 000 rúblna virði af ilmvatni bókstaflega hafi horfið. Að lokum bárust afrek hins duglega ilmvatnskonungs til eyrna yfirvaldanna og eftir- litsmaður stjórnarinnar var sendur til þess að rannsaka málið. En hvað skeði. Gebrail át og drakk með eftirlitsmann inum í heila viku og það var ekkert leyndarmál, segir blað- ið, að 100 lítrar víns vobu tæmdir á þessari viku. Að viku liðinni fór eftirlits- maðurinn til þess að gera skýrslu sína til stjórnarinnar. Og hún var á þá lund, að Ge- brail Sjemadjev væri hinn meyjar. Isvestia segir, að 86,-' bezti og heiðarlegasti maður. AB ffl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.