Alþýðublaðið - 15.10.1952, Page 8

Alþýðublaðið - 15.10.1952, Page 8
íiinfliia í IjEIGXJBIFIíEIÐ ASTJ OEDM g-en.g'ur erfi'ðlega að fá inn- ftuttar handa sér bifreiðir, sagði Bergsteinn GuSjónsson, formaffur Bifreiðastjóraféiags jns Hreyfils, í viðtali við blað íð í gær. Árið 1948 fengu þeir 38, sem skipt vaf milli bjf- rejðastöðvanna í Réykjavík, en síðan enga. Hafa þó verið fluttar inn síðan 1900—1200 íolksbifreiðar, og sumir ein- sfaklingar hafa getað skipt uin bifrejð árlega. Skýringin er sögð vera Sú, að fyrir flest uim þessum bifreiðum hafi engan gjaldeyrj þurft, aðeins linnflutningsieyfi. Hafi -,skít- blankir" námsmeim, að sögn, keypt þser margar og haft íieim með sér! ALÞYBDBLA9I9 En nú munu leiguhifreiða- stjórar ejga að fi amerískar bjfreiðar, seni farið hafa krókaleiðir (til ísrael) frá vefksmiðjunum til íslands. Bergsteinn kvað viðhalds- koslnað leiguhiíreiðanna í Reykjavík vera gífurlegan, sakir þess, hve þær eru orðn- ar gamlar. Ein viðgerð geti kostað 30—40 þús. kr., og sé þó að sjálfsögðu ómögulegt að endurnýjá bifreiðarnar. | Skaítar og álögur hafi stór- j lega iþyngt stéttinni (háta- | g.jáídeyrir) og megi segja, að | bifreiðastjórarnir séu að vinna fyrir viðgerðarverk- | stæðin., svo miklu verði þeir I að kosta upp á bifreiðir sínar i árlega. ar nu i onum iei avík, Haínarfirði, Keflavík STAÐFEST HEFUR VERIÐ REGLUGERÐ um það, að all air leigubifreiðir í Reykjávík, Hafnarfirði og Keflavík skuli tefa gjaldmæla og vera merktar Ijósaspjaldi í glugga, fyrir aícstur á öðrum fólksbifreiðum, sem flytja allt að 7 fai-þegum. Bifreiðastjórasamtökin á þesá* um stöðum buðu blaðamönn- «m tii viðtals I gær og var þar skýrt frá þessari nýbreytni. Ráðherra hefur staðfest reglu- gerðina, og gekk hún í gjldi um mánaðamótin, en í gær var fyrst búið að setja gjaldmæla í ailar leigubifneiðir. Fyrjrtæki Gísla J. Johnsen flytur mælana inn frá Svíþjóð, en löggildingar xhaður mælanna hefur verið ráðinn Óskar B, Jónsson. DÖGGJÖF UM AKSTUR UEIGUBIFREIÐA. Á það var bent, að nauðsyn- legt væri að samþykkf yrðu lög Min akstur leigubifreiða og rétt índi til þess. Stéttin væri of fjölmenn miðað við atvinnuna, bifreiðarnar of lélegar og fjár hagsafkpma bifreiðarstjóranna því slæm. Yrðu þeir að vinna 14—18 stundir í sólarhring af þeim sökum. Og til dæmis um skattana ber þess að geta, að af hverjum gjaldmæli eru greiddar 800 kr. í tolla og kosta þeir þó ekki nema á þriðja þús. .kr. UMFERÐARDÓMSTÓLL. Þá var greint frá því, að hif- reiðastjórasamtökin mundu reyna að fá því framgengt, að eérstakur umferðardómstóll yrði stofnaður með lögum, og fengju bifreiðastjórasamtökin j einn mann af þremur í dómin-j um. . VILLULJÓS Á SU9TJRLANDS BRAUT. Yar það tekið fram, að um- ferðarslys væru jafnan talin Loifreiðastjórum að kenna, en Frumvarp um verð- jölnun á olíu og bemíni FRAM ER KÐMIÐ á alþingi frumvarp til laga um verðjöfn- un á olíu og benzíni, þar sem gert er ráð fyrir að stofnaður verði s-érstakur verðjöfnunar- ssáður af innfluttningi allrar olíu og benzíns til landsins. Orlofslögin ÞJÓÐVILJINN komst í gær að þeirri frumiegu niður- stöðu. að þingsályktunartil- laga Alþýðuflokksins um end urskoðun orlofslaganna með það fyrir augum að lengja orlof launafólks upp í þrjár vikur á ári. skapa bætt skipu lag ódýrra orloísferðalaga hæði irmannlands og til út- landa og trygg.ia á anr.an hátt a'ð orlof notist sem bezt, sé sönnun þess, að ,,AB- menni! séu ,,gegn orlofi": EFTIR SLÍKA NIÐURSTÖÐU furðar auðvitað enginn sig á því, þó að Þjóðviljinn telji það ,.furðulega ósvífni að halda sérstaklega fram áhuga AB-manna í þessu naáli og lýsa þeim sem sérstökum frumkvöðlum þess“. En til allrar óhamingju fyrir Þjóð- viljann verður honum það á. að viðurkenna það s.jálfur. að Alþýðuflokkurinn hafi með orlofslögunum orðið frum- kvöðull þessa máls; því að hann segir. að meira að segja orlofið. sem Dagsbrún fékk inn í samninga sína 1942 og kommúnistar hafa stært sig svo mikið af, hafi alveg ver- ið byggt á ákvaeðum orlofs- laganna, sem þá lágu fyrir alþingi að frumkvæði Alþýðu flokksins, en ekki nutu meiri stuðnings kommúnista en það. að Þjóðviljinn forðaðist að minnast á lögin fyrr en búið var að samþykkja þau á aJiþingi fyrir þrautseiga baráttu Alþýðuflokksins! r 5 fuilírúa í Reykjavík, kommúnisfar 5 Eftir að kjósa í 2 félögum, og talið víst að komm- únistar fái ekki þá fulltrúa --------------+---------- ÞJGÐVILJINN slær upp þeirri rosafregn í gær, að kommúnistar séu búnir að fá meirililuta í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Ut af þessari fregn sneri Alþýðublaðið sér til formanns fulltrúaráðsins, Sæmundar Olafssonar, og tjáði hann því, að kommúnist- ar hefðu nú þegar fengið kosna 53 fulltrúa í Reykjavík, en lýðræðissinnar 55. Er þá eftir að kjósa í tveimur fé- lögum, einn fulltrúa í hvoru. Það veltur því á kosningu í þessum félögum, hvort lýðræðissinnar og kommúnistav verða jafnmargir í fulltrúaráðinu eða lýðræðissinnar hafa betur. Harnn taldi litlar líkur til að konunúnistar fengju þessa fulltrúa. Hins vegar sagði hann, að Dagsbrún hefði kosið sex fulltrúum fleira á .sambandsþing, en hún á rétt til sam- kvæmt lögum Alþýðusanihandsins og Dagsbrúnar. Og má fullyrða það, að Alþýðusambandsþingið muni halda ÖLI- um kosningum til laga. Það eru því hrein mannalæti, þegar kommúnistar þykjast hafa unnið fulltrúaráð verkaiýðsfélaganna nú I Alþýðusamhandskosnin gunum. V V % V V V V K í s, V ? s, S s A £ V V1 V V 9 Frumvarp að nýjum iðnaða ögum lagf fram á alþingi Lislamaðurinn vísaði listfræ ingnum úl af sýninguhh 31 FRUMVARP til nýrra iðnaðarlaga var lagt fram á alþingí í gær og er það samið af nefnd, er iðnaðarmálaráðherra skipaði í febrúar 1950. Lagagreinar frumvarpsins eru alls 19, eii auk þess fylgir því athugasemd og greinargerð. í frumvarpinu er gert ráð fyr ir því, að þær iðngreinar, sem reknar eru sem handiðn og lög giltar samkæmt iðnfræðslulög- unum, skuli njóta sérstöðu hand iðnaðarins. Er framkvæmdar- valdinu þar með fengin hlut- deild í því að ákveða mörkin milli handiðnaðar og verk- smiðjuuiðnaðar. í 7. grein frumvarpsins er þó gert ráð fyrir að ráða megi sérverkamenn til aðstoðarstarfa innan löggiltra iðnaðargreina, en þeir einir hafa rétt til að kenna sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein er hafa lokið staðháttum' mætti” oíT ’kenna Í sveinsprófi í iðngreininni eða öðlast sambærileg réttindi ; á annan löglegan h|tt. Gert er ráð íyrir að öll leyfi, iðnaðar leyfi og meistarabréf, verði veitt af ráðherra, og að haldin verði á einum stað skrá yfir slík leyfi fyrir land allt. Þá er í 13. grein frumvarpsins ákvæði um að ráðherra geti með reglugerð sett ákvæði um lágmarksgæði iðnaðarframleiðslu, og er sér- staklega gert ráð fyrir því, að til þess komi þar sem um fjölda framleiðslu er að ræSa. um. Á Suðurlandsbraut væru t d. umferðarslys tíðari en víð ast annars staðar, enda væri götulýsingin þar í nokkurra metra fjarlægð frá akbraut- inni, og vérkaði þar oft sem •'villuljós, einkum er blautt væri eða svellað. Veðrið í dag: Suðaustan og austah kaldi; rigning. Ekki eru tök á því að rekja einstakar greinar frumvarpsins til hlýtar, en hér hefur verið minnst á helztu nýjungar, er frumvarpið gerir ráð fyrir. í nefnd þeirri er frumvarpið samdi áttu sæti Ragnar Jóns- son, Páll S. Pálsson, Snæbjörn Jónsson, Einar Gíslason og H. J. Hólmjárn. — af yfirlögðu ráði og biðst ekki afsökunar. ; Á LISTSÝNINGU Veturliða Gunnarssonar í Listamanna- skálanum gerðist sá atbúrður í fyrradag, að listamaðurinn vís aði Birni Th, Björnssyni, listfræðingi úr sýningarsalnum. HeE-* ur atburður þessi að vonum vakið mikla athygli í bænum, og ekki hvað sízt fyrir þá sök, að „Þjóðviljinn“ hefur flutt fregn- ir af honum, sem hvorki ber saman við frásögn listamannsimS eða viðstaddra, i AB hefur snúið sér til Vet-*- urliða og innt hann frétta af því, sem gerðist og segist hon- um svo frá, að hann hafi orð- ið þess var, að Björn Th. Björnsson var kominn inn í sýningarsalinn, og tekinn að ræða um málverkin við sýn- ingargesty Vék Véturliði sér þá að honum, tók þéttingsfast í öxl honum og bað hann að ganga á brott, en er Björn gerði sig ekki líklegan til þess, leiddi Veturljði hann út úr salnum. Þegar út fyrir kom, kveður hann listfræðinginn hafa talað við sig „nokkur vel valin orð“, sem þó séu vart prenthæf. BIÐST EKKI AFSOKUNAR. Þegar Veturliði var að und- irbúa opnun sýningarinnar, mun honum hafa staðið ’til boða aðstoð Björns Th. Björns- sonar við upphengingu mynd- Framhald á 7. síðu. lnsýMpti veröur sunnudagskvölds 19. okf. -------------*---- Yfir 60 fmsund manns hafa nú séð sýninguna HELGI BERGS, framkvæmdastjóri iðnsýningarinnar skýrði fréttamönnum frá því í gæi% að sýningarnefndin hefði ákveðið að iðnsýningin skuli vera opin almenningi til sunnu- dagskvölds, 19. október, en áður hafði verið gert ráð fyrir að sýningunni lyki £ gærkvöldi. í gær höfðu yfir 60 þúsund manns séð iðnsýninguna og mujju gestir hennar vera fleiri en nokkurrar annarrar sýning ar, sem haldin hefur verið í Reykjavík, en á landbúnaðar sýninguna komu yfir 60 þús- (Frh. á 7. síðu.) Ráðunauiar til Pakislan ILO, alþjóða vinnumáls>>ofq unin, hefur sent tvo starfs- manna sinna til Pakistan og eiga iþeir að vera ráðunautar ríkisstjórnarjnanr þar um mál- efni, er varða endurbætur á fé- lagsmálalöggjöf lanasins. Ráðu nautarnir fá aðstöðu til að ræðæ mörg vandamál félagslegs eðlisf bæði við verkamenu og atvimm veitendur. j Sljérnmálaskéii FU J seltur í kyölt STJÓKNMÁLASKOLI jj FUJ verður settur í kvöldý kh. 8.30 í skrifstofu félagsins»j í Alþýðuhúsinu. Verður;! starfsemj skólans þaiuijg* háttað i vetur, að fyrst í síað; verður ^ málí'u. adanámskeið,7 þar sem Hannibal Vaide-íj marsson verður leiðbeinancli.*! Síðar í vetur verða síðaní flutt fræðsluerindi um;1 stjórnmál og sögu af ýmsumJ, helzfu lejðtogum flokksjns»j og síðan afíur málfundanám;j skeið, ef tími vinnst til. Unga ir jafnaðannenn eru hvattirí; til að sækja skólann og; koma þegar í kvöld kl. 8.30» er liann verður settur.; Stjórnmáiaskóli félagsins í; fyrravetur var mjög vel sótt ur, og er ástæða til að ætla, að hann verði enn fjölsóttari nú. Mætið vel og stundvís-j lega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.