Alþýðublaðið - 22.10.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 22.10.1952, Síða 8
ra kola i oæ jHiaða brann einnig, og slökkvilið frá Selfossi og hjálp- armenn voru í allan gærdag að bjarga heyinu. -----------4---------- BÆRINN BRÁTTHOLT í Biskupstungum brann til kaldra |kola í gær og einnig brann hlaða, sem var áföst við bæinn. Engu varð bjargað úr bænnni, en margt rriánna var allan daginn í gter að revna að bjarga heyi úr brennandi hlöðunni. Blaðið átti tal við Toríastaði* ' í Biskupstungum um áttaleyt- ið í'gærkveldi og fékk þá upp- lýsingar um brunann, en hjálp I armenn voru þá- ekki komnir frá Brattholti. Rætt um skýrslu r *v>f a iðn- FÓLKIÐ VAR I FJO'SINU Eldurinn mun hafa brotizt út á tíunda tímanum í gær. óg var heimilisfólkið þa í fjósinu. Þáð er aðeins þrennt. bóndinn, ðldruð kona og unglingspiltur, sem þar hefur verið um tíma. Var húsið alelda, er fólkið kom úr fjósinu, og gat það ekki einu sinni komizt inn til að hringja, en sími var í Bratt- fo.olti- Tók bóndinn þá það ráð a'ð senda piltinn til næstu bæja íil að biðja um aðstoð. ELDURINN SÁST FRÁ BÆJUM Er hér var komið urðu 'nenn á bæjurn í Hrepoum austan Hvítár þess varir, að reykur steig upo frá Brattholti og töldu \*st, svo sem var, að eidur væri í bæjarfoúsum. Komu boð um þetta símleiðis frá Fossi í Hreppum að Galta- felli, og síðan að Torfastöðum í Biskupstungum, en /aðar, var símað um brunann að f-faukadal. Brugðu menn við skjótt og drifu að Brattholti til fij.álpar. Og enn fremur var siökkvibifreið fengin frá Sel- fossi til aðstoðar. HÚSIÐ BRANN Á 2 KLST. Er liðnar voru um það bil 2 klukkustundir frá því að eld- urinn brauzt út, voru bæjarhús fallin. Þau voru með stein- steyptum útveggjum, en timbri kísedd innan og með timbur- og bárujárnsþaki. Brann allt, sem brunnið gat á þessari stuttu stund, bæði hús og inn- bú heimilisins. ELDUR í HLÖÐUNNI Eldurinn læsti stg úr bæjar- húsunum í blöðuna. sem var áföst þeim bakatil. En fjósið var varið eftir því sem frétzt hafði að Torfastöð'.im um átta- leytið í gærkveldi. Hlaðan er úr s.teinsteypu. ers þak hennar hiíann alveg, og komst eldur- inn í heyið. RF.YNT AÐ BJARGA HEYINU Þetta hafði gerzf áður en hjálparmenn gátu nokkuð að ffert og slökkvibífreiðin frá Selfossi var komin. En eldur Eeynist lengi í heyi, og var nú réynt að komast fvrir hann. Mun það bafa verið verkefni slökkvimanna í ailan gærdag. Hversu miklu af heyinu hefur tekizt að bjarga. írétti blaðið ekki í gærbveldi. En slökkvi- Iiðsmenn frá Selfossi voru ó- komnir heim kl. 9, svo að fýllsta ástæða er að ætla, að verkið hafi verið erfitt. jiinginu. FUNDIR iSnþingsins hófust að nýju kl. 10 f. h. í gærmorg- un í baðstofu iðnaðarmanna. .Kosnar voru fastanfendir þings ins og málum vísað til nefnda. Síðan hófust u.inræður um skýrslu stjórnar Landssam- bands iðnaðarmanna fyrir síð- asta starfsár, en þeim varð eigi I iokið er fundi lauk laust fyrir hádegi. Nefndarfundir voru haldnir síðari hluta dagsins, en þing- fundir hefjast að nýju kl. 10 f. h. í dag. Forsetar þingsins voru kjörn ir: 1. forseti Guðm. H. Guð- mundsson, Rvík. 2. forseti Ind- riði Helgason frá Akureyri. 3. jforseti Guðjón Scheving, Vest- i mannaeyjum. Ritarar voru kjörnir: Halldór Þcrsteinsson og Sæm. Sigurðsson. Feðrið í dag: Suðausían stinningskaldi, íigning. GulHaxi enn í Grænlandsferðum RÁÐGERT ER. að Flugfé- lag íslands flytji nú um mán- aðamótin 50 Dani til Blue West One flugvallarins á Vestur-Grænlandi fyrir Dan- ish Artic Contractors, fyrir- tæki, er annast þar byggingar fyrir ameríska herinn. Mun Gullfaxi væntanlega flytja þennan hóp frá Kaupm. höfn til Grænlands með við- komu hér. Blue West One flugvöllur- inn er jafnaðarlega opinn all- an veturinn. Eru þar stórvirk- ar vélar, sem notaðar eru til að hreinsa af honum snjóinn. Hekla flytur pósí, sem komið hefur meðeri. flugvélum. HEKLA. miHUandaflugvél Loftleiða h.f., kom í morgun frá Noregi, fullskipuð Amer- íkufarþegum. Flugvéiin heldur áfram í dag til New York og er væntanleg þáðan á föstudags- morgun. Eins og auglýst hefur verið breytist áætlunin yfir vetrar- mánuðina þannig, að flugvélin kemur frá Kaupmannatjí'jfn og' Stavanger á sunnudögum og fer samdægurs til New York, kem- ur aftur frá New York á þriðju dögum og fer samdægurs til Stavanger og Kaupmannahafn- ar. Rétf er að geta þess, að auk þess sem póstur er fluttur í öll um ferðum vélarinnar til og frá Evrópulöndum, þá flytur hún nú ejnnig Ameríkupóst í foverri ferð til og frá New York, en þessi póstur hefur til skamms tíma aðeins verið flutf ur með erlendum flugvélum. ALÞYSDBLABIB Síldin íundiii? Kópavogshrepps opnað í kvöld ■ -------4------ | Margþætt félags- og fræðslustarfsemi fyrirhuguð þaifp FÉLAGSHEIMILI Alþýðuflokksféiags Kópavogshrepps tek» ur til starfa í kvöld, en þá heldur félagið fyrsta fund sinn á , þessu hausti, og á laugardagskvöldið verður þar skemmtisam- ER SILDIN. sem leitað hefur koma fyrjr félagsfólk og gesti þess. í vetur er ráðgert að rekaj ^jf11, . ar"nRUlslÍtlð nl fjölþætta félagsstarfsemi í húsinu, og cnnfremur að efna tiJ loksins fundin ___ suðaustur namslíe,ða bæðl 1 hándiðum og boklegum fræðum. Ennfremur undir Færeyjum9 Þes'ú S^tur komið til mála að félagsheimilið verði leigt út öðrum spurning var á margra vör- félagasamtökum í Kópavogshreppi. um í gær eftir að kunnugt \ var orðið um hinn mikla síld ( í arafla tveggja ísienzkra vél- I • skipa. „Ingvars Guðjónsson- 1 ar“ og „SnæfellsA suðaustur í hafi: en bau komu bæði heim til Siglufjarðar. í fvrra dag með 600 tunnur síldar hvort, fyrsta flokks síldar. sem þau höfðu saítað. Óljós- an grun höfum yið haft um bað alliengi, að sddin mvndiKg-ötu nk. fimmtudagskvöld\ ;li o 00 O .A1..A . . r * T suðaustur í hafí; o? nú segja S s s s —-— s ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- SLÖGIN í Hafnarfirði efna hil spila- og skemmtikvölds ý • í Alþýðuhúsinu við Strand- ^ halda sig einhvers staðar g,30. Spiluð verður fé-S .1—1 1 i ji x 'c_____l ^lagsvist og haldið áframS íslenzku skipin. sö síldin sé ^keppninni um stóru pen-S þarna á stóru svæði og afli ^ ingaverðlaunin, auk þess'í reknet ágætur h;á íslenzk- j ^sem verðlaun kvöldsins 1 um. færevskum og norskum • s Verða veitt Þá verðm. skipum, sem eru þar að veið um. EN SÉ SÍLDIN loksins fundin á þessum slóðum, bá verður mun erfiðara fyrir íslendinga að sækja hana en áður, — er hún var fyrir Norðurlandi. Miðin, sem „Ingvar Guðjóns son“ og „Snæfell11 voru á. . J2ru 200—220 sjómílur suð- austur af Langanesi og þang að er hálfs annars sólar- hrings sigling. Á minni bát- um verður síldin varla sótt á svo fjarlæg mið. En hvað ætti að vera því til fvrir- stöðu, að hin stærri síldar- skip okkar, sem eru um 100 smálestir, eða meira en það, leiti síldarinnar á þessum miðum, eins og veiðiskip frænda okkar, Norðmanna, sem koma þangað einnig um langan veg frá Noregi. Síð- astliðið sumar eru 84 svo stór íslenzk veiðiskip sögð hafa verið í síldarleitinni fyrir norðan og austan land, og Siplfirðingar segja, að ef þau hefðu öll farið suðaustur í haf, þegar síldveiðin var að hefjast þar. þá myndi síldar- afli þeirra hafa nægt til fcess að fullnægja öllum síldar- sölusamningum, sem gerðir hafa verið. Spilakvöld í ,s BREZKIR verkamenn í véla iðnaðinum hafa krafizt 2gja stpd. launahækkunár á viku. ^ itutt ræða og að lokuu> ^ Jansað. ■ Aðgöngumiðar á aðeins^ ^10 kr. verða seldir hjá Har-\ ^aldi (%jðmundssyni, Stratui S ^götu 4i, sími 9723 og viðS ^innganginn. S S Hafnfirðingar eru hvatt- b Sir til að fjölmenna. ^ V 3 SlökkviliÖ stofnað í Grindavík, En fjárfestingarleyfi .vantar fyrir slökkvistöð. Frá fréttaritara ÁB. GRINDAVÍK í gær. STOSNAÐ hefur verið slökkvilið hér 1 þorpinu og slökkvitæki fengin. Fjórir slökkviliðsmenn hafa verið ráðnir og er slökkviliðsstjóri Tómas Þorvaldsson. Slökkvitækin eru véldæla, sem fengin var í sumar, og er hvort sem er hægt að draga hana eða bera, , festa aftan i bifreið eða aka henni á vöru- bifreið. Nú_er 'ráðgert að byggja slökkvistöð, en ekki hefur enn fengizt fjárfestingíýrleyfi fvrir henni. Lögreglan varð að íá vinnuflokk fil viðgerða í hvassviðrinu í FYRRAKVÖLD brast hér á hvassviðri úr suðaustanátt, og stóð fram yfir miðnætti. Veður hæðin náði 10 vindstigum og 11 stigum í byljunum. Hvass- viðri þetta náði, samkvæmt upplýsingum veðurstofunnar, yfir suðvesturkjálka landsins, eða frá Mýrdal og Vestipanna- eyjum vestur á Faxaflóa. Á Sand; og í Stykkishólmi voru hins vegar aðeins 4 vindstig, þegar veðurofsinn var sem mestur hér. Vegna veðursins hafði lög- reglan í Reykjavík í meiru en nógu að snúast um kvöldið og fram eftir nóttinni. Reíf veðrið plötur og hellur af húsþökum og olli ýmsum öðrum smá- skemmdum, og kvað svo rammt að þessu, að lögreglumennirnir urðu að fá vinnuflokk frá bæn- um sér til aðstoðar vegna við- gerða, en sjálfir ivöfðu þeir mikið að gera við að lagfæra festar skipa, sem lágu við hafn- arbakkann. Einnig var leitað aðstoðar lögreglunnar vegna fólks, sem veðrið hafði hrakið, — var lögreglan mcðal annars kvödd suður að Vífiisstöðum í því skyni, en engin stórmeiðsl hlutust þó af völdum veðurs- ins, sem betur fór. Frá þessu skýrði Þórður Þor. steinsson hreppstjórí í gær, e? blaðamaður frá Albýðublaðimi leit inn í félagsheioilið í Kópa vogshreppi, en hann er formað« ur hússtjórnarinnar. Eins og kunnugt ér var húsiíS tekið í notkun í fyrravor, en þá var það ekki fullgert og átti m» a. eftir að mála það. Nú hefm* húsið verið málað, komið fyrir ljósaútbúnaði, hreir.lætistækj- um, fatageymslum og öðru þesa háttar, og er húsið rnjög snof- urt og vistlegt og í fyllsta' máta heimilislegt og vinalegt. ý Auk samkomusalarins er smá eldlxús í húsinu, og þarna erts borð og stólar fyrir um 10ÖÍ manns, Á fundum og við lV-/ik- mynclasýningar rúmar húsið um 150 manns, en á öðrum sarre komum 80—100 manns. | Sagði Þórður Þorstemsson a9 hugmyndin með byggingu þessa félagsheimilis hefði ekkii einungis verð sú, að búa í hag- inn fyrir félagsstarf Alþýðu- flokksfélagsins, heldur og sút' að skapa skilyrði fyrir æskulýffi hreppsins til ýmis konar tóm- stundas'tarfa og fræðslustarf- semi. I Eins og í fyrravor mun Al- þýðuflokksfélagið halda þarni fundi sína og samkomur. en einnig er í ráði sð hafa þar, kvikmyndasýningar eins og' þá, en þá voru sýndar þarna fræðslukvikmyndir fyrir böní. á hverjum sunnudegi. Enn- fremur er í ráði að efnal til námskeiðs í handíðum eS næg þátttaka fæst, og hefur fé- lagið átt tal við kunnan lista- mann til þess að kenna þar teikningu, útskurð. mótun í leir og fleiri þess háttar, en hyggsis einnig leita samráðs við skóla- stjóra Handíða- og myndlista- skólans í Reykjavík til að kynna sér hvernig þessari starf semi verði bezt fyrir komið. Þá hefur og komið til orða að efna; til námskeiðs í bókbandi oj| fleirum hagnýtum greinum og loks að stofna til námsflokka I bókfærslu, íslenzku og. iieiri námsg'reinum, ef næg þáttiaka fæst. Hefur Alþýðuflokksfélafíð f Kópavogi vissulega unnið at- hyglisvert og mikilsvert siarfl með byggingu þessa ágæta fé- lagsheimilis, sem ef til viíí á eftir að verða miðstöð félag líf^ og annarrar menningarstarísemi í Kópavogshreppi. 'SJ?* rr I FJÖRUTÍU manns fór i f gær norður í land með „Nátt- fara“, svefnvagni Norður'eið- ar h.f„ og fór enginn skemmrá en í Skagafjörð og flestir til Akureyrar. j Hraðferðir þær, sem vagn- inn hefur haldið uppi nú um tíma til Akureyrar, virðast vera mjög vinsælar, og er tal- ið, að farþegaflutningur Norð- urleiðar hafi aukizt við þessa nýbreytni. •

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.