Alþýðublaðið - 22.10.1952, Side 2
.aaair?
Barbara Stanwyck
James Mason
Sýnd klukkan 9.
Bonnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
KALDRIFJAÐUE
ÆFINTÝRAMAÖUR
með
Clark Gable og
Lana Turner
Sýnd kl 5 og 7,
m AUST13R- m
m BÆJAR BiÓ m
Sýningar kl. 7,30 og 10,30.
BARNASÝNING kl. 5,30.
(Allra síðasta sinn)
Sala hefst klukkan 2 e. h.
Draumgyðfan mín
Þessi vinsæla mynd sýnd í
kvöld klukkan 9
|i-----------------------------
f|
ALLT FYRIR ÁSTINA.
Cornet Vilde
Partner Knight.
sýnd klukkan 7.
1SÍNVERSKUR SIRKUS
í ^AGFA-litum.
Glæsilegur og fjölbreytt-
or.
Sýnd klukkan 5.
íheimilálsog
svifca
Mjög óvenjuleg og spenn-
andi ný amefísk kvikmynd
Richard—Bastemhart
ý Marilyn Maxwel!
Signe Hasso
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
91M
fvíÍÍÍA/
vfc
k
Oliver Twist
Snilldarleg brezk stór-
mynd eftir hinu ódauðlega
meistaraverki Charles
Dickens*.
Ath_ Þessi óviðjafnanlega
mynd verður aðeins sýnd í
örfá skipti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára,
VINUR INDÍÁNANNA
Hin sérlega spennandi kú-
rekamynd_
Gene Autrý og
undrahesturinn
Cliampión.
The Texas Rangers syngja.
Sýnd klukkan 5.
£ NÝJA BIO ffi
Draumadroffning
(That Lady in Ermine)
Bráðskemmtileg ný ame-
rísk litmynd, gerð af snill-
ingnum Ernst Lubitscli.
Aðalhlutverk:
Betty Grable.
■Douglas Fairbanks jr.
Gesar Romero.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓÐLEIKHÚSID
„Rekkjanu
Sýning í kvöld kl. 20.00.
„Leðurblakan“
Skólasýning.
Sýning fimmtudag kl. 20.00
„Júnó og Páfuglinn“ ^
Sýning föstudag kl, 20.00 (
Aðgöngumiðasalan opin (
frá kl. 13.15 til 20.00. S
Sími 80000. S
Tekið á móti pöntuhum, S
LEKFÉLAG
REYKJAVÍKUR'
ballett
Ópera í 2 þáttum
eftir Gion-Garlo
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir fráS
S
kl. 2 í dag Sími 3191
ee TRIPOLIBIO 6S
Hefjur hafsins
(Tvö ár í siglingum)
Viðburðarík og afar spehn
andi amerísk mynd gerð
eftir hinni frægu sögu íl. H.
Danas um ævi og kjör sjó
. manna í upphafi 19. aldar.
Alan Ladd
Brian Donlevj*
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
■Leikflokktir ■
■ ■
■ ■
\Gunnars Hansen \
m *
m ■
■ ■
| Vér morSingjar |
m ■
* Sýning á fimmtudag kl. 8.:
■ ■
■ «
: Aðgöngumiðar seldir kl, 4;
; —7 í dag í Iðnó. :
■ ■
m •
m ■
■ ■
I Síðasta sinn.
: :
■ ■
• ■
f« ■■■*■■■■■■■■*■* ■■»■■■* ■■■ * a ■
fyrir áhugafólk um leik- í
list, verður starfræktur á:
vegum Leikfél. Reykjavík ■
ur í vetur. Leiðbeint verð- ■
ur í hinum ýmsu greinum:
leiklistar. Kennarar: Gunn :
ar Hansen, Einar Pálsson,:
Sigríður Árhaann. ;
Umsóknir merktar: „Náms ■
hringur11 sendist í Iðnó fyr:
ir sunnudag. :
æ HAFNAR- æ
æ FJARÐARBIO ffl
írska sfúlkan mín
Rómantísk og skemmtileg
amerísk mynd, sem gerist
á írlandi og í Bandaríkjun-
um,
Tyrone Power og
Anna Baxter. S?!®
Sýnd kl, 7 og 9.
Sími 9249.
HAFNAR FfRÐf
r r
Kvennaiangelsið
Mjög áhrifarík og athygl-
verð ný amerísk kvikmynd
Aðalhlutverkið leikur ein
efnilegásta leikkona, sem
nú er uppi.
Eleanor Pairker.
og hefur hún hlotið mjög
mikla viðurkenningu fyrir
leik sinn í þessari mynd,
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
FÖRIN TIL MANANS
Heimsfræg brezk litmynd
um fyrstu förina til tungls-
ins.
Sýnd kl 6.
Sími 9184.
Operan miðittínn. 0peran, miðilHnn verður sýnd
1 i kvöld í Iðno. Her a mynd-
inní sjást þau Steindór Hjörleifsson, sem leikur sígaunadreng-
inn Topy og Þuríður Pálsdóttir, sem leikur Moniku.
Ályktun fulltrúaráðsfundarins:
Samningsuppsögn nauðsynleg
!i! að réffa hlu! launþeganna
------♦-------
Vaxandi dýrtíð og mikið atvinnuleysi hefur rýrt sv©
kaupmátt launa, að þau duga ekki fyrir nauðsynjum.
FULLTRÚARÁÐSFUNDURINN í fyrrakvöld taldi nauð-
synlegt, að verkalýðsfélögin segðu upp samningum við atvinnu-
rckendur fyrir 1. nóvember til þess að rétta hlut launþegánnsi
í kaupgjaldsmálum, Taldi hann samningsuppsögn óumflýjan-
lega vegna vaxandi dýrtíðar og mikils atvinnuleysis, sem rýrt
hefur svo kaupmátt launanna, að þau nægja ekki fyrir brýn-
ustu nauðsynjum.
Samþykkt fundarins fer hér
á eftir:
„Sameiginlegur íundur Full
trúaráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík og stjórnar verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík og
Hafnarfirði, haldinn í Reykja-
vík 20. október 1952, ályktar,
að sakir vaxandi dýrtíðar og
mikils atvinnuleysis sé kaup-
máttur launanna orðinn svo
lítill, að þau nægi ekki fyrir
brýnustu nauðsynjum hjá öll-
um þorra verkafólks og að
hinn sívaxandi mismunur á
framfærsluvísitölu og kaup-
gjaldsvísitölu raski mjög jafn-
væginu á milli iauna hinna
ýmsu stétta þjóðfélagsins, svo
að ekki verði við unað lengur.
Fundurinn álítur að mismun
urinn á framfærsluvísitöl-
unni og kaup.gjaldsvísitöl-
unni ýti undir ábyrgðarleysi
í verðskránigu landbunaðar-
afurða, bændum og verka-
lýð til stórtjóns, þar sem
vcrkalýðurinn getur ekki
keýþt hinár nanðsynlegustu
landbúnaðarafurðir vegna
fjárskorts, svo að bændur
verða að ónýta framleiðslu
sína í stórum slil vegna ört
vaxandi söliifregðu.
Fundurinn bendir á það, að
23. þing ASÍ verður hóð í
næsta mánuði. Hann álítur að
dýrtíðar- og launamálin hljóti
að verða aðalmál þir.gsins, en
þau mál verða vart aígreidd af
þinginu án þess að tilraun
verði gerð til þess af hálfu
verkalýðssamtakanna að fá al-
þingi það, sem nú situr, til
þess að koma til móts við rétt-
látar kröfur alþýðunnár í land
inu um aukinn kauþmátt laun
anna og útbætur á atvinnuleys
inu. Fundurinn bendir á það
að krafa verkalvðshrevfingar-
innar hefur verið sú að undan-
förnu, að lækka beri dýrtíðina
og auka atvinnuna og auka
þannig kaupmátt iaunanna. En
hækkað kaun í króhutölu hef-
ur verið talirf alger nauðvörn.
Fundurinn er þess minnug-
ur að viðræður við atvinnu-
rekendúr og valdhafana um
kjaramál verkálýðsins bera
aldrei æskilegan árangur
fyrir launþegana nema þeg-
ar samningar eru lausir og
hægt er að noía samnings-
frelsið og verkfáilsréttinn.
Fundurinn væntir þess að
skilningur alþingis á kjörum
alþýðunnar og sanngjörnum
kröfum verkálýðsins verði svo>
mikill, að ekki þurfi að koma
til kaundeiina, þóít samning-
um verði sagt upp.
En með skirskötun til þess,
sem að framan er sagt, ál.ykt
ar fundurinn að segja berí
upp gildandi samningum viíS
atvinnurekendur fyrir 1.'
nóvembér n.k., með það fyr
ir augum að verkalýðsfélögiit
heyi baráttu til þess að rétta
• hlut launþeganna.
; Til þess að tryggja sem
verða má góðan árangur í
væntanlegri kaupgjaldsbaráttu
telur fundurinn nauðsynlegt að
félög þau, er nú segja upp
samningum sínum, bindist
samtökum til að undirbúa jkröf
ur sínar, mynda samninga-
nefnd og annast sameiginlega
annan undirbúning og stjórn
deilunnar á sama hátt og gert
var í kaupgjaldsbaráttunni
vorið 1951, og felur fundurinn
stjórn fulltrúaráðsins að kalla
formenn eða samnínganefndir
félaganna saman til fyrsta
fundar í þessu skvni.“
BÓKHALD -
f asteignasala
ENDURSKOÐUN
- SAMNINGAGERDIR
mm o. sMáiDssoH
AUSTUR5TRÆTI 14 - SÍMI 354S
VIÐTALSTÍMI KL. 10-12 OG 2-T
Auglýsið í AB
AB 2