Alþýðublaðið - 18.10.1952, Síða 1
ALÞYSUBLAÐIS
r
úfgerðarmenn biðja m
ömlur í ísfisksölu islendinaa
Sjá 8, síðu.
XXXIII. árgangw. , Laugardagur 18. okt. 1952.
233. tbí.
-7 50 fil 500 k
í.
vfiimngar nverja
lonsynmgmin
Motto: Farið með
vörurnar heim
S
s
s
s
V:
s
s
s
V
V
s
s:
^ '• '
^ iðnsýningarinnar er í dag. ^
^Og er motto hennar nú FXR ;
^IÐ MEÐ VÖRURNAR HEIM. ;
VHver aðgöngumiði er um leið j
Shappdrættismið.i, og veriuu' \
Stlregið á hverjum klukku- \
Stíma allan dáginn um 5—7S
^vinninga, sem hver um sig s
^er 50—500 króna virði. )
NÆST SIÐASTI DAGUR .
V
dag. ■
Meðal vinninganna
eru: 'S
■ Stólar. skíði, slíjóJfatnaðtir, •
ýskyrtur, skór, ullarteppi,;
(sápa, snyrtivörur, öl og gos- ^
\drykkir, konfekt og annaðj
\sælgæti. \
S Gestir iðnsýningarinnar v
Seru nú orðnir um eða yfir 62 S
^þúsund, en þeir sem koms!
^ í dag skulu vita, að þeir eiga •
^ að fara með vörurnar heim. •
r r
íjarnarcafé í dág
STOFNFUNDUR IÐNAÐAR
BANKANS verður í dag kl. 2 í
Tjarnarcafé. Eftir að hlutafé-
lagið um bankann liei'ur verið
stofnað verða settar samþykkt
ir um það og kosin sijórn, þ. e.
fimm manna bankaráð, sem
kosið verður af hiuthöfum.
Hlutafé bankans verður 6.5
tnilljónir króna. Leggur ríkið
fram 3 milljónir, og iðnaðar-
menn og iðnrekendur 3, en hálf
milljón verður tekin með
frjálsu útboði, þegar stjórn
bankans ákveður.
Þá er ráðgert að bankmn
taki við iðnlánasjóði tií varö-
veizlu, en það er lítill sjoður,
sem verið hefur í vörzlum út-
vegsþankans.
I’
i gær
Þingsályktunartíllaga Alþýðuflokksim:
Ininpr hráeina Sil iðn
Orðsendingin til brezku stjórnarinnar:
ezkra úfgerðarmanna ó
lending
n íslendingar munu sameinast um aS
standa slíka atlögu af sér.
RÍKISSTJÓRNIN lýsti vonbrigðum sínum yfir því í orð
sendingúnni til brezku stjórnarinnar á dögununí, að larezkir út
gerðarmenn skuli ætla að útiloka Islendinga frá brezkum fisk-
mörkuðum til að knýja fram vilja sinn í landhelgismálinu.
Kveður hún hað verða að teljast óvinsamlegan verknað, ef
bcita eigi svo harkalegum ráðum utan laga og réttar, en full-
yrðir hins vegar, að íslendingar muni sameinast um að standa
siíka atlögu af sér.
Stighækkandi
toliar á inn-
Vill skilð handritunum
FINNSKA RÍKISST J ORN -
IN baðst lausnar í gær. Kekk-
onen forsætisráðherra gekk á
fund Pasikivi forseta og baðst
lausnar fyrir stjórnina. Ríkis-
stjórnin er skipuð ráðherrum
úr flokki jafnaðarmanna og
bændaflokksins, en deila er
komin upp á milli stjórnarflokk
anna út af húsaleigulögum. Nú
vérandi ríkisstjórn hefur farið
með völd í tvö á/.
Orðsendingin hljóðar svo;
„Herra utanríkisráðherra.
Undanfarið hafa 'farið -orð-
senditngar mi-lli ísienzku og
brezku stjórnarínnar varðandi
ákvörðun fiskveiðitakmarka
við strendur íslands. Brezka
stjórnin gerið síðast grein fyr-
ir skoðunum sínuni í orðsend-
ingu, dags. 18. júni 1952.
í orðsendingu þessari eru að
vísu mikilvæg atriði, sem
brezka stjórnin lítur öðrum
augum á en íslenzka stjórnin.
Af íslands hálfu er þannig
talið, að efni og eölj samtala
Ólafs Thors, atvinnumálaráð-
herra, við stjórnvöidin í Lond-
on hafi ■ verið annað heldur en
kemur fram í brezku orSsnd-
ingunni, og að brezk stjórnvöld
geti ekki með réttu kvartað
undan, að þeim hafi ekki verið
gert aðvart um, hvað í vænd-
um var.
Þá líta íslendingar eim>g
öðrum aug'um en Bretar á
heimildina til að draga línuna
fyrir mynni Faxaflóa. svo sem
gert hefur verið.
Loks er íslenzka stjörnin al-
veg ósammála brezku stjórn-
inni um, að þriggja mílna land
helgin sé ákveðin af alþjóðalcg
um, þannig að ekki vsrði j
breytt með einhliða ákvörðun.
íslenzka stjórnin sá þó ekki
ástæðu til að gera athugasemd-
ir um þessi atriði í sérstakri
orðsendingu, þar sem hún hafði
þegar áður lýst skoðunum sín-
um á þeim, og' eru þær enn ó-
breyttar, enda kom í sjálfu sér
ekkert nýtt fram um þessi efni
í síðuistu jorðsendingu brezku
stjórnarinnar, heldur endurtók
hún ejnungis fyrri skoðanjr sín
ar. Að svo vöxnu máli mátti
búast við því, að írekari orða-
skipti, sem jafnóðnm væri birt,
mundu einungis auka á óánægju
,á báða bóga. Frh. é 7. s.
S
fi! Akraness í gær
Fór mest megnis í salt
AKRANESBÁTAR voru all
ir á sjó í fyrrmótt, og komu í
gær með sæmilega veiði, 30—
90 tunnur af fremur vænni
sí!d, sem var mestöll söltuð.
Það, sem ekki fór í salt. var
fryst. Bátarnir eru 13 og mun
afli þeirra allra hafa verið um
900 tun'nur.
Halmingur bácanna fór út
aftur í gær, en er leið á dag-
inn hvessti, svo að þeir sneru
við, og munu allir 'hafa verið
komnir til hafnar seint í gær-
kvöldi.
Selfoss tekur í dag saltsíld
á Ajkranesi. Qg í nótt kom
togarinn Bjarni Ólafsson til
lands með karfafarm.
H. C. Hansen, hinn þekkti for-
ustumaður danskra jafnaðar-
raanna, sem sést hér á mynd-
inni, hvatti til þess í ræðu á
ríkisþingi Dana í byrjun þess-
arar viku, að leysa ríeiluna um
gömlu íslenzku handrjtin á
höfðinglegan hátt með því að
jAfhenda íslendingum þau. H.
C. Hansen, sem var fjármála-
náðherra í fyrrvsrandi stjórn
Hans Hedtofts, hefur oft kqm-
ið til fslands, síðast sumarið
1949. og' er mörgum íslending-
um að góðu kurmur.
BLAÐAMENN HANDTEKNIlí
8 BLAÐAMENN í Kairo
voru handteknir og sakaðir um
skrif er væru hættuleg öryggi
landsins.
NÚ ER tækifæri fyrir
æskufólk á Islandi að eign-
ast pennavini í Danmörku.
Danski sendiherrann á ís-
landi, frú Bodil Begtrup, hef
ur nýlega rætt við Sven V.
Knudsen, sem veitir forstöðu
fjölmennu hréfaskiptasam-
bandi í Danmörku, um mögu
leika á því að koma á penna
viiia samböndum milli æsku-
fólks í þessum löndum.
Knudsen hefur lofað að út-
vega 500 danskar stúlkur og
pilta á aldrinum 14—21 árs,
sem óska eftir að komast í
bréfasamband við íslenzkt
æskufólk, og mun danski
sendiherrann hér vinna að
því að fá nafn og heimilis-
fang jafnmargra íslendinga,
sem vilja skipast á bréfum
við jafnaldra sína í Dan-
mörku.
fluííar iðnvörur
því meira, sem
þær eru unnar
TVEIR ÞINGENN Al-
þýðuflokksins, þeir Emil
Jónsson og Gylfi Þ. Gísla-
son lögðu í gær fram
tillögu til þingsálykt-
unar í sameinuðu þingí
um að skora á ríkis-
stjórnina, að greiða eins og
unnt er fyrir innflutningi
á hráefnum til iðnaðar-
framleiðslu með því að
gefa innflutning á þeim
frjálsán, og draga úr eða
stöðva innflutning á full-
unnum iðnaðarvörum, sem
hægt er að framleiða í
landinu sjálfu.
Þingsályktunartillaga þeirra
Emils og Gylfa er svohljóðandi:
..Alþingi áíyktar að skora
á ríkisstjórnina að gera nú.
þegar ráðstafanir til að
greiða eins og unnt er fyrir
innflutningi hárefna tií iðn-
aðarframleiðslu, með því í
fyista lagi að leggja fyrir
fjárhagsráð að gefa þennan.
innflutning frjálsan og í öðru
lagi með því að koma því tií
Jeiðar við bankana, að ekld
þurfj að greiða vöruna fyrr
en hún er komin tii landsins.
Enn fremur ályktar al-
þingi að skora á ríkisstjóm
ina að draga til muna úr iun
flutningi á öílum þeim iðn-
aðarvarnirigi, sem hægt er
með góðu móti að framleiða
hér á landi, og að taka til at
hugunar, hvort ekki sé rétt
að stöðva þann innflutning
að fullu.
Loks ályktar alþingi að
skora á ríkisstjórnina að
Iáta sem fyrst undirbúa þær
breytingar á tollalöggjöf
landsins, að tollar á þessum
vörum fari stighækkandi eft
ir því, sem þær eru meira
unnar“.
Framhald á 7. síðu.