Alþýðublaðið - 22.10.1952, Side 3

Alþýðublaðið - 22.10.1952, Side 3
 Hannes I RornfnH í DAG er miðvikudagurinn 22. október. Nætury.arzla er í. Ingólfs- ppóteki. Læknavarðstofan, í-ími 5030. Lögreglustöðin, sími 1166. Slökkvistöðin, sími 1100. Plugfélag Íslancís: Flugferðir í dag verður flogið til Akur- eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja. Á morgun verður fiogið til Akureyrar, Blönduós,' Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Heyðarfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Skipafréttir Brúrfoss er í Kristiansand. Dettifoss er í London, fer það- an tii Hamborgar, Antwerpen, Botterdam og llu.ll. Goðafoss er i Reykjavík. Guyfoss fór frá Deith í fyrradag til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Hull í fyrradag til Rvíkur. Reykjafoss «r í Reykjavík. Selfoss fór frá Hafnarfirði í fyrrakvöld til Gautaborgar, Álaborgar og Bertgen. Tröllfoss fór frá Rvík 15. þ. m. til New irork. Eimskipaféíag Reybjavíkujr: Katla er á leið til Ítalíu með saltfisk. Ríkisskip: Esja er á Austfjörðum á suð urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- Lreið var væntanleg til Reykja víkur seint í gærkvóldi að vest an og norðan. Þyrill var vænt- anlegur til Hvalfjarðar um miðnætti í nótt. Skaftfellingur fór frá Reykjavík síðdegis i gær til Vestmannaevja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Keflavík 18. þ. m. áleiðis til Stokkhólms. Arnarfell lestar saif.fisk fyrir Austfjörðum. Jökulfell er í Reykjavík. Fundir Kvenfélag Hallgrímskirkju. Vegna óviðráðanlegra orsaka verður fundi féiagsins í Odd- feliow í kvöld fre.siað til föstu dagskvöids. sr Esperantistar í Reykjayík. Munið íundinn í Edduhúsinu í kyöld. kl. 9. Athugið, að hann ‘ .er ekki auglýstur með sérstöku ' fundarboði. Dr öílum áttum Héðjnshöfði. Ingólfur E.spolin hefur tjáð blaðinu það og beðið það að koma því á i'ramfæri, að hann hafi eingöngu samiö við brezka sendiráðið um kaup á eigninn] Héðinshöfða. 4 éTt v'a n g ur ‘ d a g s i n § ■ Eru mútur orðnar að reglu í þjóðfélaginu — Varn- aðarorð frá „ópólitískum borgara“ — Hvers vegna var eigin skýring gefin á fréttinni um starfsmann stjórnarráðsins? . . 'j Breiðfirðignaféiagið' heldur skemmtisamkomu í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. ÍKvartettinn Leikbræður syngur og spiluð verður félags vist. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Munið fyrsta fui'.d félagsins í Borgartuni 7. í kvöld kl. 8,30. Hinn vinsæli leikari Karl Guð- mundsson skemmtir. — Konur mega taka með sér gesti. Gjafir og áheit til. Blindravinafélags íslandsi Frá ónefndurn kr. 50, frá H. 50, áheit frá fullorðinni konu 40, E. K., Hafnarfirði, 100, frá M. G. 30, ónefndum 20, Karl Ryden 100, frá ónefndri, áheit, 50, ónefndri konu 10, Guð- mundi Björnssyni 30, Helgu Jónsdóttur 50, Erlendi Guð- laugssyni, áheit, 100, áheit frá • tveimur 100, Þórgötiu Þorkels dóttur, áheit, 20, B. S. R. 20, Ludvik Storr 200, Ing. Sigurð- ar 100. Sjómannadagskabarettinn. Sökum gífurlegrar aðsóknar að barnasýningum sjómanna- dagskabarettsins í gær hefur verið ákveðið að hal'a barnasýn ingu enn í dag kl. 5.30, en -síð- an verða tvær sýningar fyrir fullorðna, kl. 8 og kl. 10.30. Fer nú að verða hver síðastur að sjá þennan vinsæla kabarett. AB-Itrossgáta Nr. 259 20.30 Utvarpssagan: „Manr,- raun“ eftir Sjnclair Lewis; VII. (Ragnar Jóhannessön skólastjóri). 21.20 Vettvangur kveona. — Erindi: Eiga hjón að bera þyngrj skattabvröar en eiii- staklingar? (frú Valborg Bentsdóttir). 21.45 Dans- og dægurlög: Fon- tajne Sisters syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 ,,Désirée“ sága eftir Anne marie Selinko (Pagnheiður Hafstein)'. — IX. 22.35. Dagskrárlok. Slysavarnafélagi íslands barst í gær 1000 kr. gjöf frá Guðrúnu Árnadóttur, Hverfis- götu 37, Reykjavík. Er þetta minningargjöf um þrjú systkini hqnnar, sem hétu Guðríður, Ámundi og Tryggvi. Slysavarna félagið hefur beð'3 blaðið að færa, geíandVium alúðarþakk- ir. Frumvarp til laga um hitaveitur utan hafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt. Lárétt: 1 baráttan, 6 gefa frá sér hljóð, 7 vík, 9 algeng skammstöfun (öfug), 10 fát, 12 tveir samstæðir, 14 sepi, 15 sár, 17 flokkur. Lóðrétt: 1 hósti, 2 hljóður gangur, 3 fersk, 4 slæm, 5 saum ur, 8 kvenmannsnafn, 11 tón- tegund, 13 mannsnafn, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 258. Lárétt: 1 riddarj, 6 sið, 7 nögl, 9 sr., 10 gát, 12 la, 14 sýrð, í5 ugg, 17 rignir. Lóðrétt: T renglur, 2 dögg, :3 as, 4 ris, 5 iðraði, 8 lás, 11 Týli, 13 agi, 16 gg. LAGT hefur verið fram á al þingi frumvarp til laga um hitaveitur utan Reykjavíkur, en í frumvarpinu er gert ráð fyrir að veita ráðherr^ heim- ild tilað veita bæjar-. og hreppsfélögum einkaleyfi til þess að stofnsetja og starf- rækja hitayeitur innan um- dæma, .sinna. Einkaleyfið geta , þó bæjar- og hrepnsfélög, með samþykki ( ráðherra, framselt einstakling, um eða félögum að einhverju j eða öllu leyti um ákveðið tíma bil í senn. Tekið er fram í frumvarp- ( inu. að jarðeigendur, sem eiga j land þar. sem leiðsiur hitaveitu bæjar- eða hreppsfélaga verða _ lagðar, svo og lóöareigendur og lóðaleigjendur i hlutaðeig-- andi umdæmi, sé skylt að láta af hendi land og landsafnot. sem þarf til þess að veita megi vatninu um veitusvæðið. í greinargerð með frumvarp inu segir að eins og kunnugt se þá starfi nú 3 hitaveitur til al- menningsþjrfa á landinu, en þær eru í Reykjavík, Ólafsfirði og á Selfossi, og unnið er að byggingu þeirarr f.iórðu á Sel- fossi. Heildarlöggjöf hafi hins vegar engin verið sett um þessi almenningsfyrirtæki, en gildi eru aðeins lög um hita- veitu Reyk.iavíkur og um hita- aflstöð á ísafirði. TUgangur þessa frumyarps, segir í grein argerðinni, er að leggja dróg að heildarlöggjöf irai hitaveit- ur utan Reykjavíkur, og bar með bæta úr framangjreindri vöntun, Gert er ráð fyrir að lögin nái til hitaveitna. al- mennt, þ. e. jafnt lil þeirra, sem reknar eru með jarðhita og þeirra, sein reknar eru með gufu eða heitu vatni frá hitun- armiðstöðvum. ÓPÓLITÍSKUR BORGARI skrifar: „Ég- hef leugi verjð að hugsa iun. að skrifa þér nokkr- ar Iínur af s.érstöku tilefni. Ég vona, að þú sért svo frjáislynd ur að birfa þær, ef þér þykir þær ciga nokkuð erindi til fólks. Hvað eftir annað heyr- 1 um við í útvarpinu og Iesum í | blöðum fréttir af því, að er- lendir stjórnmálamenn hafi ver ið ásakaðir um misferJi með fé, að þcir hafi þegið fc tjl kosn- ingabaráttu sinnar frá bak- mönnum, að þeir hafi setið á tvöföldum launum og þess háttar. OG ALLTAF fylgir það frétt jnni, að viðkomandi maður hafi brugðið við skjótt tjl að hreinsa jsig.. í hvert sinn, scm við héyr. I um slíkar fréttir, hrökkvum , við í kút og hugsum til ástæðna í okkar eigin landi, því að hér er svo að segja hver maður, sem við opinber mál iæst á einn eða annan iiátt flæktur í álíka mál og talin eru saknæm fyrir álit og virðingu stjórnmála- manna og opinberra starfs- manna erlendis. EN HVENÆR bregður ís- lenzkuij stjórnmálamaður við, þegar hann er ásakaður og það með rökum? Hvenær er gefin út skýrsla um það, 'sem verður að ásteytingarefni meðal ai- mennings? Aldrei. Og hvers vegna? Ástæðan liggur í aug- um uppi. IJún er einfaldlega sú, að spillingin er orðin svo mikil í okkar þjóðfélagi, að menn svíður. ekki undan ásök- unum og þsim þykir, ekki taká því að bera aí sér högg. ÉG TÓK EFTIR því, að Al- þýðublaðið skýrði frá því í haust,, að einn af yngstu stjórn málamönnum landsins, starfs- maður um siteið í. sijó/narráð- inu, hefði fari.ð til. Bandaríkj- anna, , að hann Iiefði fengið hæ.sta veittan námsmanna- styrk í þessu skyni, en að auki fengi hann full laun sín í stjórn. arráðinu meðan hann væri vi'ð námið. Frá þessu var sagt á. þann háft, að fregnin bar mef? sér, að hér var ekkj verið a'ó ger-a tiRaun til árásar, heldur virtist skýrt frá staöreynd. OG ALMENNINGUR tók eft- ir þessarj frétt. Hu.ndruð for- eldra berjast í bökkum með að styrkja börn sín til náms. Nám ið er ákqílega dýrt og foreldr- arnir reita aílt af sér og lejta um aðstoð til kunningja sinna ög' f jölskyldumeðiima. Þetta fólk tók eftir fréttinni. Það varð und>»*v,i og það beið eft- ir því að skýring væri gefin. En skýrjng hefur engin kom- ið. Og það sannar, að fregnin. er sönn. Þarf. ekki.e.ð ræða það nánar, hvílíkt hneyksli hér er á ferðinni. EN SVONA er okkar þjóíi- félag sundurgrafið. Það, sem. álitið er hneykslj og fordæm,- ing í fari stjórnmálamanna ei- lendis, er hér ekki talið neitt athugavert við. Iívert leiðir þetta? Það leiðir beina leið út í kviksyndi og algera spill- ingu. Smátt og smátt eyðilegg" ur þstta alla menningu og sam- vikusemi þjóðarinnar og fyrst og fremsf. hinna upprennandi ungu manna. i Vitanlega eru þetta mútur og hreint ekkert annað en mútur. Og ef mútu- þága á að vera regla í okkar þjóðfélagi, þá sjáum við fyrír endan á sjáifsforræði okkar'". Hannes á horninu. Matardeildin, Hafnarstræti 5, Matar- búðin, Laugaveg 42, Kjötbúðin, Skóla- vörðustíg 22, Kjötbúð Sólvalla, Sól vallaaötu 9 selja niðurgreitt SAMLAGSSMIÖR gegn afhendingu skömmtunarseðla. Einnig alls konar Lágt verð í heilum og hálfum stykkjum. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Kaupum iéretfstuskur A lþýðuprentsm iðj a n h.í. Hverfisg. 8—10. AB inn á hvert heimili i ■■*■*,**«*■■■ •■■»■** AB 1!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.