Alþýðublaðið - 24.10.1952, Page 4

Alþýðublaðið - 24.10.1952, Page 4
 AB-Alþýðublaðið 1 Prófsteinn möguleikanna 24. okt. 1952. TÍMINN rainiitist í rit- stjórnargrein í fyrradag mokkrum orðum á væntan- legt flokksþing Alþýðu- flokksins í nóvember, og taldi að því myndi verða mik il athygli veitt. Fullyrti hann í því sambandi, að inn- an Alþýðuflokksins hefði um skeið verið mikill ágreining- ur um stefnu og starfshætti, og væri mönnum Ijóst, að það „geti orðið býsna örlaga- ríkt fyrir þjóðina í heild“, — þannig orðar Tíminn það — „hvað ofan á verður í þeim efnum, og hvert Alþýðuflokk urinn snýr sér á næstu ár- um“. í beinu áframhaldi af þess- um bollaleggingum minnir Tíminn á árin 1934—1938, þegar Framsóknarflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn fóru saman með stjórn lands ins; þau ár hefðu verið „eitt- hvert glæsilegasta tímabil ís- lenzkrar stjórnmálasögu“, þrátt fyrir margvíslega að- steðjandi erfiðle’ka, enda hefði samstjórn þessara flokka tekizt að láta almenna velmegun vaxa. að auka fé- lagslegt öryggi alþýðunnar, byggja upp nýja atvinnuvegi og hrinda fram margháttuð- um umbótamálum. Virðist Tíminn harma það að ekki hafi orðið áframhald á þessr ari samstjórn Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins, og það því fremur, sem allt, er síðan hafi gerzt, staðfesti, að „það séu alþýðustéttirnar við sjó og í sveit, sem á ís- ienzkum grundvelli eigi að stjórna landinu“. Undir þetta vill AB taka af heilum hug. Það furðar sig hin(s vegar nokkuð á því, að Tíminn skuli vírðast telja það undir einhverri stefnu- breytingu Alþýðuflokksins komið, á væntanlegu flokksi- þingi hans, hvort slík sam- stjóm alþýðustéttanna við sjó og í sveit gæti tekizt á ný; því að Alþýðuflokkurinri hef ur aldrei brugðizt þeirri um- bótastefnu, sem hann mark- aði og fylgdi í samstarfi og samstjórn við Framsóknar- ílokkinn á árunum: 1934*— 1938. Þvert á'móti hefur það alla tíð síðan verið viðleitni hans, að halda þeirri umbóta löggjöf áfram, sem þá var hafin; og má þvi til sönnunar nefna mörg dæmi, svo sem foaráttu hans fyrir orlofslög- gjöfinni, almannatryggingun- um, fjáröflun til byggingar verkamannabústaða, endur- Operan Leíkiélag -fÖéykjávéJáirL'- ,Miði!linnr eftir bóturn á skattalöggjöfinni, persónufrádráttar við álagn- Þýðandi: Magnús Ás- ingu tekjuskatts og sérskött- un hjóna, atvinnustofnun rík isins og atvinnuleysistrygg- ingum, lögfestingu tólf stunda hvíldar á togurum, hámarksverði og verðlagseft- irliti til þess að hafa hemil á verzlunarokri og dýrtíð, og nú síðast fyrir lengdu orlofi alls launafólks í tandinu. Það mega vera glámskyggn augu. sem ekki sjá í bar- áttu Alþýðuflokksins fyrír öllum þessum málum og mörgum öðrum beint áfram- hald þeírrar umbótastefnu, sem samstjórn Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins fylgdi á árunum 1934—1938. Hitt er svo allt annað, sem að vísu ekki skiptir síð- ur máli, þegar um möguleika geirsson - Einar Pálsson - Hljóm sveif: R. A. Otfósson FYRIR NOKKRUM ÁRUM kvaddi fræg söngkona óperu- jeiksviðið fyrir fullt og allt, með þeim ummælura, að óper- ur gömlu meistaranna misbyðu svo rökrænni hugsun, að það væri ekki fyrir óvitlausar, manneskjur að flytja þær. Semj i dæmi nefndi hún það atriði úr; einni af frægustu óperum: Wagners, er Wotan leggur Sig-' fried að velli: „Sigfried stend- ur á sviðinu, snýr sér að áhorf , endum og syngur fulium hálsi; er rætt á nýrri samstjóm al- J en Wotan læðist aftan að hon- þýðustéttanna við sjó og í Um og. mundar spjót sitt. Sig- sveit, hvort Framsóknarflokk \ied þagnar, og nú búast þeir urinn hefur reynzt þessari. áhorfendur, sem ekkí hafa séð umbótastefnu eins trúr hin þetta áður, fastlega við því, að síðari ár. Svo mikið verður Wotan láti til skarar sknða. að minnsta kosti að segja, að ónei! Wotan stingur Alþýðuflokkurinn telur sig spjótinu í sviðsfjalirnar, en hafa haft litinn stuðning af ekki ,\Sf rlsd’ k^ssleggur Framsóknarflokknum til arma a bf.óf °g H%ngur langa , , , . ... ariu, en Sigfned biður a meo. framdrattar þe.m umbota-j an æt]ar höfundur áhorfend- malum alþyðunnar, sem her; um bersýniiega að trúa því, að hafa venð upp talin og Al-: hann heyri ekki bofs í Wotan þýðuflokkurinn hefur barizt og verðj ekkinálægðar hans yar, fyrir hinn síðasta áratug. En þvj að hann bíður og bíður. Og hvar ætti að mega vænta þegar Wotan er í þann, veginn prófsteinsíns á möguleika 1 að Ijúka söng sínum, en heldur nýrrar samstjórnar alþýðu- j ekki fyrr, þrífur hann spjótið, stéttanna við sjó og í sveit, læðist, á tánum þau íáu skref, Guðmunda Elíasdóttir í hlutverki miðilsins. ef ekki einmitt í undirtekt- um við slík umbótamál? sem hann á ófarin að vesalings Sigfried, — og Ieggur hann í Timinn telur það vera und bakið! Önnur dæmi, jafnvel ir væntanlegu flokksþingi A1 enn heimskulegri en þetta, þýðuflokksins komið, hvort mfU Ur fnum íræg- su samstjorn geti tekizt a ny;1 og því muni Það verða örlaga j Evrópumönnum, sem aldir ríkt flokksþing. En skyldi eru upp í aðdáun og lotningu það ekki einnig geta orðið fyrir öndvegisóperum hinna sí- nokkuð örlagaríkt, hvernig gildu meistara, kemur þó varla Framsóknarflokkurinn tekur i-il hugar að hneykslast á slíkri undir þau mörgu umbótamál,. órökyísi. Þeir hafa drukkið i sem Alþýðuflokkurinn berst sjf, ** 1 nú fyrir á alþingi? Þar virð- flokka. Norrœna félagið Afmælishóf í tilefni af 30 ára afmæli félagsins verður í þjóðleik-. húskjallaranum laugardag 8. nóv. 1952 Id. 19.00. Sameiginlegt borðhald Ávörp og ræður Einsöngur: Jussi Björling Dans. Aðgöngumiðar í þjóðleikhúsinu laugardag 25. og sunnudag 26. nóv. kl. 15—20.00 báða dagana. Stjórnin. A.B — AlþýðublaðiS. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjeturssoa. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Rltstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Alþýðu- prentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Áskriftarverð 15 kr. 6 mánuði: 1 kr. í lausasöiu. slíkum verkum sé tónlistin og . , , , ... . ... sönguþrnn aðalabriðið, leikur- xst þó vettlangunnn vera til inn og gangur hans Bkipti pess ao fa ur pvi skono, rránnstu máli. En Ameríkumönn hvort þessir gömlu samstarfs ^ sem eru ?jidir Upp‘ í flokkar geta tekið þráðinn gömu íotningu fyrir því, sern aftur upp þar, sem hann var,! Við teljum sígilt á sviði listar- illu heilli, niður felldur. Á innar, finnst annað eins og Alþýðuflokknum mun ekki þetta harla broslegt, og þegar standa, ef raurdiæfir mögu-, Menotti, höfundur óperunnar leikar þess skyldu sýna sig; „Míðitlihn“ háfSþ dvalizt ura enda er þar, andstætt bolla- j nokkurt skeið við tónlistarnóm leggingum Tímans, full ein-jí Bandaríkjunum, þóttst hann ing um stefnu og starfsað-' s^a> að VBer* f „ *. __ sem ætti mesta sok a pví, ao ferðir, og malefmn em látm óperurtunjóla ekki almennrar j hylli þar í landi. Og hann þótt : ist þess einnig fullviss, að það | væri sama orsökin, sem réði þverrandi hylli þeirra meðal yngri kynslóðarinnar lieima í Evrópu. Þetta telur hann sjálf ur hafa vaidið mestu um það að hann tók að fásf við að að seimja óperu í nýjum stíl sem átti að verða eins konai tengiliður nýtízku sjónleiks og sígildrar óperu. Hann kvað nú- tímafólk þess utan vera orðið þreytt á krínóiinklæddum hefð armeyjum og skarlatsbúnum furstum í feneyskum súlnasöi , um og bjánalegum ástarævin- týrum þeirra; hjn nýja óperr yrði því að gerast meðal venju legra manna í venjulegu u>r hverfi og lýsa atjburðum úr da legu lífi af raunsæi, svo að all- ir mættu skilja, en að öðiv leytj ætti hin nýja ópera a? lúta byggingarlögmálum sjón- leiksins. um nýja stíl, og fyrsta óperan, sem hann lauk vjð að semja; síðan hefur hann samið Ðeiri í svipúðum stíl, sem hvarvetna hafa vakið hina mestu athygli, ekki síður en sú fyrsia. „Mið- illinn“ fjallar um efni, sem alls staðar er ofarlega á baugi, umrætt og umdeilt, miðlana og starfsemí þeirra. Tataxakonan í þessu verki Menottis, er svika miðill, eins og þeir gerast og ganga. Hún hagnýtir sér sorg fólks, sem misst hefur ástvini sína; hefur dóttur sína unga og mállausan dreng, er hún heí ur 'hirt upp af götunni, sér til aðstoðar við svikin. Af sálfræði legri nákvæmni og vægðar- lausu raunsæi rekur höfundur- inn síðan lögmálsbundin áhrif og gagnáhrif blekkingarinnár; þatarakerlingin verður blekk- ingum sínum að bráð; hún heyrjr annarlegar raddir, neit- ar þó að trúa því, að um dul- rænt fyrirbæri; geti verið að ræða og hyggur sjálfa sig beitta sömu svikum og hún hefur beitt aðra. Samt þykir henni vissara að létta af samvizku sinni, skýr ir fórnarpersónum sínum frá öllu saman, en samkvæmt á- hrifalögmáli blekkingarinnar neita þeir harðlega að trúa og vilja halda í fróun blekkingar- innar í lengstu lög. Gnffmunda Eííasdöttir flytur hlutverk tatarakerlingarimiai’; um söng hennar er óiþarft að fjölyrða, þar eð hún er löngu kunn fyrir góða rödd, smekk- vísa og þjálfaða beitmgu henn- ar og næman skiling, hvað textaframburð snertir. En leik ur hennaj er hins vegar með svo sannfærandi tilþrifum, að furðu sætir, þegar þess er gætt, að listmennt hennar er að mestu leyti á öðru sviði; gerfið ágættí, svipbrigðin stefV og skýr. í hrjiálæðis- og ölvímukastinu undir leiksLokin lifir hún sig svo inn í hið óhugnanlega, raunsæismótaða hlutverk, að á- hrifin vekja með manni and- úðarkenndan hroll. Það - er fyllsta óstæða til að vænta þess að Guðmunda eigi eftir ao vinna eftirminnileg afrek -sem leikkona, fái hún tækífæri tl þess. Söngur og framkoma Þur- íffar Pálsdóttur í hlutverki Moniku er hvort tveggja heill- andi; röddin hrein og folæ- brigðarík og flutningurinn hnit miðaður og öruggur. Fram- sögnin mætti þó vera skýrari, einkum þegar þess er gætt, áð hvert orð er þýðingarmikið fyr ir frásögúna í leiknum, en ekki fyrst og fre-mst textafylling. við lag eins og í ,,gömlu“ óperun- um. Steindór Hjörleifsson verð ur eingöngu að byggja leik sinn á svipbrigðum í hlutverkl málleysingjans, en svo. . vei tekst honum það, að túlkun hans á ást og ótta þessa ym- komulausá drengs verður á- horfendum minnisstæð. þau Svanhvít Egilsdótíir, Guð'rún. Þorsteinsdóttir og Ólafur Magn. ússon gera hlutverkum sínum. prýðileg skil. — Leikstjórn Einars Pálssonar er örugg og markviss, og ber vitni mikilli vandyirkni. Tjöld Lot- har Grund falla vel í stil við efni og anda leiksögunnar, og eiga veigamikinn þátt í því að skapa hin sterku áhrif verks- ins. Tónlistin í þessu verki hefur varið mjög umdeild meðal, er- lendra gagnrýnenda, en víst er um það, áð hún er samgróin efni Ieiksins og umhverfi, og túlkar raunsæi haus og átök á sinn áhrifamikla Mtt. Þeim. þætti ér vel borgið í höndum Mjómlistarstjórans, Roberts A. Ottóssonar. Leikfélag Reykjurvíkur á þakkir skilíð fyrir þann stór- hug, að gefa borgarbúum kost á að kynnast þessu nýstárlega v.erki. Loftur Guðmundssoíi.. Óperan „Miðillinn“ er fyrsta óþeran, sem hann samdi í þess- Þuríður Pálsdóttir sem Monika og Steindór Hjörleifsson í Mut- verld máliausa drengsins. 4B 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.